Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 19
•Opnanir Vestfirskir myndlistarmenn opna sýningu á há- tlðinni Listasumar í Súðavík, sem hefst í dag, Að auki verður leiklist, tónlist og námskeið í listum á dagskránni. • F u n dir Sólstöðuhópurinn gengst fyrir fjölskylduhátíð- inni [ hjartans elnlægnl að Laugalandi í Holt- um. Hún stendur fram á sunnudag. Vandað er til allrar dagskrár, boðið upp á 25 stutt nám- skeið. Dæmi um þau eru „Flugukast", „Spor Krists í sporunum" og „Með frið í hjarta". Ung- lingarnir geta sótt námskeið í trumbuslætti, veggjakroti, break-dansi, fatahönnun og ævin- týraförðun, svo að eitthvað sé nefnt. Á meðan foreldrarnir sækja trúarleg námskeið geta börnin tekið vísindasmiðju og náttúrusmiðju, auk indjánasmiðju, föndursmiöju, trésmiðju, íþróttasmiðju og leiksmiðju. Þetta er vínlaus hátið fölskvalausrar gleði. Upplýsingar og skráning er í síma 552 3056. B í ó Hljómsveitin Léttir sprettir stuðar á Gullöld- inni I kvöld. Þeir mæta allir í strigaskóm. Laugardagui 19. júní •Klúbbar Samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá Leikhúskjallar- anum „veitir Gummi Gonzales fullkomna ör- yggiskennd og verður í öllum hugsanlegum stell- ingum I búrinu". Má panta stellingar? Hey Gummi: Doggy style! Áki og Nökkvl sjá um að rafmagna andrúmsloftið á Skuggabar. Drekkameira drekkameira drekkameira strax! •Krár Aftur diskó á Café Hafnarfirði. Dalshrauni 13. Á Péturs-pub er diskótek sem DJ Skugga- Baldur sér um af stakri snilld. Hljómsveitirnar Miðnes og Dónadúettinn halda uppi fjöri á Grand Rokk. Þvílíkt og annað eins. myndabransinn í Hollywood sé að fara fram úr sjálfum sér varðandi trú á tæknibrellum. My Favorite Martian er alla vega gott dæmi um hversu tilgangslausar tæknibrellur geta orðið, hversu góðar sem þær eru, þegar efniviðurinn er lapþunnur. -HK Belly Belly er leikstýrt af Hype Wllliams sefn þykir nú einn besti leikstjóri tónlistarmynd- banda. Hans sérsvið hefur veriö rapp og hefur hann því valið nokkra þekkta raþþara til að leika í myndinni sem lýst er sem sakamála- mynd með svörtum húmor True Crime Eins vel og leikstjórinn Clint Eastwood stendur sig þá er því miður ekki hægt að segja það sama um leikarann Clint Eastwood. Ekki það að hann fari illa með hlut- verkið heldur er hann of gamali fýrir það. Að öðru leyti hefurvel tekist með skiþan hlutverka og aukaleikarar eru hver öðrum betri í vel út- færðri sakamálafléttu. -HK Jack Frost ★★ Fjölskyldumynd um tónlistar- mann og þabba sem deyr af slysförum en snýr aftur í líkama snjókarls. Ekki beint upþörvandi og þótt reynt sé að breiða yfir það alvaralega og gert út á fyndnina þá er snjókarlinn ekki nógu skemmtileg fígúra til að geta talist fynd- inn. Mlchael Keaton, sem leikurfööurinn oger rödd snjókarlsins, hefur oft verið betri. -HK Laugarásbíó EDtv ★★★ EdTV er góð skemmtun sem hefur gægjuþörf okkar að llnokkrum skotspæni. En þrátt fyrir þátt hinna beinu útsendinga í sögunni (sem óhjákvæmilega hefur mikil áhrif á atburði) finnst manni sem höfundar myndarinnarvilji fyrst og fremst segja frá dæmigeröum manni sem á dæmigerða fjölskyldu og glímir við tiltölulega Lífid eftir vinnu Hljómsveitin Léttlr sprettir spretta eins og vit- leysingar á Gullöldinni. i kvöld mæta þeir í strigaskóm reimuðum afturábak. Gunnar Páll spilar og syngur á veitingastaðn- um Sjö rósum á Grand Hótel. Keyrsla. Stanslaus keyrsla. Stanslaus brjáluð keyrsla. Stanslaus brjáluð... æi þegiðu. Úlrik er aftur á Amsterdampöbbnum. AI þj ó ð I e g u r baráttudagur stærsta minni- hlutahóps í heimi. Gos fagnar með þessum rúm- lega helmingi mannkyns á Gauknum, enda ástæða til. Á Kringlukránni hefst við hljómsveitin Sín með alla gömlu slagarana sem þið viljið heyra. Á svo ekki að sofa út á morgun, þetta er orðið ágætt af djammi. Hálft I hvoru meö hitt og annað á prógramm- inu inni á Kaffi Reykjavík. Aðalstrætið ymur. Geirmundur er aftur á ferð og ekki í síðasta sinn á Naustkránni. Úthaldsbesti poppari ever á Naustkránni. Geirmundur getur ekki hætt að vera í stuði. Bö 11 Stuðbandalagiö kemur alla leið ofan úr Borg- arnesi til að skemmta Kópavogsbúum og nær- sveitafólki á Næturgalanum við Smiðjuveg. Eins gott að það verði í stuði. • K1a s s í k Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins í Hall- grimskirkju leikur austurriski orgelleikarinn Martin Haselböck verk eftir fjögur tónskáld. Þaö fyrsta er „Grand Dialogue" eftir Louis Marchand, þá Rmm lög fyrir flauturaddir eftir Joseþh Haydn, sálmforleikinn „Kommst du nun, Jesu, vom Himmel herunter" BWV 650 og Prelúdíu og fúgu í D-dúr BWV 532 en hana leikur hann einnig á sunnudagstónleikunum á morgun. Síðasta verkið er svo „Tanz-Toccata" eftir Anton Heiller. Tónleikarnir hefjast klukkan 12 og standa í hálftíma. Töfrandi Töfraflauta Mozarts með síðustu sýningu á Eiðum. Of stór viðburður til að sleppa. •Sveitin \/ SSSól held- ur uppi dúndur- baili langt fram eftir nóttu I Hreðavatns- skála. Allt Rent-gengið mætir ef það verður ekki sýning hjá þeim. Einhverjir ættu þvl að verða „star striked". Passiði bara að dæmigerð ásta- og önnur vandamál, útfrá þeirri hug- mynd að enginn - eða allir - eru dæmigerðir. -ÁS At First Sight ★★ Leik- stjórinn er með gott efni I höndunum og tekst að vissu marki að gera það áhugavert en fellur í það klisjulega umhverfi sem gerir myndina að Hoilywood-glamúr þar sem meira er gert úr því að fá tárakirtlana til að virka en aö hafa trúverðugleikann að leiðarljósi. -HK Regnboginn Entrapment ★★* Entrap- ment er flókin saga sem blandast miklum hraöa þar sem bíógesturinn þarf að hafa sig allan við að missa ekki af neinu smáatriði. Réttan er skemmtileg en einhverra hluta vegna hefur það ekki nægt aðstandend- um myndarinnar og má segja aö þeir séu í einhverj- um leik þar sem markmiðið er að láta allar persón- ur lifa tvöföldu ef ekki þreföldu lífi. Sean Connery og Catherine Zeta-Jones hafa mikla útgeislun og er gaman að fylgjast með samleik þe'irra. -HK Llttle Voice ★★ Stjarna myndarinnar, Jane Hor- rocks, nær einstaklega vel að stæla söngstíl stór- stjarna á borð við Judy Garland, Marllyn Monroe, Blllie Holliday og Shlrley Bassey. Langbesta atriði myndarinnar er þegar Horrocks stígur á svið og syngur syrpu af lögum þessara kvenna og fleiri með þvílíkum fítonskrafti og af slíkri nákvæmni að nautnahrollur hríslast niöur um mann. Því miður er ■V'-'.J-v, Jóhann Örn Héöinsson handa- vinnukennari ætlar að aðstoða krakka og fullorðna aðstandendur þeirra við gerð alls konar flug- dreka að Straumi. Þetta frábæra framtak hefst klukkan sextán i dag og á morgun og sunnudag er allt á fullu svingi frá klukkan tiu til sautján. Nú er tækifæri til að anda að sér súrefni í góðum félagsskajj og fögru umhverfi og læra um leiö aimennilega að smíða flugdreka. Þaö er miklu skemmtiiegra að stýra dreka sem maður hefur sjálf- ur smíðað. Börn þurfa að koma i fylgd fullorðinna og geta mætt þeg- ar þeim sýnist. Boðið verður upp á kakó og kringlur. Námskeiðsgjald- ið er 1000 krónur og er allt efni innifalið. Dagar drekarina f vera svoldið snyrtileg til klæða. Já, þið þarna sem verðið I sumarbústuöum f nágrenninu ættuð að taka með ykkur almennilega lafra. Skítamórall verður í Stykklshólml í allan dag og langt fram eftir nóttu. Strákarnir spila á úti- tónleikum um daginn og um kvöldið verður svo slegið upp stórdansleik á Fosshóteli. Allir fá eitthvað fyrir sinn snúð hjá Móralnum. Papar leika í Sjallanum á Akureyri. Þaðan er stutt út á Ráöhús- torg þar sem fram fer mökun til viö- halds tegundunni eftirgagnlega etanól- drykkju á skemmti- stöðunum. Rðringurinn er kominn í sveitaballagír, enda meðlimirnir ósviknir stórsþilarar. Þeir verða á Flúðum með fyrirolíukreþþurokk. Báran með diskó, barinn oþinn og Skaga- menni í múddi. Hafrót, sem leikur á Ránni I Keflavík, hefur verið til alveg frá því fyrsti rafgítarinn sást í Keflavík. Á Djúpavogi geta átján ára og eldri brugðið sér á ball með írafári. Flott pleis Djúpivogur. í svörtum fötum er fönkí, sólí, stuðband og er það nú statt I Réttinni í Úthlíð. Heimsmenningin hefur haldiö innreið sína I Biskupstungurnar sem heita svo eftir að flest annaö í myndinni frekar gamalkunnugt. -ÁS Lífið er dásamlegt ★★★ Lífið er fallegt er magn- um opus Robertos Benigni, hins hæfileikaríka gamanleikara sem meö þessari mynd skipar sér í hóp athyglisverðari kvikmyndagerðarmanna sam- tímans. -ÁS Stjörnubíó Austln Powers, Njósnarlnn sem negldi mig í nýju myndinni fer Austin aftur í tímann, hann fór fram í þeirri fyrri og er því eigin- lega að fara aftur heim. En hann kemst fljótlega að þvi að okkar tími, nútlminn, er það mannskemmandi að hann hefur rústað kvenna- bósanum I honum. Það gengur ekkert með stelpurnar og fólki finnst hann vera nett hallærislegur í fortíðinni (þetta er að vísu llka plottiö I fyrri myndinni, þá fer Austin til framtíð- arinnar og þykir ömurlegur gæi með gular tennur) og síöan kemur dr. Evil og njósnaragrlnið byrjar. Cruel Intentions ★★ Virkar ágætlega framan af enda yfirleitt skemmtilegt að horfa á ungt og fal- legt fólk velta sér uppúr ósóma og myndin fær plús fyrir skemmtilega ósvífni, hreinskilið tungutak og skort á siðsemi (meiri nekt hefði þó átt vel við en það verður ekki allt fengið I þessum heimi. -ÁS Who Am I? ★★ Jackie Chan hefur getað það sem engum öörum hefur tekist - aö gera slagsmál fyndin - og I Who Am I?, sem hann leikstýrir sjálf- ur, leggur hann mikla áherslu á að slagsmálin -HK biskup nokkur sleikti gangstéttarhellu. Hálfköflóttlr eru óhræddir við samkeppnina við Stuðmenn og ætla að eyða helginni I Sjall- anum á ísafirði. Nýjungagjarnir kíkja f Sallann, það vita jú allir hvernig Stuðmenn sánda. Hljómsveitin Á ; mótl sól stööv- 1 ar tímann á Sólstóöuhátíð- innl I Lónskoti, Skagafirði. Gestirnir stíga brjálaðan dans, enda árið 1999. Hótel Lækur á Siglufiröi ætlar að vera með harmónikkuball, þar sem meðlimir úr harm- ónikkuklúbbnum stfga á stokk. Valsar, rælar, marsúrki og stuð! Bessa Bjarnasyni og Guðrúnu Þ. Stephensen. Síðustu sýningar. Þjóölelkhúslö sýnir Rent eftir Jonatan Larson f Loftkastalanum kl. 20.30. Þetta er söngleik- ur sem öfugt flestra slfka sem hafa ratað á fjalirnar undanfarin misseri er nýr. Ekki þó al- veg því þráðurinn er að hluta sþunninn upþ úr óperunni La Boheme - ekki þó tónlistin. Sagan segir frá ungum listnemum í New York og llf þeirra innan um dóp, alnæmi, ást, spillingu, greddu og rómanttk. Baltasar Kormákur leik- stýrir en meðal leikenda eru flestar af yngri stjörnum leikhússins: Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur Frlöbjörnsson, Brynhlldur Guö- jónsdóttir, Atll Rafn Sigurðarson og Margrét Eir Hjartardóttir auk nokkurra eldri brýna á borð við Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Helga Björns. Kaffi Rlis á Hólmavfk hefur ráðið hina bráð- góðu URL til að skemmta heimamönnum, sem kátir þakka fyrir sig með því að bjóða bandinu í sjúklegt þartf. Hvað segirðu, er mað- urinn þinn togari? Gelrmundur steðjar f Árnessýsluna og hold- gervist eins og útfrymi á Ingólfs café sem er sveitastaður með Hverfisgötulegt nafn. MJöll, Skúli og Einar Öm eru á Vitanum í Sandgerði. Suðurnesjamenn ætla ailir sem einn að stika þarna inn en það náttúrlega gengur ekki upp, ffsfskt. Á Hlöðufelli, Húsavík, er Sóldögg við völd f kvöld. Svo fara allir heim að riða. Stuömenn eru f Hnífsdal. Með þeim f för eru sem fýrr Úlfur hræða og Ker- Þjálfaöur, Sér- | fræðlngarnlr aö sunnan og gógókynþokkinn Álfhelöur og Dagbjórt. Magnum-gengið hefur svo ofan af fyrir ólátabelgjunum. í Sixties er á Bæjarbarnum í Ólafsvík með sixtís grúv. úLeikhús Abel Snorko býr elnn, eftir Eric Emmanuel Schmitt hinn franska, verður flutt á Litla svlöi Þjóðleikhússins kl. 20. Sfmi 551 1200. Á stóra sviði Borgarleikhússins er Litla hryll- ingsbúðin sýnd klukkan 20:00. Höfundur verksins er Howard Ashman en leikstjóri er Kenn Oldfleld sem er svo sannarlega orðinn „Islandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum stykkjum hér á landi, meðal annars Grease sem hlaut fádæma góðar viðtökur. Aðalhlut- verk I Hryllingsbúðinni leika Stefán Karl Stef- ánsson, Þórunn Lárusdóttlr, Bubbl Morthens, Eggert Þorleifsson og Selma Björnsdóttlr svo einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn margrómaði Jón Ólafsson. Rétt er að benda á að klukkustund fyrir sýningu eru miðar seidir á hálfvirði. Sex í Svelt hefur notiö ómældra vinsælda, en Leikfélag Reykjavíkur hóf nýlega að sýna það á leikferð um landið. Sýnt er á Akureyri f kvöld. Sex í svelt er vinsælasta stykki Borgarleik- hússins þetta árið og fer nú á ferðalag um landiö. Nú er leikritið sýnt á Akureyri, nánartil- tekið í Bæjarleikhúsinu þar. Leikarar eru Edda Björgvinsdóttir, Björn Ingl Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Gfsli Rúnar Jónsson, Rósa Guöný Þórsdóttir og Halldóra Gelrharösdóttlr. ' Fyrir börnin Áfram halda dagar drekanna. Nú opnar svæð- ið að Strauml (fyrir sunnan Straumsvík) klukk- an 10 og hægt verður að dunda til klukkan fimm við flugdrekasmfðarnar. Leiðbeinandi er Jóhann Örn Héöinsson handavinnukennari. Gjaldið er þúsund krónur og allt efni er inni- faliö. •Opnanir Hin árlega óvissuferö Átthagasamtaka Hér- aösmanna verður farin klukkan nfu árdegis. Það eina sem gefið er upp er aö kvennahlaup- ið verður hlaupið á einhverjum þéttbýlisstaö ef óskir eru uppi um það. Þátttökutilkynningar berist Oddi Sigfússynl i síma 557 2847 eða Þorgrími G. Jörgenssyni, en hann er í síma 898 4207. Töffarinn Gylfi Gíslason sýnir risamyndir f Gall- 1 erii Sævars Karls. Myndirnareru málaðar und- anfarið ár. Seyðfirðingar! í dag verður hátfðin Á seyöl sett f Skaftfelli. Þar sem allir eru búnir að ná sér eftir Sóldaggarballið ætti að verða góð mæt- ing. Opnunin hefst klukkan sautján og er fjölda gesta boðið. Hljómsveitin Spaöar leikur, aðalsalur Skaftfells verður tekinn formlega f notkun eftir endurbætur og listsýningar verða opnaðar víða um bæinn. Þeir sem sýna eru Bernd Koperllng og Björn Roth í Skaftfelli, Daöl Guöbjörnsson, Tolli, Eggert Einarsson og Ómar Stefánsson ! Seyöisfjaröarskóla, heimamennirnir María Gaskell, Þorkell Helga- son, Rut Rnnsdóttir, Vilmundur Þorgrímsson ^ og Olga Kolbrún Vilmundardóttir sýna f Fé- iagsheimilinu Heröubrelö, Guölaug Sjöfn frá Hólma sýnir á Hótel Seyöisfiröl og Stórval verður til sýnis f upplýsingamiðstöð feröa- mála. Frábær pakki, alveg hreint. Maöur f mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er klukkan 20.00. Þessi farsi hefur veriö að ganga út um allt land en er líka sýndur í Þjóðleikhúsinu svona endrum og sinnum. Þetta er enn eitt gang- stykkið með „gömlu leikur- unum" - að þessu sinni Þóru Friöriksdóttur, 18. júní 1999 f Ó k U S 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.