Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Page 12
12 MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999 Spurningin Ætlar þú að vera með í gagnagrunninum? Sigurður Grétarsson tryggingafull- trúi: Já, því að ég held að það geti leitt til framfara í læknavísindum. Þóður Ingólfsson vagnstjóri: Já, ég held það. Ingvar Valgeirsson verslunar- maður: Nei, ég er búinn að skrá mig úr honum. Eyþór Sigmundsson, eldri borgari: Já, ef ég get bjargað einhverjum. Kristín Linda Sigurgeirsdóttir: Ég veit ekki hvað hann er. Hjörtur Heiðdal tölvufræðingur: Nei, ég er búinn að segja mig úr honum. Lesendur_______________________ Fangavist þýðir oft- ast hjónaskilnað - fangi á Litla-Hrauni hugleiðir refsivistina mm / / /W Litla-Hraun - tilveran hrynur oft endanlega hjá þeim ógæfusömu sem þar eru vistaðir. Fangi á Litla Hrauni skrifar: Að lenda í fangelsi er alvarlegt mál og hefúr varanleg áhrif á þann sem þar lendir og hans fjölskyldu og ættingja. Konur og karlar lenda í fangelsum hér á landi, það getur komið fyrir hvem sem er, enginn er fullkominn. Allir brjóta lög fyrr eða síðar. Síðan er það spuming hversu alvarlegt brotið er. Þeir sem lenda í fangelsum eru yfirleitt fjölskyldufölk, 80% þeirra eru í hjónabandi. Það að vera settur bak við rimlana þýðir í allflestum tilvikum að hjónabandið endar með skilnaði. Þegar það gerist byrjar refsingin af fullri alvöm. Mest bitn- ar það á börnunum sem eiga for- eldra í afplánun. Mjög þröngar skorður eru lagðar á fjölskyldur og skyldmenni þeirra sem nú afplána dóm og hefur það leitt tii þess að samskipti skerðast veralega. Það á að refsa þeim sem brjóta lögin - en ber mönnum ekki að full- vissa sig um að sá sem settur er í fangelsi komi þaðan betri mann- eskja? Það er ekki gert og gerist ekki meðan fóngum er meinað að hafa meiri samskipti við sínar fjöl- skyldur og skyldmenni. Þetta þýðir að fangamir fyllast heift og reiði gagnvart Fangelsismálastofnun og öðrum sambærilegum stofnunum og koma síðan þannig út í þjóðfélag- ið. Hætt er við að á þeim hafi ekki orðið mikil breyting til batnaðar. Ég hef séð fanga standa i hjóna- skilnaði hér inni. Ég hef horft upp á þá detta niður í alvarlegt þunglyndi JML skrifar: Ekki gat ég betur ráðið af les- endabréfi sem birtist í DV síðastlið- inn fimmtudag en bréfritari, Guð- mundur að nafni, teldi Jóhönnu Sig- urðardóttur hæfan forystumann Samfyikingar. Hann segir hana sig- urvegara Samfylkingar. í hverju fólst sá sigur? Kannski því að Sjálf- stæðisflokkurinn náði yfir 40 pró- senta fylgi í Reykjavík? Margfrægt ofstæki Jóhönnu Sig- Jóhanna Þórarinsdóttir í Keflavík hringdi vegna staðsetn- ingar innanlandsflugvallar: Mikil umræða er i gangi um stað- setningu innanlandsflugvallar fyrir höfuðborgarsvæðið. Ég er sammála Friðriki Hansen Guðmundssyni um að það er ekki hægt að flytja mið- borgina í Reykjavík en auðveldara verður að flytja Reykjavíkurflugvöll og dýrmætar lóðir fást til húsbygg- inga. Er ekki alveg ljóst að ódýrast og skynsamlegast er að nota Keflavík- urflugvöll fyrir innanlandsflugið? Þar eru fullkomnar flugbrautir sem haldið hefur verið vel við. Þar er fullkomin þjónusta til snjómoksturs og öryggi á flugbrautum mikið. Þar eru meira að segja byggingar sem mætti nota sem flugstöð. Ég minni á þar sem þurft hefur að setja þá á sérstaka sjálfsvígsvakt. Refsingin á að vera sú að menn era sviptir frelsi en það virðist sem refsingin sé margþætt. Ég var hér á Litla-Hrauni þegar þrjú sjálfsvíg áttu sér stað. Tveir þeirra voru mjög ungir menn sem aldrei fengu tækifæri til að sanna sig fyrir þessu þjóðfélagi á nýjan leik. Hvað á þaö að þýða að senda óharðnaða ung- linga hingað austur á Litla-Hraun? Að mínu mati eru dómstólarnir okkar ábyrgir sem og Fangelsis- málastofnun. Margir hér á Litla-Hrauni eiga skilið að fá að sanna sig fyrir þjóð- félaginu á ný. Menn verða ekki urðardóttir varð til þess að hrekja marga krata til að kjósa Sjáifstæðis- flokkinn. Þeir gátu ekki hugsað sér að fá manneskjuna aftur í ríkis- stjóm. Stuðningsmenn Jóhönnu mega djöflast að vild en þeim mun aldrei takast að gera hana að for- ystumanni Samfylkingar. Reynslan af Jóhönnu er einfaldlega of skelfi- leg til að menn geti stutt hana í for- ystusæti. Mér líst afar vel á þá hugmynd að gömlu flugstöðina. Þar er Lands- bankinn enn með þjónustu og þar er líka pósthús og fleira. Það er ekkert mál að nota þá aðstöðu sem er fyrir hendi. Hvaða mál er það að aka í 25-40 mínútur frá höfuðborgarsvæðinu til að komast í innanlandsflug. Tals- verðan tíma tekur stóran hluta far- þega í dag að komast í innanlands- flug frá Reykjavíkurflugvelli. betri með því að vera fangelsaðir í óákveðinn árafjölda. Allir virðast gleyma því að þessir menn koma á endanum út i þjóðfélagið. Þá óska allir að viðkomandi sé orðin betri manneskja. Eftir að hafa afplánað hluta af sinni refsingu sést strax hvort föngunum sé treystandi i þjóðfélaginu eða ekki. Að mínu mati mætti fara að endurskoða þessa svokölluðu samfélagsþjónustu og reynslulausnir fanga. Það er ekki rétt að þjóðin líti svo á að menn sem lenda í fangelsi séu haldnir illvígum og ólæknandi sjúkdómi. Allir geta lent í fangelsi, sá maður sem hugs- ar að slíkt geti ekki hent sig er heimskur maður. Jón Baldvin Hannibalsson taki að sér þetta hlutverk í Samfylkingunni. Hann kom á sínum tíma með nýja hugsun inn i íslensk stjómmál, hann er þrautþjálfaður stjómmála- maður og harðgreindur, enda sóp- aði að manninum innan lands sem utan meðan hann var í stjómmál- um. Hann er ótvírætt í hópi bestu stjómmálamanna okkar á þessari öld. Það væri fáránlegt af Samfylk- ingunni að hafna slíkum manni. Reykjanesbrautin yrði þá kannski loksins breikkuð svo að Reykvík- ingar geti orðið fljótari heim til sín, þá sjaldan þeir fljúga innanlands. Erlendis þykir ekki tiltökumál að aka í klukkutíma á flugvöll, hvort sem hann er innanlandsvöllur eða alþjóðavöllur. Reiknið dæmið til enda. Skatt- greiðendur mundu spara tugi millj- arða króna með þessu móti. I>V Vandaðu þig, Gunnar! Carl J. Eiríksson skrifar: Gunnar Eyþórsson skrifar 18. júní í DV um Kosovo og segir að fólksflóttinn þaðan hafi fyrst haf- ist þegar NATO gerðist einkaflug- her KLA, frelsishers Kosovo, og að fyrir loftárásir hafi Kosovobú- ar verið heima hjá sér. Gunnar segir þó í sömu grein að 20.000 hafi flúið áður en loftárásirnar hófust. Skömmu áður en þær hófust flúðu um 100 manns á klukkustund frá Kosovo til Makedóníu. Gunnar segir að hinn eini sanni stríösglæpur sé árásarstríð gegn fullvalda þjóö. Samkvæmt því er það ekki stríðsglæpur að brytja niður óvopnaða menn, kon- ur og börn, ef stjómvöld gera slíkt innan sinna eigin landamæra. Gunnar, vandaðu skrif þín bet- ur framvegis. Þórarinn V. Þórarinsson. Blekkingar Þórarins V. Gunnar Árnason hringdi: Þórarinn V. Þórarinsson, tals- maður Landssímans og Vinnuveit- endasambandsins, hefúr ekki spar- að stóru orðin að undanfórnu. Hann kvartaði meðal annars yfir því að Landssíminn hefði fengið úrskurð Samkeppnisstofnunar í hendur á eftir fjölmiðlum en síðan kom í ljós aö Landssíminn hafði fengiö úrskuröinn beint frá sam- gönguráðuneytinu, löngu á undan fjölmiðlum og Tali. Þetta vora sem sé blekkingar hjá Þórami V. Rang- færslur hans um vinnubrögð Sam- keppnisstofnunar era niðurlægj- andi fyrir Landssímann, fyrirtæki sem við eigum öll. Quisling - óvinur norsku þjóðar- innar, en gerði góðverk á sov- ésku, sveltandi fólki. Góðverkin voru gleymd Vilhjálmur Alfreðsson, Reykja- vík, bendir á þetta: í Menningarblaði DV þann 16. júní birtist frétt um nýja bók um Vidkun Quisling sem kom út í Bretlandi. Það væri fróðlegt að vita hvort þar kemur fram að Quisling hafi bjargaö 200.000 sveltandi Sovétmönnum frá dauða þegar hann var aðstoðar- maður Friðþjófs Nansens á veg- um Þjóðabandalagsins eftir fyrri heimsstyrjöld. Annað dæmi: í Júgóslavíu forð- um, 1941 til 1943, barðist hershöfð- ingi að nafni Draza Mihajlovic, serbneskur konungssinni, gegn Þjóðverjum. Báðir mennimir voru sannir þjóðemissinnar, en vora teknir af lifi í stríðslok. Góðverk þeirra vora gleymd. Reynslan af Jóhönnu er skelfileg - og hún verður ekki forystumaður Samfylkingar Innanlandsflug auðvitað í Keflavík - þar er öll aðstaða löngu fyrir hendi og hægt að spara tugi milljarða Keflavíkurflugvöllur - hin sjálfsagða lausn á innanlandsflugvelli fyrir höfuð- borgarsvæðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.