Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Page 40
52
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999
iET=©onn
Ummæli
Grátbiður
um hærri
skatta
„Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir grát-
biður ríkisvald-
ið um að fá að
hækka skatta á
borgarbúa."
Guðlaugur Þór
Þórðarson
borgarfulltrúi, í
DV.
Evrópa
„Þetta stelsjúka Evrópu-
samband er nú þegar á góðri
leið með að ræna sjálfu nafni
heimsálfunnar Evrópu, svo
að orðið „Evrópa" er nú í vax-
andi mæli notaö fyrst og
fremst um það leiðindabákn
og aðrir Evrópubúar þar með
gerðir að annars flokks þegn-
um í eigin álfu.“
lllugi Jökulsson á Rás 2.
Vill verða
ráðherra
„Össur vill
verða ráðherra,
það strax og >
það lengi.“
Steingrímur J.
Sigfússon al-
þingismaður, í
Morgunblað-
inu.
4 Aldarlok og
önnur lok
„Margt hefur liðið undir
lok á stuttum tíma. Hér eru
ekki bara aldarlok heldur
stjórnmálalok, flokkalok og
hugsjónalok."
Guðbergur Bergsson rithöf-
undur, í DV.
Bjart hjá Páli
„Það er sama
hvar á er litið,
alls staðar er
bjart fram
undan.“
Páll Pétursson
félagsmálaráð-
herra, í Morg-
unblaðinu.
Verð nógu skrýt-
inn fyrir Ómar
„Ég býst við að Ómar Ragn-
arsson komi og taki viðtal við
mig því ég verð orðinn svo I
skrýtinn."
KK, í upphafi sex vikna tón-
leikaferðar um landið, i Fók-
usi.
xrf VEœexDR* ST=?rSF7 N
FfE> VfeNíR F=í€> loETJR
C\ VCUTsíNiI F=»E> MBTTq .
^vRNCTRÉTS ÖNID
Hildigunnur Guðmundsdóttir, fegurðardrottning Suðurnesja:
Ekki búin að fast-
setja framtíðina
DV, Suðurnesjum:
„Fyrstu viðbrögð voru að hugur-
inn fór á fulla ferð og sennilega hef
ég ekki hugsað skýrt en þetta var
yndisleg tilfmning", sagði nýkjörin
fegurðardrottning Suðurnesja,
HMigunmm Guðmundsdóttir.
„Að sjálfsögðu gátum við allar átt
von á því að vinna, ekki síður ég en
hinar. Upphafið að þessu var að
Lovísa, framkvæmda- ---------------
stjóri keppninnar, tal-
aði við mig um þátt-
töku
mér og gaf mér leiðbeiningar og að-
stoðaði á allan hátt.“
Hildigunnur er í miðið af þremur
systrum en eldri systir hennar, Sara
Lind, býr í Texas í Bandaríkjunum
en er núna stödd á landinu. „Síðan á
ég níu ára gamla systur, Sunnu
Sigriði, hún er mesta
prinsessan í flölskyldunni
og vildi ólm fá að máta
kórónuna."
Maður dagsins
og ég þurfti að
hugsa mig mikið um áður en ég tók
ákvörðun. Undirbúningstíminn var
mjög skemmtilegur og ég hlakkaði
mikið til úrslitakvöldsins og að upp-
lifa þetta allt og sjá og fá að koma
fram. Ég svaf frekar illa nóttina fyrir
lokakvöldið og vaknaði oft, sennilega
af spenningi".
Hildigunnur var einnig valin sú
með fegurstu fótleggina og var leyst
út með fjölda verðlauna, hún fékk
hundrað þúsund krónur frá Spari-
sjóðnum í Keflavík, demantshring frá
Georg V. Hannah, árskort í líkams-
ræktarstöðina Lífsstíl og ókeypis
hár- og naglaþjónustu í ár hjá Art
húsinu, svo fátt eitt sé nefnt.
Hún segir fjölskyldu sína hafa
staðið vel að baki sér en foreldrar
hennar eru Gunnhildur Gunnars-
dóttir og Guðmundur Sigurbergsson
sem rekur fyrirtækið Nettverk sf. í
Reykjanesbæ. „Mamma mætti á
allar æfingar og lokakvöldið með
HMirgunnur,
sem er tæplega tví-
tug, starfar við
fiskverkun hjá
Fiskþurrkun ehf. í
Garði. „Ég hef unnið
mjög mikið undanfar-
ið og þetta hefur gefið
góðan pening. Síðan er
ég líka í námi á kvöldin
í Fjölbrautaskóla Suður-
nesja og stefni að því að
klára stúdentspróf og fara
síðan að læra ljósmyndun og
eitthvað tengt fjölmiðlun. Mig
langar líka til ferðast um heim-
inn en ég er þó ekki alveg
búin að fastsetja framtið-
ina.“
Hildigunnur segist á
næstunni ætla að njóta
þess að vera til og
m-.
DV-mynd Arndís
slappa af eftir mikla vinnutörn en í
sumar ætlar hún að ferðast um land-
ið. „Fossar heilla mig mikið og ég
ætla að mynda þá og skoða."
En hvað þurfa að hennar mati feg-
urðardrottningar að hafa til að
bera. „Þær þurfa auð-
- .s vitað að vera vel á sig
t ’ ~ - komnar líkam-
> lega en umfram
2? allt að láta ekki
ft»*L svona titla
% stíga sér til
höfuðs og
halda áfram
að vera þær
sjálfar."
Hildigunn-
ur á
kærasta sem
heitir Einar
Lars Jónsson.
Hann er Keflvík-
ingur eins og hún
og varð stúdent
frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja síðast-
liðið vor en stefnir
á leiklistarnám
að hausti.
-A.G.
Marilyn Mead sem sagt hefur ver-
ið um að sé Wynton Marsalis-
flautunnar.
Tónlist
Thelonius Monk
Annað djasskvöldið I Múla-
djassvikunni verður á Sóloni ís-
landus í kvöld. Þar mætir til leiks
flautuleikarinn Marilyn Mead
sem hefur getið sér gott orð í
djassheiminum. Mun hún leika
tónlist eftir Thelonius Monk. Með
henni leika Sigurður Flosason,
altósax, Kjartan Valdemarsson,
pianó, Gunnar Hrafnsson, bassi,
og Jóhann Hjörleifsson, trommur.
Tónleikar
Marilyn Mead hefur lengi verið
á ferð um heiminn og leikið djass
og kammermúsík, bæði sem sóló-
isti og með öðrum. Gagnrýnandi í
Evrópu lét svo ummælt að hún
væri Wynton Marsalis-flautunnar
sem segir nokkuð um ágæti henn-
ar. Mead stundaði nám í París
undir verndarvæng Michels
Dehosts og var hún valin konsert-
listamaður ársins af yngri kynslóð-
inni af High-Fidelity Magazine.
Hún vann til fyrstu verðlauna í
keppni sem leiddi til þess að hún
fékk að halda konsert Camegie
Recital Hall. Marilyn Mead fæddist
og ólst upp í Houston, Texas og
segir hún að mestu áhrifavaldur
hennar á þessum ámm hafi verið
saxófónleikarinn Arnett Cobb.
Hún býr nú í Reykjavík.
Bridge
Á hverju ári veita alþjóðasamtök
bridgeblaðamanna (The International
Bridge Press Association) verðlaun
fyrir bestu sagnraðir, vöm og úrspil og
er oft mikil keppni um þessi verðlaun.
Spil dagsins þykir koma til greina fyr-
ir bestu sagnröðina á líðandi ári. 1 sæt-
um NS voru Roger Titkin og Erin
Deloney. Suður gjafari og NS á hættu
en spilið kom fyrir í tvímenningi:
* KD643
é 7
DG863
♦ 104
* D10652
♦ KG9752
* K8
* 1098
Suður Vestur
1 grand pass
3 ♦ pass
5* pass
Norður Austur
2 •* pass
5 * pass
7 ♦ p/h
Galdur og
ofbeldi
í hádeginu á morgun, kl.
12.05, flytur Helgi Þorláks-
son, prófessor í sagnfræði,
fyrirlestur í boði Sagnfræð-
ingafélags íslands sem hann
nefnir Galdrar og félags-
saga. Fundurinn verður
haldinn í Þjóðarbókhlöðu á
2. hæð í hádeginu og er
hluti af fyrirlestraröð Sagn-
fræðingafélagins sem nefnd
hefur verið: Hvað er félags-
saga? og eru allir áhuga-
menn um sögu
hvattir til að
koma á fúndinn.
Helgi flutti fyrir-
lestur um efnið á vegum
heimspekideildar Háskóla
íslands stuttu eftir að hann
tók við embætti prófessors
við sagnfræðiskor og mun í
þessum fyrirlestri gera
grein fyrir framhaldsrann-
sóknum sínum með sér-
stakri áherslu á ofbeldi sem
var fólgið í líkamlegum
árásum og meiðingum.
GPS-staðsetn-
ingartæki
Björgunarskóli Lands-
bjargar og Slysavarnafélag
íslands stendur fyrir nám-
skeiði í notkun GPS-gervi-
hnattastaðsetningartækja
fyrir almenning í dag og á
morgun. Nám-
skeiðið er haldið í
húsnæði skólans
að Stangarhyl 1,
Reykjavík. Námskeiðið er
grunnfræðsla í notkun GPS,
en tæki þessi hafa notið
aukinna vinsælda við ferða-
lög um óbyggðir.
Samkomur
Myndgátan
Ómótstæðileg kona Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Grandopnun suðurs sýndi 15-17
punkta og tvö hjörtu norðurs var yf-
irfærsla í spaða. Þrír tíglar lýstu há-
markshendi með fjögurra spila
stuðningi í tromplitnum og tvíspili í
tígli. Þá greip norður til sagnar sem
getur reynst vel i mörgum tilfellum,
sagði 5 hjörtu sem
spurði um ása þar sem
hjartaliturinn er ekki
talinn með (“Woid-
wood“ - sumir vilja
kaM þessa sagnvenju
„Exclusion Blackwood"). Svar suð-
urs á fimm spöðum greindi frá eng-
um eða þremur ásum og norður
vissi að suður átti þrjá en ekki eng-
an ás og lyfti því í alslemmuna (suð-
ur hefði varla sagt þrjá tígla með
spaðagosann og nánast alla aðra
punkta í hjartanu). Norður sá að
alslemman gat jafnvel unnist þó tíg-
ullinn væri 4-1 og í þessari legu var
hún lítið vandamál. Sjö spaðar gáfu
hreinan topp í tvímenningnum.
ísak Örn Sigurðsson