Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Blaðsíða 29
~T)V ÞRIÐJUDAGÚR 6. APRÍL 1999 37 Sjálfstætt fólk er sýnt í tveimur hlutum. Þjóðleikhúsið: Sjálfstætt fólk Ein viðamesta íslenska leiksýn- ing síðari ára, Sjáifstætt fólk, gert eftir skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnd fyrir stuttu í Þjóð- leikhúsinu. Um er að ræða nýja leikgerð af þessari merku skáld- sögu, eftir Kjartan Ragnarsson og Sigríði Margréti Guðmundsdótt- ur. Sjálfstætt fólk er í tveimur hlutum, tvær sjálfstæðar sýning- ar. Sami leikhópurinn tekur þátt í báðum sýningunum, en leikarar skiptast á hlutverkum. Slíkt hefur ekki áður verið gert með þessu sniði í íslensku leikhúsi. Leikhús Leikarar eru Ingvar E. Sigurðs- son, Amar Jónsson, Margrét Vil- hjálmsdóttir, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Ólafia Hrönn Jóns- dóttir, Valdimar Örn Flygenring, Edda Arnljótsdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Magnús Ragnarsson, Stefán Jónsson, Þór H. Tulinius og Rand- ver Þorláksson. Atli Heimir Sveinsson semur tónlist við sýninguna og þrír hljóðfæraleikarar taka þátt í henni, þeir Guðni Franzson, Tatu Kantomaa og Þórður Högnason. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Annað kvöld verður fyrri hlutinn, Bjartur - Landnámsmaður ís- lands, sýndur í Þjóðleikhúsinu. Seinni hlutinn, Ásta Sóllilja - Lifsblómið, verður sýndur á fimmtudagskvöld. Veður á Faxaflóasvæði næsfu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Hitastig 8c° efe. \Pvs 2 0 -2 -4 -6 mðn. þri. miö. fim. fös. Hlöðufell, Húsavík: Siggi Bjöms á landsreisu Siggi Björns er kominn til lands- ins og hefur með í farangrinum nýja plötu, Roads, sem hann ætlar að kynna fyrir landsmönnum á næstunni. Útgáfutónleikamir voru á Fógetanum fyrir stuttu og í kjöl- farið hafa komið tónleikar úti um allt land. I kvöld spilar Siggi Bjöms ásamt félögum á Hlöðufelli á Húsa- vík og annað____________________________ kvöldáBakka Skemmtanjr Á Roads, ----------------------------- ber og hefur fengið góða dóma í dönsku pressunni, syngur Siggi á _ ensku og notar fjöl- þjóðlegt lið tónlistar- manna til að gefa tón- - listinni sérstakan blæ. sem kom út í Danmörku í lok októ- Siggi Björns í góðum gír á útgáfutónleikunum á Fógetanum. A þessari nýju plötu Sigga má heyra áhrif af blús, reggí, kántrí og þjóð- lagatónlist. Með Sigga Bjöms í för- inni til íslands era enski gítarleikarinn Keith Hopcroft og slagverksleikari frá Trinidad, Roy Pascal. Þetta eru gamalreyndir hljóð- færaleikarar og búa báðir í Danmörku. Siggi Bjöms er Flat- eyringur sem pakk- aði kassagítarnum niður í tösku 1987 og lagðist í ferðalög með gítarinn að vopni og viðurværi. Þetta flakk er búið að færa hann þrisvar í kring- um hnöttinn og hef- ur hann spilað í fjar- lægum löndum á borð við Ástralíu, Nýja Sjáland, Japan og Hong Kong, auk þess að hafa leikið á Norðurlöndum, í Þýskalandi og Frakk- landi. Vætusamt austanvert Norðaustan kaldi .« * .« ^ . vert, en gola suð- og súld eða dálitil VeOriO I Qd§ vestanlands og létt- slydda norðanlands, ------------------------------------ ir til.Hiti 0 til 6 stig, og einnig vætusamt um landið austan- hlýjast suðvestanlands. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri þoka -1 Bergsstaóir þoka -1 Bolungarvík þokumóöa 4 Egilsstaöir 3 Kirkjubœjarkl. þoka 5 Keflavíkurflv. súld 7 Raufarhöfn þoka -1 Reykjavík skýjað 8 Stórhöfði súld 7 Bergen rigning 8 Helsinki skýjaö 3 Kaupmhöfn léttskýjað 8 Ósló alskýjaö 7 Stokkhólmur 12 Þórshöfn rigning 8 Þrándheimur skyjað 6 Algarve léttskýjaó 26 Amsterdam alskýjaó 14 Barcelona léttskýjaö 20 Berlín heiöskírt 15 Chicago þokumóöa 4 Dublin rigning 13 Halifax snjóél -1 Frankfurt skýjaö 16 Glasgow skýjaó 14 Hamborg þokumóöa 10 Jan Mayen kornsnjór 0 London rign. á síó. kls. 14 Lúxemborg skýjað 13 Mallorca léttskýjaö 21 Montreal heiöskírt 0 Narssarssuaq léttskýjaö 0 New York heióskírt 3 Orlando þokumóöa 19 París skýjaö 18 Róm heiöskírt 18 Vín skýjaö 15 Washington rigning 7 Leggur skipi í rétt Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. A -A ★ Sean Penn leikur einn hermann- inn sem tekur þátt í innrásínni. Mjóa rauða línan Regnboginn sýnir hina rómuðu kvikmynd Terence Malicks, The Thin Red Line, sem tilnefnd var til sjö óskarsverðlauna en fékk engin þegar upp var staðið. Mikið hefur verið skrifað og sagt um þessa kvikmynd enda er Malick að koma aftur inn í kvik- myndirnar eftir tuttugu ára sjálf- '///////f Kvikmyndir skipaða útlegö. The Thin Red Line segir frá herdeild einni sem fær það verkefni að ná mikilvægri hæö á eyju í Suðurhöf- um úr höndum Japana. Mikill Qöldi þekktra karlleikara leikur í myndinni en stærstu hlutverkin leika Sean Penn, Jim Caviezel, Nick Nolte og Elias Koteas. Meðal annarra leikara em John Tra- volta, George Clooney, Woody Harrelson, John Cusack, John Savage og Jared Ledo. Nýjar myndir í Kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Payback Saga-Bíó: Patch Adams Bíóborgin: Lock Stock 8t Two Smoking Barrels Háskólabíó: American History XHáskólabíó: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Mighty Joe Young Laugarásbíó: Blast From the Past Regnboginn: Life Is Beautiful Stjörnubíó: I Still Know What You Did Last Summer Óperukvöld Það verður mikil ópemveisla í Salnum í kvöld og annað kvöld. Þar munu ungir einsöngvarar troða upp með samsöngsatriði af öllum gerðum; allt frá dúettum og upp í sextetta. Á efnisskránni em atriði úr óperum eftir Verdi, Beet- hoven, Bizet, Mozart o.fl. Þeir sem fram koma eru Hulda Björk Garð- Tónleikar arsdóttir, sópran, Tonje Haug- land, sópran frá Noregi, Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzosópran, Tomislav Muzek, tenór frá Króa- tíu, Sigurður Skagfjörð Stein- grímsson bariton og Davíð Ólafs- son bassi. Við flygilinn situr Kurt Kopecky, ungur hljómsveitar- stjóri frá Austurríki. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Gengið Almennt gengi LÍ 31. 03. 1999 kl. 9.15 Eininn_________ Kaup Sala Tollgenfli Dollar 72,560 72,940 69,930 Pund 116,690 117,290 115,370 Kan. dollar 48,030 48,320 46,010 Dönsk kr. 10,4700 10,5270 10,7660 Norsk kr 9,3200 9,3710 9,3690 Sænsk kr. 8,7450 8,7930 9,0120 Fi. mark 13,0840 13,1630 13,4680 Fra. franki 11,8600 11,9310 12,2080 Belg. franki 1,9285 1,9401 1,9850 Sviss. tranki 48,7400 49,0100 49,6400 Holl. gyllini 35,3000 35,5100 36,3400 Þýskt mark 39,7800 40,0100 40,9500 it. lira 0,040180 0,04042 0,041360 Aust. sch. 5,6540 5,6880 5,8190 Port. escudo 0,3880 0,3904 0,3994 Spá. peseti 0,4676 0,4704 0,4813 Jap. yen 0,607000 0,61060 0,605200 írskt pund 98,780 99,370 101,670 SDR 98,350000 98,95000 97,480000 ECU 77,7900 78,2600 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.