Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1999, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1999, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 31 DV Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og íljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu, 905-2211. 66,50. Skammtímaleiga! Lítil 2ja herb. íbúð í Laugameshverfinu, leigist með hús- gögnum, 45 þús. á mán., fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 895 7774 og 553 2529. Snyrtileg, reyklaus, 2ja herb. íbúð i Hlíð- unum til leigu. Óskum eftir fyrirfram- greiðslu og meðmælum. Laus 5 júlí. Svör sendist DV, merkt „ML-10154. Tii leigu 2 samliggiandi herbergi (ca 25 fm) við Furugrund í Kópavogi, sérinngangur, meómæh. Upplýsingar í síma 564 6399 e.kl. 17._____________ Húsaleiqusamningar fást á smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. fH Húsnæði óskast 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í td þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu til eins árs í Grafarvogi, helst í Rima- hverfi, sem fyrst. Upplýsingar í síma 567 1829._____________________________ Barnlaust par óskar eftir 2 herbergja íbúð, reglusöm, fyiirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 554 1362._____________________________ Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Par óskar eftir 2-3 herb. ibúö til leigu á Selfossi eða Eyrarbakka. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 587 5482. Reglusamur og reyklaus kennari óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 561 9570, mdli kl. 17 og 18, mánudag, þriðjudag og miðvikudag.______________ Rúmlega 60 ára kona utan af landi óskar eftir húsnæði til leigu, húshjálp kemur td greina. Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 557 8258 e.kl. 20,_______ Tvær systur utan af landi, með 3 börn, óska eftir rúmgóðri 3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði en annað kemur vel td greina. Sími 452 7126. Auður. 4 persónur óska eftir 4 herb. ibúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 551 4880 eftir kl. 17.________________ Er 31 árs karlmaður og óska eftir 2ja herb. íbúð td leigu sem fjrst. Er reglusamur, Uppl. í síma 698 2677. Kona meö 2 börn óskar eftir 3ia herb. íbúð eða stærri til leigu í Rvík. Skil- vísum greiðslum heitið. S. 895 8810. Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur, athugið: Allt efni td vatns- og skólplagna fynr sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita- kútar, blöndunar- og hreinlætistæki. Vatnsvirkinn, Ármúla 21, s. 533 2020, Til leigu rúmgott sumarhús undir Vestur-Eyjafjöllum, lausar vikur í júll og ágúst. Uppl. í síma 566 8910 og 897 8779. Störf í Kringlunni. Hagkaup óskar að ráða traustan starfskraft til framtíðarstarfa í skó- dedd versl. Hagkaups í Kringlunni. Starfið er einkum fólgið í áfyllingu, pöntunum og þjónustu við viðskipta- vini. Leitað er að reglusömum ein- staklingi, gjarna eldri en 30 ára, sem hefur áhuga á lifandi starfi í skemm- td. vinnuumhverfi. Einnig vantar starfsfólk td að vinna á laugard. frá 9-18. Uppl. um þessi störf veitir versl- stjóri á staðnum (ath., ekki í síma). Hagkaup, Skeifunni. Verslun okkar Skeifunni óskar að ráða starfsfólk í framtíðarstörf við morgunáfyllingu. \finnutími er frá kl. 6 á morgnana til 12 á hádegi. Æskd. er að umsækjendur geti hafið störf í júlí, og þeir séu duglegir, áhugasamir og stundvísir. Áhugasömum er bent á að fylla út umsóknir við þjónustub. verslunarinnar. Nánaii uppl. veitir Helgi Haraldsson á staðnum. Súfistinn, Hafnarfirði og Reykjavík. Kaffihús/kaffibrennsla. Vegna veikinda óskar Súfistinn eftir starfsfólki, 20 ára eða eldra, til afgreiðslu strax. 100% dagvinnustarf og kvöld- og helgarvinna. Einnig er laust til umsóknar starf uppvaskara. Aldurstakmark 16 ár. Umsóknareyðu- blöð og allar nánari uppl. fást í Súfist- anum, Strandgötu 9, Hf. Ekki er tekið á móti umsóknum í gegnum símann. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Veitingastaöirnir American Style, Nýbýlavegi 22, Kóp/Dalshrauni 13, Hf., óska eftir starfsfólki í sal og grill. Við leitum eftir fólki sem getur unnið fullt starf. Einnig vantar fólk í aukavinnu um helgar. Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri, vera ábyggilegur og hafa góóa þjónustulund. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastöðunum. Uppl. veittar í síma 568 7122. Starfsfólk óskast á endurhæftngar- og hæfingardedd Landspítalans í Kópa- vogi til sumarafleysinga og í fastar stöður á heimiliseiningum. Starfshlut- fall er 100% og hlutastörf í vakta- vinnu. Leitað er eftir fólki sem er ábyrgt og samviskusamt og vdl takast á við krefjandi starf. Upplýsingar veittar í síma 560 2700 virka daga frá kl. 8-16._______________ Vantar þia aukapening?! Við getum bætt við okkur starfsfólki á síma, ekki símsála, föst laun/prósentur. Við get- um einnig bætt við okkur bæði síma- og farandsölufólki. Ath! Ekki hedsu- vörur. Aðallega kvöld-, og helgar- vinna. Mjög góðir tekjumöguleikar. Ath. störf aðeins fyrir 20 ára eða eldri. Uppl. veitir Rósa, í síma 897 5034, milli kl. 14 og 18. Iðnaðarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, ósk- ast td framleiðslustarfa í verksmiðj- una að Bddshöfða 9. Unnið er á dag- vöktum, kvöldvöktum, næturvöktum og tvískiptum vöktum virka daga vik- unnar. Nánari uppl. veittar á staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf. Domino’s Pizza, Ánanaustum, óskar eftir sendlum í fullt starf og hluta- starf, verða að hafa bd td umráða. Áhugas. vinsaml. komi og fylli út umsóknareyðublöð að Ánanaustum IA_____________________________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir ada Iandsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bónusvideo óskar að ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu. Ertu metnaöarfull? Vdtu vera heima hjá bömunum en geta samt þénað vel? Upplýsingar í síma 566 7258 og 863 6848. Sjálfstætt fólk! Aukavinna 70 þús.-140 þús. á mánuði, fidlt starf 140 þús.-280 þús. á mánuði. Uppl. veit- ir Nanna í síma 562 0506 og 861 5606. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Upplýsingar á staðnum mUli kl. 16 og 19 í dag. Skalli, Reykjavíkur- vegi 72, Haffaarfirði, s. 555 3371. Símavarsla og fleira. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 30 ára, frá kl. 9-15 á laugardögum. Uppl. x síma 555 1111._________________ Viltu fá borgað fyrir að hanga á Netinu eðayrlánu?Efsvo er sendumér e-mad, gust@islandia.is og ég sendi þér uppl. Þetta kostar ekkert._________ Aukavinna! Pitsusenddl óskast, þarf að hafa bd til umráða. Uppl. í síma 561 5600 eða á staðnum frá kl. 14._____ Get tekiö að mér þrif í heimahúsum. Er vön. Upplýsingar í síma 552 3776 mdli kl. 17 og 19._____________________ Hrói Höttur óskar eftir fólki í vinnu viö heimkeyrslu, eigin bdl nauðsynlegur. Uppl. f síma 567 2200._________________ K.S.-verktakar óska eftir að ráða verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 562 5021 og 893 6322. Ræstingar: Fólk óskast í Kringluna, kvöldvinna, gott fyrir par. Uppl. hjá Áslaugu e.ld. 16, sími 696 2750._______ Verkamenn óskast strax í byggingar- vinnu í Garðabæ og Hafnarfirði. Uppl. í síma 892 2221._______________________ Verktakafyrirtæki óskar aö ráöa vöru- bdstjóra td starfa strax. Mikil vinna. Uppl. í sima 437 1394. Borgarverk ehf. Óska eftir matsveini, vélaveröi og hásetum á 240 tonna línuskip með beitningavél. Uppl. í síma 863 2454. Óska eftir vönum handflökurum. Uppl. í síma 8621332. >Atvinna óskast 16 ára stúlku vantar vinnu, hefur reynslu af verslunarstörfum og mikla reynslu með böm. Uppl. í síma 699 8029. Guðlaug Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. íbúðir til leigu miðsvæöis í Barcelona, stórar svalir, allan ársins hring. Helen, s. 899 5863.______________________ Til sölu handsmíöaö upphlutssilfur. Uppl. í síma 553 5694. imSPBKf ÍSI ÞÚ SLÆRÐ INp FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU U PERSÓNULEIKA ^ÞINN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í ^FRAMTÍÐINNI Símaþjónusta Gay sögur og stefnumót. Þjónusta fyrir homma og aðra sem hafa áhuga á erótfk og erótískum leikjum með karlmönnum. S. 535 9911. Ég (xxx) mér - bara fy rir þig! Ég vil að þú komir þegar ég kem. Ég vd að þú komir með mér! Hringdu í mig strax í síma 905 2122 (66,50). Þga Verslun BfLAR, FARART&KI, ViNNUVÉLAR O.FL. & Bátar EINKAMÁL Vorum að fá frábæran undirfatnað fyrir herra, frá Þýskalandi, úr frábærum teygjuefnum, s.s. T-boli, boxarabuxur, T-string nærbuxur, sundbuxur og samfellur. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.-fös., 10-16 laugd. Rómeó & Júlía, undirfatadedd, Fákafeni 9, s. 553 1300. l4r Ýmislegt Spásíminn 905-5550. 66,50 mín. Til sölu Subaru coupé ‘88, ekinn 160 þ., smurbók, topplúga, allt rafdrifið, dráttarkrókur. Bdl í topp- standi. Listaverð 360 þús. 40% stað- greiðsluafsl. Skoðaður ‘00. Uppl. í síma 565 0689 og 697 6345. S Bílartilsölu Útgerðarmenn, ath. Tilsölu þessi afiamarksbátur, í toppstandi, með grásleppuleyfi og allan búnað til grásleppuveiða. Báta- og kvótasalan ehf., Borgart. 29, sími 551 4499, fax 551 4493. Ég geri allt fyrir þig! Ég segi þér æðislegar sögur og svo (xxx) ég mér líka - bara fyrir þig! Hringdu í mig núna í síma 905 2090 (66,50). MYNDASMÁ- AUGLY SINGAR Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra íslands þegar þeir eru staddir hérlendis til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Olafur Egilsson, sendiherra íslands í Kína, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 24. júní nk. kl. 9 til 12, eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Astraliu, Indónesíu, Japans, Mongólíu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálands, Suður-Kóreu, Taílands og Víetnams. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu: Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu: Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. 4 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. / Þú leggur inn skilaboö eftir hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. -/ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér þvi þú ein(n) veist leyninúmerið. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar ayglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir ístafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. ryy 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.