Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Side 27
JLjf\T MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1999 27 WÍSIIB. fyrir 50 árum 31. mars 1949 Kommúnistaskríll vinnur spjöll á Alþingishúsinu „Sakadómarinn í Reykjavík hóf strax í gær rannsókn út af ospektunum sem uröu fyrir framan Alþingishúsiö. Hófst rannsóknin meö yfirheyrslu lögreglu- þjóna og var þeim ekki nærri lokiö í gær. Taldi sakadómarinn viöbúiö aö rannsókn málsins stæöi lengi yfir, þar sem taka þarf til athugunar framburö mikils fjölda vitna.“ Jarðarfarir Höskuldur Egilsson, Gljúfraborg, Breiðdal, verður jarðsunginn frá Heydalakirkju laugardaginn 3. apríl kl. 14. Ásta Garðarsdóttir, Vallcirgötu 18, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- in frá Landakirkju laugardaginn 3. apríl kl. 14. _________________Fréttir Handbók um íslenskt viðskipta- umhverfi Fjárfestingarstofan, sem er sam- staifsvettvangur iönaðar- og við- skiptaráðuneytisins, Útflutnings- ráðs og Landsvirkjunar hefur gefið út bókina Doing Business in Iceland. Bókin er á ensku og ætluð þeim út- lendingum sem hyggjast fjárfesta á íslandi eða hefja rekstur. í henni er rekstrarumhverfi hér á landi lýst ít- arlega. í frétt frá Fjárfestingarstofunni seg- ir að bókin bæti úr brýnni þörf fyr- ir íslenska aðila sem leita eftir er- lendum samstarfsaðilum og þeirra erlendu aðila sem vilja kynna sér rekstrarmöguleika á íslandi. í rit- nefnd bókarinnar áttu sæti fulltrúar frá sjö endurskoðunarskrifstofum og Landsbankinn styrkti útgáfu henn- ar. Bernard Scudder skrifaði texta bókarinnar. -SÁ Akureyri: Niðurgreiðslu sumarvistunar- gjalda hætt DV, Akureyri: Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur ákveðið að hætta niðurgreiðslu sumarvistunargjalda fyrir böm í 1. til 4. bekk gmnnskóla og leiðir það til um 117% hækkunar gjaldanna. Stutt er síðan farið var að veita þessa þjónustu á Akureyri og hefur hún verið að verulegu leyti kostuð úr bæjarsjóði. Skólanefnd bæjarins samþykkti að hækka gjöldin þannig að þjón- ustan stæði undir sér og staðfesti bæjarráð þá ákvörðun. Við af- greiðslu i bæjarráði sátu fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn hjá, þeir Jakob Björnsson og Oddur Helgi Halldórsson. Oddur segir að það hafi hann gert vegna þess að honum hafi þótt að ákvörðunin hafi borið of brátt að, en í sjálfu sér væri hann því mótfallinn að vistun bama á grunnskólaaldri að sumri til væri greidd úr sameigninlegum sjóði bæjarbúa. -gk Adamson Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer hró landið allt er 112. HafiiarQörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiireið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharíirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 19-16 Botgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmuntd. kL 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Latigavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugaiú. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opiö mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lfijabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Halharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 9_18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30—18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Selljamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 ÍOOO. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnaifjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöö opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aiian sólarhrmginn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- utmi í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Stmnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafii: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Jón Andri Finnsson var yfjr sig hrifinn að vera kominn i undanúrslit íslandsmótsins í handknattleik. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið Id. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Spakmæli Tunga konunnar er sverö hennar, það ryðgar aldrei. Sómalí. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. ld. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Úpplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafiiarfiörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími * 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafhaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tfikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, slmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfi 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tfikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Stundum getur verið notalegt aö vera bara heima og horfa á sjón- varpið meö fjölskyldunni. Hvernig væri að taka nokkur slik kvöld? © Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Eitthvað sem gerist fyrri hluta dagsins veldur nokkurri truflun á því sem þú ert að gera. Þér verður mun meira úr verki þegar líö- ur á daginn. mi Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér finnst þú standa einn í erfiöu máli. Ekki er ólíklegt aö viö sjálfan þig sé að sakast þar sem þú hefur ekki leitað aðstoðar. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þér veitist erfitt að rata réttu leiðina að settu marki en ef þú sýn- ir þrautseigju munt þú ná árangri. Kvöldið verður fjörugt. n Tvíburamir (21. mai - 21. júní): Varastu aö flækja þér í mál sem þú getur hægiega komist hjá. Sum mál eru þess eðlis að best er að vita sem minnst um þau. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér þessa dagana. Það kann að vera að þú sért of störfum hlaðinn og þyrftir á hvíld að halda. @ Ijónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú hefur tilhneigingu til að vera of dómharður viö þá sem þú þekkir lítiö. Þaö getur verið varasamt og betra aö láta kyrrt liggja. @ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér síðar. Þú ert frekar óöruggur með þig þessa dagana. Happatölur þínar eru 8, 23 og 35. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér finnst þú hjakka stöðugt í sama farinu. Annaöhvort þarft þú að einbeita þér að því að finna nýtt starf eða áhugamál. Vinur reynist þér betri en enginn. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú stigur mikið gæfuspor á næstunni og lífið virðist brosa við þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig. Happatölur þín- ar eru 6, 16 og 26. Fjárhagsáhyggjur sem þú hefur haft undanfar- ið virðast senn vera að baki. Njóttu lífsins. & Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú verður fyrir einstöku happi í dag. Ekki er þó vist að um fjár- hagslegan ávinning sé að ræða. Félagslífið er fremur fjörugt. @ Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Samstaöa ríkir á vinnustað þínum og þú nýtur þess aö eiga góða vinnufélaga. Þú mátt eiga von á að fá bráðlega viðurkenningu fyr- ir störf þín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.