Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 7 íslenskar fjölskyldur eiga það skilið. Breytum rétt www.samfylking.is Bryndís Hlöðversdóttir 3. sæti í Reykjavík Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingin vill lengja fæðingarorlof í tólf mánuði og samræma rétt foreLdra til fæðingarorlofs á fullum launum. Það þýðir að jafnt feður sem mæður geti nýtt sér fæðingarorlof til að sinna börnum sínum. Þetta er sjálfsögð krafa í því jafnréttis- samfélagi næstu aldar sem Samfylkingin ætlar að móta. Samfylkingin vill að feður hafi sjálfstæðan rétt til a.m.k. þriggja mánaða orlofs. Fyrirkomulag fæðingarorlofs á að vera sveigjanLegt þannig að bæði mæður og feður geti tekið orlofið aLLt í einu eóa hLuta þess hálfan daginn eða með hLéum og unnið þess á milli. SamfyLkingin viLL Líka aó fóLk öðlist rétt tiL foreldraorlofs sem felst í rétti tiL Leyfis frá vinnu til að sinna börnum upp að ákveðnum aLdri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.