Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1999, Blaðsíða 30
30
MIÐVKUDAGUR 7. APRÍL 1999
fijagskrá miðvikudags 7. apríl
M
*
\
*
■
I
t*
*
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós. (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýslngatími-Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Ferðaleiðir. Á ferð um Evrópu (7:10) -
Austurríki (Europa runt) Sænsk þáttaröð
þar sem ferðast er um Evrópu með
sagnaþulnum og leiðsögumanninum
Janne Forssell.
19.00 Andmann (26:26) (Duckman). Banda-
riskur teiknimyndaflokkur um önd sem er
einkaspaejari en veröur sífellt fyrir truflun-
um við störf sín.
19.27 Kolkrabbinn.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Víkingalottó.
20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
21.30 Laus og liðug (8:22) (Suddenly Susan
III).
22.05 Fyrr og nú (10:22) (Any Day Now).
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum í
fjögurr liða úrslitum Islandsmóts karla.
00.40 Skjáleikurinn.
Andmann lendir í undarlegustu ævintýr-
um við einkaspæjaravinnuna.
lSlðff-2
13.00 Glórulaus (e) (Clueless). Skörp og
skemmtileg gaman-
mynd um mennta-
skólakrakka I
Beverly Hills. Alica Silverstone
smellpassar í hlutverk piunnar Cher
og Stacey Dash klikkar ekki í hlutverki
Dionne. Báðar eru þær skírðar í höf-
uðið á frægum dægurlagasöngkonum
og vita allt um það hvernig stelpur
fara að því að vera glæsilegar, vin-
sælar og alltaf samkvæmt nýjustu
tfsku. Aðalhlutverk: Stacey Dash og
Alicia Silverstone. Leikstjóri: Amy
Heckerling.1995.
14.35 Að hætti Sigga Hall (9:12) (e). Sig-
urður L. Hall kynnir sér mannlífið á
Kúbu. Umsjónarmaður: Sigurður L.
Hall. Stöð 2 1999.
15.05 Ellen (3:22) (e).
Krakkarnir í Beverly Hills bregðast
ekki aðdáendum sínum frekar en
fyrri daginn.
15.30 Fyndnar fjölskyldumyndlr (22:30).
16.00 Brakúla greifi.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.50 Spegill, spegill.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttlr.
18.05 BeverlyHills 90210.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Samherjar (3:23).
20.55 Himnaríki á jörðu (1:2) (Heaven on
Earth). Sjá kynningu Aðalhlutverk:
Neil Pearson, Geraldine Somerville
og Lionel Jeffries. Leikstjóri: Stuart
Orme.1997.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan helm.
23.45 Glórulaus (e) (Clueless) 1995.
. ***
01.20 Dagskrárlok.
Skjálelkur
18.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Champions League - Preview Show).
Umfjöllun um liðin og leikmennina sem
verða í eldlínunni í meistarakeppni Evr-
ópu (kvöld.
18.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Champions League). Bein útsending
frá fyrri leik Manchester United og
Juventus í undanúrslitum.
20.50 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Champions League). Útsending frá fyrri
leik Dynamo Kiev og Bayern Munchen (
undanúrslitum.
22.45 Lögregluforinginn Nash Bridges
(18:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur
um störf lögreglumanna í San
Francisco í Bandaríkjunum. Við kynn-
umst Nash Bridges sem starfar í rann-
sóknardeildinni en hann þykir með þeim
Petri I faginu. Aðalhlutverk: Don John-
son.
23.35 Emanuelle (Emanuelle 1). Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
A 06.00 Æskuástin?
(Childhood Sweethe-
arts?) 1997.
Wm llflLl 0800 Mýh 1« (Changing
villlÍM Habits) 1997.
mj yi. vl 10.00 Prestur. (Priest)
Æskuástin?
(Childhood Sweethearts?) 1997.
14.00 Nýtt líf. (Changing Habits) 1997.
16.00 Prestur. (Priest)
18.00 Snjóbrettagengið (Snowboard
Academy) 1996. Bönnuð börnum.
20.00 Hundeltur (Most Wanted) 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
22.00 Hættulegar hetjur (Deadly Heroes)
1994. Stranglega bönnuð börnum.
00.00 Snjóbrettagengið (Snowboard
Academy) 1996. Bönnuð börnum.
02.00 Hundeltur (Most Wanted). 1997.
Stranglega bönnuð bömum.
04.00 Hættutegar hetjur (Deadly Heroes)
1994. Stranglega bönnuð börnum.
16:00 Skemmtiþáttur Kennys Everetts, 8
þáttur (e).
16:35 Með Hausverk frá helginni (e).
17:35 Herragarðurinn 7 þáttur (e).
20:30 Veldi Brittas 8 þáttur (e), srs 02.
21:05 Miss Marple 6 þáttur (e), srs 01.
22:05 Bottom, 7 þáttur (e).
22:35 Late show með David Letterman.
23:35 Dallas, 12. þáttur (e).
00:35 Dagskrárlok.
Geta leikmenn Manchester United fagnað í kvöld?
Sýn kl. 18.45 og 20.50:
Meistarakeppni Evrópu
Fyrri undanúrslitaleikir
Meistarakeppni Evrópu fara
fram í kvöld og verða þeir báð-
ir sýndir á Sýn. Manchester
United og Juventus mætast á
Old Trafford í Manchester og
Dynamo Kiev tekur á móti
Bayem Múnchen í Úkraínu.
Öll liðin hafa áður hrósað sigri
í keppninni, nema Dynamo
Kiev. Kænugarðsmenn slógu
út Evrópumeistara Real Ma-
drid í 8-liða úrslitum og veita
Bayern örugglega verðuga
keppni. Hið firnasterka lið
Manchester United á ekki síð-
ur erfitt verkefni fyrir hönd-
um. Juventus hefur ekki náð
sér á strik í ítölsku deildinni í
vetur, en stefnir að fjóröa úr-
slitaleiknum í Meistarakeppn-
inni í röð.
Stöð 2 kl. 20.55:
Himnaríki á jörðu
Himnaríki á jörðu, eða Hea-
ven on Earth, er framhalds-
mynd aprílmánaðar á Stöð 2.
Þetta er spennandi og áhrifa-
rík mynd frá árinu 1997 þar
sem segir frá hjónunum Ric-
hard og Deboruh Bennett sem
tapa aleigunni og vita ekki í
hvorn fótinn þau eiga að stíga.
Þau ákveða að yfirgefa borgina
og setjast að í mjög trúuðu
samfélagi þar sem Deborah var
alin upp. Þeim er vel tekið en
Richard verður fljótlega hel-
tekinn af nýjum siðum og allt
fer úr böndunum. Leikstjóri er
Stuart Orme en í helstu hlut-
verkum em Neil Pearson, Ger-
aldine Somerville og Lionel
Jeffries. Seinni hlutinn er á
dagskrá Stöðvar 2 annað
kvöld.
Allt fer úr böndunum f lífi aðalpersónanna.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Þiö hefðuð
átt að trúa mér! eftir Gunnhildi
Hrólfsdóttur. (2:20) (Aftur í kvöld á
Rás 2 kl. 19.30.)
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nœrmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Ferð frá Berlín til Kraká með
viðkomu í Auschwitz. (Áður flutt
á laugardag)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan,. Hús málarans,
endurminningar Jóns Engilberts
eftir Jóhannes Helga. (2:11)
(Hljóðritun frá 1974)
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Horfinn heimur: Aldamótin
1900. Aldarfarslýsing landsmála-
blaöanna. Sjötti þáttur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir., Lesari:
Haraldur Jónsson. (Áður á
sunnudag)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir
Snorra Sturluson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregriir.
19.45
Kvöldtónar.
20.00 Kosningar ¥99. Opinn kjördæm-
isfundur í Borgarnesi í umsjá
fróttastofu Útvarps.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Málfríöur Finn-
bogadóttir flytur.
22.20 Vorgróður framfaranna. Sigfús
Einarsson í íslensku tónlistarlífi.
Fjórði þáttur. (Áður á sunnudag)
23.20 Heimur harmóníkunnar. (Áður á
laugardag)
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarpið.
6.20 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
(Áður í dægurmálaútvarpi í gær)
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttlr.
7.05 Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fróttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
(Aftur í morgunútvarpi.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið. Segðu mér sögu:
Þið hefðuð átt að trúa mér!
Barnatónar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Handboltarásin. Fylgst með
leikjum kvöldsins í úrslitakeppni
karla.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan. Umsjón: Tómas
Tómasson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út-
varp Norðurlands, kl. 8.26-9.00
og 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lands kl. 18.35-19.00 Svæöisút-
varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00. Stutt land-
Kjartan Óskarsson sér um
þáttinn Tónstigann á RÚV í
dag, kl. 16.08.
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. itarleg
landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,
10.03, 12.45 og 22.10.Sjóveður-
spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00
og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.00 Hvers manns hugljúfi.Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100.7
9.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC.
9.05 Das wohltemperierte Klavier.
9.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Kiassísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn
Kári 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali
19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt
og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu.
11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd
Guðs. 18.00 X Dominoslistinn. Topp
30. 20.00 Addi Bé bestur í músík.
23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski
plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir
kl. 13, 15, og 17. Topp 10 listinn kl. 12,
14.16 og 17.30.
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
Cartoon Network í/ /
04.00 Omer and the StarchHd 04.30 Blinky Bill 05.00 Magic Roundabout 05.30 The
Tldings 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Poweipuff Girls 07.30 Cow
and Chicken 08.00 Dexter’s Laboratory 08.30 Ed, Edd 'n' Eddy 09.00 Superman
09.30 Batman 10.00 Animaniacs 10.30 Beetlejuice 11.00 Tom and Jerry 11.30
Looney Tunes 12.00 Scooby Doo 12.30 The Flintstones 13.00 Wacky Races 13.30
2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.301 am Weasel 15.00 The Powerpuff Girls 15.30
Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd 'n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00
Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00
Cartoon Cartoons
BBCPrime ✓ ✓
04.00 Leaming for School: Seeing Through Science 04.30 Leaming for School:
Seeing Through Science 05.00 Salut Serge 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00
The Fame Game 06.25 Ready, Steady, Cook 06.55 Styte Challenge 0720 The
Terrace 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 TOTP 2 09.45 The O Zone 10.00 A
Cook's Tour of France 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Can’t Cook, Won't Cook
11.30 The Terrace 12.00 Wikflife 12.30 EastEnders 13.00 Home Front 13.30 Open
All Hours 14.00 Next of Kin 14.30 Salut Serge 14.45 Piaydays 15.05 Blue Peter
15.30 WildiHe 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders
1720 Gardeners' Worid 18.00 Last of the Summer Wme 18.30 Oh Doctor
Beeching! 19.00 Die Kinder 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Our Man in
Majorca 21.50 Common as Muck 22.00 Common as Muck 23.00 Leaming for
Pleasure: Bazaar 23.30 Leaming Engfish 00.00 Leaming Languages: the Travel
Hour Spain 01.00 Leaming for Business: the Busíness 01.30 Leaming for Business:
Business Matters 02.00 Leaming from the OU: Projecting Visions 02.30 Leaming
from the OU: Food - Whose Choice Is It Anyway 03.00 Leaming from the OU:
Healing the Whole 03.30 Learning from the OU: Healthy Futures - Whose Vlews
Count
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
10.00 The Gatherers from the Sky 10.30 Tree Kangaroo 11.30 The Third Planet
12.00 Natural Bom Kilters: Eagles - Shadows on the Wing 13.00 The Shark Files:
Great White - In Search of the Giant 14.00 Wildlife Adventures: African Garden of
Eden 15.00 The Shark Files: Danger Beach 16.00 Tree Kangaroo 17.00 The Shark
Files: Great White - In Search of the Giant 18.00 Tsaatan, The Reindeer Riders
18.30 Monkeys of Hanuman 19.30 Looters! 20.00 Extreme Eaith: the Gift of the
Monsoon 21.00 Extreme Earth: Tsunami - Killer Wave 22.00 Dinosaur Hunters
23.00 Poles Apart 00.00 Extreme Earth: the Gift of the Monsoon 01.00 Extreme
Earth: Tsunami - Killer Wave 02.00 Dinosaur Hunters 03.00 Poles Apart 04.00
Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Best of British
17.00 Wildlife SOS1720 Untamed Amazonia 18.30 Flightfine 19.00 Lost Treasures
of the Andent Worid 20.00 Supertrains 21.00 Three Gorge 22.00 Machines That
Won the War 23.00 Konkordski 00.00 Flightline
MTV ✓ ✓
04.00 Kickstart 05.00 Top Selection 06.00 Kickstart 07.00 Non Stop Hits 10.00
European Top 2011.00 hon Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 So
90s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00
The Late Lick 23.00 The Grind 23.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 1020 Money 11.00 SKY News Today 13.30
Pmqs 15.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00
News on the Hour 18.30 Your Call 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business
Report 20.00 News on the Hour 20.30 Pmqs 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the
Hour 00.30 SKY World News 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report
02.00 News on the Hour 0220 Global Vdlage 03.00 News on the Hour 0320
Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
cnn ✓ ✓
04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 0520 Moneyline
06.00 CNN This Moming 06.30 World Sport 07.00 CNN This Moming 07.30
Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 World Sport 10.00 Wortd
News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 1120 Business
Unusual 12.00 World News 12.15 Asian Edition 1220 World Report 13.00 Worid
News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid
News 15.30 Style 16.00 Larry King Live 17.00 Worid News 17.45 American Edition
18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 1920 Q&A
20.00 Worid News Europe 2020 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today
21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 2220 Moneyline Newshour 2320
Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 0020 Q&A 01.00 Larry King
Uve 02.00 Wortd News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American
Edition 03.30 WoridReport
TNT ✓ ✓
20.00 Cabin in the Cotton 22.00 Sweet Bird of Youth 00.15 Alfred the Great 02.30
Cabin in the Cotton (THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 Dream Destinations 1120 Go
Greece 12.00 Hotiday Maker 12.15 Holiday Maker 12.30 The Flavours of France
13.00 The Flavours of Italy 1320 No Tmckin' Holiday 14.00 From the Orinoco to the
Andes 15.00 On Tour 15.30 Amazing Races 16.00 Cities of the World 1620 A
Golfer's Travels 17.00 The Flavours of France 17.30 Go 2 18.00 Dream
Destinations 1820 Go Greece 19.00 Holiday Maker 19.15 Holiday Maker 1920 On
Tour 20.00 From the Orinoco to the Andes 21.00 No Truckin’ Holiday 21.30
Amazing Races 22.00 Reel Worid 2220 A Golfer’s Travels 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
04.00 Market Watch 04.30 Europe Today 07.00 Market Watch 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch
18.00 US Street Sígns 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC
Nightfy News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 Asia Squawk Box 0120 US Business
Centre 02.00 Trading Day
Eurosport ✓ ✓
0620 Football: FIFA Worid Youth Championship in Nigeria 08.00 Football: FIFA
Worid Youth Championship in Nigeria 09.30 Football; UEFA Cup 11.00 Golf: US
PGA Tour - Bellsouth Classic in Duluth, Georgia 12.00 Equestrianism: FEI World
Cup Series in Aarhus, Denmark 13.00 Cycling: Ghent - Wevelgem in Belgium 15.00
Cycling: Basque Country Tour, Spain 15.30 Football: FIFA Worid Youth
Championship in Nigeria 1720 Curiing: World Championships in Saint-John,
Canada 1920 Motorsports: Start Your Engines 2020 Football: FIFA Worid Youth
Championship in Nigeria 22.30 Motorsports: Start Your Engines 2320 Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best 12.00 Greatest Hits Of...: U212.30 Pop-up Vtdeo 13.00 Jukebox 16.00 Five ©
Five 16.30 Pop-up Vldeo 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox 18.00 VH1 Hits
20.00 Bob Mills' Big 80's 21.00 The VH1 Classic Chart 22.00 StoryteBers 23.00 VH1
Flipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift
HALLMARK ✓
05.35 Stuck With Eachother 07.10 A Day in the Summer 08.55 Hariequin
Romance; Tears in the Rain 10.35 Change of Heart 12.10 For Love and Glory 13.40
Blood River 15.15 Getting Married in Buffalo Jump 17.00 Lonesome Dove 17.50
Lonesome Dove 18.35 Mercy Mission: The Rescue of Right 771 20.05 Gunsmoke:
The Long Ride 21.40 A Christmas Membry 23.10 Assault and Matrlmony 00.45
Harlequin Romance: Ckxid Waltzer 0225 Veronica Clare: Slow Violence 03.55 It
Nearly Wasn't Christmas
Animal Planet ✓
07:00 The New Adventures Of Black Beauty 07:30 The New Adventures Of Black
Beauty 08:00 HoBywood Safari: Poison Lively 09:00 The Crocodile Hunter.
Travelling The Dingo Fence 09:30 The Crocodile Hunter: Wild ln The Usa 10:00 Pet
Rescue 10:30 Pet Rescue 11:00 Animal Doctor 11:30 Animal Doctor 12:00
Uncharted Africa 13:00 Hollywood Safari: Underground 14:00 The Blue Beyond:
The Song Of The Dolphin 15:00 The Blue Beyond: A New Horizon 16:00 The
Mystery Of The Blue Whale 17:00 Champions Of The WikJ: Killer Whales Wth Paul
Spong 17:30 Blue Wiklemess: Nursery Of The Giants 18:00 WikJlrfe Rescue 18:30
WikJlife Rescue 19:00 Pet Rescue 19:30 Pet Rescue 20:00 Wildlife Sos 20:30
Wldlife Sos 21:00 Animal Doctor 21:30 Animal Doctor 22:00 Emergency Vets
22:30 Emergency Vets 23:00 Emergency Vets 23:30 Emergency Vöts 00:00
Emergency Vets 00:30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
17.00 Buyeris GukJe 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips Wlth
Everyting 18.00 Roadtest 18.30 Gear DagskrBrJok
TNT ✓ ✓
05:00 The Swordsman of Siena 06:45 Tom Thumb 08:30 Babes on Broadway
10:30 The Divine Garbo 11:30 The Painted Vei! 13:00 The Reluctant Debutante
14:45 Random Harvest 17:00 Tom Thumb 19:00 Show Boat 21:00 Cabin in the
Cotton 23:00 Sweet Bird of Youth 01:15 Alfred the Great 03:30 Cabin in the Cotton
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍGbSn Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno ítaiska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. S/
OMEGA
17.30 Sönghorniö. Bamaefni. 18.00 Krakkaklúbburinn. Barna-
efni. 18.30 Lff f Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn
dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalllö meö Freddle Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikllsveröi meö Adrian Rogers. 20.30 Kvöld-
Ijós. Ýmsir gestir. 22.00 Lff f Oröinu með Joyce Meyer. 22.30
Þetta er þinn dagur meö Benny Hlnn. 23.00 Lff f Oröinu með
Joyce Meyer. 23.30 Loflö Drottin. (Praise the Lord).
✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
'Vr
FJÖLVARP