Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Page 29
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 41 HIIMIUÐ £> Bamagæsla Óska ettir barngóöri ömmu til aö passa mig 3 til 4 sinnum í viku, 4 tíma í senn eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 552 4582. ^ Bamavörur Nýtt - nýtt. Viltu vera áhyggjulaus meðan bamið sefur? Til sölu öryggis- búnaður í rúm sem pípir ef bamið andar óeðlilega. S. 555 4901, netfang: bellag@mmedia.is._________________ Evrópa-Sport umboössala. Bamavagn- ar, kerrur, bamarúm, vöggur, slaptiborð og margt fleira. Evrópa- Sport, Faxafeni 8, s. 5811590,____ Ungbarnasund í Grensáslaug. Nokkur pláss em laus í ungbamasundi sem hefst 3. maí. Uppl. og skráning hjá Ágústu í sima 869 7736 eða 588 2324. Dýrahald Skrautlegt úrval af skrautfiskum, ný sending. Glæsilegt úrval af fiskabúmm, 20-290 lítra. Gróður, sandur og alls konar skraut. Nutro - bandarískt þurrfóður í hæsta gæðaflokki fyrir hunda og ketti. • Reiðhjólataumur, hundurinn fellir þig ekki af hjólinu. • Vorum að taka upp hundaleikfóng, t.d. sterka kastbolta í bandi sem fljóta í vatni, gúmmíbein og fleira. • Fuglar og fuglabúr, mikið úrval. • Hamstrabúr og hamstrar á tilboði. • Kanínubúr og kanínur á tilboði. • Froskar og salamöndrar. Einnig allar almennar vörur til umhirðu gæludýra, ótrúlegt úrval. Lukkudýr v/Hlemm, Laugavegi 116, sími 561 5444,______________________ Frá Deild íslenska fjárhundsins, skrán- ingarfrestur á afinælissýningu deild- arinnar, sem verður í Sólheimakoti sunnudaginn 16. maí, er til 30. apríl. Dómari verður frú Sigríður Péturs- dóttir. Vonumst til að sjá sem flesta. Stjóm Díf.__________________________ Er mikiö hárlos eöa húövandamál! James Wellbeloved ofnæmisprófaða hunda- og kattafóðrið minnkar hárlos og þéttir feldinn. Verslunin Dýralif, Hverafold 1-5, Grafarv., s. 567 7477. Frá HRFÍ. Ársfundur úrvalsdeildar verður hald- inn í Sólheimakoti í kvöld, kl. 21. Stjóm úrvalsdeildar.________________ English springer spaniel hvolpur, 3ja mánaða, til sölu. Úpplýsingar í síma 552 4582 og 698 4558._______________ Tveir dísarpáfagaukar til sölu, karl og kerling, ásamt nýju stóm búri. Upplýsingar í síma 552 4582.________ ^ Fatnaður Tökum aö okkur allan saumaskap, fatabreytingar, viðgerðir og nýsaum, sérhæfum okkur í gluggatjaldasaum. Saumastofan, Vesturgötu 53, s, 5518353 og 561 7496._____________ Saumnálin. Fataviðgerðir/breytingar, skiptum um rennilása. Opið virka daga kl. 9-18. Klapparstíg 5. Sími 552 8514._______ Útsala á samkvæmisfatnaöi. Seljum eldri brúðarkjóla á hagstæðu verði. Fataleiga Garðabæjar, sínii 565 6680. Opið lau. 10-14 og 9-18 virka daga. _________________________Húsgögn Afsvring. Levsi lakk, málningu, bæs af húsg. - nurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í síma 557 6313 eða 897 5484. Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfiröi. Odýr notuð húsgögn. Full búð af húsgögnum. Sækjum og sendum. Visa/Euro, Uppl. í síma 555 1503.___ Sterkt bastsett, 3+1+1, til sölu, tilvalið í sumarbústað. Upplýsingar í síma 557 5795 eftir klukkan 17. Bn Parket Sænskt gæðaparket. Eik, kr. 2.750 pr. fin. Merbau, kr. 3.550 pr. fm. Franskt stafaparket. Eik, kr. 3.600 pr fm. Fullfrágegnið gólf, kr. 5.600 pr. fm. Palco, Askalind 3, Kóp., s. 564 6126. Q Sjónvörp Gerum viö vídeó, tölvuskiái, loftnet og sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15% afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehf., Borgart. 29, s. 552 7095. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Radioverk ehf. Ármúla 22. Sjónvarps-, video- og loftnetsviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs eða lánstæki. Sækjum, sendum. S. 588 4520, 55 30 222. RÓ ehf. (Rafeindaþj. Ólafs), Laugames- vegi 112 (áður Laugavegi 147). Viðgerðir samdægurs á myndbandst. og sjónvörpum, allar gerðir. Sækum, sendum. Loftnetsþjónusta. S. 568 3322. Tvö litasjónvörp! 29” Grundig mega- tron, 2 ára á 40 þús. og gamalt 22” á 5 þús. Upplýsingar í síma 567 3070 eða 699 3070. 0 Pjónusta Verkvík, s. 5671199 og 896 5666. • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Oll málningarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt verðtilboðum í verkþættina, húseigendum að kostnaðarlausu. • Áralöng reynsla, veitum ábyrgð. 'bf- Hestamennska Vikutilboö - vikutilboð. Vikuna 17. til 24. apríl verða eftirtaldar vömr á sértilboði: Leðurþyngingar, svartar, verð 2.990, áóur 4.500, þrískipt messingmél með koparmöndlu, verð 1.990, áður 2.990, fax- og taglúði, 2,5 1, verð kr. 1.990, áður 2.790, kuldagallar með leðri í setu, verð kr. 11.900, áður 16.900. Sendum í póstkröfu. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 588 1818. BÍLAR, FARARTJLKI, VINNUVfeLAR O.FL. |> Bátar Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA Bókhald Getum bætt viö okkur verkefnum, fær- um bókhald f. lítil sem stór fyrirtæki, ársreikningar ehf. fyrirtækja og skatt- framtöl, húsfélaga og félagasamtaka, launakeyrslur. VSK-uppgjör á 2 mán. fresti, TOK bókhalds- og uppgjörskerfi. Góð þjónusta. Sanngjamt verð. Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf., Síðumúla 1, sími 5811600. ^di Garðyikja Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir tr|áklippingar. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir einstakl. og fyrir- tæki. Jóhann, s. 899 7679 og 568 7676. Trjáklippingar. Tek að mér að klippa tré og ranna. Sanngjöm óg ömgg þjónusta. Uppl. í s. 568 6747, 898 1354. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum. Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppabr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingeminq á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Hár og snyrting Óska eftir naglasnyrtiboröi sem fyrst á góðu verði. Uppl. í síma 483 3747 og 894 0255. Húsaviðgerðir Húsaviðgeröir sf., sími 861 7773. Alhliða múr-, steypu- og lekaviðg., háþrýstiþv. o.fl. Reynsla, þekking, þjónusta. Hagst. verð, tilboð/tímav. Innrömmun Innrömmun, tré og állistar, tilbúnir rammar, plaköt, íslensk myndlist. Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið- stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. 0 Nudd Streita eöa spenna? Nudd er besta leiðin til að losna við streitu og losa um spennu. Taktu þér frí til að endur- nýja kraftinn. Gitte, sími 551 1573. & Spákonur Spákona. Bolla-, lófa-, skriftarlestur, spilalagnir & draumaráðningar. Kaffi og upp- tökutæki á staðnum. Símaspá. Sel snældur. Ragnheiður, sími 555 0074. Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Spákonan Sirrý spáir i kristalskúlu, spil, bolla, lófa. Uppl. í síma 562 2560 eða 552 4244. Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagöngum, fyrirtækjum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Málningarvinna - úti/inni, háþrýsti- þvottur, sílanhúðun, jámklæðum þök og kanta, þakrennur, niðurfoll, stein- steypuviðgerðir, parketlagnir, almenn trésmíðavinna. Tllboð - tímavinna. Komum á staðinn þér að kostnaðar- lausu. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 17. Verktak ehf., s. 568 2121 og 8921270. - Steypuviðgerðir, - lekaþéttingar, - háþrýstiþvottur, - alm. viðhaldsframkv., úti & inni, - móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna, stofnað 1983. Loftnetaþjónusta, breiðbandstengingar, viðhald, uppsetning gervihnattadiska, hreinsun á faxtækjum og ljósritunarv. Fljót og góð þjónusta. S. 898 8345. Raflagnaþjónusta, nýiagnir og viöhald. Einnig tölvulagnir, dyrasímar, loftnet o.fl. Aðalraf ehf., löggiltur rafVerk- taki, s. 862 8747 og 553 8747. Smiðir geta bætt viö sig verkefnum. Tilboð, tímavinna. Uppl. í síma 897 1389 og 898 2062. Ökukennsla • Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bil. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. TÓM$rilNDIR OG UTIVIST Byssur ULTRAMAX-skot á svartfuglinn frá HULL, 36 gr hleðsla, hraði 1430 fet á sek. Kr. 700 pr. 25 skot, kr. 6.200 pr. 250 skot. Sportbúðin Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080. X) Fyrír veiðimenn Laxveiöi í Langholti i Hvítá. 3 dagar lausir í júni, uppselt í júlí, og nokkrir dagar eftir í ágúst og sept. Verð 4-10 þ. kr. stöngin, 3 stangir seldar saman. Gott veiðihús. S. 893 7172 og 561 4623. Veiöileyfi í Rangárnar, Hvolsá og Stað- arhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk til sölu. Veiðiþjónustan Strengir, sími/fax 567 5204 eða 893 5590. Gisting Leigjum út nokkrar vel búnar íbúöir í miðbæ Rvíkur, frá 2-6 manna, með öllum húsbúnaði. Skammtímaleiga. Uppl. í síma 861 9200 og 588 0350. Fákur - Opin íþróttakeppni 23. & 24./4 á Hvammsvelli. Föstudagskvöld: opin töltkeppni 18 ára og yngri/opin flokk- ur/áhugamenn. Laugard.: Nýhrossa- keppni í 4gangi og 5gangi - opin flokk- ur - hestar sem ekki hafa fengið verð- laun i sömu grein. Öll úrslit á laug- ard. Skráning í félagsheimilinu fimmtud. 22/4 kl. 16-17. íþróttadeildin. Kaffi- og fjölskyldudagur í Gusti á sumaraaginn fyrsta, 22. apríl 1999. Dagskráin hefst kl. 13.30 með gölskyldusi/ningu í reiðsal í umsjá íþróttanefndar Gusts. Kaftisala kvennadeildar er í veitingasalnum kl. 15-18. Glæsilegt kaffihlaðborð að vanda. 600 kr. fyrir fullorðna og 300 kr. böm, 6-12 ára. Kvennadeild Gusts. Ameriskir skröltarar. Hinar frábæm tvöföldu hlífar em komnar aftur. Hlífamar em unnar úr sérstaklega meðhöndluðu leðri til að draga í sig sem minnstan raka. Pantamir óskast sóttar. Sendum í póstkröfu. Hestamaðurinn Armúla 38, s. 588 1818. Firmaball! Firmaball verður halþið 24. apríl í reiðhöll Gusts við Álalind. Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 1.200. Húsið opn- að 22.30, 18 ára aldurstakmark. Mæt- um öll hress og kát. Skemmtinefnd. Reiöhross og keppnishross til sölu. Athugaðu hvort við eigum ekki rétta hestinn fyrir þig. Leitaðu uppl. í síma 486 6055 og 894 1855. Hrossaræktarbúið V-Geldingaholti. 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs. Uppl. i síma 854 7722. Hörður. Andvarafélagar, muniö árshátíöina 24. apríl í Hraunsholti, verð 3.700. Miðapantanir í símum 555 2029 og 699 5254. Skemmtinefnd. íshestar ehf. óska eftir aö taka á leigu viðbótarpláss fyrir 10-15 hesta í 2 mánuði á Rvíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 565 3044. Til sölu 2ja hesta hestakerra á einni hásingu í góðu ásigkomulagi, verð ca 200 þús., engin skipti. Uppl. í síma 487 5064 og 897 3064. Oliumálverk af hestum (stærð 114x99) eftir Halldór Pétursson til sölu. Uppl. í síma 553 3432 eftir kl. 17. Ljósmyndun Nýstofnaöur klúbbur áhugajósmyndara kynningarfund innan tíðar. Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33. Þar sem leitin byijar og endar. Vegna mikillar sölu og eftirspumar óskum við nú þegar eftir þorskafla- hámarksbátum og sóknardagabátum af öllum stærðum og gerðum á sölu- skrá. Höfum kaupendur og leigjendur að þorskaflahámarkskvóta. Höfum til sölu öfluga þorskaflahámarksbáta með allt að 200 tonna kvóta. Einnig til sölu þorskaflahámarksbátar, kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval af sóknarbátum og aflamarksbátum, með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls. 621 í Textavarpi. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggild skipasala, með lög- mann ávallt til staðar og margra ára- tuga reynsla af sjávarútv., Síðumúla 33, s. 568 3330, 4 línur, f. 568 3331, skip@vortex.is www.vortex.is/~skip/ Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554. Áratuga reynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiskiskipa á skrá, einnig þorskafla- hámark og aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðlun, aðstoðum menn við tUboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleim á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax 552 6726.__________ Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir: Höfum úrval krókaleyfis- og afla- marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð slgpasala með lögmann á staðnum. Áralöng reynsla og traust vinnubrögð. Upplýsingar í textavarpi, síðu 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401.__________ Skipasalan UNS auglýsir: Vantar eftirgreint á söluskrá: • Báta m/án þorskaflahámarks. • Báta með sóknardögum. • Þorskaflahámarkskvóta. • Allar gerðir skipa og báta. Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50, sími 588 2266, fax 588 2260.__________ Viöskiptahúsið. Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti. Sími 568 2323 og 863 6323. Vantar aflahlutdeild í karfa, þorsk, rækju. Vantar 150-300 t. togbát. Til sölu bátur m/aflahlutdeild í þorski, ýsu, karfa. Til sölu sóknardbátur, þor- skaflahám. og þroskur í Barentshafi. 9,6 tonna (13 t) frambyggður trébátur til sölu, smíðaéur 1987, mjög góður bátur, m.a. búinn á dragnót. Selst með eða án 5-101 af óveiddum þorski. Uppl. milli kl. 13 og 17 næstu daga. Skipasalan Eignahöllin, sími 552 8850. lass . r meira FLEX klæðaskápur úr kirsuberjaviði/ melamlni með rimlahurðum, BI50 x H2I9 x D55 sm. kr. 49.980,- Ljósagarmur með halógenljósi kr. 7.450,- HUSGAGNAHÖLUN Bjldihöféi 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.