Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Síða 26
38 MANUDAGUR 19. APRÍL 1999 Hver verða úrslit kosn- inganna á Suðurlandi? Þorgils Torfl Jónsson markaðs- stjóri: Sjálfstæðisflokkurinn sigrar og fær þrjá þingmenn, Framsókn | tvo og Samíylking einn. Svo fær Fijálslyndi flokkurinn ekki nema 1 400 atkvæði. Sólveig Lúðvíksdóttir, vinnur við heimahlynningu: Samfylkingin fær allt of mikið fylgi w en heldur tveimur mönnum. Hún 7 vinnur fylgi á kostnað Framsókn- arflokksins. Siggeir Ingólfsson trésmiður: Samfylkingin verður sigurvegari og fær þijá menn. Framsókn fær einn og Sjálfstæðisflokkurinn tvo. J I: 1 Gunnar Amarson hestamaður: Það verða litlar breytingar. Sjálf- stæðismenn bæta við sig manni á kostnað Samfylkingar. Gunnar Granz málarameistari: Þetta verða 2-2-2 eins og siðast. En Sjálfstæðisflokkurinn sigrar í kosn- jjjngunum. Helga Dagrún Helgadóttir og Helga Þóra Steinsdóttir: Þetta verður jafnt. Skiptist jafnt á milli þriggja flokka eins og síðast. Barátta um upp- bótarþingmann Hið pólitíska landslag á Suðurlandi hefur tekið töluverðum breytingum frá síðustu kosningum eins og í öðr- um kjördæmum. Þá buðu fram gömlu fjórflokkarnir, auk Kvenna- lista og Suðurlandslista Eggerts Haukdals sem nú býður fram undir merkjum Frjáls- lynda flokksins. í síðustu kosn- ingum hlaut Sjálfstæðisflokk- urinn tvo þing- menn, Fram- sóknarflokkur- inn tvo, Alþýðu- bandalagið einn og Alþýðuflokk- urinn uppbótar- þingmann í kjördæminu þrátt fyrir að hafa aldrei fengið minna fylgi í kjördæminu. Þá hlaut Alþýðuflokk- urinn tæplega 900 atkvæði sem var um 200 atkvæðum minna en Suður- landslisti Eggerts Haukdal. Sam- fylkingin hefur því tvo þingmenn í kjördæminu. Samkvæmt kosninga- spá Vísis, sem byggist á safni eldri skoðanakannana og kosninga 1995 og á niðurstöðu síðustu skoðana- könnunar sem hefur birst opinber- lega, heldur Samfylkingin báðum þingmönnum sínum. Kosningaspá- in er nákvæmt reiknilíkan sem tek- ur mið af kosningalögum. Skv. spánni verða þó einhverjar breyt- ingar á þingmönnum kjördæmisins. Frambjóðendurnir Einn þingmaður, sem kjörinn var á þing í kjördæminu í síðustu kosn- ingum, lætur af störfum sem þing- maður. Það er Þorsteinn Pálsson úr Sjálfstæðisflokki sem hefur verið skipaður sendiherra í London. Hann hefur verið þingmaður kjör- dæmisins frá 1983. Leiðtogi sjálf- stæðismanna í kjördæminu er nú Ámi Johnsen alþingismaður sem áður skipaði annað sætið á fram- boðslista flokksins en hans sæti tek- ur Drífa Hjartardóttir bóndi. Skv. kosningaspá Vísis frá 15. þ.m. bætir Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar við sig manni á kostnað Framsókn- arflokksins og fær þá þrjá gangi spáin eftir. Þriðji maður á lista Sjálfstæðisflokksins er Kjartan Þ. Ólafsson framkvæmdastjóri. Ef Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni mun sá þingmaður verða uppbótarþingmaður. Baráttan stendur því í dag að nokkra leyti milli Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins en sá fyrrnefhdi verður að fá fleiri atkvæði en Sam- fylkingin til að halda sínum manni. Þá munu Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin berjast um uppbótar- þingmanninn ef Sjálfstæðisflokkur- inn heldur því fylgi sem hann hef- ur verið að fá í skoðanakönnun- um, sem er mjög líklegt. Hjá Framsókn- arflokknum skip- ar Guðni Ágústs- son alþingismað- ur fyrsta sæti listans. Hann hef- ur sterka stöðu í kjördæminu og hefur verið þingmaður þar frá ár- inu 1987. Hann er einnig einn af varaforsetum Alþingis. Þá var faðir hans, Ágúst Þorvaldsson, þingmað- ur í kjördæminu. Annað sætið hjá Framsóknarflokknum skipar ísólf- ur Gylfi Pálmason alþingismaöur. Þeir eiga á brattann að sækja skv. kosningaspá Vísis og verða eins og áður segir að verða stærri en Sam- fylkingin til að hljóta tvo þingmenn. Samfylkingin státar af öflugum for- ingja, Margréti Frímannsdóttur. Hún hefur verið þingmaður í kjör- dæminu í 12 ár auk þess sem hún Suðurland É Þingmenn fl Landskjörnir Stjórnarandstaöa sat nokkuð mikið á þingi sem vara- þingmaður fyrir Garðar Sigurðsson, fyrrum þingmann Alþýðubanda- lagsins í kjördæminu. Samfylkingin á möguleika, þótt hann teljist ekki mikill, á verða sigurvegari kosn- inganna í kjördæminu, einkum þar sem Margrét býður þar fram. Kjördæmi leiðtoga framboðanna hafa ávallt verið sterk. Framsókn- arflokkurinn fékk tæp 47 prósent í kjördæmi formanns flokksins á Austurlandi i síðustu kosningum og Sjálfstæðisflokkurinn rúm 42 prósent í Reykjavík, kjördæmi for- mannsins, þannig að Samfylkingin getur náð sterkri stöðu i komandi kosningum á Suðurlandi. Annað sætið hjá Samfylkingunni skipar Lúðvík Bergvinsson, sem var kjör- inn á þing fyrir Alþýðuflokkinn í síðustu kosningum. Eggert Haukdal er oddviti Frjálslynda flokksins. Hann bauð síðast fram sér lista án þess að koma manni að en náði engu að síður 1200 atkvæðum. Líklegt verð- ur að telja að hann nái nokkru fylgi en ólíklegt að hann nái inn manni. Frjálslyndi flokkurinn mælist nú með 1,7 prósenta fylgi í kjördæminu. Hjá Vinstri hreyfingunni - grænu framboði er Ragnar Alex- ander Þórsson, leiðsögumaður odd- viti listans. Hið nýja framboð er lít- ið kynnt í kjördæminu en mælist með 4,2 prósenta fylgi skv. kosn- ingaspá Vísis. Erfitt er að spá fyrir Frá Stokkseyri. DV-mynd Hilmar Þór Fréttaljós Hjálmar Blöndal X Framboðslistar á Suðurlandi Framsóknar- flokkurinn 1. Guðni Ágústsson alþing- ismaður, Selfossi. 2. ísólfúr Gylfi Pálmason alþingismaður, Hvolsvelli. 3. Ólafia Ingólfsdóttir, bóndi og skrifstofum., Ár- forstöömBljKfestmanna- 5. Elin Einarsdóttir kenn- ari, V-Skaftafellssýslu. 6. Árni Magnússon. að- stoðarmaður ráðherra, Hveragerði. 7. Sigríður Anna Guðjóns- dóttir íþróttakennari, Sel- fossi. 8. Bergur Pálsson bóndi, Rangárvallasýslu. 9. Hrönn Guðmundsdóttir skógarbóndi, Þorlákshöfn. 10. Sigurjón Jónsson tré- smiður, V-Skaftafellssýslu. 11. Lára Skæringsdóttir hárgreiðslumeistari, Vest- mannaeyjum. 12. Pétur Skarphéðinsson læknir, Biskupstungum. Frjálslyndi- flokkurinn 1. Eggert Haukdal, fyrrv. alþingismaður, Bergþórs- hvoli. 2. Þorsteinn Árnason véifræðingur, Selfossi. 3. Guði Björnsdi Austur-1 4. Siguri skipstjór: iur innari, lum. arinósson orlákshöfn. 5. Halldór Magnússon skrifstofumaður, Selfossi. 6. Stigur Sæland bóndi, Biskupstungum. 7. Halldór Páll Kjartans- son fiskvinnslumaður, Eyrarbakka. 8. Einar Jónsson, sjó- maður og nemi, Selfossi. 9. Ema HaUdórsdóttir verslunarmaður, Selfossi. 10. Guömundur Guð- jónsson bóndi, Eystra Hrauni, V-Skaftafellss. 11. Benedikt Thorarens- sen, fyrrv. framkvæmda- stjóri, Þorlákshöfn. 12. Karl Karlsson skipstjóri, Þoriákshöfn Húmanista- flokkurinn 1. Sigrún Þorsteinsdótt- ir verkefnisstjóri, Vestmannaeyjum. 2. Einar Logi Einars- son grasalæknir, Reykjavik. 3. Magnea Jónasdóttir 4. Grimur nákónarson háskólanHi, llykjavík. 5. Hörður Sigurgeir Friðriksson verkamað- ur, Vestmannaeyjum. 6. Sigurður Elíasson hafnarvörður, Vest- mannaeyjum. 4» Samfylkingin 1. Margrét Frímannsdóttir alþingismaður, Stokkseyri. 2. Lúðvik Bergvinsson al- þingismaður, Vestmanna- eyjum. 3. Katrin Andrésdóttir dýralæknir, Reykjum. 4. Björg\ in G. Sigurösson háskólaneiffi^^irði, Gnúp- verjahreppfi 5. Guðjón Æ&ir Slgurjóns- son lögmaðurTaelfossi. , 6. Elin Björg Jónsdóttir, formaður FOSS, Þorlákshöfn. 7. Drífa Kristjánsdóttir forstöðumaður, Biskups- tungum. 8. Kristjana Harðardóttir skrifstofumaður, Vest- mannaeyjum. 9. Þorsteinn Gunnarsson bóndi, Vatnsskarðshólum, Mýrdal. 10. Aðaiheiður Ásgeirs- dóttir snyrtifræðingur, Hveragerði. 11. Guðni Kristinsson há- skólanemi, Skarði, Holta- og Landssveit. 12. Sigriður Jensdóttir tryggingafulltrúi, Seifossi. Sjálfstæðisflokk- urinn 1. Ámi Johnsen alþingis- maður, Vestmannaeyjum. 2. Drifa Hjartardóttir bóndi, Keldum, Rangárvöll- um. 3. Kjartan,Þ,.Ólafsson framkvæmdastjóii Hlöðu- 4. Ólafur Björnsson hæsta- réttarlögnjMÉSsélfossi. 5. Óli Rúnar Ástþórsson framkvæmdastjóri, Selfossi. 6. Kjartan Bjömsson rak- ari, Selfossi. 7. Kristín S. Þórarinsdótt- ir hjúkrunarfræðingur, Þor- lákshöfh. 8. Þórunn Drífa Oddsdótt- ir húsmóðir, Steingríms- stöð. 9. Jón Hólm Stefánsson bóndi, Gijúfri, Ölfusi. 10. Víglundur Kristjáns- son hleðslumeistari, Heliu. 11. Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur, Vík. 12. Þorsteinn Pálsson sjáv- arútvegsráðherra, Reykja- vik. Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1. Ragnar A. Þórsson leiðsögumaður, Árborg. 2. Katrin Stefanía Klem- enzdóttir stuðningsfuil- trúi, Árborg. 3. Andrés Rúnar Ingason nemi, Viiliigaholtshreppi. 4. ÞorsteimKMafsson nemi, Laugarvatni. 6. Broddi Hilmarsson landvörður, Kirkjubæjar- klaustri. 7. Viðar Magnússon loð- dýrabóndi, Ártúni, Gnúp- verjahreppi. 8. Níels Álvin Níelsson sjómaður, Árborg. 9. Lárus Kjartansson nemi, Ólafsvík. 10. Bergþór Finnboga- son, fyrrv. kennari, Ar- borg. 11. Klara Haraldsdóttir húsfreyja, Kaldbaki, Rang- árvöllum. 12. Sigurður Björgvins- son, fyrrv. bóndi og loft- skeytamaður, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.