Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Síða 41
MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 53 Kristján Steingrím- ur er annar tveggja myndlist- armanna sem sýnir í gamla áhaldahús- inu í Eyj- um. Myndlistarvor í Eyjum Kristján Steingrimur Jónsson og Tumi Magnússon hafa opnað sam- sýningu í gamla áhaldahúsinu á homi Græðisbrautar og Vesturveg- ar í Vestmannaeyjum. Þetta er fjórða sýningin í röð fimm sýninga á Myndlistarvori íslandsbanka í Eyjum 1999. Kristján Steingrímur og Tumi eru vel þekktir af verkum sínum, bæði hér heima og erlendis, og hafa öðlast ýmsar viðurkenning- ar fyrir verk sín. En báðir hafa þeir helgað málverkinu krafta sína í gegnum árin. Kristján Steingrímur mun verða með verk sem hann hefur unnið að á siðasta ári og þessu. Þetta eru verk sem hann hefur sýnt áður á tveimur sýningum, annars vegar á sýningu sem hann var með í Galleríi Sævars Karls í ágúst og hins vegar í Nýlistasafn- inu í febrúar. Hin verkin sem Kristján Steingrímur sýnir era ný og byggð á tilvitnunum í lista- menn sem jafnframt hafa verið með tilvitnanir í staðlaða hluti. Sýningar Tumi Magnússon mun sýna nýjar myndir sem hann hefur ekki sýnt áður á íslandi. Þetta er sería sem er eitt verk og sam- anstendur af átta myndum sem er 100 x 80 sm. Verkið heitir Hrá og soðin eggjahvíta. Einnig mun Tumi verða með verk sem hann málar beint á einn vegg sýningar- salarins. Sýningin stendur til sunnudagsins 25. apríi. Sýningar- tími um helgar er frá kl. 14.00 til 18.00 og fimtudag og fóstudag frá kl. 17.00 til 18.00. Veður á Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Hitastig | 8c° ! 6 4 12 0 j-2 ■4 í -6 mán. þri. mift. fim. fös. Vmdhraði 12stig 10 8 6 ASA ___ASA 4asaa^v asa N' ASA ANA N 2 A NNA mán. þri. miö. fim. fös. Urkoma-á 12 tímabili 18 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 o — ■ þri. miö. fim. fös. lau. JjL Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Sjálfstætt fólk k-r * ...... - umræður og leikin atriði I kvöld verður flutt dagskrá í Listaklúbbi Leikhúskjallarans í tengslum við sýningar Þjóðleikhúss- ins á Sjálfstæðu fólki Halldórs Lax- ness. Pétur Már Ólafsson flytur er- indi um skáldsöguna, leikin verða atriði úr sýningunum tveimur og í lokin verða umræður þar sem að- standendur sýninganna sitja fyrir svörum. Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir hafa unn- ið tvær leikgerðir upp úr skáldsögu Halldórs Laxness og ber sú fyrri heitið Bjartur - landnámsmaður ís- Skemmtanir lands en sú siðari nefnist Ásta Sólli- lja - lífsblómið. Um tvær sjálfstæðar sýningar er að ræða en þær eru unnar af sama hópi listafólks. Leik- stjóri er Kjartan Ragnarsson, Axel Hallkell gerði leikmynd, Þórann El- ísabet Sveinsdóttir gerði búninga, Páll Ragnarsson annaðist lýsingu, Lára Stefánsdóttir sá um sviðs- hreyfmgar og tónlistina samdi Atli Heimir Sveinsson. Með hlutverk Bjarts fara tveir leikarar, þeir Ingv- Leikgerð af Sjálfstæðu fólki er í tveimur hlutum. Myndin er úr fyrri hlutanum, Bjarti - landnámsmanni íslands. ar E. Sigurðsson og Arnar Jónsson. Margrét Vilhjálmsdóttir leikur Rósu, Steinunn Ólína Þorsteinsdótt- ir fer með hlutverk Ástu Sóllilju og hlutverk Gvendar er í höndum Bergs Þórs Ingólfssonar. AUs taka sextán leikarar þátt í sýningunni, Bjart norðanlands Skammt norðaustur af landinu er 1025 mb hæð sem þokast austsuðaust- ur. Um 500 km suður af Hvarfi er 978 mb lægð sem hreyfist litið. Langt suð- vestur í hafi er 998 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. suðaustanlands. A Suðvesturlandi verður stinningskaldi eða allhvasst og skýjað að mestu. Hiti 0 til 7 stig sið- degis á morgun, mildast suðvestan tU. Á höfuðborgarsvæðinu verður stinningskaldi, skýjað og hiti 2 tU 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.13 Sólarapprás á morgun: 00.40 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.57 Árdegisflóð á morgun: 09.26 auk þriggja hljóðfæraleikara. Um- sjón með dagskránni hefur Mel- korka Tekla Ólafsdóttir. Dagskráin hefst kl. 20.30 en húsið verður opn- að kl. 19.30. Veðrið kl. 12 í eær: Akureyri léttskýjaö -3 Bergsstaöir léttskýjaö -5 Bolungarvík skýjaó -0 Egilsstaöir -4 Kirkjubœjarkl. snjókoma -1 Keflavíkurflv. skýjaö 0 Raufarhöfn léttskýjað -7 Reykjavík skýjaö 2 Stórhöföi skýjaó 3 Bergen skýjaö 5 Helsinki léttskýjaö 17 Kaupmhöfn rigning 3 Ósló alskýjaö 6 Stokkhólmur 8 Þórshöfn hálfskýjaó 3 Þrándheimur alskýjaö 6 Algarve léttskýjað 17 Amsterdam skýjaö 9 Barcelona hálfskýjaö 15 Berlín skúr á síö.kls. 9 Chicago alskýjaö 5 Dublin léttskýjaö 9 Halifax skýjaö 5 Frankfurt skýjaö 10 Glasgow skýjaö 5 Hamborg skýjaó 10 Jan Mayen snjóél -6 London hálfskýjaö 10 Lúxemborg skúr á síö.kls. 4 Mallorca skýjaö 16 Montreal skýjaö 7 Narssarssuaq skýjaó 7 New York léttskýjaó 9 Orlando léttskýjaö 12 París skýjaö 11 Róm léttskýjaó 15 Vín skúr 10 Washington hálfskýjaö 7 Winnipeg alskýjaö 1 Grand Rokk: Meistaramót í atskák Skákfélag Grand Rokk heldur meistaramót í atskák sem hefst í kvöld kl. 20 stund- víslega. AUs verða tefldar níu Skák umferðir samkvæmt Monrad- kerfi og fara fyrstu þrjár um- ferðirnar fram í kvöld. Þrjár þær næstu verða tefldar ann- að kvöld og hefst þá atið einnig kl. 20. Síðustu umferð- irnar verða síðan tefldar á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, kl. 14. Aðeins félögum í skákfélagi Grand Rokk er heimU þátttaka, en á meðal þeirra era margir góðir skák- menn sem eiga marga sigra að baki. Teflt í höfuðvígl skáklistarinnar þessa stundina, Grand Rokki. Ebnar eignast Litla telpan sem hvílir í fangi bróður síns og heit- ir Heiða Norðkvist fædd- ist á fæðingardeild Land- spítalans 2. janúar síðast- Barn dagsins Gauti systur liðinn. Hún var 3270 grömm við fæðingu og 51,5 sentímetra löng. For- eldrar hennar era Elísa- bet Hálfdansdóttir og HaUdór Óskarsson. Bróð- ir Heiðu heitir Elmar Gauti og er hann sextán mánaða gamaU. Meryl Streep og Rene Zweleger leika mæðgur í One True Thing. Fjölskylda á krossgötum One True Thing, sem Bíóborgin sýnir, fjallar um fiölskyldu sem hefur aldrei komið sínum málum á hreint og sundrast í fyllingu tímans. Þegar dóttirin Ellen (Renee ZeUweger) fréttir af alvar- legum veikindum móður sinnar (Meryl Streep) heldur hún aftur til heimabæjarins. Um síöir kem- ur i ljós að það er ým- islegt sem hún veit ///////// Kvikmyndir ekki um foreldra sína og um leið líf sitt fram að þessu. Fyrr en varir kemst EUen að því að hún líkist meir foður sfnum en móður á meðan bróðir hennar Brian (Tom Everett Scott) er and- stæða hennar. Þegar aUir þessir einstaklingar koma saman undir einu þaki eiga aUs konar skondn- ar umræður og atburðir sér stað. EUen kemst að því að þrátt fyrir alla saumaklúbbana og hús- mæðrastörfin er móðir hennar gáfuð, ástríðufull og sterk kona en hún kemst einnig að einu og öðru um fóður sinn sem er ekki jafn já- kvætt. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Payback Saga-Bíó: Jack Frost Bíóborgin: One True Thing Háskólabíó: A Civil Action Háskólabió: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: Life Is Beautiful Stjörnubíó: Átta millímetrar / IJrval A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 Gengið Almennt gengi Ll 16. 04. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,810 73,190 72,800 Pund 116,920 117,520 117,920 Kan. doilar 48,950 49,250 48,090 Dönsk kr. 10,4550 10,5130 10,5400 Norsk kr 9,3750 9,4270 9,3480 Sænsk kr. 8,7450 8,7930 8,7470 Fi. mark 13,0650 13,1440 13,1678 Fra. franki 11,8430 11,9140 11,9355 Belg.franki 1,9257 1,9373 1,9408 Sviss. franki 48,4700 48,7400 49,0400 Holl. gyllini 35,2500 35,4600 35,5274 Þýskt mark 39,7200 39,9600 40,0302 ít. líra 0,040120 0,04036 0,040440 Aust. sch. 5,6450 5,6790 5,6897 Port. escudo 0,3875 0,3898 0,3905 Spá. peseti 0,4669 0,4697 0,4706 Jap. yen 0,614400 0,61810 0,607200 Irskt pund 98,640 99,230 99,410 SDR 98,690000 99,28000 98,840000 ECU 77,6800 78,1500 78,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.