Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Síða 18
7
Lifid ('ftir vmnu
haf
Á stóra sviði Þjóðleikhússins verður Litla hryll-
ingsbúðin frumsýnd klukkan 20:00. Höfundur
verksins er Howard Ashman en leikstjóri er
Kenn Oldfleld sem er svo sannarlega orðinn
„Islandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum
stykkjum hér á landi, meðal annars Grease
sem hlaut fádæma góðar viðtökur. Aðalhlut-
verk í Hryllingsbúðinni leika Stefán Karl Stef-
ánsson, Þórunn Lárusdóttir, Bubbi Morthens,
Eggert Þorleifsson og Selma Björnsdóttir svo
einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn
margrómaði Jón Ólafsson. Uppselt er á frum-
sýninguna.
„Tónleikar næstu aldar" kallar útvarps-
stöðin FM957 þriðjudagstónleika sína
þann 22. júní. Þessa bjánalegu tímasetn-
ingu réttlætir stöðin með þv[ að auglýsa:
„Þú færð bara fri, svona tónleikar eru bara
einu sinni á hverri öld“, sem er gotttrix hjá
þeim. Land og synir, Skítamórall, SSSól og
Sóldögg hita upp fyrir erlendu böndin
(Republica, E17, Mercury Rev og Gar-
bage). Það hitar reyndar enginn upp því út-
varpsstöðin segir að það verði engin upp-
hitun heldur „stanslaus keyrsla allan tlm-
ann".
Bjössi Baldvinsson, áður í Bleiku böstun-
um, er aldeilis að gera það gott í
Hollywood með hljómsveitinni sinni Lux.
Strákarnir eru á þeysireið um
Kaliforníu, spila m.a. á
stærsta hommafestivali ver-
aldar, Gay Pride í San Frans-
isco, 13. júní og verða fimm
dögum slðar í Viper Room,
staðnum hans Johnny
Depp. Þar verða haldnir
tónleikar á vegum LA
Weekly með bestu
ósamningsbundnu
böndunum í Los Angel-
es. Lux er semsagt enn á lausu en
hefur vakið mikla athygli og búist er við að
sveitin fari á stórsamning fyrr en varir. Þá
er einnig í farvatninu að Lux spili á íslandi
seinna á árinu.
Hitt húsið heldur tónleika á Ingólfstorgi í
allt sumar með öllum helstu böndum þjóð-
arinnar. Þessir tónleikar hafa i gegnum
árin verið haldnir á föstudögum en nú vildu
forráðamenn Hins hússins prófa eitthvað
nýtt og því
eru tónleik-
arnir á
„ d a u ð a r i
tíma“ á
miðviku-
dögum á
milli 17
og 18. Reynt verður
aö mixa saman hljómsveitir sem ann-
ars myndu varla koma fram saman, t.d.
spila Quarashi og Sóldögg saman þegar
tónleikaröðin fer af stað nk. miðvikudag.
Steingrímur Njálsson kemur víða við eins
og fram hefur komið í DV. En
hann er ekki bara að hóta
mönnum lífláti og ofsækja
sakleysingja. Gestir 22
segja farir slnar ekki slétt-
ar af kauða og hefur hann
verið að abbastupp á þá.
Talsmenn staðarins segj-
ast þó hafa hemil á hon- .
um og bara þurft að
henda honum út einu
sinni.
Stengjaleikhúsið frumsýnir óperuleikinn Mað-
ur llfandi klukkan níu á Litla sviði Borgarleik-
hússins. Höfundur verksins er Árnl Ibsen, leik-
skáld, Karólína Eirfksdóttir, tónskáld og
Messíana Tómasdóttir myndskáld. Flytjendur
eru leikararnir Þröstur Leó Gunnarsson og
Ásta Arnardóttlr og söngvararnir John
Speight, Sverrir Guðjónsson og Sólrún Braga-
dóttir. Þetta er sviðsverk fyrir leikara, söngv-
ara, leikbrúður og hljóðfæraleikara, í senn
ópera, leikrit og leikbrúðuverk þar sem fjallað
er um samskipti mannsins við Dauðann.
Maður í mislitum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man er í Hnífsdal klukk-
an 20.30. Þessi farsi
gengur og gengur og
núna út um allt land. Enn
eitt gangstykkið með
„gömlu leikurunum" -
að þessu sinni Þóru
^ Friðriksdóttur, Bessa
Bjarnasyni og Guðrúnu
Þ. Stephensen.
Fyrir börnin
t/ Brúðubíllinn verður á ferðinni við Austur-
bæjarskóla klukkan 10 með leikritið Beöið
eftir mömmu. Þar segir af ungviði sem allt á
það sameiginlegt að vera að bíða komu móð-
ur sinnar. Fyrra verkið fjallar um unga í hreiðri
en seinna ævintýrið er hin alkunna saga um
úlfinn sem með krít og fleiri sniðugum ráðum
reynir að svindla sér inn í hús kiðlinganna.
Klukkan 14 hefst svo sama sýning í Barða-
vogi.
1 e i k h ú s
• F undir
Málfundur með yfirskriftinni Bændur berjast
við gjaldþrot fer fram á vegum aðstandenda
vlkublaðslns Militant að Klapparstíg 26,
annarri hæð (Pathfinder-bóksalan). Fundarefni
er barátta bænda við gjaldþrot, Kaupfélag
Þingeyinga hlutað sundur, inneign skuldugra
bændafjölskyidna í hættu, kreppan í landbún-
aði og viðhorf bænda. Frásögn af vettvangi
flytur Slguröur J. Haraldsson. félagi í Eflingu í
Reykjavlk og Ungum sósíalistum. Fundurinn
hefst klukkan 17.30.
Spor t
Þrir leikir verða I 3. deild íslandsmóts karla í
kvöld. Á Grýluvelli í Hverageröi leika Hamar og
KÍB. Á Akureyrarvelli leika Nökkvi og Kor-
mákur. Á Krossmúlavelli leika HSÞ B og
Neisti H og loks leika Einherji og Leiknir F á
Vopnafjarðarvelli. Allir leikir kvöldsins hefjast
klukkan 20.
Laugardagur
5. júní
t K 1 úbbar
Aftur Represh á Thomsen. DMX Krew og DJ
Mafphew frá Rephlex útgáfunni sem fyrr en
núna er DJ Habit þáttakandi.
fKrár
Ari Jóns verður með tærnar þar sem Geir-
mundur hafði hælana í gærkvöld. Hann tekur
Úlfar Sigmundsson með sér í geimið á Naust-
kránnl.
Það verður Blátt áfram sem fullnægir stuð-
þörf fólks I Grafarvogi í kvöld. Þið þurfið ekki
annað en fara inn á Péturs-pub í Höfðabakk-
anum. Kostar ekkert inn, ódýr bjór og hvað-
eina.
Gunnar Páll slær fingrum á hljómborð inni á
Grand Hóteli.
Frumraun
Hallgríms
Þúsundeyjasósa eftir Hall-
grím Helgason er hádegis-
leikrit sem Stefán Karl Stef-
ánsson leikur !. Hann er
auðvitað sprenghlægilegur
en leikritið er sýnt í Hádeg-
isleikhúsi Iðnó. Súpa og bjór
fyrir opinbera starfsmenn
og aðra þá sem fá sér ekki
Herbalife í hádeginu.
Bíóborgin
Rushmore irtrk
Rushmore fellur i flokk
ágætra mynda, maður er
ágætari á eftir þvf þetta
er mynd sem býr klisjun-
um ferskan búning og
gætir þess jafnan að feta
aðra stígu en á sem flest-
ar aðrar troða. Þetta er
saga um hvolpaást skóla-
nemans Max Rscher á
kennara sínum Rosemary. Max er umfram allt
næmur listamaður og afkastamikið leikrita-
skáld, nokkurskonar nútíma Ólafur Ijósvíkingur
sem hefur tekið að sér að þjást fyrir fáskiptinn
almúgann. Yfir myndinni er frísklegur blær og
velkominn þegar svo margar myndir frá Amer-
íku sem fjalla um unglingsárin gera lítið annað
en að nema lyginnar land undir yfirskini
skemmtunar. -ÁS
Message In a Bottle irk Óskammfeilin róm-j
antík, saga um missi og nær óbærilegan sökn-
uð eftir þvt sem hefði getað orðið á öðrum enda
vogarskálarinnar og örlagaríka samfundi og
endurnýjun á hinum endanum. Ýmislegt þokka-
lega gert, leikur er hófstilltur og látlaus, fram-
vindan að mestu sömuleiðis og myndir fallegar.
En einhvern veginn nær þetta ekki aö virka
nægilega sterkt á mann, til þess er flest of
slétt og fellt. -ÁS
One True Thing Fjölskyldudrama í þess
orðs bestu merkingu. Leikstjórinn Carl Franklin
fer framhjá flestum hættum sem fylgja við-
kvæmu efni sem hér er fjallað um, enda er
hann með I höndunum vel skrifað handrit og
fær góðan stuðning frá Willlam Hurt og Meryl
Streep, sem eru leikarar í hæsta gæðaflokki.
Þá sýnir hin unga Rene Zwelleger að hún er
leikkona framtíðarinnar í Hollywood. -HK
Slmon Blrch ★★ Slmon Blrch sem gerð er að
hluta til eftir þekktri skáldsögu John Irvln á þó
ekki margt sameiginlegt með sögunni nema
það að söguhetjan er smávaxin. Leikstjórinn
Mark Steven Johnson fer hefðbundna leið,
sem svo oft sést í bandarískum sjónvarps-
myndum og því verður myndin um of meló-
dramatísk sem er slæmt þar sem leikarar I
myndinni eru sérlega góðir. -HK
Bíóhöllin
She’s All That She’s All
That segir frá llfi nokkurra
krakka í Los Angeles High
School þar sem ástamálin
eru nokkuð flókin svo ekki
sé meira sagt. Allt fer á
annan endann þegar vin-
sæiasta stúlkan í skólan-
um segir kærastanum
upp þar sem hún hefur
hitt annan. Þar sem
kærastinn fyrrverandi er forseti nemendaráðs-
ins er erfitt fyrir hann að kyngja því að vera sett-
ur út í kuldann.
Payback ★★★ Leikstjóranum Brian Helgeland
tekst ágætlega að búa til dökkmyndastemn-
ingu, vel fléttaða, og kemur stundum jafnvel
skemmtilega á óvart. Hins vegar er svolítið
erfitt að trúa á Mel sem vonda gæjann, til þess
er byrði hans úr fyrri myndum of þung. ÁS
8MM irk Þegar upp er staðið eins og sauður
I úlfsgæru, jafn kjánalega og það hljómar; mynd
sem á endanum reynist ansi miklu meinleysis-
legri en hún vill I upphafi vera láta. Ekki skortir
svo sem óþverrann og mannvonskuna, en mik-
ið vantar upp á þá sannfæringu og dýpt sem
geröi Seven, fyrri mynd handritshöfundarins
Walker, að meistaraverki. -ÁS
Permanent Midnlght ★★ Þrátt fyrir sterkan
leik Ben Stillers er Permnent Midnight aldrei
nema miðlungsmynd, formúlumynd af því tag-
inu að þetta hefur allt sést áður. Það hlýtur að
skrifast á reikning leikstjórans David Veloz að
framvindan er öll hin skrykkjóttasta og það
sem hefði getað orðið kvikmynd um hæfileika-
ríkan handritshöfund sem taþar áttum verður
aðeins kvikmynd um herólnneytanda og margar
betri slíkar myndir hafa verið gerðar. -HK
Varsity Blues k Varsity Blues er enn ein ung-
lingamyndin þar sem gert er út á ungar íþrótta-
hetjur, vinsældir þeirra meðal ungra meyja, villt
líf eftir leik og samband þeirra við foreidra. Allt
er þetta kunnuglegt, þekktar formúlur færðar I
ný klæði sem í þetta sinn eru gegnsæ. -HK
Mighty Joe Young ★★ Gamaldags ævintýra-
mynd sem heppnast ágætlega. Sjálfur er Joe
meistarasmlð tæknimanna og ekki hægt ann-
að en að láta sér þykja vænt um hann. Það er
samt ekkert sem stendur upp úr; myndin líður
í gegn á þægilegan máta, án þess að skapa
nokkra hræðslu hjá yngstu áhorfendunum sem
örugglega hafa mesta ánægju af henni. -HK
Plg in the City ★★ Mynd númer 2 er fyrst og
fremst ævintýramynd og meira fyrir börn en fyr-
irrennarinn. Má segja að teiknimyndaformið sé
orðiö alls ráðandi og er myndin mun lausari í
rásinni. Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum
nútímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gam-
an að apafjölskyldunni og hundinum með aftur-
Léttir sprettir taka meðalþungar rispur inn á
milli á Kringlukránni. Múgurinn (sem Hitler
sagði að væri heimskur og gleyminn) syngur
með.
Kaffi Reykjavík er fallega staðsett túrista-
attraksjón en oft heyrist að mannfagnaðurinn
þarna inni sé dáldið frá-
skilinn og desperat. Ef-
laust er það rangt. Að
minnsta kosti ætti eng-
inn að vera dapur þarna
inni í kvöld því Blái fiðr-
ingurinn virkar eins og
besta algleymislyf. Engar
aukaverkanir.
Leynifjelagiö býður uþp á
ýmis konar tónlist á Grand Rokk í kvöld, bæði
fagmannlega fiutta og töff. Hljómsveitina
skipa Pétur Valgarö Pétursson gítar, Birgir
Thorarensen bassi, Gunnar Þorsteinsson
(ekki í Krossinum) trommur og Sesselja
Magnúsdóttir söngur. Þeir sem mæta fyrir
miðnætti fá leynikokteil á kostnaðarverði. Rnt
til að súpa á meðan hlýtt er á súperdúper-
flutning bandsins á ýmsum góðum kóverum.
Gullöldin í Grafarvogi býður bjórinn á 350 og
Svensen og Hallfunkel hjálpa ykkur að renna
honum niður.
sem þessi þrífast illa án áfengis- og tóbaks-
sölunnar svo verið dugleg að kaupa á barnum.
Gildrumezz partíar áfram á Álafoss föt best
með Pétri og Bigga Hrafns.
Böl 1
Stjórnin leiðir dansinn i Leikhúskjallara.
Gunni Didiar inn á milli.
Gammel dansk er hágæða ánetjandi snafs frá
Danmörku og hágæða ánetjandi band frá ís-
landi. Hvort tveggja má nálgast á Næturgalan-
um, hágæða ánetjandi skemmtistað við
Smiðjuveginn.
D j a s s
Nú fer Jómfrúin við Lækjargötu aftur í gang ,
með sumardjassinn sinn. Á vaðið ríða Eðvarð
Lárusson og Andrea Gylfadóttir og spinna ein-
hvern hárfinan vef af blúsi, djassi og poppi.
Leikið verður i garðinum fyrir utan ef veður i
leyfir. Þetta atvik mun eiga sér stað klukkan :
JLS.___________________________________£
• K1a s s í k
V Heklumót 1999, söngmót 8 karlakóra á
Norðurlandi, verður haldið að Laugarbakka í
Miðfirði kl. 15.00 og Miðgarði í Skagafirði kl.
21.00. Mótiö er kennt við Heklu, samband
norðlenskra karlakóra. Hver kór syngur 3 lög
en síðan syngja kórarnir fimm lög sameigin-
lega undir stjórn söngstjóra kóranna vestan
Öxnadalsheiðar. Sameiginlegi kórinn telur
tæplega 400 söngmenn og er það stærsti
karlakór sem lengi hefur sungið hérlendis, ef
þá nokkurn tlma. Kórarnir sem taka þátt í
Heklumótinu eru Karlakórinn Lóuþrælar í
Vestur-Húnavatnssýslu, Karlakór Bólstaða-
hlíðarhrepps, Karlakórinn Heimir i Skagafirði,
Karlakór Dalvíkur, Karlakór Eyjafjaröar, Gaml-
ir-Geysisfélagar, Karlakór Akureyrar-Geyslr og
Karlakórinn Hreimur [ Þingeyjarsýslu.
í dag klukkan 15 leikur Sinfóníuhljómsveit ís-
lands i Félagsheimilinu í Vík í Mýrdal. Þvi
næst steðjar hún á Hvolsvöll og leikur í
íþróttahúsinu þar klukkan 20.30. Sætt af
henni að koma svona til móts við landsbyggð-
arfólk.
•S v eitin
Við tvistum á Pollinum því Sín er á staðnum.
Stuðbandalagið leikurl dal kenndum við Bíldu
(hvað er þáð?). Nánari staðsetning: Félags-
heimilið.
Símon Pétur og postularnir gera kraftaverk á
Catalínu i kvöld, þeir munu koma þér i stuð
sem aldrei fyrr.
Víkingasveitin skapar stemningu i Fjörugarði
Fjórukrárinnar.
Poppers keyrir allttil andskotans (vonda kalls
kristinna manna) í kvöld á Kaffi Amsterdam.
Djömmum! Vinnur svartur afgani á barnum?
Nú mun hljómsveitin Stuðmenn magna upp
orkuþrungna stemningu í Stapanum með fólki
20 ára og eldra. Stuðið verður tandurhreint og
snyrtilegt eins og oftast þegar þeir eiga í hlut.
Hot’n sweet er búin að koma sér rækilega fyr-
ir á Búðakletti í Borgarnesi og lætur dansinn
duna i alla nótt.
Höfðlnn í Vestmannaeyjum skartar Buttercup
á konukvöldl. Karla dansa, Sveinn Waage
grínar, drykkir kynntir og svo mætti lengi telja.
Sjómannadansleikur I samkomuhúsinu í
hjólin þá eru dýrin úr fyrri myndinni, með Badda
sjálfan í broddi fýlkingar, bitastæðustu persón-
urnar. -HK
Póddulíf kkk Það sem skiptir máli í svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. Sama skemmtilega hugmynda-
flugið og gerði Mulan svo ánægjulega er hér
enn á ferð og mörg atriðanna eru hreint frábær,
bæði spennandi, fyndin og klikkuð. -úd
Háskólabíó
200 Cigarettes kk Á
gamlárskvöld árið 1981
fýlgjumst við með eitthvað
á annan tug persóna á
leið í partí. Komið er við á
krám og veitingahúsum
um leið og vandamálin
koma upp á yfirborðið.
Ákaflega yfirborðskenndar
persónur í höndum ungra
leikara sem eru allt of
uppteknir af sjálfum sér til að kanna hvort eitt-
hvað hafi verið öðruvísi 1981. Timburmennirnir
eftir partið sýna fram á að það hefði verið hægt
að gera betur. -HK
Arlington Road kkk í það heila vel heppnuð
spennusaga með umhugsunarverðum og
ögrandi vangaveltum og sterku pólitisku yfir-
bragði. Minnir um margt á samsæris- og para-
nojumyndir áttunda áratugarins, t.d. The Paral-
lax View eftir Alan Pakula, þar sem „óvinurinn"
virðist ósýnilegur og leit aðalpersónunnar að
sannleikanum ber hann út að ystu nöf, bæði
andlega og siðferðislega. Handritið spilar ágæt-
lega á innbyggðar væntingar okkar til hetju og
illmennis alla leið að hrikalegum endinum sem
situr þungt I manni eins og illur fýrirboði. -ÁS
Forces of Nature ★ Fellibylurinn sem kemur
litillega við sögu í lok þessarar myndar virðist
áður hafa átt leið um hugi allra aðstandenda
hennar þvi að satt að segja stendur ekki steinn
yfir steini. Þetta er ein af þessum innilegu
óþörfu myndum sem Hollywood sendir stund-
um frá sér, eins og til að fýlla uppi einhvern
kvóta eða skaffa stjörnunum eitthvað að gera.
Hversvegna einhveiju viti bornu fólki dettur í
hug að bjóða áhorfendum uppá þetta rusl er
ofar mínum skilningi. -ÁS
Waking Ned kkk Þetta er ómenguð vellíðunar
(feelgood) kómedía og ánægjan er ekki hvað síst
fólgin i að horfa á hvern snilldarleikarann á fæt-
ur öðrum skapa skondnar persónur á áreynslu-
lausan hátt. Það er afskaplega hressandi að sjá
bíómynd þar sem gamalmenni fara með aðalhlut-
verkin - þessir tilteknu gamlingjar eru sko langt i
frá dauðir úr öllum æðum. -ÁS
Deep End of the Ocean kk Það sem er gott
á pappír þarf ekki alltaf að vera gott í kvikmynd,
það sannast í Deep End of the Ocean, sem
gerð er eftir verðlaunaðri skáldsögu. Satt best
að segja er myndin ekki meira en sæmilega
gott sjónvarpsefni. Mlchelle Pfelffer sýnir oft
og tíðum stórgóðan leik í hlutverki móður sem
verður fyrir þeirri reynslu að ungt barn hennar
hverfur dag einn. -HK
Idioterne kkk Nýjasta mynd Lars Von Trier
og að sjálfsögðu gerö samkvæmt reglum
Dogma 95. Hópur ungs fólks þykist vera fávitar
og tekur þann leik nokkuð alvarlega.
My Name Is Joe Hann heitir Joe og er alkó--
hólisti. Hann hefur verið edrú í 10 mánuði og
þrátt fyrir tilmæli AA samtakanna, sem ráð-
26
f Ó k U S 4. júní 1999