Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 Sport iBland i P oka íþróttasamband fatlaöra sendir þrjá sundmenn á opna breska sundmeist- ,. aramótið sem fram fer um helgina. Þetta eru Kristín Kós Hákonardótt- ir, Bára B. Erlingsdóttir og Pálm- ar Guómundsson, allt íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra. Mótið er undirbúningur fyrir EM fatlaðra sem fram fer í ágúst. Halldór B. Jóhannsson og Jóhanna Rósa Ágástsdóttir, íslandsmeistarar í þolfimi, taka þátt í heimsmeistara- mótinu í þolfimi í Þýskalandi um helgina. Þorkell Guöbrandsson handknatt- leiksmaður, sem lék í Þýskalandi síð- astliðinn vetur, hefur snúið aftur heim en ekki er enn ákveðið með « hvaða liði hann leikur. Flest bendir þó til að hann hverfi aftur til Mos- feUsbæjar og leiki með meisturum Aftureldingar. Sterkt alþjódlegt mót í áhaldafim- leikum verður haldið í Ósló um helg- ina og þar eiga íslendingar nokkra fuUtrúa. Þeir eru: Elva Rut Jóns- dóttir. Erna Sigmundsdóttir, Lilja Eriendsdóttir, Sigríöur Haröar- dóttir, Dýri Kristjánsson, Viktor Kristmannsson og Rúnar Alexand- ersson sem sérstaklega var boðin þátttaka á mótinu og greiddar fyrir hann ferðir og uppihald. Kevin Keegan, landsliðsþjálfari Eng- lands, valdi í gær byrjunarliðið sem leikur gegn Svíum á Wembley á morg- un. David Seaman er í marki. í vörn- inni eru Phil Neville, Martin Keoum, ' Sol Campbell og Graeme Le Saux. Á miðjunni verða David Beckham, Dav- id Batty, Tim Sherwood og Paul Scholes og í fremstu víglínu Andy Cole og Alan Shearer sem leikur sinn 50. landsleik. -GH Golf: íslandsmótið í holukeppni íslandsmótið í holukeppni í golfi fer fram í Leirunni um helgina. Mótið hefst í dag með forkeppni þar sem leiknar verða 36 holur í högg- leik. 16 keppendur halda síðan áfram og hefja leik á morgun. Þá verður fyrirkomulagið með þeim hætti að kylfingur sem verður í fyrsta sæti keppir við kylfing sem varð í 16. sætinu í forkeppninni, sá sem varð í 2. sæti mætir þeim sem varð í 15. sæti og svo framvegis. Leiknar verða tvær umferðir á laugardag það er 16 manna fyrir há- degi og 8 manna holukeppni eftir hádegi. Undanúrslitin hefjast svo á sunnudag klukkan 9 og úrslitaleik- urinn klukkan 13. 16 keppendur eru skráðir til leiks í karlaflokki og 11 í kvennaflokki. Djörgvin Sigurbergsson, GK, varð hlutskarpastur í karlaílokki í fyrra og Ólöf María Jónsdóttir, GK, í kvennaflokki. -GH *t)2. DEIIP KARLA Ægir-Völsungur................1-1 Hallgrímur Jóhanns. - Gunnar Jónsson. HK-Þór .......................1-1 Hamish Marsh - Kristján örnólfsson. Léttir-Leiknir ...............0-2 - Bjarki Flosason, Guðjón Ingason. Selfoss-Sindri ...............0-0 KS-Tindastóll.................0-1 - Unnar Sigurðsson. TindastóU 3 3 0 0 11-2 9 Leiknir, R. 3 2 1 0 5-0 7 Sindri 3 1 2 0 4-1 5 HK 3 1 2 0 6-4 5 Ægir 3 1 2 0 6-4 5 Þór, A. 3 1114-3 4 KS 3 1 0 2 2-5 3 Selfoss 3 0 1 2 2-7 1 Völsungur 3 0 1 2 2-9 1 Léttir 3 0 0 3 4-11 0 [í* 3, DIIID KARLA Fjölnir-KFR ................2-1 GG-Þróttur, V...................6-2 Þórarinn Ólafsson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, skoraði þrennu í leiknum. KFS-Reynir, S....... Njarðvík-Víkingur, Ó 2 Hvöt-Magni.............. Huginn/Höttur-Þróttur, N 4-3 3-1 2-1 1-2 Auður á sjúkrahús Auður Skúladóttir, þjálfari Stjörnunnar, var flutt á sjúkrahús með heilahristing eft- ir slæma byltu í leikn- um í gær. Hún ætlaði að halda áfram en hneig þá niður og var flutt á sjúkrahús. ' Erton, nýr leikmað- war, er hér í bar- su Streinþórsdótt- leik liðanna í gær. t vel og skoraði jt mark i leiknum. DV-mynd Hilmar Þór v'T Valskonur í meistaradeild kvenna í knattspyrnu: Við hlið KR Valur sigraöi Stjörnuna í Garða- bæ, 2-1, þegar liðin mættust í síð- asta leik 3. umferðar úrvalsdeildar kvenna í gærkvöldi og er því í efsta sæti deildarinnar eins og KR með þrjá sigra í þremur leikjum. Leikurinn var bráðskemmtilegur á að horfa og er greinilegt að bæði þessi lið koma til með að blanda sér af fullum krafti í toppbaráttu deOd- arinnar. Valsstúlkur fengu óskabyrjun þegar íris Andrésdóttir skoraði strax á 7. mínútu leiksins. Stjarnan, sem hafði enska miðherjann Justine Lorton í liði sínu komst betur og betur inn í leikinn og skapaði sér nokkur ákjósanleg marktækifæri fyrir leikhlé en Ragnheiður Jóns- dóttir varði vel í marki Vals. Stjörnustúlkur komu mjög ákveðnar til leiks í síðari hálfleik og Justine Lorton jafnaði metin strax á 50. mínútu með sannköliuðu þrumu- skoti af um 25 metra færi, stórglæsi- legt mark. En Valsstúlkur voru ekki á þvi að gefa sigurinn eftir og Katrín Jónsdóttir skoraði með góðu skoti af vítateig á 67. mínútu. Mark- ið kom nokkuð gegn gangi leiksins en Stjarnan hafði sótt í sig veðrið eftir jöfnunarmarkið. Og fleiri urðu mörkin ekki í þessum leik. Ásgerður H. Ingibergsdóttir, Erla Dögg Jónsdóttir og Erla Sigurbjarts- dóttir léku best í jöfnu og góðu Valsliði en hjá Stjömunni léku þær María B. Ágústsdóttir, Auður Skúla- dóttir og Heiða Sigurbergsdóttir best ásamt Justine Lorton en hún kemur mjög sterk inn í Stjörnuliðið og kemur örugglega til með að styrkja það enn frekar þegar líður á Islandsmótið. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur og gaman að spila hann og mikil barátta allan tímann. Við höfðum fulla trú á því að við mynd- um vinna í þessum leik, við vorum staðráðnar í að leggja allt í hann. Deildin er jafnari heldur en oft áður og það verður hver einasti leikur erfiður fyrir alla. Það eru komnir sterkir leikmenn inn í deildina eins og hjá Stjömunni og ÍBV, það verð- ur til þess að deildin verður jafnari og skemmtilegri," sagði Ásgerður H. Ingibergsdóttir, leikmaður Vals. -ih HM í handbolta: Norðmenn náðu jöfnu A-riðill: Marokkó-Túnis ....... 23-23 (8-12) Argentína-Spánn........19-31 (6-15) Alsír-Danmörk..........18-28 (9-12) B-riðill: Brasilia-Sádi-Arabía . . 22-21 (14-12) Makedónía-Þýskaland . . 25-36 (9-16) Kúba-Egyptaland.......29-31 (14-17) C-riðill: Kúveit-Ungverjaland . . . 16-32 (15-8) Nígería-Rússland...... 23-36 (11-17) Noregur-Króatía ...... 23-23 (13-11) D-riðiU: Kína-Svíþjóð.......... 21-42 (11-23) Ástralía-Júgóslavía . .. 22-40 (11-24) S-Kórea-Frakkland . . . 25-28 (12-13) Baur var markahæstur í liði Þjóð- verja með 8 mörk og Stefan Kretzschmar var með 7 mörk. Norðmenn jöfnuóu leikinn gegn Króötum á síðustu stundu. Geir Ou- storp gerði jöfnunarmarkið 3 sekúnd- um fyrir leikslok og breyttist þá i hetju úr skúrki en hann klúðraði tveimur vítum í leiknum og lét reka sig út af á örlagatíma i lokin. Spánn, Danmörk, Þýskaland, Egypta- land, Ungverjaland, Rússland, Júgóslavía, Svíþjöð og Frakkland hafa unnið tvo fyrstu leiki sína en þriðja umferð fer fram á morgun. Ljubomir Vranjes og Stefan Lövgren skoruðu flest mörk fyrir Svía, 6, en átta leikmenn liðsins skor- uðu 4 mörk eða fleiri. -GH/ÓÓJ Malone bestur Karl Malone, leikmaður Utah Jazz, var í gær útefndur besti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. Malone fékk 827 atkvæði, Alonzo Mourning hjá Miami fékk 773 og í þriðja sæti varð Tim Duncan hjá San Antonio með 740. Duncan er sá eini af þeim félögum sem enn á möguleika á að vinna NBA- titilinn -ÓÓJ 'X** ÚRVALSP. KV. KR 3 3 0 0 14-1 9 Valur 3 3 0 0 13-2 9 ÍBV 3 2 0 1 12-4 6 Stjarnan 3 2 0 1 8-3 6 Breiðablik 3 2 0 1 9-5 6 ÍA 3 0 0 3 2-8 0 Grindavík 3 0 0 3 1-18 0 Fjölnir 3 0 0 3 0-18 0 Næsta umferð fer fram næsta mánudag og þá mætast Breiðablik-Grindavik, KR-ÍA, ÍBV-Stjarnan og Fjölnir-Valur. Landsliöið í frjálsum íþróttum: Evrópukeppni 2. deildar í Króatíu um helgina íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum stendur í stórræðum um helgina en það tekur þátt í Evrópukeppni 2. deildar sem fram fer í Pula í Króatíu. I karlaflokki keppa auk ís- lendinga Krótaía, Danmörk, Lettland, Litháen, Lúxemborg og Slóvakía. I kvennakeppninni keppa auk Islands, Króatía, Albania, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Noregur og Slóvakía. Jón Arnar og Vala ekki með Flestir bestu frjálsíþrótta- menn íslands eru í liðinu að undankildum Jóni Arnari Magnússyni, sem er meiddur, Völu Flosaóttir, sem keppir í New York um helgina, og Vig- disi Guðjónsdóttur sem keppir á bandaríska háskólamótinu um helgina. í karlaliðinu eru: Jóhannes Már Marteinsson, ÍR, Bjarni Þór Traustason, FH, Aron Freyr Lúðviksson, FH, Stefán Már Ágústsson, ÍR, Sveinn Margeirsson, Tindastóli, Daní- el S. Guðmundsson, Ármanni, Unnsteinn Grétarsson, ÍR, Ein- ar Karl Hjartarson, ÍR, Sverrir Guðmundsson, ÍR, Ólafur Guð- mundsson, ÍR, Örvar Ólafsson, HSK, Magnús Aron Hallgríms- son, HSK, Guðmundur Karls- son, FH, Reynir Ólafsson, Ár- manni, Björgvin Víkingsson, FH, Geir Sverrisson, Breiða- bliki, og Sigurður Karlsson, Tindastóli. í kvennaliðinu eru: Silja Úlfarsdóttir, FH, Guðrún Am- ardóttir, Ármanni, Birna Björnsdóttir, FH, Guðrún B. Skúladóttir, HSK, Friða Rún Þórðardóttir, ÍR, Martha Ernst- dóttir, ÍR, Þórdís Gísladóttir, FH, Þórey Edda Elísdóttir, FH, Guðný Eyþórsdóttir, ÍR, Ágústa Tryggvadóttir, HSK, Sigrún Hreiðarsdóttir, ÍR, Guðleif Harðardóttir, ÍR, Halldóra Jón- asdóttir, UMSB, Anna F. Árna- dóttir, UFA og Sólveig Björns- dóttir, Breiðabliki. -GH Guðrún Arnardóttir verður í eldlínunni í Króatíu um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.