Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 27
3D"V ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 35 fýrir 50 árum 4. maí 1949 Ferðabaimið afnuznið með lögum Einhver illræmdasta ráðstöfun sem hér hefir veriö gerö, bann gegn brottför manna úr landi nema meö leyfi Viöskipta- nefndar, var afnumin í gær meö lögum. Frumvarp Björns Ólafssonar og Lárusar Jóhannessonar var samþykkt í gær í efri deild meö þeirri breytingu sem á þvi var gerö í neöri deild. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaiflörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapöteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnaríjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tif kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). (O ÖD O Farðu strax aftur upp á hjóiið til þess að þú missir ekki kjarkinn. ] Andlát Ólöf Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Kvígindisfirði, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur fóstudaginn 30. apríl. Gestur Ottó Jónsson, Ljósheimum 22, lést á heimili sínu aðfaranótt sunnudags- i ins 2. maí. Jóhann Þórir Jónsson, fyrrv. ritstjóri tima- ritsins Skákar, lést á Grensásdeild Sjúkra- húss Reykjavíkur sunnudaginn 2. maí. Rósa Jóna Kristmundsdóttir, Álfheim- um 68, Reykjavík, lést aðfaranótt laugar- dagsins 1. maí. Herbjört Pétursdóttir á Melstað í Mið- firði lést á Landspítalanum sunnudaginn 2. maí. Hannes Einarsson bóndi, Eystri-Leirár- görðum, lést á Sjúkrahúsi Akraness laug- ardaginn 1. maí. Ásdis G. Eiríksdóttir, áður til heimilis á I Hagamel 25, lést á elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund laugardaginn 1. maí. Jarðarfarir Eggert Einarsson vélstjóri andaðist föstudaginn 30. apríl. Útför hans verður gerð frá Fossvogskapellu föstudaginn 7. maí kl. 13.30. Agnes Kristín Ólafsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu í dag, þriðjudaginn 4. mai, kl. 15.00. Magnús Ágúst Guðnason lést á sjúkra- ! húsinu í Bolungarvík flmmtudaginn 29. j apríl. Minningarathöfn verður í Hóls- kirkju, Bolungarvík, miðvikudaginn 5. maí kl. 14.00. Útförin fer fram frá Kefla- víkurkirkju föstudaginn 7. maí kl. 14.00. Unnur Halldórsdóttir, Hjarðarhaga 31, Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, þriðjudaginn 4. maí, kl. 13.30. Útför Andreu Davíðsdóttir frá Norö- timgu fer fram frá Borgarneskirkju á morgim, miðvikudaginn 5. maí, kl. 14.00. Jarðsett verður í Norðtungukirkjugarði j sama dag. ( Kveðjuathöfn um Sabínu Sigurðardótt- ur frá Patreksfirði, sem lést á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 29. apríl, verður í Akraneskirkju fimmtudaginn 6. maí kl. 14.00. Jarðsett verður frá Patreksijarðar- kirkju laugardaginn 8. mal kl. 14.00. Jóhanna Unnur Erlingson Indriðadótt- ir verður jarðsungin frá Langholtskirkju miðvikudaginn 5. maí kl. 13.30. Rósa Dóra Helgadóttir, Heiðarlundi 6B, Akureyri, veröur jarðsungin frá Akureyr- | arkirkju fimmtudaginn 6. maí kl. 13.30. Adamson Apótekið Iðufelh 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kL 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar- fiarðarapótek opið mánd.-Iöstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfloir: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Selfiamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Sfiömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldrn er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfiamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- fiamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slöldíviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ftjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamcsi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vlfilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum Ifá kl. 20.00-22.00. Simi 5528586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbaifldnn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað ffá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað ffá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofángreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsalh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-Ðmd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Bjarki Sigurðsson, landsliðsmaður úr Aftureldingu, var valinn besti alhliða leikmaöurinn. Auk þess var hann sá prúðasti, markahæstur og besti sóknarmaöurinn. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagaröurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Selfiamamesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Lækningin getur verið verri en sjúk- dómurinn. Spænskur Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhiö í Nesstofu á Sel- fiamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafiiið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Selfin., simi 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Selfiamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem liíir mánuðum og árumsaman STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú hefur tilhneigingu til að vera eftirgefanlegur við aðra og sjá svo eftir þvi sem þú hefur gert. Félagslífið er fjörugt. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Á vegi þínum verður ágjöm manneskja sem rétt er að vara sig á. Dagurinn verður í heild fremur strembinn. Kvöldið verður mun betra. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Spenna er i loftinu og lítið má út af bera til að allt fari í bál og brand. Þegar upp er staöið og málin skoðuð kemstu að því að um var að ræða storm í vatnsglasi. Nautið (20. apríl - 20. maí): Gamlar væringar, sem þú hélst að ekki þyrfti að hafa meiri áhyggjur af, skjóta upp kollinum að nýju. Happatölur eru 6, 9 og 32. Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Fjölskyldan krefst mikils af þér og þér finnst þú ekki rísa undir þeim kröfum að öllu leyti. Þú veltir fyrir þér að leita leiöa til að auka tekjumar. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þú færð fréttir sem gera það að verkum að þú veröur að breyta áætlunum þínum lítUlega. Það er þó ekkert sem kemur að sök. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Nú er einkar hagstætt að gera viðskiptasamning og þú ættir aö nota þér þaö ef þú ert i þeim hugleiðingum. Ef rétt er á málum haldið fer fjárhagur þinn batnandi. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Greiðvikni er einn af eiginleikum þínum. Gættu þess að vera ekki misnotaður. Þaö er alltaf til nóg af fólki sem vill notfæra sér aðra. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú færð óljós fyrirmæli frá einhveijum sem hefur ekki beint yfir þér að segja en þér finnst þú samt verða að fara eftir þeim. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú verður að láta þér skiljast að ekki eru allir viöhlæjendur vin- ir. Eitthvað sem þú áttar þig ekki á liggur i loftinu. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Samvinna ætti að skila góðum árangri í dag. Andrúmsloftið á vinnustað þínum er mun betra en verið hefur undanfarið. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú skalt halda óhikað áfram þeim verkefnum sem þú hefur verið að vinna að undanfarið. Einhver sem lætur í ljós efasemdir er öf- undsjúkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.