Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 36
52 MÁNUDAGUR 31. MAÍ 1999 T>V onn Jjk Ummæli ’ Áfellisdómur yfir sjálfri sér „Veiðiráðgjöf Hafró núna er í raun ekkert ann- að en áfellisdómur stofnunarinnar yfir ráðgjöf sjálfr- ar sín undanfarin ár.“ , Jón Kristjánsson i fiskifræöingur, í DV. Heimspekingurinn Árni Johnsen „Það kemur þeim nokkuð á óvart, þar sem þeir sitja at- vinnulausir og bíða eftir að Árni „reddi málinu", að þeir skuli nú eiga að fara að stunda heimspekilega íhugun að hætti Stóuspekinga og ekki gera sér rellu út af tittlingaskít - eins og atvinnu sinni og lífsviður- væri.“ lllugi Jökulsson, um upp- sagnir Vinnslustöðvarinnar, á rás 2. Styrkur og ekki styrkur „Ég veit ekki hvaða tilgangi það þjóncir að út- hluta svona styrk. | Þetta er eins og að I rétta manni sem- : entspoka og segja J „byggðu hús“.“ Hrafn Jökulsson kvikmyndagerðar- maður um einnar milljónar króna styrk sem hann fékk, í Degi. Hagvöxtur „Hagvöxtur hefur óralengi byggt á því að enginn spuröi hvernig hann væri fenginn, hvað hann kostaði til lang- frama í illri meðferð á auðlind- um og umhverfi, á því að hann -var víxill sem neysluflknin tekur og vísar greiðslu til kom- andi kynslóða." Árni Bergmann rithöfundur, í % Eftir tíu ár „Ég verð á Ítalíu eða niðri á torgi að fremja gjörning með plástraðan titt- ling. Þetta yrði svona hreyflverk og ég yrði alveg nakinn." Helgi Björnsson, söngvari og leikari, spurður hvað hann verði að gera eftir tíu ár, í Fókusi. Öskuhaugur „Ef allir gengju jafniila um jörðina og þessa eyju þá væri hún orðin einn öskuhaugur á skömmum tíma.“ Hélene Decourcelle umhverf- isfræðinemandi, um ruslið í Vestmannaeyjum, í Degi. Göngu- og hlaupaleiðir 3 km 5 km \ .^ojhúsvegur £ S \ ""I >í Oddný G. Harðardóttir, aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Hlakka til að setjast aftur á skólabekk DV, Suðurnesjum: Oddný G. Harðardóttir var nýlega endurráðin aðstoðarskólameistari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja en hún hefur gegnt stöðunni síðustu fimm ár. Við Fjölbrautaskóla Suður- nesja stunda nú liðlega 700 nemend- ur nám í dagskóla og um 300 í öld- ungadeild. Námsframboð er fjöl- breytt, bæði verklegt og bóklegt. Að- stoðarskólameistari aðstoðar skóla- meistara við dagleg- an rekstur skólans. « ■ • „starfið er mjög Maður dagsms fjölbreytt og langoft- ætlað að koma á sjálfsmati. Því er okkur bæði ljúft og skylt að vinna þetta verkefni, einkum vegna þess að það hjálpar okkur við að koma á framfæri við tilvonandi nemendur og foreldra þeirra að FS er góður skóli og auðveldar okkur að kippa því í liðinn sem betur mætti fara.“ Oddný hefur kennt stærðfræði við Fjölbrautaskóla Suðurnesja síðan 1985 og situr einnig í stjórn Sambands iðn ast skemmtilegt,“ segir Oddný. „Verkaskipting milli skólameist- ara og aðstoðarskólameistara er ekki alveg eins í öllum framhalds- skólum en ég sé um launamál starfsmanna i mínum skóla, rekstur öldungadeildarinnar og prófahald auk fjölmargra annarra mála sem upp koma á stórum vinnustað. Unn- ið er að ýmsum málum er varða starfsfólk og nemendur og einnig fer drjúgur tími I að finna bestu leið- irnar til að verja fjármunum skól- ans þannig að sparnaður og aðhald komi ekki niður á gæðum skóla- starfsins." Oddný segir starfsmenn FS vinna að nokkrum þróunarverkefnum í samstarfi við innlenda og erlenda skóla. „Þar má t.d. nefna þróun á sjáfsmatskerfi fyrir skólann sem unnið er að hluta í samvinnu við Menntaskólann á Akureyri. í lög- um um framhaldsskóla frá árinu 1996 er skólum DV-mynd Arnheiður menntaskóla. „Næsta skólaár hefur mennta- málaráðuneyt- ið veitt mér námsleyfi á launum. Þá mun ég stunda MA- nám í uppeld- is- og menntun- arfræðum með áherslu á mat á skólastarfi einnig verð ég að hluta til í fjarnámi í stjórnun við Warwick-háskólann í Bretlandi. Ég hlakka mikið til að setjast á skólabekk aftur og vona að ég komi bætt og betri inn í skólann að leyf- inu loknu.“ Oddný segir sín helstu áhugamál vera lestur góðra bóka. „Svo spila ég stundum á píanó. Af íþróttum hafa langhlaup og körfubolti heillað mig mest þó núorð- ið fylgist ég eingöngu með öðrum sem stunda þessar íþróttir. Oddný er upp- alin í Garðin- um og búsett þar. Eigin- maður henn- ar er Eiríkur Hermanns- son, skóla- í málastjóri v Reykjanes- bæjar, og eiga þau dæturnar Ástu Björk og Ingu Lilju. -A.G. IA hefur enn ekki unnið leik. í fyrsta leiknum, sem myndin er úr, töpuðu Skagamenn fyrir KR. Fram-ÍA í úr- valsdeildinni Það er skammt á milli leikja í úrvalsdeUdinni og hafa áhorfend- ur orðið vitni að mörgum spenn- andi leikjum og ljóst er eftir fyrstu umferðirnar að það verður hart barist um sæti í deildinni. Fyrsti leikurinn 1 fjórðu umferð- inni, milli Fram og ÍA, verður leikinn á ValbjarnarvöUum i kvöld kl. 20. Fram hefur byrjað betur en ÍA, sem er aðeins með eitflstig út úr þremur umferðun- um, sem þykir ekki gott á þeim bæ, svo það er að duga eða drep- ast fyrir þá í kvöld. Fjórir leikir verða síðan í úrvalsdeildinni ann- að kvöld, þá mætast Grinda- vík-KR í Grindavík, Valur-Vik- ingur á ValsveUi, Breiðablik-ÍBV í Kópavogi og Leiftur-Keflavík á Ólafsfirði. íþróttir í dag og í kvöld er á dagskrá fjöldi leikja í unglingaknattspyrn- unni sem hafin er og einn leikur í 1. deUd kvenna, þar leika á Fylk- isvelli Fylkir-FH og hefst sá leik- ur kl. 20. Bridge Sum spil eru lífseigari en önnur og spil dagsins er eitt þeirra. í sæti suðurs var Bandaríkjamaðurin Adam Meredith (1913-1976), sem vann sér það helst tU frægðar að vinna til HM-titUsins i keppni um Bermúdaskálina árið 1955. Hann þótti viUtur spUari og vUaði ekki fyrir sér blekkisagnir. Norður hefði átt að sjá á sögnum að eitthvað væri að, en þá hefði þetta spil aldrei kom- ist í sagnfræðibækumar. Norður var gjafari og AV á hættu: é Á102 »7532 * ÁD74 * 83 * KG9 » ÁK106 -f KG2 * DG10 * D43 » 4 -f 8653 * ÁK975 Norður Austur Suður Vestur Pass pass 1 4 dobl redobl 2 * pass 2 grönd dobl pass 3 4 pass 4 ♦ p/h pass pass dobl Bubbi Morthens flytur gömul } og ný lög á Fógetanum í kvöld. Bubbi og Sögur af landi í kvöld heldur Bubbi Morthens níundu tónleika sína í 16 tónleika röð á Fó- getanum í Aðalstræti í til- efni 20 ára starfsferilsaf- mælis. Tónleikamir eru tvisvar í viku, á mánudög- um og miðvikudögum, kl. 22. Hann tekur fyrir á hverjum tónleikum viss tímabil og plötur og hefur þegar gert plötunum ís- bjarnarblús, Konu og Dög- un skil en á mánudag tekur hann seinni „rúntinn" á plötunni Sögur af landi. Blessuð veröld Bjarni Tryggva á Gauknum Trúbadorinn Bjarni Tryggva, sem vakið hefur athygli fyrir að fara ekki troðnar slóðir í tónlistar- flutningi sínum, skemmtir á Gauki á Stöng í kvöld. Ryksuguveiðar Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Norður gaf ekkert eftir í sögnum, þó að þriggja laufa sögnin tæki af allan vafa um að opnunarstyrkur var ekki fyrir hendi hjá suðri í punktum. Vestur var grandalaus, ákvað að spila út hjartaás og kóng í upphafi. Mer- edith trompaði heima, svínaði tígli, trompaði hjarta öðru sinni, spilaði tígulás, laufás og kóng og trompaði lauf. Síðasta hjartað var trompað með spaðadrottningu og þegar laufi var spilað að heiman, tryggði sagnhafi sér tíunda slaginn með Á10 í spaða í blindum. Vestur dauðsá eftir því að hafa ekki spilað út trompi í upp- hafi, þó að það væri ekki beinlínis augljóst við borðið. Það er ekki á hverjum degi sem game vinnst á 3-3 tromplegu og minna en helminginn af punktunum! ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.