Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1999, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1999, Page 29
r MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL 1999 Birna Þóröardóttir ræöir viö fólk um miöiægan gagnagrunn á Suö- urgötu 7. Grænir fundir: Rauð smiðja og græn Fundir verða í kosningamið- stöð Vinstri hreyfingar - græns framboðs að Suðurgötu 7 í kvöld, annað kvöld og svo laugardag. Fundurinn í kvöld hefst klukkan 20.30 og fjallar um hvort verka- lýðshreyfmgin sé á villigötum. Þar stýrir Sigríður Kristinsdóttir fundi en frummælendur verða Björk Vilhelmsdóttir, Guðrún Kr. Óladóttir, Heimir B. Janusarson og Ögmundur Jónasson. Fundir Á sama tíma annað kvöld verð- ur fjallað um græna hagfræði af þeim Sigríði Ágústu Ásgrímsdótt- ur og Geir Oddssyni. Á laugar- dagskvöldið verður það Birna Þórðardóttir sem ræðir við fund- armenn um miðlægan gagna- grunn á heilbrigðissviði. Fundir þessir eru haldnir undir sameiginlegri yfirskrift: „Rauða smiðjan - jafnrétti til lífs og græna smiðjan" og eru þeir öllum opnir. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. Gaukur á Stöng: Kæfupopp „Við spilum kæfupopp, en það er melódískt rokk,“ segir Helgi bassa- leikari í url (skrifað með litlum) og bætir því við að kæfupopp sé að vísu ekki mjög „indí“. Hljómsveitin url verður með tónleika á Gauki á Stöng i kvöld en það eru fyrstu tón- leikar sveitarinnar eftir nokkurt hlé sem farið hefur í að æfa upp nýtt efni og upptökur. „Þetta eru nokkurs konar afmæl- istónleikar því nú er ár liðið frá því að við héldum af stað í það ferðalag Skemmtanir með url sem enn sér ekki fyrir end- ann á,“ segir Helgi og stillir bass- ann. Með honum í sveitinni era söngvararnir Garðar og Heiða, Osc- ar hljómborðsleikari, Kjartan trommuleikari og Þröstur gítarleik- ari. Þau lofa öll sem eitt góðum tón- leikum í kvöld og frumflutningi á nokkrum nýjum lögum. „Það verður fjör enda eru ekki öll „url“ kominn til grafar,“ segir bassaleikarinn ísmeygilegur. Hljómsveitin url - ekki mjög „indí“. Hlýnandi veður Jóhannes úr Kötlum - Jón Leifs. Söngur og tölvur í Háskólanum Áhugafólk um söng og tölvur ætti að fjölmenna í Háskólann í dag en þar syngur Háskólakórinn undir stjóm Egils Gunnarssonar og auk þess flytur Sigrún Guðjónsdóttir fyrirlestur um margmiðlunarheim náms og kennslu. Samkomur Háskólakórinn hefur upp raust sína strax í hádeginu eða um klukk- an 12.30 og helgar efnisskrá sína tveimur mikilmennum sem fæddust fyrir hundrað árum, þeim Jóhann- esi úr Kötlum og Jóni Leifs. Verð aðgöngumiða á tónleikana er 400 krónur en þeir sem eiga stúdenta- skírteini fá ókeypis inn. í dag gengur í allhvassa suðaust anátt með rigningu er líður á dag inn, fyrst suðvestan- og vestan lands.Hlýnandi veður og hiti verð ur allt að 9 stigum síðdegis. All hvöss sunnan- og suðvesanátt verð ur og skúrir í kvöld og nótt en hæg ari og styttir upp norðaustanlands í Reykjavík verður vaxandi suð austanátt og skúrir í kvöld og nótt Hiti 5 til 8 stig í dag en heldur kóln- andi í nótt. Veðrið í dag Sólarlag kl. 20.36. Sólarupprás á morgun kl. 6.22. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 22.37. Árdegisflóð á morgun kl. 11.06. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaóir skýjaó 1 Bolungarvík Egilsstaöir alskýjaö 2 Kirkjubœjarkl. súld 4 Keflavíkurflv. skýjaö 3 Raufarhöfn úrkoma -1 Reykjavík skýjaó 3 Stórhöfói alskýjaö 6 Bergen Helsinki rigning 6 Kaupmhöfn skýjaö 7 Ósló súld 4 Stokkhólmur 7 Þórshöfn léttskýjaó 6 Þrándheimur skýjaó 3 Algarve heiðskírt 16 Amsterdam skýjaö 9 Barcelona þokumóóa 13 Berlín skýjaö 9 Chicago heiðskírt 7 Dublin skýjaó 7 Halifax léttskýjaö -1 Frankfurt skýjaö 10 Glasgow skúr á síö. kls. 8 Hamborg skýjaö 10 Jan Mayen London skúr -8 Lúxemborg skýjaö 7 Mallorca þoka 9 Montreal 11 Narssarssuaq alskýjaö -1 New York heiöskírt 9 Orlando heiöskírt 19 París rigning 9 Róm þoka 10 Vín skýjaö 16 Washington léttskýjaö 13 Winnipeg alskýjaö 1 Greiðfært að vori Allir helstu þjóðvegir landsins eru greiðfærir og ástand vega með sæmilegasta móti. Þó er hálka og Færð á vegum hálkublettir á fjallvegum eins og eðlilegt má telja á þessum árstíma. Þó ekki svo að tO vandræða horfi. Magga með bróður sínum Hún Margrét var 15 merkur og 51 sentímetri þegar hún fæddist á Landspítalanum í sumar. Hér er Barn dagsins hún með Atla Páli bróður sínum sem sér ekki sólina fyrir Möggu litlu enda er hann sjö árum eldri en hún. Foreldrar barnanna eru Ragnhildur Anna Þorgeirsdóttir og Helgi Pálsson. Api á flótta Bíóhöllin sýnir nú Disney- myndina Mighty Joe Young sem fjallar um risastóra górillu sem vemdar lítið þorp í Afríku. Górill- an á aðeins einn vin en það er Jill sem leikin er af Charlize Theron: Górillan Joe vemdar Jill daginn út og inn og er einnig félagi henn- ar. En ekki er allt sem sýnist og margt fer öðruvísi en ætlað er. Sérstaklega þegar litið er til tengsla þeirra tveggja en bæði misstu þau mæður sínar samtím- is 20 ámm áður en myndin gerist og það eitt bindur þau ævarandi tryggðaböndum. Joe er komið fyrir í dýragarði í Kaliforníu og ætla mætti að þar væri '///////// Kvikmyndir hann ömggur en svo er ekki. Óprúttinn veiðimaður leggur allt í sölurnar til að komast yflr Joe vegna verð- mætis hans á svörtum markaði dýra í útrýmingarhættu, svo ekki sé minnst á dúnmjúkan, loðinn feldinn sem er verðmætari en flest annað sem fólk breiðir yfir sig. Joe finnst sér ógnað og grípur loks til þess ráðs að flýja úr dýra- garðinum. Hefst þá æðisgenginn eltingaleikur, m.a. um neðanjarð- arlestakerfi Los Angeles-borgar. Endirinn er óvæntur og lætur engan ósnortinn. Með aðalhlutverk fara Charlize Theron, Bill Paxton, Rade Sher- bedgia og Peter Firth. :gjH' Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 pynta, 8 skjálfti, 9 umboðs- svæði, 10 utan, 11 snáðar, 12 svala, 14 eyða, 15 karlmannsnafn, 16 reyk- ir, 18 brúka, 20 viður, 21 fiöldi, 22 til. Lóðrétt: 1 fuglinn, 2 félagi, 3 elleg- ar, 4 jörð, 5 nöldra, 6 leiða, 7 dreifa, 13 mála, 14 óvættur, 16 blöskrar, 17 stjómaði, 19 klafi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 forðum, 7 ásamt, 9 ók, 10 ask, 11 jaki, 12 um, 14 AA, 15 nám, 17 orkar, 19 akkar, 21 ar, 22 bar, 23 ^ strý. Lóðrétt: 1 fá, 2 oss, 3 rakar, 4 utan, 5 mók, 6 skimar, 8 mjaka, 10 auða, 13 moka, 16 árar, 18 art, 20 KR. Gengið Almennt gengi LÍ 07. 04. 1999 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollnengi Dollar 72,850 73,230 72,800 Pund 116,190 116,780 117,920 Kan. dollar 48,440 48,740 48,090 Dönsk kr. 10,5750 10,6330 10,5400 Norsk kr 9,4030 9,4540 9,3480 Sænsk kr. 8,8110 8,8590 8,7470 , Fi. mark 13,2120 13,2910 13,1678 Fra. franki 11,9750 12,0470 11,9355 Belg. franki 1,9473 1,9590 1,9408 Sviss. franki 49,2500 49,5200 49,0400 Holl. gyllini 35,6500 35,8600 35,5274 Þýskt mark 40,1600 40,4000 40,0302 it. líra 0,040570 0,04081 0,040440 Aust sch. 5,7090 5,7430 5,6897 Port. escudo 0,3918 0,3942 0,3905 Spá. peseti 0,4721 0,4749 0,4706 Jap. yen 0,603000 0,60660 0,607200 írskt pund 99,740 100,340 99,410 £ SDR 98,630000 99,22000 98,840000 ECU 78,5500 79,0200 78,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.