Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 Útlönd Stuttar fréttir :dv Sprengjum rignir yfir Serbíu þrátt fyrir friðarsamning: Efast um heil- indi Milosevics Maður dagsins. Martti Ahtisaari Finniandsforseti og sendimaður Evrópusam- bandsins í Kosovo-deilunni svarar spurningum fréttamanna um friðarsam- komulagið sem hann átti stóran þátt í að náðist. Handteknir á 10 ára afmæli blóðbaðsins Kínverska lögreglan handtók í gær og í morgun sjö andófs- menn, að sögn mannréttinda- samtaka í Hong Kong. Alls hafa nú 130 andófsmenn, sem ætluðu að minnast blóðbaðsins á Torgi hins himneska friðar fyrir 10 ár- um, verið handteknir. Rúmlega 40 þeirra eru enn í haldi. Fjölskyldur þeirra hundraða, jafiivel þúsunda, sem féUu fyrir hendi hermanna á torginu fyrir 10 árum, streymdu í morgun tU kirkjugarða með blóm. Óein- kennisklædd lögregla fylgdist með ferðum fjölskyldnanna. Hermenn voru á verði viö torg- ið sem hefúr verið lokað vegna breytinga. Banna innflutn- ing á kjúkling- um og svínum Bandaríkin ætla að banna aU- an innflutning á kjúklingum og svínum frá Evrópusambandinu vegna díoxínhneykslisins í Belg- íu. Fyrir viku uppgötvaðist að kjúklingum hjá 400 kjúklinga- bændum í Belgíu hafði verið gefið fóður með eiturefninu dí- oxín sem getur valdið krabba- meini. Um 500 svínaræktendur hafa einnig notað fóðrið og jafn- vel nautgripabændur. Sjötíu nautgripabú hafa verið sett í sóttkví. Tveir forstjórar belgísks fóðurframleiðanda hafa verið handteknir vegna málsins. Við mælingar reyndist díoxínmagn- ið 1500 sinnum meira en leyfi- legt er. Herflugvélar Atlantshafsbanda- lagsins (NATO) héldu áfram loft- árásum sínum á skotmörk í Serbíu í nótt. Vesturveldin gáfu þar með til kynna að þau myndu ekki láta af þeim fyrr en stjórnvöld í Belgrad væru reiðubúin að framfylgja frið- arsamningnum sem þau samþykktu í gær og kalla hersveitir sínar á brott frá Kosovo. Embættismenn vinna nú að því hörðum höndum að binda alla lausa enda samkomulagsins svo hægt verði að binda enda á loftárásimar sem hafa staðið í tíu vikur. Banda- rísk stjórnvöld hafa lýst efasemdum um að Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseti og stjórn hans muni standa við samkomulagið. Bill Clinton forseti fagnaði því engu að síður. Það voru þeir Martti Ahtisaari Finnlandsforseti, sérlegur sendi- maður Evrópusambandsins, og Viktor Tsjernomyrdín, sáttasemjari Rússa, sem fóru til Belgrad með friðarsamkomulagið. Þar er gert ráð fyrir alþjóðlegum öryggissveitum í Kosovo undir sameiginlegri stjóm, þar sem NATO gegnir þýðingar- miklu hlutverki. Milosevic hafði áð- ur hafnað öllu slíku. Stjórnmálaskýrendur í Belgrad sögðu að Milosevic hefði ekki átt annars úrkosti en fallast á sam- komulagið. Loftárásirnar undan- farna 72 daga hafa veikt stöðu hans og komið illa niður á her landsins, auk þess sem miklar skemmdir hafa orðið á öllum helstu innviðum ríkis- ins, svo sem samgöngu- og raforku- kerfum. Áhtisaari sagði á fundi með fréttamönnum í Köln, þar sem leið- togar Evrópusambandsins voru á fundi, að fyrstu skrefin í átt til frið- ar hefðu verið stigin og að hægt ætti að vera að stöðva loftárásimar inn- an örfárra daga. Ahtisaari, Tsjemomyrdin og Stro- be Talbott, aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sem hafa bor- ið hitann og þungann af samkomu- lagsgerðinni, halda áfram viðræð- um sínum í Helsinki í dag. Myrtir í verslun Fyrrverandi bandarískur her- maður, sem rekinn hafði verið úr starfi hjá öryggisgæslufyrirtæki, skaut í gær til bana fjóra af- greiðslumenn í verslun í Las Veg- as. Forsetaefni Tugir þúsunda fógnuöu Megawati Sukarnoputri, dóttur Sukarnos, fyrsta forseta Indónesíu, er hún kom á kosningafund í Jakarta í gær. Megawati nýtur gífurlegra vin- sælda meðal fá- tækra og er talið að flokkur henn- ar, Lýðræðislegi baráttuflokkur- inn, hljóti flest atkvæði í kosning- unum á mánudaginn. Gagn- rýnendur hennar segja hana hafa lítinn áhuga á stjómmálum. Hún sé vinsæl vegna ættemis síns. Auk þess sé hún tákn baráttunnar gegn Suharto. Létust í þrumuveðri Að minnsta kosti þrír létu lífið og 15 slösuðust þegar þramuveð- ur gekk yfir Þýskaland í gær. Húsþök fuku og tré rifhuöu upp með rótum í óveðrinu sem einn gekk yfir hluta Sviss. Flugmaður látinn laus Pakistanar létu í gær lausan indverskan flugmann samtímis því sem hermenn Indverja börð- ust við skæruliða í Kasmír. Hafna réttarhöldum Alberto Fujimori, forseti Perú, hafnaði í gær skipun mannrétt- indadómstóls Ameríkuríkja um að rétta á ný yfir ijóram Chilebú- um sem sakaðir hafa verið um landráð. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Akurgerði 42, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Austurberg 32, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Sigríður Bjamadóttir, geiðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00._______________________ Álakvísl 72, 3ja herb. íbúð, hluti af nr. 68- 74, Reykjavík, þingl. eig. Edda Dagný Ömólfsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnu- sjóður íslands hf., þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10,00, Álakvísl 102, 4ra herb. íbúð, hluti af nr. 96-108, og stæði í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Edith Thorberg Traustadóttir, gerðarbeiðendur Húsfél. Álakvísl 2-22, bílskýli, íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Álfheimar 60, 50% ehl. ,4ra herb. íbúð á jarðhæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kjartansson, gerðarbeiðendur íslands- banki hf., höfúðstöðvar 500, og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Ásendi 14, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Ásdís Lára Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Ásgarður 33, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Grétar Þórarinsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Bauganes 5, 50% ehl., rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Freyr Sigurðsson, geið- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Baughús 35, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jakob Marinósson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Bergstaðastræti 7, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Marta Gunnlaug Ragnarsdóttir og Þorsteinn Eggertsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Bergþórugata 11A, Reykjavík, þingl. eig. Eva Dís Snorradóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Beijarimi 36, 81,9 fm íbúð á l.h. t.h. og geymsla í kjallara m.m, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Benediktsdóttir og Skjöldur Kristinsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Bjargartangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Jóhann Pálsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Bleikjukvísl 13, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Þorláksson og Guðgeir Þorláks- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Blikahólar 4, 50% ehl., 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Jón Þorgeir Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Boðagrandi 6, 2. hæð, merkt C, Reykja- vík, þingl. eig. Björgvin Schram, gerílar- beiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Bollagarðar 115, Seltjamamesi, þingl. eig. Amar Már Kristinsson, geiðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Borgartún 25-27, stálgrindahús, Reykja- vík, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergsson- ar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 40, 86,6 fin íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0012, Reykjavík, þingl. eig. Sólrún Anna Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Bragagata 22, 3ja hæð og ris, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Páll Pampichler Pálsson og Kristín Kristjánsdóttir, geiðar- beiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 13.30. Breiðavík 18,102,7 fm íbúð á 1. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0003, Reykjavík, þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Bræðraborgarstígur 1, 25% ehl., verslun- arhúsnæði á jarðhæð ásamt austuihluta 2. hæðar, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Marísdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands hf., þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30.___________________________ Bröndukvísl 6, Reykjavík, þingl. eig. Jón Baldursson, gerðarbeiðendur Eignarhalds- félag Alþýðubankinn hf. og Ibúðalána- sjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Bugðutangi 1, jaiðhæð (neðri hæð), Mos- fellsbæ, þingl. eig. Halldór Gíslason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 8. júm' 1999 kl. 13.30. Búagmnd 8A, Kjalamesi, þingl. eig. Sól- veig Valgerður Stefánsdóttir, geiðarbeið- andi Heimir V. Haraldsson, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Búagmnd 14A, Kjalamesi, þingl. eig. Jón Gústaf Magnússon, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf., höfúðstöðvar 500, og Tré- smiðja Snorra Hjaltason ehf., þriðjudag- inn 8. júm' 1999 kl. 13.30. C-tröð 2, hesthús, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Gestsson, gerðarbeiðandi TV-Fjár- festingarfélagið ehf., áður Timburvinnsl. hf., þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Dalaland 11,2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Birgir Öm Birgisson og Aldís G. Ein- arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Dalsel 12, íbúð á 4. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Ámi Geir Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 13.30. Deildarás 20, íbúð á neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Tryggvason, geiðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 13.30.______________________ Dofraborgir 9, Reykjavík, þingl. eig. Nostra ehf., gerðarbeiðendur Borgarverk- fræðingsembættið, Húsasmiðjan hf., Johan Rönning hf. og Valgaið Briem, þriðjudag- inn 8. júní 1999 kl. 13.30. Dofraborgir 21, Reykjavík, þingl. eig. Trompverk ehf., gerðarbeiðandi Stórafel! ehf., þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Drafnarfell 10, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Drápuhlíð 22, 2ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Steinn Þór Jóns- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13,30.____________________________ Dugguvogur 7, jaiðhæð og 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Reykjasel ehf., geiðaibeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Dvergaborgir 8, 50% ehl. í 58,3 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð t.h., m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Birta Mjöll Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., Mosfellsbæ, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 13.30. __________________________________ Dvergaborgir 12, 4ra herb. íbúð á l.h.th., 93,4 fm, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rósa María Waagfjörð og Hreiðar Hugi Hreiðarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30._____________________________________ Glaðheimar 26, 2. hæð og 1/2 ris, Reykja- vík, þingl. eig. Húseignir ehf., gerðarbeið- endur Innheimtustofa rafiðnaðarmanna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30.____________________ Hafnarstræti 20, hluti 6 á 4. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Frískir menn ehf., gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf., lögfræði- deild, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Háberg 3, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Háberg 3, húsfélag, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Hverfisgata 34, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í N-enda, merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Ari Þorsteinsson, geiðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl, 10,00,_________________________________ Vagnhöfði 19, V-hluti, Reykjavík, þingl. eig. Unnar Karl Halldórsson og Halldór Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Fjárfest- ingarbanki atvinnulífsins hf., Innheimtu- stofa rafiðnaðarmanna og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 10.00. Vesturberg 52, 82,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m. (áður tilgreint 81,9 fm t.v.), Reykja- vík, þingl. eig. Guðmundur Beck Alberts- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. Þórufell 12, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 10.00. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjáif- um sem hér segir: Háaleitisbraut 117, íbúð á 2. h., merkt 0203, geymsla í kjallara m.m. og bíl- skúrsréttur, Reykjavík, þingl. eig. Þrúður Ólöf Gunnlaugsdóttir og Óskar Smith Grímsson, gerðaibeiðendur íbúðalánasjóð- ur og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 13.30. Langahh'ð 23,68,4 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð t.v. m.m, Reykjavík, þingl. eig. Svava Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 15.00. Laugavegur 58, 75,4 ftn íbúð á 3. hæð, 26,2 fm þakrými og 8,3 fm stigagangur bakatil m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þór- dís Ámadóttir og Þiðrik Kristján Emils- son, gerðarbeiðandi Þóra C. Óskarsdóttir, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 14.00. Laugavegur 66,247,1 fin skrifstofurými á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. SKG ehf., gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. júm' 1999 kl. 14.30. Lindarbraut 4, 3. hæð og bílskúr, Seltjam- amesi, þingl. eig. Karl Óskar Hjaltason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsm. rík., B-deild, og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib, þriðju- daginn 8. júní 1999 kl. 16.00. Lokastígur 16, 99,3 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Bragi B. Blumenstein og Sigríður Þ. Þor- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf., höfuðst., Tollstjóraskrifstofa og Víðir Finnbogason ehf., þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.