Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1999, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 33 Iþróttir íþróttir Bland á »oka Kevin Keegan og lærisveinar hans í Fulham unnu sér sæti í ensku B- deildinni með því að sigra Gilling- ham, 3-0, í C-deildinni. Walsall vann góðan útisigur á Bour- nemouth, 0-1, og er í 2. sæti deild- arinnar. Bjarnólfur og Sigurður Ragnar voru varamenn hjá Walsail. Oldham sigraði Bristol Rovers, 2-1. Þorvaldur Örlygsson lék ekki með Oldham vegna meiðsla. Þá unnu Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Brentford 1-3 útisigur á Chester. Hermann átti góðan leik. Bayern Miinchen tapaði sínum þriðja leik í þýsku A-deildinni í knattspymu í gær þegar liðið lá fyrir meisturum Kaiserslautem, 2-1. Önnur úrslit: Stuttgart-Núm- berg 0-0, Frankfurt-Wolfsburg 0-1, Bremen-Hamburg 0-0, Schalke-H. Rostock 1-0. Tveir leikir vora í deildabikar- keppninni í knattspyrnu í gær. FH sigraði Aftureldingu, 4-3, og Víðir vann Hauka, 1-2. Stefán Arnarson hefur verið ráð- inn þjáifari 1. deildarliðs Víkings í handknattleik kvenna. Stefán tek- ur við af Ingu Láru Þórisdóttur. Inga Lára og Vibekke Larsen leika ekki meö Víkingi á næstu leiktíð en þær em á leið til útlanda. -GH/-SK Skoða Þýskaland - nokkur þýsk handboltalið sýna Gunnari Berg Viktorssyni áhuga Nokkur þýsk handknattleikslið hafa sýnt áhuga á að fá Gunnar Berg Viktorsson, Eyjamanninn í liði Fram, til liðs við sig fyrir næstu leiktíð. B-deildarliðin Solingen og Dtisseldorf hafa sett sig í samband við umboðsmann Gunnars og þá er eitt lið úr A-deildinni með Gunnar í sigtinu. Samningur Gunnars Bergs við Framara rann út eftir tapleikinn gegn FH i fyrrakvöld en hann hefúr leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö keppnistímabil. „Ég er svona að fara yfir stöðuna og í dag er óvíst hvað ég mun gera. Ég reikna nú samt með því að skoða þetta í Þýskalandi áður en ég ákveð framhaldið. Fari svo að ég verð hér heima þá myndi ég telja mestar líkur á að ég verði áfram hjá Fram,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson í samtali við DV í gær. Ekki er búist við miklum breytingum á liði Fram fyr- ir næstu leiktíð því allir leikmenn liðsins að Gunnari Berg undanskildum eru á samningi. Útlendingamir tveir, Oleg Titov og Andrei Astafiev, em með uppsegjan- lega samninga af hálfu Framara en ekki hefur verið tek- in ákvörðun hvort þeim verður sagt upp. Spumingin sem brennur á vörum stuðningsmanna Fram og fleiri er sú hvaða þjálfari tekur við Fram-liðinu af Guðmundi Guðmundssyni. „Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun enn um það hver tekur við liðinu en nú þegar við erum úr leik för- um við á fulla ferð í þessi mál. Við erum með nokkra menn í sigtinu hér heima og einn erlendan og ég vonast til þess að botn komist í þessi mál mjög fljótlega," sagöi Knútur G. Hauksson, formaður handknattleiksdeildar Fram, viö DV. -GH Haukar vilja fá Svala Svali Björgvinsson er efstur á óskalista Hauka um að taka viö þjálfun á úrvalsdeildarliði félagsins í körfuknattleik fyr- ir næstu leikíö og eru viðræður þegar famar af stað þess efhis. Svali þjálfaði lið Vals í vetur en hefur ákveðið aö láta af störfum hjá Hlíðarendaliðinu. Haukar vilja fá Svala til aö leysa Jón Arnar Ingvarsson af hólmi. „Ég ætla að einbeita mér að spilamennskunni á næstu leiktíð. Ég tel mig eiga mikið inni og ég ætla að leggja 100% metnaö minn á að bæta mig sem leikmaður. Það Tekur Svali við er mikiU hugur í okkur eftir dapurt tímabil í vetur,“ sagði liði Hauka? Jón Arnar í samtali við DV í gærkvöldi. -GH Fetar Love í fótspor Normans? Ástralski kylflngurinn Greg Norman á samúð margra áhugamanna um golf þessa dagana eftir að hafa enn einn ganginn misst af stórum titli á lokaspretti. Golfsérfræðingar eru nú farnir að velta því fyrir sér hvort Davis Love III, sem varð annar á US Masters um liðna helgi, muni taka við vafasömu hlutverki Normans á stórmótunum. Love hefur tvívegis orðið annar á US Masters og árið 1996 varð hann annar á US Open. Þá þrípúttaði Love á síðustu holu og tapaði með eins höggs mun. Greg Norman hefur tvíveg- is sigrað á stórmóti og átta sinnum orðið í öðru sæti og það er met. -SK Úrslitin í nótt: Cleveland-Washington .... 86-77 Kemp 32, Person 24, Declerq 11 - Strickland 19, Richmond 17, Thorpe 13. Miami-Chicago.............90-74 Mouming 19, Hardaway 18, Mashbum 17 - Kukoc 25, Harper 15, Larae 15. New York-Philadelphia . .. 91-72 Thomas 18, Johnson 17, Sprewell 16 - Hughes 12, Iverson 11, Hill 10. Portland-LA Lakers......113-86 Stoudamire 16, Rider 16, Grant 13 - Shaq 24, Bryant 20, Fox 17. Dallas-San Antonio .......92-86 Finley 25, Trent 18, Nowitzki 12 - Robinson 22, Duncan 21, Daniels 13. Milwaukee-Atlanta ........91-84 D.Curry 20, Robinson 18, Allen 18 - Mutombo 21, Blaylock 18, Long 12. LA Clippers-New Jersey . 109-101 Murray 22, Nesby 20, Taylor 18 - Van Horn 33, Marbury 23, Kittles 16. Sacramento-Utah . . (frl.) 100-105 Williamson 22, Divac 17, Webber 16 - Malone 30, Russell 24, Stockton 12. -VS Guðriður Guðjónsdóttir í kröppum dansi gegn Björk Ægisdóttur í FH í ieik liðanna í gærkvöld. DV-mynd ÞÖK Davis Love III. 2-0, 3-1, 6-3, 8-4, 9-6, 10-7, (11-9), 14-10,15-11,15-15,17-17,19-19, 22-21. Mörk Fram: Jóna Björg Pálma- dóttir 8, Svanhildur Þengilsdóttir 4, Arna Steinsen 3, Díana Guðjónsdóttir 2, Olga Prohorova 2, Guðríður Guð- jónsdóttir 2, Marina Zoueva 1/1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdótt- ir 13. Mörk FH: Guðrún Hólmgeirsdótt- ir 5, Dagný Skúladóttir 5, Þórdis Brynjólfsdóttir 4/2, Björk Ægisdóttir 3, Drífa Skúladóttir 2, Hildur Erlings- dóttir 2. Varin skot: Jolanta Slapikiene 24. Brottvísanir: Fram 2 mín., FH 4 min. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Jolanta Slapiki- ene, markvörður FH. „Ef stuðningsmenn liðanna geta mætt á karlaleikina þá geta þeir al- veg eins mætt á kvennaleikina,“ sagði Hildur Erlingsdóttir, fyrirliði FH, og hvatti áhorfendur til að mæta á leik FH og Fram sem verður í íþróttahúsinu Kaplakrika annað kvöld og hefst kl. 20. Teitur Örlygsson skoraði 14 stig fyrir Njarðvík gegn Keflavík í gærkvöld. Hér er hann með knöttinn en til varnar er Falur Harðarson. DV-mynd ÞÖK 4 ^ Þjálfaramál KR í körfunni: Oskar og Jón? Forráðamenn körfuknattleiksdeildar KR hafa rætt við Óskar Kristjánsson varðandi þjálfun meistaraflokks karla á næsta tíma- bili en Óskar náði sem kunnugt er frábær- um árangri með kvennalið félagsins á ný- liðnu tímabili. DV hefur heimildir fyrir þvi að KR-ingar vilji fá Óskar og Jón Sig- urðsson, fyrrum þjálfara KR, saman til að stýra liðinu á næsta tímabili og taka við starfi Bandaríkjamannsins Keith Vassells sem ekki mun þjálfa liðið áfram. „Ég neita því ekki að ég hef átt einn fund með formanni deildarinnar um þessi mál en það hefur engin ákvörðun verið Óskar Kristjánsson. Jón Sigurðsson. tekin í þessu sambandi og eins hvort ég held áfram með stelpumar. Það yrði ekki leiðinlegt að þjálfa KR á 100 ára afmælinu og ég tala nú ekki um í nýja íþróttahús- inu,“ sagði Óskar í samtali við DV í gær en hann lék með KR-liðinu í vetur. -GH Sagt eftir leikinn Fannar Ólafsson, Keflavik „Við náðum ekki að leika á þeim hraða sem við viljum og létum þá stjóma hraðan- um. Við vorum að spila skelfilega vörn í fyrri hálf- leik og misstum þá langt fram úr okkur. Eins vildu skotin ekki detta í þessum leik og við þurfum að hitta betur í næsta leik ef ekki á iila að fara ásamt því að laga vamarleikinn. Það er nokk- uð ljóst að við verðum að mæta brjálaðir í næsta leik.“ Siguróur Valgeirsson, aó- stoðarþjálfari Keflavikur: „Við erum ails ekki sáttir við þessa stöðu. Viö veröum að laga vamarleikinn fyrir næsta leik ef ekki á illa að fara. Við vomm að spila skelfilegan fyrri hálfleik og munurinn var of mikill til að ná að vinna hann upp á móti sterku liði eins og Njarðvík. Núna tökum við okkur sam- an í andlitinu og ég lofa að þetta er ekki búið þó við séum í slæmri stöðu eins og er og minni á að staöan er bara 1-0.“ Friórik Stefánsson, Njarðvik: „Þetta var mikill baráttu- sigur og Njarðvíkurhjartað sá um að koma honum í höfn. Við mættum vel stemmdir til leiks og stað- ráðnir að gefa allt í leikinn. Skotin vom ekki að detta hjá þeim og við getum ekki gert ráð fyrir að hittnin hjá þeim verði svona í næsta leik. Það verður sama barátta í næsta leik í Njarðvik og við tökum vel á móti þeim þar.“ Friðrik Rúnarsson, þjálf- ari Njarðvíkur: „I sjálfu sér eru þetta ólík liö þar sem við stólum ekki eins mikið á 3ja stiga skotin. Viö leystum þá stöðu mjög vel í seinni hálfleik að halda þeim frá okkur og ég er mjög ánægður með það. Viö verð- um að halda áfram að vera „fókusaðir" allan timann og einnig lít ég á að það þarf að vinna 3 leiki til að vinna ein- vígið og skiptir þá engu máli hvenær þeim þremur er landað eða hvar.“ -BG Njarðvík tók forystuna gegn Keflavík: - skildu liðin að er Njarðvík sigraði, 79- Keflavík og Njarðvík háðu sinn fyrsta leik um íslandsmeistaratitilinn í Keflavík í gærkvöld og fór svo að gestimir úr Njarðvík höfðu betur, 79-89, eftir mikinn baráttuleik. Þar með leiða Njarðvíkingar einvígið, 1-0, en það lið sem fyrr vinnur 3 leiki kemur til með að hampa bikarnum þegar upp verður staðið. Bæöi lið spiluðu nokkuð hratt í byrjun og virtist það vera það sem koma skyldi en Njarövíkingar fóru að hægja á sínum aðgerðum og hentaði það þeim miklu betur. Eftir 10 mínútna leik höfðu Njarðvíkingar náð 12 stiga forastu, 15-27, og áttu ekki í miklum erflðleikum að Keflavík (39) 79 Njardvík (54) 89 2-4, 9-13, 15-19, 15-27, 22-31, 26-43, 34-47, (39-54), 46-54, 54-62, 58-65, 60-72, 69-78, 74-84, 79-89. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 23, Falur Harðarson 14, Fannar Ólafsson 12, Gunnar Einarsson 11, Birgir Birgisson 9, Guðjón Skúlason 5, Kristján Guðlaugsson 2, Hjörtur Harðarson 2, Sæmundur Oddsson 1. Stig Njarðvikur: Brenton Birming- ham 29, Friðrik Stefánsson 15, Frið- rik Ragnarsson 14, Teitur Örlygsson 14, Hermann Hauksson 9, Páll Krist- insson 8. Vítanýting: Keflavlk 11/19, Njarðvík 24/28. 3ja stiga körfur: Keflavlk 8/34, Njarðvík 7/21. Fráköst: Keflavík 35, Njarðvík 45. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristinn Albertsson, Leifur var mjög góður en Kristinn gerði nokkur mis- tök. Áhorfendur: 900. Maöur leiksins: Friðrik Stefáns- son, Njarðvík. brjóta vörn Keflavlkur sem var mjög slök. Stuttu setnna breytti Sigurður Ingimundarson yfir í svæðisvöm en það vafðist ekki fyrir gestunum sem héldu áfram að skora trekk f trekk. Hittni Keflvíkinga var mjög slök allan fyrri hálfleikinn og stóluðu þeir mikið á 3ja stiga skotin, sem hafa reynst þeim vel í vetur, en aðeins 2 fóru niður fyrir hlé. Damon Johnson var sá eini sem var að klára færin sín og Fannar Ólafsson kláraði sín skot en aðrir voru í vandræðum. Allir leikmenn Njarðvíkur spiluðu vel fyrir hlé og stjórnaði Friðrik Ragnarsson sóknarleiknum einstaklega vel með góðum sendingum og keyrði upp hraöann þegar þaö átti við og hægði svo á þegar þess þurfti með. Fastur varnarleikur Keflvíkinga í síðari hálfleik kostaði þá margar villur og var Damon kominn með 4 villur þegar 13 mínútur voru eftir af leiknum og þurfti að fara út af. Þegar 10 mínútur voru eftir vora Njarðvíkingar komnir með skotrétt og átti það efth að koma sér vel fyrir þá þar sem þeir voru tíðir gestir á vítalinunni það sem eftir lifði leiks og nýttu vítin mjög vel. Keflavik náði muninum ekki nema i 7 stig og Njarðvík svaraði alltaf þegar Keflvíkingar gerðu sig líklega til að ógna að einhverju ráði. Bestu menn Njarðvíkurliðsins voru Friðrik Stefánsson og Brenton Birm- ingham og átti Friðrik sinn besta leik í langan tíma. Hann reif niður 16 fráköst og varði 3 skot, ásamt því að skora 15 stig og hefði getað verið með yfir 20 stig en var óheppinn með nokkur skot. Nafni hans Ragnarsson var einnig mjög góður og náði þrefaldri tvennu, skoraði 14 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keflvíkingar geta nagað sig í handarbökin og svona frammistaða skilar ekki íslandsmeistaratitlinum. Það er óafsakanlegt af leikmönnum að leggja sig ekki 100% í vamarleikinn, eins og gerðist í fyrri hálfleik. Leikur þeirra lagaðist til muna i seinni hálfleik og þá sérstaklega í vörn, en munurinn var of mikill til að góð barátta næöi að vinna hann upp. Einnig var hittni leikmanna liðsins ekki góö og því enn meiri ástæða að gefa allt í vömina. Damon Johnson átti ekki góðan leik en var í strangri gæslu allan tímann. -BG Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldinn í íþróttahúsinu Smáranum, þriðjudaginn 20. apríl 1999, kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Eiður Smári bjargaði Bolton í gærkvöld. Eiður Smári með sigurmark Bolton Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Bolton sigur á Bristol City i ensku B-deildinni í knattspymu í gær. Eiður skoraði eina mark leiksins á 7. mínútu. Guðni Bergsson var á vara- mannabekknum hjá Bolton sem er í 6. sæti deildarinnar. Sunderland tryggði sér sæti í A-deildinni með 2-5 sigri á Bury og skoraði Kevin Phillips 4 mörk fyrir Sunderland. Grimsby lagði QPR, 1-0, Port Vale og Bradford gerðu 1-1 jafntefli og sömuleiðis WBA og Swindon. Fram (11) 22 FH (9)21 Bland í poka KR varð Reykjavíkur- meistari kvenna í knatt- spyrnu á sunnudags- kvöldið með því að sigra Fjölni, 8-0. KR dugði jafntefli eftir að hafa sigrað Val á dögunum, 4-0, og var ekki í vand- ræðum með að tryggja sér titilinn. TBR sigraði i deilda- keppni Badmintonsam- bands íslands sem lauk um síðustu helgi. BH úr Hafnarflrði varð í ööra sæti, Hrunamenn i þriðja, ÍA i flórða, TBA frá Akureyri í fimmta og Víkingar ráku lestina. Tryggvi Erlingsson er íslandsmeistari í 2. flokki 1 snóker en hann vann Þórð Elvarsson, 5-1, i úrslitaleik á Billiardstofu Hafharfjarðar. Magnús Harrýsson og Ingvar Hilmarsson urðu í 3.-4. sæti. Tryggvi sigraði á dögunum í stigatvímenn- ingi ásamt Sveinbirni Hannessyni og er því kominn með tvo íslands- meistaratitla. Eins og fram hefur komið heimsækja ís- lands- og bikarmeistarar ÍBV í knattspymu HB í Þórshöfn sem era Fær- eyja- og bikarmeistarar, á sumardaginn fyrsta, flmmtudaginn 22. apríl nk. Farið er snemma að morgni beint frá Eyjum og komið heim seinni partinn daginn eftir. Leikurinn fer fram í Þórshöfn á fimmtudegin- um kl. 18. Þeir sem hafa hug á að fara með era vinsamlegast beðnir að hafa samband strax viö skrifstofu knattspymu- deildar, sími 481 2060 eða 698 9645, og láta skrá sig. Friórik Ingi Rúnars- son, þjálfari Njarðvík- inga i körfuknattleik, náöi að setja nýtt met í gærkvöld er lið hans sigraði Keflavík í fyrsta úrslitaleik liðanna. Frið- rik stýrði liði til sigurs í úrslitum í 13. skipti en næstur honrnn kemur Jón Kr. Gíslason með 12 sigra. -VS/GH/-SK Úrslitakeppni 1. deildar kvenna í handbolta: „Heppnin var okkar megin“ - Fram vann nauman sigur á FH, 22-21 „Fjögurra liða úrslitaleikimir eru svona, þessi lið eru mjög jöfn og hafa stefnt að þessu í allan vetur, svo það má búast við því að leikimir verði svona," sagði Hugrún Þorsteinsdóttir, fyrirliði Fram, eftir sigur Fram á FH í fyrsta leik þessara liða í undan- úrslitum íslandsmótsins. Upphafsmínútur leiksins gáfu forsmekkinn að því sem koma myndi, taugaveiklunar gætti í báðum lið- um sem gerðu sig sek um mörg mistök. Þau glopr- uðu bæði fyrstu sóknum sínum og markmenn beggja liða tóku skot úr dauðafæmm. En Framarar settu fyrstu tvö mörkin og um leið mikla pressu á hið unga lið FH. FH lét mótlætið hins vegar ekkert á sig fá og hélt í við bikarmeistarana fram í hálfleik- inn, en þá leiddi Fram, 11-9. Sögulegar lokamínútur Hafi taugatitringurinn verið mikill í fyrri hálfleik þá var sá seinni svakalegur. Mistökin vom mý- mörk, en á móti kom að markverðirnir vom að verja vel úr hraðaupphlaupum og dauðafærum, en FH komst meira og meira inn í leikinn og náði að jafna, 15-15, þegar 12 mínútur voru liðnar af hálf- leiknum. Lokamínútumar vora sögulegar. Þjálfarar lið- anna tóku sitt hvort leikhléið þegar 4 mínútur voru til leiksloka og staðan 20-20, Jóna Björg Pálmadótt- ir kom Fram í 21-20 og í næstu sókn, þegar klukk- an sýndi 27:30, vildi Dagný Skúladóttir meina að Olga Prohorova hefði sparkað í sig eftir skottilraun og hrinti Olgu, sem sló til Dagnýjar. Dómarar leiks- ins vísuðu Dagnýju af leikvelli, sem var réttur dóm- ur, en slepptu Olgu við refsingu og því léku FH-ing- ar einum færri næstu tvær mínútur. Þær náðu þó að jafna leikinn með marki frá Þórdísi Brynjólfs- dóttur en Svanhildur Þengilsdóttir tryggði Fram sigurinn með marki á lokamínútunni. „Heppnin var okkar megin“ „Heppnin var okkar megin að hluta til, við erum búnar að spila í úrslitunum síðustu ár og vitum al- veg hvað við erum að fara í og að við þurfum að hafa fyrir þessu. Við vorum að gera alltof mikið af mistökum í þessum leik. FH-liðið er á stöðugri upp- leið og verða erfiðar heim að sækja," sagði Hugrún. „Við ætlum ekki að hætta að berjast" „Þetta var rosalega spennandi en við vomm að klikka á dauðafærum, við vomm að nýta færin okk- ar alveg hrikalega illa, við vomm að fá á okkur klaufamörk og missa boltann í sóknarleiknum alveg eins og byrjendur. Það segir sig alveg sjálft að þeg- ar lið spilar svona þá vinnur það ekki leik. Það sem við þurfúm að gera núna er að taka okkur saman í andlitinu og breyta þessu. Það er engin spurning að við eigum góða möguleika á sigri á móti þessu liði, við ætlum ekki að hætta að berjast heldur bæta við,“ sagði Hildur Erlingsdóttir, fyrirliði FH. Hugrún Þorsteinsdóttir, Svanhildur Þengilsdóttir, Jóna Björg Pálmadóttir og Ama Steinsen léku best í liði Fram en hjá FH var Jolanta Slapikiene best ásamt þeim Guðrúnu Hólmgeirsdóttur og Dagnýju Skúladóttur. -ih < -C 1“' <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.