Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Eldri kona af erl. bergi brotin óskar
eftir lítilli íbúð miðsvasðis. Öruggar
mánaðargreiðslur. Tilboð sendist DV,
merkt „íbúð-10084”.
Erum á götunni. 6 manna fjölskylda
óskar eftir húsnæði sem allra fyrst.
Gðð meðmæli. Vinsamlega hringið í
síma 564 2241 eða 698 1241. Erla.______
Húsnæöismiölun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.___________________
Stór ibúö, raöhús eöa einbýli óskast til
leigu til lengri tíma. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í s. 587 7740/899 2899
eða sendu e-mail: herby@mmedia.is.
Tvær 27 ára konur, reglusamar og
heiðarlegar, óska eftir 3ja herb. íbúð
á svæðum 101-108 frá 1. júlí eða 1.
ágúst. Vinsamlegast hr. í s. 896 0319.
Ungt og áreiöanlegt par óskar eftir
snyrtilegri íbúð til leigu frá og með
27. júm'. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla.
S. 570 3032 eða 555 2097 e. kl. 19.
Ungt, reyklaust og reglusamt par bráö-
vantar 2 herb. íbúð nálægt miðbænum
frá og með 1.8. Greiðslugeta 30-35
þús. á mán. S. 461 4919, 862 8787.
Einstaklingur óskar eftir lítilli íbúö.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 461 1195._________________________
Óska eftir aö taka á leigu 3ja til 4ra
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Guðmundur, sfmi 893 4886.______________
Mæögin óska eftir 3 herb. ibúð sem
first. Uppl. í síma 553 7318.__________
Ungur maöur óskar eftir einstaklings-
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 698 4511.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöaeigendur, athugið: Allt
efni til vatns- og skólplagna fynr
sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita-
kútar, blöndunar- og hreinlætistæki.
Vatnsvirkinn, Ármúla 21, s. 533 2020.
Sumarbústaöur til sölu í landi Þjóðólfs-
haga, Rangárvallasvslu, 38 fm, smíð-
aður af S.G. á Selfossi. Verð 2,5 m.
Eignarland. Til afhendingar strax.
Uppl. í síma 553 2727 og 896 0660.
3.8 fm sumarhús til sölu austan viö
Ulfljótsvatn. 2 herb., stofa &
eldhúskrókur og 15 fm svefnloft. Uppl.
í síma 557 1270.____________________
Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfi,
nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir,
3-7 manna, heitur pottur og sána.
Rangárflúðir ehf., s. 487 5165/895 6915.
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeym-
ar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot-
biyggjugerðar. Borgarplast HF, Seltj-
nes, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.
Óska eftir sumarbústaö, til flutnings,
30-40 fha, til kaups eða til leigu.
Upplýsingar í síma 897 1531.
Vegna aukinna verkefna hjá
Markhúsinu þurfum við að ráða nýja
starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um
er að ræða mjög fjölbreytt störf við
ýmis verkefni á sviði kynningar, sölu
og svörunar í síma. Við leggjum
áherslu á skemmtilegt andrúmsloft,
sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða
þjálfun starfsfólks. Vinnutími er milli
U. 18 og 22 virka daga og 12 og 16
laugardaga, 2-6 daga vikunnar.
Áhugasamir hafi samb. við Rakel í s.
535 1900 virka daga frá kl. 13 til 17.
Hagkaup, Kringlunni. Verslun okkar í
Knnglunni óskar eflir að ráða starfs-
fólk til aukavinnu í kassadeild á laug-
ardögum. Vmnutími er frá kl. 9 eða
12 til 18. Einnig óskum við eftir að
bæta við okkur fólki
tímabundið í júlí og ágúst. Æskilegt
er að umsækjendur séu duglegir,
áhugasamir, stundvísir og ekki yngri
en 16 ára. Upplýsingar um þessi störf
gefa Linda Björk Einarsdóttir eða
Harpa Guðmundsdóttir á staðnum.
Gullsól hárgreiöslustofur leita eftir
sveinum og meisturum til starfa. Fjöl-
breyttur vinnutími sem hentar öllum,
góð vinnuaðstaða og umfram allt
góður vinnuandi. Laun 750 til 1150
kr. á tímann, full vinna ca 129 þ. til
200 þ. kr. á mánuði auk hlunninda.
Hringdu og fáðu nánari uppl. í síma
896 6998. Fullum trúnaði heitið.________
Veitingahús óskar eftir að ráöa
starfskraft sem er vanur á grilli og
hefur einhveija reynslu í matargerð.
Þarf að vera mjög röskur og geta
unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila. Ulboð sendist DV, merkt
„Veitingar 10085”.
Alþjóöleqt stórfyrirtæki opnar formlega
á Islandi 12. júní. Bráðvantar dreif-
ingaraðila. Einstakt tækifæti. Góó
laun fyrir duglegt fólk. Aðeins áhuga-
samir hafið samband. Uppl. í síma
555 1746, e-mail: hronni@hotmail.com
Fríar snyrtivörur fyrir ca 15 þ. kr. Ef þú
mætir á förðunarnámskeið hjá okkur
munum við bjóðum þér framtíðar-
tekjumöguleika. Uppl. í síma 899 9738/
586 2177. Kolbrún fórðunarfræðingur.
Starfskraftur óskast í verslunarmiöstöö
í austurborginni, við gæslu og þrif frá
ca 17-22 alla virka daga. Þrif aðeins
um helgar frá ca 19-21. Tilv. f. tvo
aðila. Sv. sendist DV merkt H-10071.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.____
Öruggt og gott. Óskum eftir fólki, helst
duglegu og áhrifaríku, til að vera meó
í góðu fjáröflunardæmi og fá aðra til
þess líka. Hringdu núna. S. 891 6379,
869 9693 og 421 5639._______________
Amerísk fjölskylda í Flórída óskar eftir
bamfóstru sem fyrst til að passa eins
árs strák og h'ta eftir heimili. Uppl.
gefur Wendy f síma 001 561 637 5717.
ílamálari.
skum að ráða aðstoðarmenn við
bflamálun og bflamálara.
Upplýsingar í síma 567 8686.________
Heildverslun óskar eftir starfsmanni á
lager og til útkeyrslu og tilfallandi
starfa. Svör sendist DV, merkt
„VS-10091, fyrir 7. júm'.
Heildverslun meö vandaöan ítalskan
fatnað óskar eftir sölufólki tfl starfa
strax. Góó laun í boói. Vinsamlegast
leitið uppl. í slma 588 6111.
Misstórt fólk óskast til starfa á Pizza-
kofann í Austurveri, engin skilyrði.
Hringið í síma 697 3047 eða mætið á
staðinn og fáið upplýsingar.________
Nýtt á fslandi!! Rótgróið stórfyrirtæki
er að hefja rekstur á íslandi, fábært
tækifæri fyrir duglega einstaklinga.
Viðtalspantanir í síma 588 0791.
Starfsmaöur óskast til framtiöarstarfa
strax. Vinnutími 10-18, ekki yngri en
25 ára. Uppl. í síma 567 7388. Efna-
laugin Glæsir, Hverafold.___
Vantar 4 í vinnu. Spennandi atvinnu-
tækifæri. Nudd-og snyrtistofa
Hönnu Kristínar. Skrifleg svör sendist
DV, merkt “Atvinna-10089”.__________
Veitingahúsið ftalía ójkar eftir fólki
í uppvask strax. Áhugasamir komi í
viðtal í dag milli kl. 15 og 17.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi 11.
Verktakafyrirtæki vantar vanan mann
á traktorsgröfu, helst með meirapróf
og réttindi. Einnig vörubílstjóra og
vanan mann f hellulagnir. S. 562 3070.
Áreiöanlegir starfskraftar óskast
til ræstinga í snyrtilegu umhverfi,
morgunvinna 8.30 til 12.30. Svör
sendist DV, merkt „Ó-10077._________
Vantar framtíöarstarfsmann til
afgreiðslu í Kolaportinu um helgar.
Uppl. í síma 898 3998.
Vantar þia aukavinnu? Hlutastarf eða
fullt staif, mikil vinna fram undan.
Uppl. í síma 861 2341. Einar._______
Óskum aö ráöa duglegan starfskraft í
eldhús frá kl. 12-17. Upplýsingar í
síma 587 6075 e.kl, 13._____________
Óska eftir vönum handflökurum í vinnu,
mikil vinna. Uppl. í síma 862 1332.
jK Atvinna óskast
Éa er 28 ára og er aö Ijúka BA-prófi, i
aímennri bókmenntafræði í haust. Ég
er flugmælskur, mjög pennalipur og
fer létt með að hrista fram skýra og
greinargóða texta. Ég hef kynnt mér
markaðsfræði og gæðastjómun lítil-
lega upp á síðkastið, án þess að það
tengist menntun minni beint á neinn
hátt. Ég er að leita að starfi þar sem
hæfileikar mínir og þekking geta nýst
mér (sem væri helst í fjölmiðlum), en
er nánast opinn fyrir öllu nema bens-
ínafgreiðslu og sölu á fæðubótarefn-
um. Ef einhver telur sig geta notað
ungan mann sem er fljótur aö hugsa
og kemur vel fyrir, þá endilega hafið
samband við Þórarin í síma 552 7126
eða í netfang thorathx@yahoo.com
WT___________________________
Vikudvöl í sveitinni! Fyrir böm, 8-13
ára. Skemmtileg dagskrá, m.a. að
kynnast bústörfum, hestaferðir,
stangaveiði, umönnun húsdýra, skoð-
unarferðir, golf, fjöruferó, sund í
Borgamesi, smíðasvæði, leiksvæði,
íþróttir o.fl. Aðeins 8 böm í senn.
Uppl. í s. 898 8544, 437 0015 og 437
1701.
7------------------------
JJrval
- gott í hægindastólinn
Vantar þig tryggingar til framkvæmda?
Tryggingar veittar að lámarki 35 millj.
íslenskar. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf.
S. 698 1980. Fax 5514203.
Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók-
hald, skattframtöl og greiðsluerfið-
leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980.
IINKAMÁL
?/ Einkamál
31 árs kona óskar aö kynnast hressum
karlmanni á aldrinum 30-40 ára, með
vináttu í huga. Svar, helst með mynd,
sendist DV, merkt „201-10082._____
23 ára myndarl. karlm. óskar e. að
kynnast ungum karlm., á aldr. 18-24
ára, m/náin kynni í huga. Svör sendist:
einka23@hotmail.com. 100% trún.
Pg3I Verslun
Ath. breyttan afgreiöslutíma í sumar.
Troðfull búð af glænýjum vönduðum
og spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
fjarstýróum titr., perlutitr., extra
öflugum titr., extra smáum titr.,
tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr.,
vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega
öflug og vönduð gerð af eggjunum
sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstingshólk-
um, margs konar vörur C'samkynhn.
o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum,
bragðolíum og gelum, bodyoh'um,
bodymálningu, baðolíum, sleipuefhum
og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kitlum, tímarit,
bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln.
Opið mán.-fós. 10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
INESCA tjaldvagninn
Hannaöur fyrir ísl. aöstæöur, 4 manna
fjölskylduvagn m/fortjaldi. Auðveldur
í uppsetningu. Hefur marga kosti sem
aðrir vagnar hafa ekki. Sjón er sögu
ríkari. Matarkassar, eldhús, teppi í
fortjöld o.fl. f/flestar gerðir tjald-
vagna. Velkomin í sýningarsal okkar,
Dvergshöfða 27, sími 577 1090.
Vorum aö fá stórglæsilegan undirfatnaö
frá Ítalíu, fyrir konur, s.s. brjóstahald-
ara, nærbuxur, babydoll og samfellur.
Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18
mánud.-fostud., 10-16 laugard.
Rómeó & Júlía, vmdirfatadeild,
Fákafeni 9, sími 553 1300.
Landsins mesta úrval af erótískum
VHS- og DVD-myndum til sölu.
Ný sending. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fos. og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a,
101 Reykjavík, sími 561 6281.
Myndbandadeild Rómeó & Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2.490.
Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega.
Eldri myndbönd kr. 1.500.
Póstsendum um land allt.
g4r Ýmislegt
Spásíminn 905-5550. 66,50 mín.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
MMHM
J> Bátar
Mil ■ ■ m <•% æM Autoline
1*1 USV <*Q System
Vikuna 6-12 júní verður staddur
hér á landi fulltrúi frá „MUSTAD"
línuvélaframleiðandanum í Noregi.
Tilgangur heimsóknarinnar er að
ræða nýjar útfærslur á beitninga-
vélasamstæðum.
VH ER AÐ RÆÐA SAHSTÆÐUR
FYRIR STÆRRI06 HINNI BÁTA.
Notið tækifærið og kynnið ykkur
nýjungar í línuveiðum.
Áhugasamir hafi samband við
Ragnar Aðalsteinsson í síma
561-1155 eða 893-3787
M
eða sendið
línu í netfang:
ragnar@atlas.is.
Atlas
Borgartúni 24,105 Reykjavík
Sími: 5621155, Fax: 561 6894
Atlas hf„ Borgartúni 24, sími 5621155.
^ Bílartilsölu
Fiat Marea ‘97 sedan,
ekinn 30 þús. km. ABS, 2 líknarbelgir,
fjarstýrðar samlæsingar, dökkgrænn.
Bein sala, engin skipti.
Verð 1.200 þús. kr.
Uppl. í síma 897 0732.
Til sölu Mazda 323 GLXi 1,6 F, árg. ‘92,
ekinn 99 þús. km, álfelgur,
low profile, útvarp og segulband,
hátalarar, vetrardekk,
verð 650 þús., stgr. 530 þús.
Uppl. í síma 554 4479 og 896 1623.
Volvo 850 GLE ‘93, station, ssk., 2,0 1,
ekinn 101 þús., vínrauður, rafdrifnar
rúður og speglar, spólvöm, ABS o.fl.
Þjónustubók frá upphafi. Mjög falleg
og vel umgengin báfreið. Upplýsingar
í síma 557 7133 og 896 2006.
Átt þú við vandamál að stríða?
• Orkuleysi.
• Síþreyta.
• Hátt kólesteról.
• Hár blóöþrýstingur.
• Þunglyndi.
• Exem.
• Viðhald kjörþyngdar.
kog stuttbuxnatíminn fram’undan?.
Símar 557 8335 og 897 9319.
r