Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 35
J->"V FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999
35
Andlát
Sigrún Kristjánsdóttir, Mávabraut
llc, Keflavík, lést á Landspítalanum
þriðjudaginn 25. maí. Útfórin hefur far-
iö fram.
Esther Magnúsdóttir hjúkrunarkona,
Hofteigi 38, lést á Sjúkrahúsi Reykjavík-
ur fimmtudaginn 3. júní.
Jónína B. Sveinsdóttir lést á Sjúkra-
húsi Bolungarvíkur mánudaginn 31.
maí.
Ósk Sveinbjörnsdóttir, Boöahlein 23,
Garðabæ, lést á St. Jósefsspítala í Hafn-
arfirði þriðjudaginn 25. maí. Jarðarför-
in hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Sigurvaldi S. Björnsson frá Gauks-
mýri í Linakradal andaðist á elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund sunnudag-
inn 30. maí.
Jarðarfarir
Minningarathöfn um Friðgeir Þor-
steinsson frá Stöðvarfirði verður í
Fossvogskirkju laugardaginn 5. júní kl.
10.30. Útförin verður gerð frá Stöðvar-
fjaröarkirkju þriðjudaginn 8. júní kl.
14.00.
Útfor Gisla Björgvinssonar, Þrastar-
hlið, Breiödal, fer fram frá Heydala-
kirkju laugardaginn 5. júní kl. 14.00.
/
fróðleikur og skemmtun
semlifírmánuðumog
árumsaman
Adamson
bílaleiga,
Smiðjuvegi 1
Pickup m/camper Suzuki-jeppar
7 manna Caravan Fólksbilar
Sími 564 6000
WÍSXR
fyrir 50
árum
4. júní
1949
Flugvélar F.í. fluttu
3041 farþega i maí-mánuði
Flugvélar Flugfélags íslands flutti
samtals 3041 farþega í maímánuði,
þar af 2481 innanlands og 560 á milli
landa.
Hafa farþegaflutningar félagsins
Slökkvilið - lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis-
apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fra kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiariirði, opið virka daga fra
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl.
9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Sklpholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug-
ard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Reykjavikurapótek, Austurstræti 16: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug-
ardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opiö
mánud.riostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
fra kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabiireið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgöf og stuðn-
ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800
4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar-
aldrei veriö svo miklir I þessum
mánuði en til samanburðar má geta
þess, að í maí í fyrra voru fluttir
alls 2291 farþegar.
nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð
er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga
frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30.
Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga,
allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, simapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða-mót-
taka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilis-
lækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUcur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð oprn allan sólar-
hringinn, sími 525 1111.
Áfallafrjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól-
arhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt fra kl. 8-17 á HeUsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla fra kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknaiiími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdfr, fijáls heim-
sóknartími eftir samkomulagi. Bama-deUd frá
ki. 15-16. Fijáls viðvera foreldra aUan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á GeðdeUd er fijáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomuiagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar-
tími.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: KI. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud.- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 5528586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. i srnia 553 2906.
Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nán-
ari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasaíh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
laud. kl. 13-16
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15.1 Gerðubeigi, ffrnmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. fra 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkiuyegi,7:
öpið 11=17. alta cfaga nema manudaga er lok-
Bros dagsins
Herra Pétur Sigurgeirsson biskup hélt
upp á áttræðisafmælið sitt í fyrradag. Hér
er Sólveig að smella afmæliskossi á
bónda sinn.
að. Kafíistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn aila daga. Saihhúsið er
opið alla daga nema mád. fra 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomuiagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opiö
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
Spakmæli
Peningar eru ekki allt.
Og eins og horfir bendir
allt til þess að þeir verði
að engu.
Changing Times
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kafflst: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnar-
firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565
4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið-
vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alía daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð
umes, sími 422 3536. Hafharflörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Selön., sími 5615766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel-
tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, simi 462 3206, Keflavík, simi 421
1552, eflfr lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafharfj., simi 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofhana.
s TJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. júní.
@ Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert mjög vel upplagður og drífandi fyrri hluta dagsins. Þér tekst með lagni að ná tökum á vandamáli sem hefur verið aö hijá þig undanfarið.
© Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Morgunstund gefur gull í mund. Allt sem þú gerir fyrri hluta dagsins gengur eins og til er ætlast en næturgöltur skilar engu.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér finnst allt vera erfitt þessa dagana. Ástæöan gæti verið sú að þú hefur ekki hvílt þig nóg að undanfórnu. Taktu það rólega i kvöld.
Nautið (20. apríi - 20. maí): Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér. Þú þarft þó ekkert að kvíða þeim því þær eru allar á jákvæðu nótunum.
Tvíburamir (21. maí - 21. júní): Gamall draumur virðist vera um það bil aö rætast hjá þér og þú nýtur þess sannarlega. Gefðu þér tima fyrir vini þína.
Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Vinur þinn leitar ráða hjá þér og segir þér jafnvel leyndarmál. Það er mikilvægt aö þú bregðist ekki trausti hans þar sem málið er afar viðkvæmt fyrir hann.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú ert í góðu andlegu jafnvægi og nýtur þess að dunda heima við. Þeir sem hafa verið mikið á ferðalögum undanfarið eru sérlega rólegir.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú frnnur þér nýtt áhugamál sem mun eiga einstaklega vel við þig. Þú átt fleiri frístundir en þú hefur átt undanfarið og unir hag þinum vel.
Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þeir sem eru ástfangnir eiga góðar stundir saman. Ekki kæmi á óvart þó að bónorð veröi einhvers staðar boriö upp á rómantísku kvöldi.
© Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nðv.): Ekki vera of viss um að þú hafir á réttu að standa í ágreinings- máli. Þú værir maður að meiri ef þú viðurkenndir ósigur þinn strax og þú uppgötvar hann.
@ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Það er nauðsynlegt fyrir þig í dag að fara varlega í samskiptum við annað fólk. Sumir eru nefnilega afar viðkvæmir í dag og þarf lítið til að særa þá.
@ Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Gamlar væringar gætu skotið upp kollinum ef farið er að ræða viðkvæm mál. Það væri skynsamlegt að vera ekkert að því.
Bara-af því að móðir mín man aldrei hvað þú heitir
þarf það ekki endilega að þýöa að hún þoli þig ekki.