Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Page 19
Lífid eftir vinnu
Viddi litli heldur til í barnaherberginu, fóstr-
ur sérstaklega velkomnar. Rúnl Júl er aftur
á móti frammi á sviöi Kringlukrárinnar enda
eldri og frægari.
Plötum veröur snúiö á Naustkránni. Þaö er
hinn óviöjafnanlegi Skugga Baldur sem um
þaö sér (þaö er reyndar allsendis óvitaö
hvort hann er viöjafnanlegur eða ekki, þiö
tékkiö þara á því sjálf).
Klóniö af Rúnarl Júl veröur á Péturs-pub,
meöan sá upprunalegi er á Kringlukránni.
Herble Hancock leikur á Café Romance i
kvöld. Nei bara að plata, þaö er enginn ann-
ar en Joshua Ell sem situr viö flygilskömm-
ina og togar upp úr honum eitthvaö svona
dót sem lætur okkur líöa
vel.
Buttercup rúla á
Gauknum, a.m.k í
kvöld.
Á Fógetanum er trú-
badúr aö nafni Rúnar
Þór aö spila. Hann lagöi
fyrstu drög aö frægö sinni meö Rimlarokk-
inu þeirra I Fjötrum sælla minninga
Klassík
l/'Tónskóll Eddu Borg heldur upp á 10 ára
afmæli sitt á Grand Hótel klukkan 16. Fram
koma nemendur skólans, en þeir eru á aldr-
inum frá 5 og upp í 19. Þór Túliníus leikari
leiöir gesti gegnum sögu skólans ogforeldri
flytur ávarp. Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir.
Barnakór Varmárskóla syngur I sal skólans
klukkan þrjú. Kórinn fagnar nú 20 ára af-
mæli slnu og því munu eldri félgar koma
fram meö honum. Einsöngvarar eru Hreln-
dís Yifa Garöarsdóttir, Ásdís Arndalds og
Margrét Árnadóttir. Píanóleik annast Anna
Guöný Guömundsdóttir, á slagverk er Bald-
ur Orri Rafnsson og Ingunn Huld Sævars-
dóttir leikur á flautu. Stjórnandi er Guö-
mundur Ómar Óskarsson.
Rangæingakórlnn (ekki rangeygingakórinn)
og Húnakórlnn munu heimsækja Akranes í
dag. Þeir troöa upp I safnaöarheimilinu
Vinaminni klukkan 16. Efnisvalið er stór-
kostlegt og viö allra hæfi. Ætli Sunna
mæti?
Klukkan fimm mun Árnesingakórinn I
Reykjavík undir stjórn Sigurðar Bragasonar
halda í sína árlegu vortónleika í Seltjarnar-
neskirkju. Efnisskrá tónleikana er all flöl-
breytt og samanstendur af íslenskum og er-
lendum lögum frá ýmsum tímum. Einsöng á
tónleikunum syngja, Árnl Slghvatsson, Ingi-
björg Martelnsdóttir, Karl Jóhann Jónsson,
Kristín Sædal Sigtryggsdóttir og Þorstelnn
Þorsteinsson. Kórinn hefur starfaö meö
miklum blóma í rúm 30 ár og síðustu 11 ár
undir öruggri stjórn Siguröar Bragasonar.
Kórinn hefur á liðnum árum haldiö fjölda
tónleika bæöi hér heima og erlendis auk
þess sem hann hefur gefiö út efni bæöi á
hljómplötum og geisladiski. I fyrrasumar fór
kórinn í ferö til Riga I Lettlandi og söng þar
á nokkrum tónleikum. I Riga var einnig fjöldi
laga hljóöritaöur, meöal annars meö þar-
lendum listamönnum. Fleiri lóg voru hljóðrit-
uö í vetur og mun kórinn gefa út geisladisk
seinna á þessu ári. Mikil gróska er því I
starfsemi kórsins og hefur hann sjaldan
eöa aldrei veriö betri. Enginn unnandi góös
kórsöngs ætti aö láta þessa tónleika fram
hjá sér fara.
Sigurlaug Knudsen sópran og Iwona Jagla
koma fram klukkan 161 Smára, tónlelkasa!
Söngskólans í Reykjavík. þá syngur einnig
Þórunn Día Steinþórsdóttlr viö píanóundir-
leik Láru Rafnsdóttur. Þetta er partur af
tónleikaröö sem hófst á miövikudaginn, en
Söngskólinn er aö útskrifa glás af nemend-
um.
• Sveitin
Bjössi Greifi gítarhetja og Ijúflingur kemurí
kjölfar 3ja rétta máltlðar sem kostar 2000
kall. Hvar? Jú Hlööufell ætlar aö vera svona
næs viö ykkur.
Blái fiðrlngurinn hefur gert sig heimakom-
inn I Eyjum. Drengirnir voru á Lundanum í
gærkvöldi og þeir ætla aö endurtaka leikinn
í kvöld. Þeir sem uröu aö sætta sig viö aö
óskalagið þeirra komst ekki aö geta því
reynt aftur í kvöld.
t/Þeir eru- flottir saman KK og Maggi El-
ríks, KK hrjúfur og hátæknilegur á kassagít-
arinn en Magnús mildur og meö mjúkt sánd.
Sameiginlegur lagakatalókur þeirra dekkar
öll blæbrigöi mannlegrar skynjunar. Helling-
ar fá þá heim I kvöld. Þeir veröa i Hellubíói
klukkan 22.
Bergþóra Árnadóttlr er enn á Djúpavogl, en
þar býr gott fólk I fögru umhverfi. Sjáiö bara
hinn egypska Búlandstind. Bergþóra veröur
á Hótel Framtíö sem fýrr.
©Leikhús
Helllsbúlnn býr
I helli sínum I
íslensku óper-
unnl. Síödegis-
sýning kl. 18.
Bjarni Haukur
Þórsson er hell-
isbúinn. Síminn er 5511475.
Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Back-
man er á Smíðaverkstæði Þjóöleikhússins kl.
20.30. Þessi farsi gengur og gengur. Enn eitt
gangstykkiö með .gömlu leikurunum" - að
þessu sinni Þóru Friöriksdóttur, Bessa Bjama-
synl og Guðrúnu Þ. Stephensen. Síminn er 551
1200 fyrir þá sem vilja panta miöa á sýningu
einhvern tlma I framtíöinni.
Sex I svelt er vinsælasta stykki Borgarieik-
hússins þetta árið. Leikarar: Edda BJörgvins-
dóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingl-
mundarson, Gísll Rúnar Jónsson, Rósa Guöný
Þórsdóttir og Halldóra Geirharösdóttlr. Sími
568 8000.
ÞJóölelkhúslö. Sjálfstætt
fólk, seinni hluti: Ásta
Sóllilja - Lifsblómlö, verð-
ur sýndur kl. 20. Þeir sem
sáu Bjart fyrr um daginn
geta skellt sér á aöra þrjá
tíma af Laxness eftir
kvöldmat. Stelnunn Ólina
Þorsteinsdóttlr er Ásta
Sóllilja og Arnar Jónsson
er Bjartur seinni hlutans.
Leikstjóri er KJartan Ragnarsson og hann
samdi hann leikgerðina ásamt eiginkonu sinni.
Stendur þú
fyrir einhverju?
St.*ndii uppiýsinyar i
c mail íokus^íOKUS.is / tax 550 5020
k
M
S i i
Bassey. Langbesta atriöi
myndarinnar er þegar
Horrocks stígur á sviö og
syngur syrpu af lögum
þessara kvenna og fleiri
meö þvílíkum fítonskrafti
og af slíkri nákvæmnl aö
nautnahrollur hríslast
niöur um mann. Því miður
er flest annaö I myndlnni
frekar gamalkunnugt.
-AS
The Faculty ★★ Vislndatryllir fyrir unglinga
er ekki heppileg samsuöa ef ekkl er hægt aö
gera betur en hér. Skólarómantíkln er fyrir
hendi og er hennl att gegn ófögnuöl utan úr
geimnum sem stundar likamsþjófnað á borö
viö þann sem viö þann sem sést í klassíkinni
Invision of a Body Snatchers. Aöelns er reynt
aö lifga slaka sögu meö húmor en þar er ekkl
haft erindi sem erfiö frekar en á öörum svlö-
um kvikmyndageröar. -HK
Ever After ★★>- Ævinrýrlö um Öskubusku er
samkvæmt könnun vlnsælasta ævlntýrl
heimslns og er þaö til í yfir 500 útgáfum. Okk-
ur ættl því ekki aö muna um elna útgáfuna til
viöbótar og hana fáum vlö í þessarl ævintýra-
mynd. Þaö er fersklelkl í myndlnnl og
skemmtilegur húmor í einstaka atrlðum og í
slikum atriðum eiga ágætir lelkarar góöa
spretti. Er vert aö mlnnast á góöan lelk
Anjelicu Huston í hlutverkl stjúpmóöurlnnar.
HK
Lífiö er dásamlegt kkki Líflö er fallegt er
magnum opus Robertos Benlgni, hins hæfi-
leikaríka gamanlelkara sem meö þessarl
mynd sklpar sér í hóp athygllsveröari kvlk-
myndageröarmanna samtimans. Myndln er
ekki bara saga um mann sem gerir alit tll aö
vernda þaö sem honum er kært heldur elnnlg
áþreifanleg sönnun þess aö kómedían er jafn-
máttugur frásagnarmátl og dramaö tll aö
varpa IJósl á djúp mannssálarlnnar. ÁS
Stjörnubíó
Waklng Ned irkiri
Þetta er ómenguð velliö-
unar (feelgood) kómedía
og ánægjan er ekki hvaö
sist fólgin I aö horfa á
hvern snilldarleikarann á
fætur öörum skapa
skondnar persónur á
áreynslulausan hátt. Það
er afskaplega hressandl
að sjá biómynd þar sem gamalmenni fara meö
aðalhlutverkln - þesslr tilteknu gamlingjar eru
sko langt í frá dauðir úr öllum æöum. -ÁS
8MM irk< Þegar upp er staðlð elns og sauö-
ur í úlfsgæru, jafn kjánalega og þaö hljómar;
mynd sem á endanum reynist ansl mlklu
meinleysislegri en hún vill I upphafi vera láta.
Ekkl skortir svo sem óþverrann og mann-
vonskuna, en mlklö vantar upp á þá sannfær-
Ingu og dýpt sem geröi Seven, fyrri mynd
handritshöfundarins Walker, að melstara-
verkl. ÁS
Deep End of the Ocean kki Þaö sem er
gott á pappir þarf ekki alltaf aö vera gott í
kvikmynd, þaö sannast í Deep End of the Oce-
an, sem gerö er eftir verölaunaðri skáldsögu.
Satt best aö segja er myndln ekkl melra en
sæmilega gott sjónvarpsefni. Michelle Pfeif-
fer sýnlr oft og tíöum stórgóöan leik í hlut-
verki móöur sem verður fyrlr þeirri reynslu aö
ungt barn hennar hverfur dag elnn. -HK
opnunarpartí
wÁ V Wæ
r£j j l r®T
í Skuggahverfmu í Reykjavík,
nánar til tekið á Klapparstíg níu,
býr kona sem mallar kröftug krem
fyrir húðina. Hún heitir Elsa Gisla-
dóttir og er líka myndlistarkona og
kokkur á Grænum kosti. Hingað til
hafa kremin hennar ekki verið fól,
en næsta fimmtudag verður hægt
að kaupa þau í tískuvöruverslun-
inni Nælon og jarðarber, sem þá
verður opnuð á Hverfisgötu 39 með
pompi og prakt. Dj Græja mætir á
svæðið og verður tjúttað í verslun-
inni frá kl. 20.
Elsa er nýkomin heim frá
eyðimörkinni í Mexíkó þar sem
hún tjaldaði með vini sínum og
safnaði kaktusum og fleiri jurt-
um úr auðninni til þess að geta
kuklað með snyrtivörurnar sem
hún selur í Nælon og jarðaber.
„Það er mikill kraftur í þessum
kremum, enda spara ég ekki jurt-
irnar í þau. Grunnurinn er íslensk-
ur og ég bæti út í ýmsu gúmmulaði
eins og vítamínum, silkipróteinum
og rakabindi, sem hjálpar húðinni
að halda náttúrulegum raka. Þetta
er eins og aö búa til nammi,“ segir
kremgerðarkonan Elsa og bætir
því við að hún rækti auk þess jurt-
ir í garöinum sínum á Klapparstíg
og safni villtum jurtum. Kremin
sem verða til úr jurtunum hefur
hún látið ættingja sína og vini
smyrja á sig og segir að allir séu
mjög ánægðir með árangurinn.
Aðspurð segir hún muninn á
snyrtivörunum sínum, sem eru að-
allega dagkrem, augnkrem og
hreinsikrem, og frægum snyrti-
vörulínum eins og Clarins, Clin-
ique og Christian Dior, vera varð-
veislu náttúrulegra efna sem hún
hefur í öndvegi.
„Þessi stóru fyrirtæki nota há-
tæknivinnslu sem ég hef ekki yfir
að ráöa. Þau gera til dæmis mikið
af því að fitusprengja efnin, en það
er nokkuð sem ég er á móti, rétt
eins og fitusprengdum matvörum.
Ég vil hafa það sem ég geri eins
heilbrigt og kostur er á. Eins eru
snyrtivörumar mínar í náttúruleg-
um litum, en stóru fyrirtækin eru
oftast búin að vinna vömna svo
mikið að hún kemur hvít tii neyt-
andans,“ segir Elsa og bætir því
við að snyrtivörurnar hennar séu
ávallt nýlagaðar. -ILK
4
r
14. maí 1999 f ÓkUS
19