Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Page 10
10 MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 Fréttir i>v DV fer með Guðna Ágútssyni framjóðanda á gamlar slóðir iuðni sterki í mjólkina Guöni Ágústsson leiðir Fram- sóknarflokkinn á Suðurlandi fyrir kosningamar í maí. Blaðamaður og ljósmyndari DV brugðu sér með Guðna í skoðunarferð um Selfoss og Mjólkurbú Flóamanna, þar sem Guðni var án efa á heimavelli. Hver og einn einasti maður kann- ast greinilega við þingmanninn fræga, sem oftar en ekki gengur undir nafninu Guðni sterki. Kona ein, sem varð á vegi Guðna á götu úti, kallaði til hans. „Ef ég ætti nú bara lögheimili héma á Selfossi þá kysi ég þig, Guðni.“ Þegar komið var í Mjólkurbú Flóamanna tók brosandi kona í mót- tökunni á móti þingmaninnum sterka og hringdi til aö tilkynna komu hans. „Hann er alveg að koma,“ sagði hún. Og skömmu síðar birtist framleiðslustjóri Mjólkur- Of hátt kólesteról ? Var með það, en ekki lengur. Jurtafæðan lagfærði það. Persónuleg reynsla og árangur. Frítt sýnishorn og ráðgjöf. PóstkrWisa/Euro 30 daga skilafrestur S. 562-2123 / 861-4577 búsins, Guðmundur G. Gunnarsson, og fagnaði Guðna. En kýs fram- leiðslustjórinn Guðna? „Það segi ég honum aldrei," segir hann og Guðni svarar til baka: „Allir góðir menn kjósa mig.“ Og Guðni klæðir sig ásamt blaðamanni og ljósmyndara í hvítan slopp og höfuðfat og hefst þá ganga um fyrirtækið, sem Guðni HARTOPPAR Fráj BERGMANNre? Margir ’verðflokkar. Rakarastofar Klapparstíg Nllflsk AirCare Filter* Ekkert nema hreint lott sU‘|i{jur í gegnum nyj.i Niltisk síukerliA. Guðni tók til hendinni í mjólkurbúinu og stóð sig vel. DV-myndir Hilmar Þór Fádu þér nýja Nilrisk og þú getur andaó léttar! /rQniX <Victonppniaaaiór Mikiö úrval af íþróttaskóm GLÆSiSÆ • SiMl 5A1-2966 Víðtækt samstarf í forvörnum Samningurinn undirritaður. Frá vinstri: Þórarinn Tyrfingsson læknir, Hálfdán Kristjánsson, bæjarstjóri á Ólafsfirðí, Ingibjörg Pálmadóttir ráðherra og Rögnvaldur Friðbjörnsson, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð. DV-mynd Halldór DV, Dalvík: Undirritaður var 12. apríl, í safn- aöarheimili Dalvíkurkirkju, samn- ingur milli heilbrigðisráðuneytisins, SÁÁ , Dalvíkurbyggðar og Ólafs- fjarðarbæjar um samstarf í forvöm- um. í samstarfssamningi þessara að- ila um Sveitarfélagaverkejfhi á árinu 1999 er markmiðið að efla forvama- starf í sveitarfélögunum tveimur, meö það fyrir augum að draga úr neyslu grunnskólanema á tóbaki, áfengi og öðrum vímuefnum. Með sameiginlegri undirritun Ólafsfjarðarbæjar og Dalvíkurbyggð- ar er gert ráð fyrir ákveðnu sam- starfi sveitarfélaganna á sviði for- varnastarfs. Þetta samstarf felur m.a. í sér meira samráð og samstarf um fræðslufundi og námskeiðahald innan sveitarfélagaverkefnisins á árinu 1999. Heilbrigðisráðuneytið og forvamadeild SÁÁ bjóða sveitarfé- lögum upp á samvinnu um víðtækar forvamir, sem beinast að bömum og unglingum, foreldram, skólum, tóm- stundastarfi, heilsugæslu, löggæslu, kirkju og almenningi. Heilbrigðisráðuneytið leggur til fjármagn til verkefnisins á móti sveitarfélögunum, en SÁÁ sér um framkvæmd og faglega úrfærslu í samstarfi við sveitarfélögin. Mark- miö Sveitarfélagaverkefnisins eru eftirfarandi: Að sveitarfélögin marki sér heildstæða stefnu í forvörnum sem taki til margra þátta. Að þeir aðilar í sveiarfélögunum sem sinna málefnum barna og unglinga stilli saman strengi sina. Að sú þekking sem SÁÁ hefur fram að færa sitji eftir í sveitarfélögunum og nýtist þannig til áframhaldandi þróunar þar. Að fram fari mat á árangri for- varnastarfsins, sem síðan verði grundvöllur endurbóta í starfinu. Á árunum 1997-98 var unnið með 12 sveitarfélögum og á þessu ári veröa heilbrigöisráðuneytið og SÁÁ í samvinnu við 15 sveitarfélög. Af þeim eru 9 í A-Húnavatnssýslu; Blönduós, Skagaströnd, Ásahrepp- ur, Torfalækjar-, Vindhælis-, Svina- vatns-, Engihlíðar-, Sveinsstaða-, og Bólstaðarhlíöarhreppur. Auk þeirra Reykjavíkurborg, vegna forvama- starfs í vesturbænum, Skagafjöröur, Fjaröarbyggð, Ólafsíjörður og Dal- vík. -hiá Halldór Ásgrím^on í Reykjavík 19.-21. apríl Ný f ramsókn til nýrrar aldar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.