Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 25. JUNI 1999 NYR SYNINGARSALUR \ A Vagnhöfðanum höfum við nú opnað nýjan og rúmgóðan sýningarsal þar sem þú getur skoðað bílana enn betur en áður. Af því tilefni viljurm við bjóða ykkur aö koma um helgina og þiggja ís, pylsur og kók og krakkamir fá blöðrur. Á sunnudaginn kemur Halli Pé meö Musso torfærutröllið í heimsókn árgerð 2 000 KOMDU I REYNSLUAKSTUR Um helgina frumsýnum við Daewoo IMubira II. Bíllin hefur verið endurhugsaður, endurhannaður og endurgerður og um helgina gefst þér taekifæri til aö koma og reynslukeyra bílinn og finna hvernig hin nýja hönnun leikur við ökumanninn og farþega hans. Komdu med alla fjölskylduna! Við grillum frá 14-16 báða dagana. Kaffi og kökur, kók og pylsur \ Vid höfum opib á laugardag 10-16 og á sunnudag 13-16. T ^sal DAEWOO -og þú nýtur ferðarinnar www.benni.is Vagnhöfða 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.