Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Side 39
JDV MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 51 fyrir 50 árum VISIR Hvalveiðar hefjast aftur 19. apríl 1949 Andlát Sólveig Karolina Kjartansdóttir, Reynihvammi 23, Kópavogi, lést mánu- daginn 5. apríl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Halldóra Sveinbjörnsdóttir andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógabæ fimmtu- daginn 15. apríl. Jarðarfarir Bergljót Jónasdóttir, Útgarði 6, Egils- stöðum, lést á Amarholti, Kjalamesi, mánudaginn 12. apríl. Jarðarfórin fer fram frá Valþjófsstaðarkirkju laugar- daginn 24. apríl, kl. 14.00. Hugljúf Jónsdóttir, Garðatorgi 17, Garðabæ, verður jarðsungin frá Nes- kirkju miðvikudaginn 21. apríl kl. 15.00. Þórarinn Guðjónsson, Sunnubraut 19, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akra- neskirkju þriðjudaginn 20. apríl kl. 20.00. Júlíana K. Bjömsdóttir, Blikastíg 7, Bessastaðahreppi, sem andaðist á Sól- vangi í Hafnarfirði laugardaginn 10. apríl, verður jarðsungin frá Bessastaða- kirkju þriðjudaginn 20. apríl kl. 15.00. Kristján B. Guðjónsson pípulagninga- meistari, Bakkaseli 3, Reykjavík, sem andaðist sunnudaginn 11. apríl, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju miöviku- daginn 21. aprfl kl. 13.30. Reynir V. Dagbjartsson, Merkurgötu 10, Hafnarfirði, sem lést á gjörgæslu- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur þriðju- daginn 13. aprfl, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, Hafnarfirði, mið- vikudaginn 21. aprfl kl. 15.00. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Rauða- gerði 24, sem lést mánudaginn 12. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. apríl kl. 13.30. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suturhlíö35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is' Hvalveiðar eru í þann veginn að hefjast og eru öll skip, sem h.f. Hvalur tekur á leigu á þessari vertíð, þegar komin til iandsins. Er nú verið að búa skipin á veið- ar í hvalveiðistöð félagsins. I vetur hafa Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga öá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið iaugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu: Opið laugard. ki. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lytjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 918.30 og laud-sud. 10-14. Hafnar- flarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er iyflafræðing- ur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, allmiklar umbætur verið gerðar á stöð- inni. Hefir skurðarplanið verið aukið stór- lega, en jafnframt hafa nýjar vélar verið keyptar, sem auka afköst verksmiðjunnar mjög verulega. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, afla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, aflan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 5251000. Vakt kl. 8-17 afla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin aflan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aflan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Afla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öidrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdefld er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáis heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Afla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. ki. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað ffá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekiö er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsalh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seflasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fostd. ki. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um þorgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Ásdís Arnardóttir sellóleikari gaf okkur uppskrift að spænskum rétti í Helgarblaði DV. Listasafii Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. mifli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið áfla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjafl- ara opið ki. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Ef enginn stæði gegn mérgæti ég -i sigrað heiminn. Bihari (Indland) Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugardsf sunnud., þriðjud., og ftmmtud. kl. 12-17. Stoíhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er oþnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, síroj. 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, slmi 552 7311: Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aflan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum unu bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrunl tiifeflum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Reyndu að gera þér grein fyrir ástandinu í kringum þig. Þú gæt- ir þurft að taka skjóta ákvörðun sem á eftir að hafa mikil áhrif. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú færð fréttir af máli sem ekki hefur verið á dagskrá lengi. Það á eftir að vera talsvert í umræðunni á næstunni. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér hættir til að vera dálítið óraunsær. Það væri þægilegra fyrir ,ii þig ef þér tækist að breyta því. Hugaðu að heilsunni, sérstaklega mataræðinu. Nautið (20. apríl - 20. mai): Ekki er allt gull sem glóir. Farðu varlega í viðskiptum og leitaðu til sérfróðra manna er þú hyggur á meiri háttar viðskipti. Tvíburamir (21. maí - 21. júni): Mundu að sinna þinum nánustu. Þú munt uppskera eins og þú sáir í þeim efnum. Happatölur þínar eru 5, 9 og 16. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Þú mátt vera ánægður með árangur þinn að undanfórnu. Nú get- ur þú leyft þér að taka því rólega áður en næsta iota hefst. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Eitthvað óvænt hendir þig fyrri hluta dags og á það eftir að hafa töluvert umstang í för með sér. Vinir þínir eru hjálpsamir við þig. f Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Einhver spenna ríkir í kringum þig og hún gerir þér erfitt fyrir að sinna því sem þú þarft að gera. Þegar líður á daginn batnar ástandið til muna. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú gerir áætlanm varðandi framtíðina og það er líklegt að þær standist. Gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfan þig, það borgar sig. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Láttu ekki vaöa ofan í þig þó að einhver sé með tilburði i þá átt. Stattu á þínu og farðu eftir eigin innsæi. :n Bogmaðúrinn (22. nóv. - 21. des.): Eitthvað verður til að gieðja þig sérstaklega. Líklega er það vel- gengni einhvers þér nákomins. Happatölur eru 13, 24 og 30 Steingeitin (22. dcs. - 19. jan.): Gerðu þér dagamun, þú átt það skilið eftir allt sem þú hefur lagt á þig undanfarið. Haltu þínu striki og láttu engan trufla þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.