Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 21
Lífid eftir vinnu
mun starfa saman á ísafiröi til 4. júlí nk.
Þeirra helsti vinnustaöur veröur Edinborgar-
húsið á ísafiröl en mun þó teygja arma sína
víða um héruðin í kring. Ætlunin er aö lista-
mennirnir starfi saman aö a.m.k. einu sam-
eiginlegu listaverki meö þaö að leiðarljósi aö
framhald veröi á í framtíöinni meö háþunkt í
þorginni Graz í Austurriki áriö 2003, en hún
verður þá menningarborg Evrópu. Nánari út-
listun má nálgast í Edinþorgarhúsinu.
• Kr ár
RuReg og MaKJa aftur á KaRey. Skiliö?
Djasskennt á Gauknum, Óskar Guöjónsson &
félagar. Tsjazche!
CLeikhús
Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleik-
hússins þetta árið og fer nú á ferðalag um
landið. Nú er það sýnt á Akureyri, nánartiltek-
ið í Bæjarleikhúsinu þar. Leikarar eru Edda
Björgvinsdóttir, Björn Ingi Hllmarsson, Ellert
A. Ingimundarson, Gísll Rúnar Jónsson, Rósa
Guöný Þórsdóttlr og Halldóra Gelrharösdóttlr.
Forsala í sima 462 1400.
Fyrir börnin
í dag hefiast námskeiö tyrir börn I Listasmiöj-
um Geröubergs. Fyrst ber aö nefna mynda-
smiðju fyrir 9-13 ára, en Slgríður Ólafsdóttir
myndlistarmaður leiöbeinir. Þá er hægt aö
velja tónsmiðjuna, en kennari þar er Hilmar
Þóröarson tónlistarmaöur. Þetta námskeiö er
fyrir sama aldurshóp. Loks er það leiksmiöja
fyrir 7-9 ára börn, en þar leiðbeinir Þórey Sig-
þórsdóttir leikari. Námskeiðin hefjast klukkan
10 í dag og standa til 25. júní.
• F undir
Slgga á Grund verður meö tréskurðarnám-
skeið í listamiðstööinni að Straumi. Verður
fengist við tréskurö, laufskurð, breytingu verk-
færa, vinnuteikningar og mótíf. Námskeiðið
stendur til 28. júní og er kennt á kvöldin. Gjald
fyrir námskeiðið er 15.000 krónur og efnis-
kostnaður er innifalinn. Nánari upplýsingar
gefur menningarfulltrúi Hafnarfjarðar I síma
565 0661.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýslngar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
a b a
http://www.
mmedia.is/
bongolympics
Heimasíða vikunnar að þessu
sinni er mmedia.is/bon-
golympics. Þar er að finna kynn-
ingu á neðanjarðarsamtökunum
Sex fingraða höndin sem beitir
sér í því að vinna á móti “Stóra
bróður heilkenninu" sem þeir
segja sýkja íslensk stjórnvöld.
Enn fremur er að finna fjölmarg-
ar lýsingar og myndir af bongum
af hinum ýmsu gerðum sem tóku
þátt í ólympíuleikum Sex fingr-
uðu handarinnar. Samtökin beita
sér enn fremur gegn banninu á
kannabisefnum sem þau telja
fráleitt og tilheyra fornöld.
út aö boröa
AMIGOS ÖÖÖ Tryggvagötu 8, s. 5111333.
„Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem
er upp og ofan." Opiö í hádeginu virka daga
11.30- 14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30,
fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á
vlrkum dögum en til 3 um helgar.
Askur ittlit Suöurlandsbraut 4, s. 553 9700.
„Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal
matseðillinn." Opiö sunnu- til fímmtudaga, kl.
11-22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30.
AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ itititit Hverfisgötu
56, s. 5521630. „Bezti matstaður austrænnar
matargerðar hér á landi." Opiö kl. 18-22 virka
daga og til kl. 23 um heigar.
ARGENTÍNA tttt Baróns-
stíg lla, s. 551 9555.
„Bæjarins besta steikhús
hefur dalað." Opiö
18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
ASÍA il Laugavegi 10, s.
562 6210. Opiö virka
daga 11.30-22 en
12-23 um helgar.
CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499.
CARPE DIEM ° Rauöarárstíg 18, s. 552
4555.
CARUSO ttitit Þingholtsstr. 1, s. 562 7335.
„Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin
rustalega notalegi Caruso batnað með
aldrinum." Opiö 11.30-14.00 og 18.00-23.00
virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og
18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og
sunnud. 18.00-24.00.
CREOLE MEX itititit
Laugavegl 178, s. 553
4020. „Formúlan er lík-
leg til árangurs, tveir eig-
endur, annarí eldhúsi og
hinn í sal." Opiö
11.30- 14 og 18-22 á
virkum dögum en 18-23
um helgar.
EINAR BEN Veltusundi
1. 5115 090. Opiö 18-2
ESJA itil Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509.
„Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt-
um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt-
israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er
hún um leið næstum því hlýleg." Op/'ð
12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30
og 18-22 föstudaga og laugardaga.
GRILLIÐ itititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s.
5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli-
klassahótels með virðulegri og alúðlegri
þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli
landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka
daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar-
daga.
HARD ROCK CAFÉ CrCr Kringlunnl, s. 568
9888.
Hornlö ilitiltt, Hafnarstrætl 15, s. 551
3340. „Þetta rólega og litla Ítalíuhorn er hvorki
betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl.
11- 22 en til kl. 23 um helgar.
HÓTEL HOLT ititititit Bergstaðastrætl 37,
s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í
matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands-
ins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga,
12- 14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga.
HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óöinstorg, s. 552
5224. „Stundum góður matur og stundum ekki,
jafnvel i einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og
18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu-
og laugardaga.
HUMARHÚSIÐ tlttittl Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. „Löngum og hugmyndarikum
matseðli fylgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki
hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23.
stofa með góðri þjónustu og frambærilegum
Ítalíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á
landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og
18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar.
PASTA BASTA ititit Klapparstig 38, s. 561
3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til-
brigði af góðum pöstum en litt skólað og of upp-
áþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka
daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn
til 1 virka daga og til 3 um helgar.
PERLAN itititit Óskjuhlíö, s. 562 0200.
„Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins
býður vandaða, en gerilsneydda matreiöslu"
Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um
helgar.
POTTURINN OG PANNAN, itititit'' Brautar-
holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al-
vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og
ferskasta salatborðið." Opiö 11.30-22.
RAUÐARÁ Rauöarárstíg 37, s. 562 6766.
IÐNÓ ititit Vonarstræti 3, s. 562 9700.
„Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóö-
ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur
var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnis-
stæðir." Opiö frá 12-14.30 og
18-23.
ÍTALÍA <rCt Laugavegi
11, s. 552 4630.
JÓMFRÚIN itilititit
Lækjargötu 4, s. 551
0100. „Eftir margra
áratuga eyðimerkur-
göngu islendinga getum
við nú aftur fengið danskan
frokost í Reykjavík og andaö að
okkur ilminum úr Store-Kongensgade."
Sumarupnun kl. 11-22 alla daga.
REX itititit Austurstræti 9, s. 551 9111.
„Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og
oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á ein-
föld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og
hæfilega eldaða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30,
11.30-23.30 föst, 14-23.30 lau. og
18-22.30 sun.
KÍNAHÚSIÐ ititititit Lækjargötu 8, s. 551
1014. „Kínahúsiö er ein af helztu matarvinjum
miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30-
22.00 virka daga, 16-23 iaugardaga og 17-22
á sunnudögum.
KÍNAMÚRINN ititit Laugavegl 126, s. 562
2258
LAUGA-ÁS ititititit Laugarásvegi 1, s. 553
1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem
dregur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að
elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og
ferðamenn utan af landi og frá útlöndum." Opiö
11-22 og 11-21 um helgar.
LÓNIÐ ititit Hótel Loftlelöum v/Reykjavíkur-
flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og
góö, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki
íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en
fólki innan úr bæ." Opiö frá 5.00 til 22.30 alla
daga vikunnar.
LÆKJARBREKKA <r Bankastrætl 2, s. 551
4430.
MADONNA ititit Rauöarárstíg 27-29, s. 893
4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga-
SHANGHÆ H Laugavegl 28b, s. 551 6513.
Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar.
SKÓLABRÚ tttt Skólabrú 1, s. 562 4455.
„Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en
dálítið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga.
TILVERAN ititititit Llnnetsstíg 1, s. 565
5250. „Það eru einmitt svona staöir, sem við
þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta
smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fýrstu
þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22
sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og
iaugardag.
VIÐ TJÖRNINA ititititit Templarasundi 3, s.
551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki
alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö
12-23.
ÞRÍR FRAKKAR itilititil Baldursgötu 14,
s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís-
lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins
númer eitt." Opiö 11.30-14.30 og 18-23.30
virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23
föstu- og laugardag.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
Ný tækni i RCA (Pre-out) útgangi
sem tryggir minnsta suð sem
völ er á.
Octaver
Hljóðbreytir sem aðskilur bassan.
Pioneer er fyrsti bíltækja-
framleiðandinn sem notar þessa
tækni sem notuð er af hljóðfæra-
1
2
Mosfet 45
Stærsti Mosfet útgangs-
magnari sem völ er á í dag
4x45W. Kostír Mosfet eru
linulegri og minni bjögun en
áður hefur þekkst.
Aðeins vönduðust
hljómflutningstæki nota
MOSFET.
Pioneer hefur einkarétt i 1 ár.
MARCX
Nýjasta kynslóð
útvarpsmóttöku, mun næmari
en áður hefur þekkst.
3
4
5
MACH16
framleiðendum.
EEQ
Tónjafnari sem gefur betri
hljóðmöguleika, á einfaldan
hátt.
5 forstilltar tónstillingar.
sem skapa Pioneer
afdráttarlausa
_ sérstöðu
^ Þegar hljómtaekl sklpta máLL
DEH 2000 4x45 W magnari • RDS • Stafrænt útvarp • FM MW LW • 24 stöðva
minni • BSM • Laudness • Laus framhlið • Aðskilin bassi/diskant
RCA útgangur • Klukka • Þjófavörn
27.900
-f
18. júní 1999 f Ó k U S
21