Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 38
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999
38 dagskrá föstudags 4. júní
SJÓNVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
v 16.50 Leiðarljós (Guiding Light).
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Beverly Hills 90210 (10:34) (Beverly
Hills 90210 VIII). Bandarískur mynda-
flokkur um ungt fólk I Los Angeles.
18.30 Búrabyggð (13:96) (Fraggle Rock).
Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen-
sons.
19.00 Fréttir, veður og íþróttir.
19.45 Guð er litblindur (1:3) (Colour Blind). Sjá
kynningu.
20.40 Peggy Sue giftist (Peggy Sue Got
----3-------- Married). Bandarísk
_____________ gamanmynd frá 1986.
Peggy er 43 ára tveggja barna móðir sem
er að skilja við manninn sinn. Á hátíð með
gömlum skólasystkinum fær hún hjartaá-
fall og hverfur við það aftur til unglingsár-
anna og gefst færi á að breyta ýmsu í eig-
in lífi og annarra. Leikstjóri: Francis Ford
9 Coppola. Aðalhlutverk: Kathleen Turner,
Nicolas Cage, Jim Carrey, Barry Miller og
Helen Hunt.
22.35 Priðji tviburinn (1:2) (The Third Twin).
Bandarísk spennumynd, gerð eftir sögu
Kens Folletts. Vísindakonan Jeannie
Ferrami rannsakar tengslin milli erfða og
atferlis. Hún hefur til skoðunar ungan
mann, Steve Logan, en hann á tvíbura-
bróður, dæmdan morðingja, sem hann veit
ekki af. Jeannie verður ástfangin af Steve
en eftir að hann ræðst á bestu vinkonu
hennar fara málin að flækjast. Seinni hlut-
inn verður sýndur á laugardagskvöld.
Leikstjóri: Tom McLoughlin. Aðalhlutverk:
Kelly McGillis, Jason Gedrick og Larry
Hagman.
00.05 Útvarpsfréttir.
00.15 Skjáleikur.
Beverly Hills verður á skjánum í kvöld.
Ism?
13.00 Er á meðan er (6:8).
13.50 60 mínútur II.
14.35 Barnfóstran (13:22).
14.55 Handlaginn heimilisfaðir (23:25).
15.20 Seinfeld (3:22) (e).
15.45 Ó, ráðhús! (2:24).
16.10 Gátuland.
16.40 Sögur úr Andabæ.
17.05 Blake og Mortimer.
17.30 Á grænni grund (e).
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heima (e)hjá Báru Sigurjónsdóttur verslun-
areiganda.
^ 60 mínútur eru alltaf jafnlangar.
19.00 19>20.
20.05 Fyrstur með fréttirnar (21:23).
21.00 Stjarfur (The Stone Boy). Sjá kynningu.
22.35 Beck Tíu ár eru liðin frá því að sænski fröar-
sinninn Olof Palme var myrtur. Kynþáttafor-
dómar hafa aukist og bardagar á milli mis-
munandi kynþátta eru orðnir daglegt brauð.
Rannsóknarlögreglumaðurinn Beck og
reynir að fá réttvísinni framgengt. Aðalhlut-
verk: Peter Haber, Mikael Persbrandt og
Figge Norling. Leikstjóri: Pelle Seth.1997.
00.10 Patton (e). Mögnuðbíómynd um herforingj-
|—j---p------ ann George S. Patton
I ___________ sem var einn frægasti en
jafnframt umdeildasti yfirmaður Bandaríkja-
hers i síðari heimsstyrjöldinni. Myndin hlaut
sjö óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: George C.
Scott, Karl Malden og Stephen Young.
Leikstjóri: Franklin Schaffner.1970.
02.55 Ljótl strákurinn Bubby (Bad Boy Bubby).
Bubby hefur verið læstur inni á ömurlegu
heimili sínu í 35 ár. Dag einn gerir Bubby
uppreisn sem leiðir til þess að hann kynnist
veröldinni utan heimilisins. Siðferðis- og
dómgreindarlaus tekst hann síðan á við
ruglingslega tilveruna. Ástæða er til að vara
sérstaklega við atriðum í myndinni. Aðalhiut-
verk: Nicholas Hope og Claire Benito. Leik-
stjóri: Rolf De Heer.1994. Slranglega
bönnuð börnum.
04.45 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
18.00 Heimsfótbolti með Western .
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 íþróttir um allan heim (Trans World
Sport).
19.40 Fótbolti um víða veröld.
20.10 Naðran (Viper). Spennumyndaflokkur
sem gerist í borg framtíðarinnar.
21.00 Heiðursmerkið (The Red Badge of
B Courage). Þrælastríðið
______________I stendur sem hæst. (
fyrstu orrustunni reynist Henry Fleming
um megn að sjá félaga sína deyja og
særast og flýr af hólmi. Leikstjóri: John
Huston. Aðalhlutverk: Audie Murphy, Bill
Mauldin, Douglas Dick, Royal Dano og
John Dierkes.1951.
22.15 Myndir af álfum (Photographing
Fairies) Ljósmyndarinn Charles Castle
á um sárt að binda. Eiginkona hans lést
skömmu eftir brúðkaup þeirra og hann á
erfitt með að ná áttum. Leikstjóri: Nick
Willing. Aðalhlutverk: Toby Stephens,
Emily Woof, Ben Kingsley, Rachel
Shelley og Miriam Grant.1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.05 Víkingasveitin (Soldier of Fortune).
00.55 Úrslitakeppni NBA. Bein útsending frá
leik í undanúrslitum.
03.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Kúrekinn (Blue Rod-
eo).1996.
08.00 Evíta
(e)..
10.10 Rósaflóð (e) (Bed Of
Roses).
12.00 Fiskisagan flýgur (The
Talk of the Town).1942.
14.00 Evíta(e)..
16.10 Rósaflóð (e) (Bed Of Roses).
18.00 Fiskisagan flýgur (The Talk of the Town).
1942.
20.00 Leigumorðinginn (e) (Killer).1989. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.00 Litbrigði næturinnar (Color Of
Night).1994. Stranglega bönnuð börnum.
00.15 Kúrekinn (Blue Rodeo).1996.
02.00 Leigumorðinginn (e) (Killer).1989. Strang-
lega bönnuð börnum.
04.00 Litbrigði næturinnar (e) (Color Of
Night).1994. Stranglega bönnuð börnum.
sssBtf&r f j,
16:00 Allt í hers höndum 7. þáttur (e).
16:35 Ástarfleytan 5. þáttur (e).
17:20 Listahátíð í Hafnarfirði (e).
17:55 Dagskrárhlé.
20:30 BOTTOM.
21:00 Með hausverk um helgina. Partí í beinni
með Sigga Hlö og Valla Sport.
23:05 Sviðsljósið með Jimi Hendrix.
23.35 SKJÁROKK.
01:00 Dagskrárlok.
Bridget McQueen giftist blökkumanni og mæta þau miklum for-
dómum.
Sjónvarpið kl. 19.45:
Guð er litblindur
Breski myndaflokkurinn
Guð er litblindur, sem er í
þremur þáttum, er gerður eftir
sögu metsöluhöfundarins
Catherine Cookson. Sagan
hefst á tímum fyrri heimsstyrj-
aldarinnar og segir frá ungri
konu, Bridget McQueen, sem
snýr heim til Norður-Englands
nýgift. Maðurinn hennar er
blökkumaður og mæta þau
miklum fordómum. Mamma
Bridgetar vill láta ógilda hjóna-
bandið en ekkert verður úr
þeim áformum þegar kemur í
ljós að Bridget er með barni.
Leikstjóri er Alan Grint og að-
alhlutverk leika Niamh Cusack
og Tony Armatrading.
Stöð 2 kl. 21.00:
Stjarfur
Á dagskrá Stöðvar 2 er
myndin Stjarfur, eða Stone
Boy, frá 1984. Á sveitabæ í
vesturhluta Bandaríkjanna
gerist það að ungur drengur
banar eldri bróður sínum fyrir
slysni. Fjölskyldan lamast af
sorg og örvinglun og drengur-
inn, sem litla athygli fær í
þessu uppnámi öllu, dregur sig
meira og meira inn í skel sína.
Sá eini sem getur náð til
drengsins er afl hans en hann
virðist skilja hina þöglu þján-
ingu drengsins. Þetta er áhrifa-
rík mynd sem gefur góða inn-
sýn í sorgarferlið og hvemig
fólk bregst við meiri háttar
áföllum. Maltin gefur mynd-
inni þrjár og háifa stjömu.
Með hlutverk foreldra drengs-
ins fara Glenn Glose og Robert
Duvall en í öðrum helstu hlut-
verkum eru Frederic Forrest,
Wilford Brimley og Jason
Presson. Leikstjóri myndar-
innar er Chris Cain.
Ungur drengur banar eidri bróð-
ur sínum fyrir siysni.
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Árla dags á Rás 1.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags á Rás 1.
9.00 Fréttir.
9.03 Óskastundin.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
•fc- 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásaga vikunnar, Valurinn
eftir Sigfús Bjartmarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurn-
ar eftir Ednu O'Brien. Átjándi lest-
ur.
14.30 Nýtt undir nálinni. Trúarsöngvar
gyðinga. Hans Bloemendal syng-
ur einsöng með kór Synagogunn-
ar í Amsterdam.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Rmm fjórðu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.30 Víösjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
^ Ernest Hemingway í þýðingu Stef-
áns Bjarman.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmund-
ur Andri Thorsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Hjálmar H.
Ragnarsson um bækurnar í lífi
hans.
20.45 Kvöldtónar. Píanóleikarinn. Jon
Nakamatsu leikur verk eftir Fréd-
éric Chopin.
21.10 Urðarbrunnur. Fyrsti þáttur af
fjórum um tengsl manns og nátt-
úru. Umsjón: Sigrún Helgadóttir.
Lesari: Jakob Þór Einarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Valgerður Gísla-
dóttir flytur.
22.20 Ljúft og létt. Julie Andrews, Al
Jolson, Herb Alpert o.fl. leika og
syngja.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Ekki-fréttir með Hauki Hauks-
syni.
17.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.30 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 " þ
Föstudagsfjör.
22.00 Fréttir. o
22.10 Næturvaktin.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl.
18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.35-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24.
ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta Albert Ágústsson
leikur bestu dægurlög undarfar-
inna áratuga.
13.00 íþróttir eitt
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt-
ur.
16.00 Þjóðbrautin frá Ísafold-Sport-
kaffi Þjóðbrautin. Umsjón: Bryn-
hildur Þórarinsdóttir og Helga
Björk Eiríksdóttir. Lifandi tónlist og
fjölbreytt efni frá veitingahúsinu
Isafold-Sportkaffi. Fréttir kl.
16.00, 17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.0 J. Brynjólfsson og Sót. Norðlensku
Skriðjöklarnir Jón Haukur Brynj-
ólfsson og Raggi Sót hefja helg-
arfrfið með gleðiþætti sem er eng-
umöðrum líkur. 19.00
Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
20.0 Linda Mjöll Gunnarsdóttir leikur
Bylgjutónlistina eins og hún gerist
best. 23.00 Helgar
unni Ragnar Páll Ólafsson og góð
tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. A3
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Matthildur, best í tónlist.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍKFM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk
tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30
og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12
og 15.
GULL FfA 90,9
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohitemperierte Klavier. 09.30
Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassísk tóniist. 17.00
Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 17.15
Klassísk tóniist til morguns.
FM957
07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn
Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali.
19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02
Jóhann Jóhannesson á næturvakt-
inni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend-
ingu.11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd
Gu3. 19.03 Addi Bé - bestur í músík
23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn -
tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp
10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi.
22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 00-04
Gunni Örn sér um næturvaktina.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
AnimalPlanet ✓
06.00 Lassie: Lassie's Evil Twin 06.30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55
The New Adventures Of Black Beauty 07:25 Hollywood Safari: On The Run 08:20
The Crocodile Hunter: Outlaws 0< The Outback Part 2 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet
Rescue 10:10 Animal Dodor 10:35 Animal Doctor 11:05 Wings Of Silence: Wings Of
Silence 12.00 Hollywood Safari: Poison Lively 13.00 Judge Wapners Animal Court
13.30 Judge Wapners Animal Court 14.00 Going Wild With Jeff Corwin: Florida
Everglades 14.30 Kratfs Creatures: Gatorglades 15.00 Troubled Waters 16.00 The
Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter - Rart 1 16.30 The Crocodile Hunter: The
Crocodile Hunter - Part 2 17.00 The Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter Goes
West - Part 117.30 The Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter Goes West - Part 2
18.00 Rediscovery Of The World: Papua New Guinea - Crocodile Men 19.00 The
Crocodile Hunter: Outlaws Of The Outback Part 1 20.00 The Crocodile Hunter:
Outlaws Of The Outback Part 2 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00
Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets
Computer Channel
16.00 Buyer’s Guide 17.00 Chips With Everyting 18.00 DagskrBrlok
TNT ✓ ✓
04.00 The Spartan Gladiators 05.45 Tom Thumb 07.30 Young Tom Edison 09.00
Myma Loy: So N'ice to Come Home To 10.00 Third Fínger, Left Hand 12.00 Honky Tonk
14.00 Come Fly with Me 16.00 Tom Thumb 18.00 Interrupted Melody 20.00 Cimarron
22:35 Demon Seed 00.15 Arturo’s Island 02.00 The Last Run
HALLMARK ✓
06.00 Crossbow 06.25 Harry's Game 08.40 Harlequin Romance: Out of the Shadows
10.20 Prince of Bel Air 12.00 Good Night Sweet Wife: A Murder in Boston 13.35 The
Christmas Stallion 15.10 Lantern Hill 17.00 A Man Named Benito 18.50 Still Holding
On: The Legend of Cadillac Jack 20.20 Coded Hostile 21.40 Champagne Charlie 23.15
The Disappearance of Azaria Chamberlain 00.55 Blood River 02.30 Veronica Clare:
Naked Heart 04.00 Change of Heart
Cartoon Network ✓
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Magic Roundabout 05.00 The Fruitties 05.30
The Tidings 06.00 Blinky Bill 06.30 Tabaluga 07.00 Looney Tunes 08.00 Dexter’s
Laboratory 08.30 R.T.G. • Random Toon Generator 09.00 The Sylvester & Tweety
Mysteries 10.00 The Powerpuff Girls 11.00 Ed, Edd 'n' Eddy 12.00 Tom and Jerry
13.00 Scooby Doo 14.00 Animaniacs 15.00 Dexter’s Laboratory 16.00 Cow and
Chicken 17.00 Freakazoid! 18.00 The Rintstones 19.00 Batman
BBCPrime ✓ ✓
04.00 TLZ - Screening Shakespeare/nchard lii: Shooting Shak 05.00 Bodger and
Badger 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Run the Risk 06.25 Going for a Song
06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Sir
Walter Scott The Wizard of the North 10.00 Italian Regional Cookery 10.30 Ready,
Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Back to the Wild 12.30
EastEnders 13.00 Auction 13.30 Last of the Summer Wine 14.00 Three Up. Two Down
14.30 Bodger and Badger 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style
Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Coast to Coast 18.00
The Brittas Empire 18.30 Three Up, Two Down 19.00 Casualty 20.00 Bottom 20.30
Later With Jools Holland 21.35 Sounds of the 60s 22.05 The Goodies 22.35 Alexei
Sayle's Merry-Go-Round 23.05 Dr Who: Pirate Planet 23.30 TLZ - Tba 00.00 TLZ - the
Write to Choose 00.30 TLZ - Images of Education 01.00 TLZ - Musical Prodigies?
01.30 TLZ - What is Religion? 02.00 TLZ - Scenes from Dr. Faustus by Christopher
Marlowe 02.30 TLZ - Informer, Eduquer, Divertir? 03.00 TLZ - Matisse and the Problem
of Expression 03.30 TLZ - Fluid Flcws
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓
10.00 Elephant Island 10.30 The New Chimpanzees 11.30 Journey Through the
Underworld 12.00 Extreme Earth 13.00 On the Edge 14.00 On the Edge 14.30 On the
Edge 15.00 Shipwrecks 15.30 Shipwrecks 16.00 The New Chimpanzees 17.00 On the
Edge 18.00 Hunts of the Dolphin King 18.30 Wild 19.00 The Shark Files 20.00 Friday
Night Wtíd 21.00 Friday Night Wild 22.00 Friday Night Wild 23.00 Friday Night Wild
00.00 Foxes of the Kalahari 01.00 Caymania 02.00 Giant Pandas: the Last Refuge
03.00 A Gorilla Family Portrait 04.00 Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Wheel Nuts 16.00 Time Travellers 16.30
Terra X 17.00 Uncharted Africa 17.30 Hunters 18.30 Classic Trucks 19.00 Car Thieves
20.00 Bodyguards 21.00 P Company 22.00 Shops and Robbers 23.00 Animal Hospital
00.00 Classic Trucks
MTV ✓ ✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00
Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos
20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Party Zone 00.00 The Grind 00.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY
News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00
News on the Hour 00.30 Your CaH 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business
Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour
03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓ ✓
04.00 CNN Thís Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Morning 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World
Business - This Morning 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 Larry King
09.00 WorkJ News 09.30 WorkJ Sport 10.00 WorkJ News 10.15 American Edition 10.30
Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30
WorkJ Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Workl News 14.30 WorkJ
Sport 15.00 Workl News 15.30 WorkJ Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 WorkJ News 18.30 WorkJ Business Today 19.00 WorkJ News
19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / WorkJ
Business Today 21.30 Workl Sport 22.00 CNN WorkJ View 22.30 Moneyline Newshour
23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry
King Live 02.00 World News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Wortd News 03.15 American
Edrtion 03.30 Moneyline
TNT ✓ ✓
20.00 WCW Nitro on TNT 22.35 WCW Thunder 00.15 Arturo's Island 02.00 The Last
Run
THETRAVEL ✓ ✓
07.00 HolkJay Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00
Destinations 10.00 Travelling Lite 10.30 Summer Getaways 11.00 The Food Lovers'
Guide to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and
Celebrations 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Tribal Joumeys 14.00 Destinations
15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Reel WorkJ 16.30 Cities of the WorkJ
17.00 Gatherings and Celebrations 17.30 Go 2 18.00 Rolf 's Walkabout - 20 Years
Down the Track 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Dominika's Planet 21.00
Tribai Joumeys 21.30 Adventure Travels 22.00 Reel World 22.30 Cities of the World
23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight
22.30 NBC Níghtly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US
Market Wrap 03.00 US Business Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastern
Economic Review 04.30 Europe This Week 05.30 Storyboard
Eurosport ✓
06.30 Cycling: Tour of Italy 07.30 Golf: Us Pga Tour - Kemper Open in Potomac 08.30
Rugby: 1999 Air France Sevens in Paris, France 10.00 Motorsports: Racing Line 11.00
Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 14.00 Cycling: Tour of Italy 15.00
Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 17.00 Motorcycling: WorkJ
Championship - Italian Grand Prix in Mugello 18.00 Cycling: Tour of Italy 19.00 Rally:
Fia Workl Rally Championship in Argentina 19.30 Tnick Sports: Fia European Truck
Racing Cup in Le Castellet, France 20.00 Boxing: International Contest 21.00 Tennis:
French Open Rendez-vous 22.00 Motorcycling: WorkJ Championship • Italian Grand
Prix in Mugello 23.00 Cyding: Tour of Italy 23.30 Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
UB40 12.00 Greatest Hits of... Kate Bush 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30
Vh1 to One: Duran Duran 16.00 Vh1 Live 17.00 Something for the Weekend 18.00
Greatest Hits of... Robbie Williams 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19.30 The
Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Ten of the Best 22.00 VH1
Spice 23.00 The FrkJay Rock Show 01.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska ríkissjónvapið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska rikissjónvarpið. %/
Omega
17.30Krakkaklúbburinn. Barnaefnl. 18.00 Trúarbær. Barna-og unglingaþáttur. 18.30 Líf
í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskall-
ið með Freddie Filmore. 20.00Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir
gestir. 22.00 L/f í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Petta er þinn dagur með Benny Hinn.
23.00U í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsirgestlr.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP