Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Page 10
10
MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999
Fréttir
Reynt að flytja inn Harmony GH3:
Tollurinn stöðvar innflutninginn
kljást við tollstjóra-
embættið vegna
sendingar á efni
þessu sem hann
segir vera bætiefni,
sem komi í veg fyr-
ir frumudauða og
viðhaldi þannig
æskunni. Sverrir
framvísaði læknis- Sverrir Storm-
vottorði þegar hann sker.
reyndi að fá lyflð
leyst úr tolli, en án árangurs.
Lilja Aðalsteinsson, lögmaður hjá
Tollstjóranum í Reykjavík, segir að
hún hafi stöðvað innflutning þenn-
an samkvæmt reglugerð þar að lút-
andi. Harmony GH3 er lyfseðils-
skylt lyf hér á landi og verður ekki
flutt inn öðruvísi en viðkomandi
hafl markaðsleyfi. Undantekning
frá því er þó til. Einstaklingar mega
fLytja inn til eigin
nota með takmörk-
unum samkvæmt
reglugerðinni. Ein-
staklingur skal
framvísa vottorði
frá lækni þar sem
fram kemur að lyf-
in séu innflytjand-
Hallgrímur anutn nauðsynleg.
Magnússon. -'i1 Þessu tUviki
var sendmgm
stöðvuð og óskað eftir þessum gögn-
um,“ sagði Lilja. „Hann þarf að
framvísa réttum gögnum og síðan
er það metið hvort þau eru fullnægj-
andi.“
Hallgrímur Magnússon læknir
kannast vel við Harmony GH3.
Rúmenska konan Ann Aslan lagði
mesta vinnu í að breyta lyfinu
þannig að það yrði lengur virkt í
líkamanum. Austurrískur maður
fann upp lyfið 1906 í öðru skyni.
Hallgrímur segir að f lyfinu sé stað-
deyfUyf en þegar þess er neytt vinni
líkaminn allt öðruvisi úr því en þeg-
ar það er notað í sprautuformi sem
staðdeyfilyf, til dæmis við tanntök-
ur.
„Það er vandamál hvað á að kalla
þetta, fæðubótarefni eða náttúrulyf.
í Bandarikjunum og Bretlandi er
þetta talið fæðubótarefni og selt í
öllum búðum. Lyfjaeftirlitið héma
vill ekki hleypa því inn vegna þessa
virka efnis, prókaíns,“ sagði Hall-
grímur Magnússon. Hann segir að
þeir sem gerst þekkja segi Harm-
ony virka vel og fullyrða að stór
hluti lyfja yrði óþarfur ef lyfið væri
notað.
-JBP
Veiðidagur fjölskyldunnar var haldinn í gær víðs vegar um landið. Hér sjást ungir og upprennandi stangveiðimenn
renna fyrir silung í Elliðavatni í blíðskaparveðri. Þó sólskinið sé almennt ekki talið vænlegt veiðiveður er víst að þeir
voru fleiri sem hugsuðu með sér „ioksins, loksins" þegar sólin brosti við þeim í gærmorgun eftir nær samfellda rign-
ingu og sudda á suðvesturhorninu það sem af er sumri. DV-mynd S
Opnanlegir að neðan
Öryggisgler
Valin Pine viður
Stillanleg öndun
Tvöföld vatnsvörn
Pakgluggar
■ §
Askalind 3 - 200 Kópavogur
Sími: 564 5810 - Fax: 564 5811
í stjórn Landssímans og varamaður í samkeppnisráði:
Hrund beggja vegna borðsins
- ráðherra krafinn um lagfæringar
Hrund Hafsteinsdóttir lögfræð-
ingur, sem situr í stjórn Landssím-
ans, er einnig varamaður í sam-
keppnisráði sem oft og iðulega fjall-
ar um kærumál vegna Landssím-
ans. Að öðru jöfnu starfar Hrund
sem yfirmaður sektainnheimtu lög-
reglustjóraembættisins í Reykjavík.
„Við lítum svo á að það sé mál
tækni1 og visinda
Upphafsins leitað
ráðherra að sjá svo til að rétt sé
skipað í samkeppnisráð samkvæmt
lögum. Svo er bersýnilega ekki í
þessu dæmi,“ sagði Amþór Hall-
dórsson, einn af framkvæmdastjór-
um Tals hf„ sem margoft hefúr kært
Landssímann til Samkeppnisstofn-
unar. Georg Ólafsson, forstjóri
stofhunarinnar, segir hins vegar að
Hrund sé aldrei kölluð til þegar
málefni Landssímans séu til um-
ræðu:
„Við búum í litlu landi og stund-
um verðum við að leita með logandi
ljósi að einhverjum sem ekki tengist
því máli sem til meðferðar er hjá
okkur. Svona er þetta bara,“ sagði
Georg Ólafsson og taldi að öðru
leyti ekkert athugavert við setu
stjómarmanns Landssímans í sam-
keppnisráði.
Hrund Hafsteinsdóttir sagði eins
og Georg að hún tæki aldrei sæti í
ráðinu þegar mál er varða Lands-
símann væru til umræðu:
„Nei, þetta stangast ekki á,“ sagði
Hrund í samtali við DV og sagði
þetta alls ekki vera einsdæmi, allir
sem í ráðinu sitja hefðu meira eða
minna þurft að víkja sæti vegna
hagsmunatengsla.
„Ég hef aldrei komið nálægt
málefnum Landssímans," sagði
Hmnd að lokum. -EIR/ -fin
Arnþór Halldórsson.
Sverrir Stormsker fær ekki inn-
flutt lyf frá Bretlandi sem hann tel-
ur að muni færa honum tryggingu
fyrir viðhaldi á æskublómaniun.
Lyfjanefnd hafnar innflutningi á
breskri frumunæringu, Harmony
GH3, sem fæst án lyfseðils í Har-
rod's í London og í lyfjabúðum í
Svíþjóð og víðar. Listamaðurinn
Sverrir Stormsker hefur verið að
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
F ríkirkjuvegl 3 -101 Reykjavík-Sími 570 5800-Fax 562 2616
Netfang: isr@rhus.rvk.is-Veffang:www.reykjavik.is/innkaupastofnun
UTBOÐ
F.h. Strætisvagna Reykjavíkur er óskað
eftir tilboðum í nýja og sólaða hjólbarða.
Áætlað magn 700 barðar.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar.
Opnun tilboða: 27. júlí 1999, kl. 11.00
á sama stað.
SVR 90/9
F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað
eftir tilboðum í jarðvinnu vegna 600 mm
vatnslagnar með fram Miklubraut, frá
Grensásvegi að Fteykjanesbraut.
Magn: Skurðgröftur 780 m.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn
5.000 kr. skilatr.
Opnun tilboða: 8. júlf 1999, kl. 11.00
á sama stað.
VVR 91/9