Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999
49
Myndasögur
!k<§ Hvar f
eru þessir fc/a £>!
prjónar.
Við veröum aö gera
a eitthvaö' varðandi
móöur þina.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÝNT Á STÓRA SVIÐI:
SJÁLFSTÆTT FÓLK
í leikgerð Kjartans Rangarssonar
og Sigríðar Margrétar
Guðmundsdóttur.
Fyrri sýning:
BJARTUR — Landnámsmaður
íslands
7. sýn. mid. 21/4 kl. 20, uppselt,
aukasýning sud. 25/4 kl. 15, aukasýn.
sud. 2/5, kl. 15, 8. sýn. fid. 6/5, kl. 20, 9
sýn. Id. 8/5, kl. 20.
Síðari sýning:
ÁSTA SÓLLIUA -
Lífsblómið
5. sýn. fid. 22/4 kl. 20, nokkur sæti
laus, aukasýning sud. 25/4 kl. 20, 6.
sýn. fid. 29/4 kl. 20, aukasýn. sud. 2/5
kl. 20, 7. sýn. sud. 9/5.
BRÚÐUHEIMILI
Henrik Ibsen
MENNINGARVERÐLAUN DV 1999:
Elva Ósk Ólafsdóttir.
Föd. 23/4, síðasta sýning.
TVEIR TVÖFALDIR
Ray Cooney.
Ld. 24/4, örfá sæti laus, föd. 30/4, föd.
7/5.
BRÓÐIR MINN
UÓNSHJARTA
Astrid Lindgren.
Ld. 24/4 kl. 14, allra síðasta sýning.
SÝNT Á UTLA SVIÐI KL. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN
Eric Emmanuel-Schmitt
Föd. 23/4, uppselt, Id. 24/4, nokkur
sæti laus, föd. 30/4, Id. 1/5, föd. 7/5.
Ath. Ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst.
SÝNT Á SMÍÐAVERKSTÆÐI
KL. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM
SOKKUM
Arnmundur Gackman
Mid. 21/4, fid. 22/4, föd. 23/4, örfá sæti
laus, Id. 24/4, uppselt, fid. 29/4, föd.
30/4, Id. 1/5, föd. 7/5, Id. 8/5, örfá sæti
laus, sud. 9/5 kl. 15.
Ath. Ekki er hægt að hleypa gestum
inn I salinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
Mád. 19/4 kl. 20.30.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
Dagskrá í tengslum við sýningu
Þjóðleikhússins á Sjálfstæðu fólki eftir
Halldór Laxness. Leikið úr verkinu og
umræður. Umsjón hefur Melkorka
Tekla Ólafsdóttir.
Miðasalan er opin
mánud.-þriðjud. 13-18,
miðvikud.-sunnud. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00:
PETUR PAN
eftir Sir J.M. Barrie
Sumardaginn fyrsta, fid. 22/4, Id. 24/4,
sud. 25/4, Id. 1/5.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
STJÓRNLEYSINGI FERST
AF SLYSFORUM
eftir Dario Fo
2. sýn. fid. 22/4, nokkur sæti laus, 3.
sýn. sud. 25/4, 4. sýn. 1/5.
HORFT FRÁ BRÚNNI
eftir Arthur Miller
Föd. 23/4. Verkið kynnt í forsal kl. 19.
Síðasta sýning.
SEX í SVEIT
eftir Marc Camoletti
77. sýn. síðasta vetrardag, mid. 21/4,
uppselt, 78. sýn. Id. 24/4, örfá sæti
laus, 79. sýn. föd. 30/4.
ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
Diving eftir Rui Horta. Flat Space
Moving eftir Rui Horta. Kæra Lóló
eftir Hlíf Svavarsdóttur.
Sud. 18/4. Síðasta sýning.
FEGURÐARDROTTNINGIN
FRA LINAKRI
Eftir Martin McDonagh
Föd. 23/4, sud. 25/4, Id. 1/5.
Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 Fax 568 0383.
staðgreiðslu-
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
t
Smáaugiýsingar
550 5000
góð
upplýsing '- - *
é vid bæcll um menn og dúr.
cv 1,u
UMFERÐAR
RAÐ
Fríkirkjan í Reykjavík
Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar í Reykjavík verður
haldinn fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.00. Fundurinn '
hefst í kirkjunni með helgistund en færist síðan
yfir í sal Safnaðarheimilisins.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og
lagabreytingar.
Safnaðarstjórnin -