Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 36
48
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999
MMC L 300 4x4, minibus dísil,
'96, ek. 44 þ.,. dökkgr., 8 manna.
Verð 1.760.000.
Subaru Impreza 4x4 stw '97, ek.
37 þ. km, ssk., rafdr. rúður, saml.
Verð 1.450.000.
Ath skipti.
Subaru Legacy stw 2.0I '95, ek.
82 þ., grár, saml., rafdr. rúður, ssk.
Verð 1.520.000. Ath skipti.
Subaru Impreza sedan GL '96,
ek. 55 þ., rauður, 5 g., rafdr. rúður,
saml., álf., spol.
Verð 990.000. Ath skipti.
Landrover Discovery ‘98, ek.37
þ., dökkblár, ssk,. Verð 2.850.000,
ath skipti, ákv. lán.
Opel Astra stw '95, ek. 59 þ.,
rauður, ssk., saml., rafdr. rúður.
Verð 900.000.
Grand Cherokee Laredo '96, ek.
70 þ. km, grár, ssk., álg., saml.,
ABS, loftp., upph., auto
start. Verð 2.890.000. Ath skipti.
Toyota 4runner dísil, '94, ek. 72
þ., hvítur, 5 g., saml., rafdr. rúður,
35“ dekk, topp bíll.
Verð 2,150.000, ath skipti.
Toyota 4runner '90, ek. 123 þ.,
ssk., rafdr. rúður, saml., 32“dekk.
Verð 1.150.000. Tilboð 900.000.
Dodge Caravan '96, ek. 58 þ.
km, dökkgr., 7 manna, loftp., ssk.
Verð 1.950.000. Ath
skipti. Lán 1.350.000 til 5 ára.
NYJA BILAHOLLIN
I FUNAHÖFDA1-112 Rvík - FAX 567 3983 |
Hringiðan
Sýning á verkum Þor-
valdar Skúlasonar var
opnuð í Listasafni ís-
lands á laugardaginn.
Edda Heiðrún Back-
mann leikkona var
með dóttur sína Unni
Birnu Jónsdóttur. Eitt-
hvað þótti Unni næla
Önnu Einarsdóttur hjá
Máli og menningu
áhugaverð.
Óperettan Leðurblakan var frumsýnd í íslensku óperunni á föstudaginn.
Skúli Ólafsson, Erla Vilhjálmsdóttir, Unnur Ólafsdóttir og Pálmi Mattfas-
son, Sigrfður Dúna Kristmundsdóttir og Frlðrik Sophusson voru meðal
gesta á sýningunni.
\ A laugardaginn fór fram
■L hjólakeppni Umferðar-
■I I ráðs, Bindindisfélags
® J ökumanna og Lögregl-
K / unnar. Keppnisstaðurinn
/ var fyrir framan Perluna. í
fj raun voru þetta undanúrslit
Wf fyrir Suðvesturland í keppni
|s~7 sem 12 ára börn hvaðanæva
flæ' af landinu taka þátt í. Keflvik-
ingarnir Brynjar Magnússon og
Guðmundur Daníel Jakobsson voru
mættir til keppni.
Allar ungar
steipur dreym-
ir um að verða
„súpermódel".
Móeiður Júní-
usdóttir þarf
þó ekki að láta
sig dreyma
um módel-
bransann þar
sem húnerein
af okkar skær-
ustu söng-
stjörnum.
Farsi Dario Fo, Stjórnleysingi
ferst af slysförum, var frumsýnd-
ur í Borgarleikhúsinu á laugar-
daginn. Friðrik Friðriksson leikari
og María Rut Reynisdóttir voru
meðal frumsýningargesta.
Iplfipl
Leðurblakan eftir Jóhann Strauss var frumsýnd í Óperunni á laugardaginn. Forseti íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, og Tinna, dóttir hans, ræða við Þorstein Gylfason og leikstjóra verksins, David
Freeman, í hléi.
Ford-fyrirsætan var valin í /•
Héðinshúsinu á föstudag- S
inn. Súpermódel íslands
var valin Margrét Una [M
Kjartansdóttir. Margrét MI
eða Malla eins og hún er
gjarnan kölluð var víga-
leg á sviðinu. DV-myndir Hari
Stjórnleysingi ferst af slysförum eft-
ir Dario Fo í leikstjórn Hilmars Jóns-
sonar var frumsýnt í Borgarleikhús-
inu á laugardaginn. Hallgrímur
Helgason, Baltasar Kormákur og
Lilja Pálmadóttir voru á sýningunni.
/ Edda Pétursdóttir, Fordstúlkan
f frá því í fyrra, sýndi gestum í
1 Héðinshúsinu að hún er með
bransann á hreinu, komin með
samninga í helstu tískulöndunum
og á leiðinni til New York í sumar.
M ^ 'i' ■, mkú , i. i
M. M ■' J
Mmá