Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 11
Kynntust í
tannkremsauglýsingar
áheymarprufu
Backstreet
boys (BsB) er eitt
1 ■ BsB er fimmstráka. Þeir heita: Brian
„B-Rok“ Littrell, Kevin Richardson, Alexander
James „A.J.“ McLean, Howard „Howie D"
Dorough og Nick Carter.
9
JEb ■ Kevin og Brian eru báöir frá Lex-
ington, Kentucky. Þeir eru frændur.
o
■ Þeir byrjuöu snemma að syngia,
sungu t.d. dú-vopp og r&b í kirkjum og á öðr-
um samkomum.
/
J
JL
Howie og A.J. eru báðirfrá Orlando,
Flórída. Þar hittu þeir New York-arann Nick
Carter á áheyrnarprufu fyrir tannkremsauglýs-
ingu.
5 ■ Þar föttuðu þeir að þeir fíluðu allir
sígilda soul-tónlist og að þeir gátu sungið
saman mjög flott. Þeir ákváðu að stofna trió.
6.
Kevin flutti til Orlando og vann í Disneylandi á
daginn en einbeitti sér að tónlistinni á kvöldin.
■ Aö lokum hitti hann hina strákana I
gegnum sameiginlegan vin og Brian var boðið
að vera með I kvintetti sem strákarnir ákváðu
að stofna.
8.
Þetta var árið 1992 og hljómsveitin var nefnd
Backstreet Boys eftir flóamarkaði í Orlando
sem ungt fólk kom mikið saman á.
Q
■ Arið 1994 gerði fyrirtækið Jive/Zomba
samning við BsB og fyrsta platan sem hét eftir
bandinu kom út 1995. Hún sló í gegn í Evrópu
en vakti enga sérstaka athygli í Bandarikjunum.
10 ■ Árið 1997 kom út platan
„Backstreet's Back" sem sló I gegn um allan
heim.
11
I Nýlega kom út þriðja platan,
Millennium, og er hún að siá í gegn um allan
heim. Hún hefur þegar selst í yfir 200.000 ein-
tökum í Englandi (er númer 6 í dag) og um
800.000 eintök i Bandaríkjunum (er númer eitt).
12.
I Fyrsta smáskífan af plötunni er
lagið „I Want it That Way", voða sæt ballaða.
Lagið hefur verið 11 vikur á Bandariska listan-
um (er númer 11 í dag) en í 4 vikur á enska
listanum (er númer 9 i dag).
13.
I Hinir strákarnir kalla Nick „Sóð-
ann". „Hann er alltaf að hella einhverju niður",
segir Kevin.
14.
I Brian er íþróttafrik. Hann fílar
tennis, hafnaþolta, fótbolta og golf.
15.
I Strákarnir fíla það í botn þegar
skyldmenni mæta á tónleika með þeim.
16.
I BsB hafa lært mikið af fólkinu
sem þeir hafa unnið með og vonast einn dag-
inn til að semja og vinna lögin sín sjálfir.
-flQ
■ ^0 ■ Brian segir aö þeir hafi borðaö á
McDonald’s í öllum löndum sem þeir hafa komið
til.
20.
I Þegar BsB varð vinsæl í Evrópu
komust nokkrir aðdáendur yfir heimasímanúm-
er strákanna. Aðdáendurnir vöktu foreldra
þeirra klukkan 4 á nóttunni, en þá fengu þeir
sér allir leyninúmer.
04
mm I ■ Aður en strákarnir fara á svið
biðja þeir saman.
oo
■iEii Howie segir að hann sakni rums-
ins síns og eldamennsku mömmu sinnar þeg-
ar hann er á tónleikatúr.
plötudómur
Sigur Rós
- ágætis byrjun ★★★★★
Á samnlngi á himnum
Tónlist er til margra hluta nytsam-
leg, t.d. til skemmtunar, stuðs eða
eróbikks. Svo er kenning um að sum
tónlist sé beint frá guði, einhvers
konar ósnertanlegur mikilfengleiki
ofar mannlegum skilningi. Þannig
gargandi snilld telja menn að verði
líklega í lyftunni þegar sálin fer til
himnaríkis og verði varpað úr hátal-
arakerfinu þegar sá dáni situr við
fótskör yfirmanns síns.
í bransanum hér heyrast þær
raddir að Sigur Rós hafi gert samn-
ing við Lykla-Pétur og selt öll rétt-
indin að nýju plötunni sinni til
Himnatóna hf. Þessar fréttir koma
ekki á óvart því hlustandinn er bein-
línis handan grafar þegar hann ein-
beitir sér að Ágætisbyrjun, ég tala nú
ekki um ef platan er spiluð á góðu
blasti.
Gífurlegar framfarir hafa orðið í
gangverki Sigur Rósar. Bandið hóf
fálmkenndar tilraunir til að nálgast
guð á plötunni Von en þær tilraunir
týndust að mestu í þoku. Nú hefur
rofað til og heildarmyndin er orðin
skýr. Nú eru lögin „lög“, uppbyggð af
einföldum endurtekningum með
flottum útúrdúrum. Lögin eru löng
og hæg og rísa og hníga eins og órjúf-
anlegur hluti af náttúrunni; það er
nánast eins dáleiðandi að hlusta á
plötuna og að stara á Dettifoss í 70
mínútur.
Það er ósanngjarnt að líkja Sigur
Rós við nokkra aðra hljómsveit, is-
lenska eða erlenda, þó vissulega
megi finna hliðstæður séu menn
smámunasamir. Stundum heyrist
vísir að Bítlunum, Mike Oldfield, eða
hæggengisvélum eins og Tinder-
sticks en tónlist Sigur Rósar er þó
gjörsamlega einstök. Þessir drengir
eru hreinlega eins og ein hópsál og
þetta vita þeir sem hafa séð bandið á
sviði.
Það er best að halda sér við
klisjurnar - „hvergi veikan blett að
fmna“ og „hvert lag öðru betra“ -
þegar lýsa á þessari plötu, því það er
heilagur sannleikur. Það er erfitt að
verða ekki meyr og fara að nota orð
eins og „fallegf ‘ og „yndislegt" þegar
reyna á að snara plötuna með tungu-
málinu. En ef þessi margnotuðu orð
hafa einhvern tímann átt heima sem
lýsing á íslenskri popptónlist þá er
það núna.
Ég get ekki séð að bandið geti tcpp-
að þetta meistaraverk og vonandi
þeirra vegna eru strákamir að grín-
ast með þennan titil - Ágætis byrjun
af strákaböndun-
um sem höfða til
ungra stelpna og
annarra popp-
þyrstra þjóðféiags-
hópa. Nú hefur
Backstreet
Boys gefið út
þriðju plötuna og
er að slá öll sölu-
met. Hér eru 31
staðreynd um
bandið.
23.
I A.J. var kallaður „Beini" í barna-
skóla. „Af þvl ég var svo mjór", útskýrir hann.
25.
I Þegar BsB spiluðu á skíðasvæði í
Ástralíu hentu nokkrir áhorfendur í þá snjóboltum.
„Öryggisgæslan sá um þá, he he", segir Brian.
26 ■ Kevin er alltaf óstundvís. „Ég er
alltaf of seinn", viðurkennir hann.
27.
I Strákarnir hafa verið gestir i
þættinum Unga galdranornin Sabrina, sem
Ríkissjónvarpið sýnir.
28.
I Strákarnir hafa verið gestir í
þættinum Unga galdranornin Sabrina, sem
Ríkissjónvarpið sýnir.
29.
I Um frægðina segir Kevin: „Fullt
af fólki reynir að komast I eyrun á þér, en þú
verður að láta hjartað ráða."
30.
I Hvernig er draumastelpa strák-
anna i BsB? „Persónuleiki hennar verður að vera
frábær. Hún verður að hafa húmor og skilja
mig", segir A.J. „Hún verður að vera eðlileg og
heiðarleg", segir Brian. „Það skiptir ekki máli
hvernig hún lítur út“, segir Nick, „því ef þú finnur
stelpu sem fílar þig eins og þú ert þá ertu i góð-
um málum." „Hún verður að vilja skemmta sér
og fíla að fara út á lífið", segir Howie.
31
Afsakiði meðan að ég æli.
„Hvergi veikan blett að fmna“
og „hvert lag öðru betra“ -
þegar lýsa á þessari plötu, því
það er heilagur sannleikur.
- því þeir fengju ekki að ganga laus-
ir ef þeir kæmust nær uppsprettunni
og „sannieikanum". Þessi plata er
eiginlega „too much“ og ætti ekki að
komast i hendurnar á tæpu fólki; það
gæti tapað sér, hent sér í Dettifoss.
Þó Ágætis byrjun geti breytt hress-
asta partíi í erfidrykkju á tveim mín-
útum gerir hún þunglynda
þynnkumorgna í rigningarsudda að
bjartsýnni, ójarðneskri og orkuflæð-
andi upplifun. Sigur Rós er næstum
því óþægilega frábær hljómsveit.
Gunnar Hjálmarsson
it up
Junior Braithwaite, einn fárra
sem eftir voru af reggae-grúppu
Bobs Marleys, Wailers, var skot-
inn til bana í heimahúsi vinar
síns í Kingston, Jamaica, um
daginn. Junior var í góðu yfirlæti
að reykja heima hjá vini sínum,
Chadda Scott, sem einnig var
reggae-söngvari, þegar þrír grímu-
klæddir menn ruddust inn í húsið
og hófu skothríð á þá félaga. Juni-
or var skotinn í hausinn við
hægra eyrað og fluttur á Kingston-
spítalann. Eftir stutta baráttu var
hann úrskurðaður látinn. Chadda
Scott var einnig drepinn með
mörgum skotum í bringuna.
Þetta er í annað skipti sem upp-
runalegur félagi úr Wailers er
drepinn með þessum hætti en þeir
eru fáir eftir. Árið 1987 var Peter
Tosh skotinn til bana á heimili
sínu i Kingston. Eins og allir vita
dó Marley úr krabbameini árið
1981. Einungis eru tveir Wailerar
eftir, Bunny „Wailer" Livingstone,
sem býr í Kingston, og Beverly
Kelso sem kom seint inn í hljóm-
sveitina og býr I New York.
Primus
logar á ný
Púkarnir í Primus eru að senda
frá sér nýja breiðskífu. Þegar upp-
tökur voru að hefjast vildi front-
maðurinn og bassasnillingurinn
Les Claypool fá upptökustjóra
sem væri Brian Eno dagsins í dag.
Einhvern veginn enduðu þeir með
Stewart Copeland. Margir þekktir
tónlistarmenn eru á plötunni:
James Hetfield og Kirk Hammet
Metallicufýrar leika með Jim
Martin úr Faith No More i níu
mínútna gítarsýrulagi, Mark
Osegueda úr Death Angel strýkur
strengi, og síðast en ekki síst funk-
baróninn og bassafríkið úr Funka-
delic, Bootsie Collins. Platan,
Anti-Pop, kemur út í ágúst.
Tattúveraði
geðsjúklingur-
inn á lausu
Tommy Lee er með sólóplötu í
bígerð. Ekki nóg með að hann sé
byrjaður aftur með Barbie-
dúkkunni sinni heldur ætlar hann
sér stóra hluti með plötunni sem
hann nefnir ekki eftir sjálfum sér
heldur Methods of Mayhem.
Tommy veit þetta þannig að hann
hleður rappnöfnum á plötuna. Með
honum eru meðal annars Snoop
Dogg, Lil' Kim, U-
God úr Wu-Tang,
Mixmaster Mike
þeirra Beastie
stráka, Busta
Rhymes, Crystal
Method, Limp
Bizkit og fleiri.
Tommy Lee er svo
fronturinn, spilar á
gítar og syngur. Það verður eflaust
gaman að sjá hvemig þetta tekst en
fyrsta smáskífan kemur út í haust
og platan snemma á næsta ári.
18. júní 1999 f Ó k U S
11