Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 17
18. júní - 24. júní
Lifid eftir vinnu
mynd1ist
popp
1 eikhús
fyrir börn
k1ass i k
b i ó
veitingahús
emmg a visir.is
Föstudagur
18. jum
•Klúbbar
Ótrúlegt en satt. Eðalgrúfbandiö Garfiinkel yf-
irgefur holræsi vesturbæjar, leggur land undir
fót og heiörar Egilsstaöi með ósviknu fönki,
grúfi og djassrappi á Orminum. Grúfbandiö
skipa engir aukvisar, þar eru djassverölauna-
hafinn Daníel BJarnason, sem fingrar hljóm-
borðið, Svennl gítarsnillingur, MHÍ-mennirnir
Sírnir bassabomba og Dolli trymbill og djass-
rapparinn Tinnl, sem slefar i hljóönemann.
Þeim Austfiröingum sem vilja fá nasaþefinn af
alvöru heimsmenningu er ráölagt aö mæta.
Breski fönk-, latínó-, jazzplötusnúðurinn Leo
Young (aka: „Cosmic man“) heldur uppi þvílíkt
geggjaöri stemningu á Vegamótum. Hann er
þekktur fyrir mikla fjölþreytni og mun hún
verða allsráðandi þetta kvöld. Ef veður leyfir
þá mun hann hita upp fyrir kvöldið á Vega-
mótatorginu seinni part dags.
Á Skuggabar Hótel Borgar eru dídjeiarnir
Nökkvi og Áki innstir koppar í búri. Þarna eru
sætustu stelpurnar og grððustu gaurarnir,
bara svo þiö vitiö það.
Skítamórall er
eins og kunn-
ugt er að gefa
út samnefndan
disk og hann
ætlar bandið
aö kynna í
Leikhúskjallar-
anum i kvöld.
Herb Legowitz og gamli Egótrommarinn Ýmir
eru á Thomsen. Þetta veröur því væntanlega
eitthvað svona spunagrúv, læf míts LP.
•Krár
Tríóiö Úlrik gerir allt hvínandi galið á Café
Amsterdam. Pönk, rokk og diskó er þaö
helsta sem finna má á efnisskránni.
Café Hafnarfjöröur er nýstofnað pleis og þar
er diskótek.
Eins og svo oft áöur er þaö heillakarlinn Geir-
mundur ásamt bandi sem leggja línurnar í
gleði og nautn Naustkrárverja.
á heilf*—
Þaö cr gott hlutskipti aö vera
vinsæll poppari í góðærimi á ís-
landi. allir til i aö borga fullt af
peningum inn á þig: þú veröur
rikiir á íslenskan mælikvarða. Þú
færö viötöl i blöðunum. stelpurnar
hanga utan í þér og þú ert svona
almennt bara „fleimíng hott".
Hljómsveitin Á nióti sól hefnr
smám sanian veriö aö skríða upp i
þennan status og fólk er alntennt
liætt aö rugla henni sarnan viö
önnur starfandi bönd.
Heimir Eyvindarson er laga-
sntiður og hljómborösleikari þess-
arar vinsælu poppsveitar en aðrir
A móti sól
er sprottin úr
Selfoss-kreðs-
unni sem öllu
ern Sævar Helgason sem leikur ii
gítar. Björgvin Hreiöarsson
syngttr. Stefán Þórhallsson
trommar og Þórir Gunnarsson
mundar bassagitarinn. Bandiö cr
fætt og uppalið á Selfossi. bitlabæ
nútímans, og því viö hæfi aö
spvrja Heimi um andlegan skvld-
leika sveitarinnar viö aörar Flóa-
grúppur.
Xú er þessum Selfosshöndum oft
öllum spyrnt saman i einct heilcl oy
talaö iiin stripupopp. Eruö þiö
partur af þessttm menningurkima'!
„Já, tvímælalaust, viö erum
meö strípur í hárinu og gráa rönd
á bílunum okkar."
Op brjálaö ctö pera, náttúrlepu?
„Já. þaö er nóg að gera því á
miövikudaginn kemur jilatan
1999 út. I>á erutn viö svo heppnir
aö vera einmitt aö spila i beinni
útsendingu á sjónvarpssíööinni
Áttunni frá Gauki á Stöng."
1999, er einhver sérstök meining
ct hak vic) nctfniö ú nýju plotttnni.
svona Xostraclamus eitthvaö?
„Njah, þaö eru náttúrulega allir
meö eitthvaö svona „millineum" n
heilanum en nafniö er aöaiiega
bara fallegt, 1999 er falleg tala.
A tl Atfito A ollt liin aIzÍziiv*
V ,k\
núna um þessa plötu en lagiö Vi-
agra er aö hlaupa upp íslenska
listann þessa daganna. var i 26.
sa>ti í siöustu viku. Viö ætlum aö
sjálfsögöu aö nota tækifæriö og
kynna plötuna í þaula á Gaukn-
um."
Fókus óskar drengjunum í A
móti sól til hamingju með nýju
þlötuna og hvetur fólk til að mæta
á Gaukinn eöa stilla á Áttuna á
tniðvikudagskvðld. Þess ntá geta
aö Áttan ætiar ;tö vera meö svona
læfútsendingar frá Gauknum ann-
aö hvert miðvikudagskvölcf í allt
surnar. Húrra fyrir Áttunni!
Brynhildur Guðjónsdóttir,
leikkona í Rent.
8-vlllt styttir Keflvikingum stundir fram að
heimsendi á Skothúslnu.
Striðiö er búiö! Fögnum meö Gosi (og tvöföld-
um Ronrico í kók) á Gauknum. Heimsendir er
í nánd!
Hálft í hvoru mæðist i mörgu á Kaffi
Reykjavík þessa helgi. Kjörið band
fyrir túristana.
Hljómsvelt Gelrmundar er á sviðinu
á Naustkránnl. Þið vitið hverju þið
gangið að kæru samborgarar.
Sín er á Kringlukránni sem svo oft áður.
Hljómsveitin Leyniflelagiö sýnir sig og tekur
kannski inn nýja meðlimi á Grand Rokk í
kvöld.
Gunnar Páll spilar og syngur á veitingastaðn-
um Sjö rósum á Grand Hóteli.
Skugga-Baldur hefur fært sig um set og
„Það er allt brjálað að gera hjá okkur í Rent,
sýning föstudagskvöld, laugardagskvöld og
kannski sunnudagskvöld. Helgin verður tekin
snemma því á sautjándanum erum við aö syngja
á Arnarhóli og í Garðabæ. Annars ætla ég að
vakna seint á laugardeginum og ef það verður
engin sýning á sunnudaginn ætlum við að fara á
ball með SSSól í Hreðavatnsskála eftir sýningu á
laugardaginn. Það verður brjálað fjör. Ég hef
það síðan fyrir reglu að á sunnudögum elda ég
mér ótrúlega góðan morgunmat, spælegg, ristað
brauð, nýpressaðan appelsínusafa og amerískar
pönnukökur ef ég er í stuði.“
treður nú upp á hverfiskránni Péturs-Pub sem
staðsett er í Grafarvogi.
Á Dubliner er það hljómsveitin Poppers sem
hjálpar gestum aö gera sér dagamun.
í höfuðborginni
í dag. Nú er bara að skella sér i
Kringluna stelpur. Hljómsveitin
Skítómórall tekur
upp myndband í
Kringlunni í dag. Lagið
sem um ræðir er hið sí-
vinsæla Rjúgum áfram.
Strákarnir hvetja að sjálf-
sögðu sem flesta til að
mæta, versla aðeins og
reyna að troða sér inn á
mynd. Um kvöldið setja
strákarnir svo punktinn______________
yflr i-ið á nýja diskinum og halda þvílíkt útgáfu-
gelm í Þjóðlelkhúskjallaranum. Þar verða
náttúrulega allir sannir aðdáendur.
Að þessu sinni er það Stuöbandalagið frá
Borgarnesi sem grúvar með ykkur inni á Næt-
urgalanum. Svo aka leigubílarnir ykkur út í
nóttina.
•Sveitin
Keflavick lceland. Haffroth is on at Ra-inn.
Sóldógg verður á Heröubreiö, Seyðisfirði. Alls-
herjar upphitun fyrir Faxaskálaþakið á
þriöjdaginn.
Nýtt nafn í flórunni, Hálfköflóttir, sem leggja
undir sig skemmtihúsið Sjallann á isafiröi til
góðra verka.
í Herjólfsdal fer fram árleg upphitun fyrir Þjóð-
rembuhátíðina. Hljómsveitin Gelrfuglarnir og
Árnl Johnsen sjá um skemmtunina. Nýja veit-
ingatjaldið er opið gestum og allt kostar þetta
1.800 kall.
Hlégarður gamalgróið sveitaballahús, en
vegna byggöaþróunnar síðustu áratugi er varla
hægt að tala um sveitaböll lengur. Buttercup
skemmtir dansfíflum.
PKK er vlö Polllnn á Akureyri. Bara bæta einu
a-i í nafnið og þá er þetta orðið þakk.
Réttin í Úthlíö, Biskuþstungum er orðið svaka
vinsælt ballpleis. Samt er engin grúppa þar í
kvöld, heldur dúndrandi diskó fýrir bændur og
búalið, biskupa, presta og kórdrengi.
írafár er á Austurlandi þessa helgi, nánar til-
tekið á Djúpavogi. Ballið I kvöld er 16 ára ball
en á morgun er átjánára slíkt.
Stuömenn eru með föruneyti sitt á Patró.
Passiði ykkur á dyravörðunum!
Knudsen í Stykkishólmi gefur kost á Blístrandi
æöakollum innanhúss og kurrandi slíkum allt
í kring.
Báran á Skaganum býöur upp á diskó í kvöld.
Hermisöngvakvöld í Hlöðufelli á Húsavík.
Einnig kemur fram DJ Vlcks. Komiö og syngiö
\/=Fókus mælir meö
kariókf. Það er ekkert erfitt eftir fjóra bjóra.
Mjöll og Skúli eru yndisleg og þau spila í Vit-
anum Sandgerði ásamt hinum frábæra söngv- 4»
ara Elnarl Erni Einarssyni..
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upptýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
Reykjavík: Austurstræti 3, Suöurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
«subujry*
Ferskleiki er okkar bragð.
18. júní 1999 f Ó k U S
17