Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Blaðsíða 16
-s
Hættu nú
að berja
kellinguna?
Taktu upp tóliö og hafðu samband við Rauða
krossinn sem hefur umsjón með meðferðinni
Karlar til ábyrgðar, i síma 570 4000 milli kl.
9 og 16. Fyrst mætirðu í viðtal hjá sálfræðingi
og er þá metið hvort þörf sé á meðferð. Ef svo
er þá er metið hvort hún fari fram sem ein-
staklings- eða hópmeðferð. Ferlið skiptist þá í
(jögur þrep:
1) Ofbeldið gert sýnilegt fyrir ger-
andanum:
Þeir sem hafa þennan hvimleiða
vana gera sér oft ekki grein fyrir gjörð-
um sinum. Oft er sagt: „Ahh, ég dangl-
aði aðeins í hana,“ eða „Hvah, nokkrir
- kinnhestar." Gerandanum er hjálpað að
lýsa atburðinum nákvæmlega. Notaði
hann krepptan hnefa? Kom blóð?
Hversu mikið blóð og hvernig áverkar?
2) Gerandanum gerð grein fyrir
ábyrgð hans:
Ekkert réttlætir ofbeldi og það að
beita því er að taka stjórn á lffi þoland-
ans. Það er vel þekkt goðsögn að menn
segi: „Nú, ég missti bara stjórn á mér
og réð ekkert við þetta.“ Málið er að
menn eru að framkvæma flóknar hreyf-
ingar, kannski ekki einhverjar kung-fu
fléttur, en oft að vanda sig.
3) í hvaða samhengi á ofbeldið sér
stað:
* Heimilisofbeldi tengist oftar en ekki
áfengisdrykkju eða einhverju álíka.
Alltaf er hægt að finna eitthvert
munstur hjá hjónum sem tengist geð-
veikinni. Reglubundin rifrildi eða
reynsla úr fyrri samböndum. Af
hverju er þessi leið farin og hvernig er
hægt að breyta því?
4) Afleiðingar ofbeldisins fyrir fjöl-
skylduna:
Oft eru það bömin sem fara verst út
úr heimilisofbeldi sem og nánasta fjöl-
skyldan. Gerandanum er gerð grein
i fyrir þvi sem hann leggur á aðra.
Karlar til ábyrgöar meðferðin hefur verið til stað-
ar í eitt ár. „Það eru yfir 30 manns sem hafa leit-
að eftir hjálp og alls 10 sem hafa útskrifast. Út-
koman er búin að vera mjög góð,“ segir Einar
Gylfi Jónsson sálfræðingur. Taktu þig saman i
andlitinu, maður, og drullaöu þér í meðferði!
Hættumerki 4
Skap hans sveiflast til og frá - þú tiplar í kring-
um hann eins og köttur í kringum heitan graut
af því að þú veist aldrei hvað kemur honum í
uppnám.
Hættumerki 5
Hann verður afbrýðisamur
út af öllu og öllum sem þú
eyöir einhverjum tíma með
og/eða krefst þess að fá
lýsingu á hverju andartaki
sem hann var ekki með þér.
Hættumerki 11
Hann gerir lítið úr ógnvænlegum atburðum
með því að segja að slíkt gerist bara einu
sinni og aldrei aftur. Hann sannfærir þig um
að hann sé ekki ofbeldishneigður - stundum
gerist bara eitthvað ykkar á milli sem þið eruð
bæði jafn ábyrg fyrir.
Hættumerki 6
Orðbragð hans er ruddalegt
og hann notar hótanir til að
særa þig, niðurlægir þig,
heftir frelsi þitt og veður yfir
þig þegar þið deilið.
Hættumerki 12
Hann kennir öðrum um hvern-
ig hann er - foreldrar hans
rugluðu hann t ríminu eða
það var þér að kenna að
hann varð svona ofsa-
lega reiður.
sem benda
muni
Hættumerki 1
Strax eftir fyrstu kynni byrjar
hann að stjórna hraðanum á
þróun mála og kemur með
ótímabær áform um aö þið
eigið eftir að vera lengi sam-
an, hefja sambúð og jafnvel
ganga t það heilaga innan ttðar.
Hættumerki 2
Hann notar frasa eins og „að eiltfu", „alltaf"
eða „sama hvað gerist" en það gerir þér erfið-
ara fyrir ef þú vilt hægia á hraðri þróun sam-
bandsins.
4 40 Hættumerki 3
Þú ert farin að vtsa á bug efasemdum og kvtða
mjög snemma - gæti stafað af ótta við að
hann muni særa þig eða bara af óljósri tilfinn-
ingu um að ekki sé allt með felldu.
Hættumerki 7
Hann brýtur og lemur í
hluti þegar þið rífist og
notar táknrænt ofbeldi
eins og að skemma Ijós-
myndir eða eyðileggja
einhverja persónulega
muni fyrir þér.
Hættumerki 8
Hann meðtekur ekki höfnun og lítur svo á að
sambandið muni ganga eins lengi og hann vill.
Hættumerki
9
Hann tengir allt t Itfi
stnu við þig - segir
setningar eins og
„án þtn væri til-
gangslaust að lifa".
Þetta er ekki ást,
þetta kallast þrá-
hyggia.
Briggs og popparar
þykjast vera listamenn
Popparar sem þykjast
vera listamenn
Tryggvi Þór kvaddi sér hljóðs
um popparana. Hann segir m.a:
„Það er fáránlegt hvað það er
mikið púkkað undir þessar gáfu-
mannapoppara eins og Ensími,
Bang Gang og þetta lið. Maður er
alltaf að lesa eitthvað um þessar
hljómsveitir í blöðunum en hver
hlustar á músíkina sem þetta lið
spilar? Og hvenær spilar það? Það
er varla að það nenni að halda tón-
leika oftar en þrisvar á ári. Málið
er að það eru ekki neinir popparar.
-*■ Það er bara til í fjölmiðlum og vill
láta koma fram við sig eins og ein-
hverja listamenn."
Bein svaraði um hæl:
„Tryggvi Þór, Tryggvi Þór. Það
er greinilegt að þú kannt ekki gott
að meta. Þú segir að „þetta lið“
spili ekki nema þrisvar sinnum á
ári og heldur greinilega að hlustun-
in sé eftir því. Hvað veist þú? Hvert
ferð þú eiginlega? Broadway, Njáls-
búð og Miðgarð. Ástæðan fyrir því
að þessar hljómsveitir æla ekki út
tónleikum um hverja helgi er sú að
k þær hafa standard. Þegar þú ferð
* að sjá þær veistu að þú mátt búast
við vönduðum tónleikum, fram-
reiddum af metnaði. Það er engin
tilviljun að þeir sem eitthvað vita
um tónlist rakka sveitaballahljóm-
sveitimar niður. Þú getur farið á
Karpiö er nýr efnisþáttur í Fókusi á vefnum. Þar gefst netbrimur-
um kostur á aö láta álit sitt í Ijós á hverju því málefni sem hugur
stendur til. Strax á fyrsta degi voru þrír þræöir farnir af staö.
Margir urðu til svars og flestir eru
sammála Kára. Þar á meðal er
Holden sem segir: „En það versta
við þetta mál allt saman er að fullt
af ungum lögfræðingum er að út-
skrifast á hverju ári og þeir mæta
bara til vinnu án þess að vilja
breyta neinu.“
Félag áskrifenda Stöðvar 2
Anna Siggar skrifar:
„Ég var að velta því fyrir mér
hvort ekki væri sniðugt fyrir okk-
ur áskrifendur Stöðvar 2 að stofna
félag. Við gætum síðan tekið okkur
til og sagt upp áskriftinni einn dag-
inn og endurnýjað hana daginn eft-
ir - bara til að minna á okkur. Síð-
an gætum við sent stjórn íslenska
útvarpsfélagsins bréf með ósk um
bætta dagskrá og lætt léttri hótun
um uppsögn á áskriftinni á milli
línanna. Hvað finnst ykkur um
þetta? Ef við næðum nógu mörgum
í félagið gætum við síðan þrýst á
um mann í stjórn. Síðan heimtað
tvo i stjórn og loks meirihluta
stjórnar. Hvað er sjónvarpsstöð
annað en áskrifendurnir? Ég spyr
bara?
Svör við þessari hugmynd má
lesa á Fókusvefnum, www.vis-
ir.is/fokus.
tónleika um hverja helgi með þeim.
Frábært!! Sama súra prógrammið
dag eftir dag, fiskipláss eftir af-
kima. Þær eru nú frábærar, er það
ekki?
Inga fann sig hér knúna til að
leggja orð í belg:
„Meirihlutinn af þessu liði lítur
út fyrir að vera latt. Laxness, kon-
ungur hámenningarinnar, gaf til
dæmis út hók á ári. Mozart dældi
frá sér efni en var ekki eins og
þessar „f!nu“ hljómsveitir sem
gangast upp í einhverju intel-
ektúalhlutverki sem er ekki tU í
nútímasamfélagi. Þetta er eiginlega
spurningin um Evrópu v.s. Banda-
ríkin. í Evrópu er hlutverk lista-
mannsins að hanga bara á inni-
skónum og horfa á jurtirnar vaxa
og lýsa því síðan en í Bandaríkjun-
um er hlutverk hans að lifa lífinu
og hafa áhrif á samfélagið í kring-
um sig. Þetta er bara Einar Már
Guðmundsson v.s. Hunter S. Thom-
son.
Kio Briggs og rasismi ís-
lendinga
Kári arkar fram á ritvöllinn og
segir sjö ára fangelsisdóm héraðs-
dóms yfir Kio Briggs vera sönnun
þess að íslendingar væru rasistar.
„Fyrir þeim eru mannréttindi eitt-
hvað sem maður gefur þeim sem
manni líkar við - en aUs ekkert
handa þeim sem manni þykja
skrítnir eða öðruvísi," segir Kári.
16
f Ó k U S 18. júní 1999