Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Side 23
MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999 35 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 A.T.H. Viö erum hjón meö eitt bam. Við lendum á götunni 1. ágúst. Við erum reglusöm, skilvís og heiðarleg. Við viljum helst vera í Hafnarfirði, en skoðum allt annað. Uppl. í síma 696 1124 allan daginn og 555 1218 e.kl. 19. Kristján og Jónína. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Góöa 3ja herb. íbúö óskast á leigu í Hafnarf., frá 15. ágúst. í ca 10 mán. Ekki í kjallara. S. 587 6653/896 6714. Heil vatnsdýna, gefins, 153x215 og hjónarúm á sökkli til sölu fyrir lítið. 2 menn á fertugsaldri óska eftir 4 herbergja íbúð sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 891 7171. 3-4 herb. íbúö óskast til leigu strax, helst í Kópav., skilvísar greiðslur, helst langtímaleiga. Meðmæli frá fyrri leigusala. S. 699 6413, 892 0337. Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Arsalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Húsnæðismiðlun námsmanna vantar allar tegundir húsnæðis á skrá. Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs HI í síma 5 700 850. Lítil íbúö vestan Elliöaáa óskast til eins árs. Er reglusamur einstaklingur í öruggu starfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 893 1500. Læknir á leið heim úr sérnámi óskar eftir 3-4 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu, þó helst í Kópavogi, frá 1. ágúst. Uppl. í síma 863 4233. Vantar þig traustan leigjanda? Oska eftir 2ja herbergja íbúð, helst á svæði 103. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 891 6329. Óska eftir einstaklings- til tveggja herb. íbúð. Öruggum og skilvísum greiðslum heitið. Vinsaml. hafið samb. í síma 868 2648. Kennari óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 561 9570, milli kl. 17 og 18, mánuud. og þriðjudag. Sumarbústaðir Leigulóöir til sölu undir sumarhús, aö Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er sundlaug, gufubað, heitir pottar, hjólaleiga, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Sími 553 8465, 486 4414. Sumarbústaöaeigendur, athugiö: Allt efni til vatns- og skólplagna fynr sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita- kútar, blöndunar- og hreinlætistæki. Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020. Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeym- ar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot- biyggjugerðar. Borgarplast HF, Seltj- nes, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. Sumarbústaöarlóöirtil leigu, skammt frá Flúðum, faílegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. Til sölu lítill sumarbústaöur við Vatnsenda, á 8 þús. fm. lóð, rétt við hesthúsin á Heimsenda. Uppl. í síma 567 9717 og 898 2154 e.kl. 17. Til sölu falleg kjarri vaxin leigulóö í landi Munaðamess (ca 1/2 ha). Nánari uppl. í s. 586 1098 eða 697 7737. Góöir tekjumöguleikar! Við hjá bókaútgáfunni Iðunni höfum gefið út mikið af þjóðkunnum verkum sem henta vel f síma- og farandsölu. Við getum bætt við okkur nokkmm hressum sölufulltrúum í söludeild okkar. Næg verkefni og góð vinnuað- staða. Reynsla ekki áskilin. Hringdu endilega og kynntu þér málið. Við veitum upplýsingar um störfin í síma 562 0487 og 696 8555, Ragnar, milli kl. 13 og 17 virka daga. Veitingastaöirnir American Style, Nýbýlavegi 22, Kóp/Dalshrauni 13, Hf., óska eftir starfsfólki í sal og grill. Við leitum eftir fólki sem getur unnið fullt starf. Einnig vantar fólk í aukavinnu um helgar. Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri, vera ábyggilegur og hafa góða þjónustulund. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastöðunum. Uppl. veittar f síma 568 7122. Gallup - spyrlar. Vegna mikilla verk- efna óskar Gallup eftir að ráða spyrla til starfa strax, kvöld- og helgarvinna. Góð íslenskukunnátta áskilin og ein- hver tölvukunnátta æskileg. Lágmarksaldur umsækjenda 20 ár. Vinsamlegast sendið skriflegar um- sóknir ásamt mynd til Ráðningarþjón- ustu Gallup, Smiðjuvegi 72, 200 Kóp., f. miðvikud. 30. júní, merkt „Spyrlar. Gullsól, hárgreiðslustofur, leita eftir sveinum og meisturum til starfa. Fjöl- breyttur vinnutími sem sniðinn er að þínum þörfum, öll vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og mikil rækt lögð við að halda góðum vinnuanda. Laun 750 til 1150 kr. á tímann, full vinna ca 129 þ. til 200 þ. kr. á mánuði auk hlunn- inda. Hringdu og fáðu nánari uppl. í síma 896 6998. Fullum trúnaði heitið. Daaræstlng. Ræstingarstörf í boði í nýlegu húsnæði nálægt Smáranum og öðru í Garðabæ. Vinnutími kl. 8-14 virka daga. Æskilegur lágmarksaldur 25 ára. Störf til lengri tíma. Uppl. á skrifstofu Securitas, Síðumúla 23, næstu daga, kl. 11-12 og 14-15. Fyrlrtæki sem sérhæflr sig í ísetningum á aukabúnaði í bíla óskar eftir að ráða starfskraft. Viðkomandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á bílarafmagni og verður að geta unnið sjálfstætt. Mikil vinna í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar í s. 588 9747. Lítill, fallegur og gróinn leikskóli vestast í vesturbænum óskar eftir að ráða gott og áreiðanlegt fólk til starfa frá 15. ágúst nk. Reynsla, þekking og áhugi á menntun og þroska bama áskílinn. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 552 3727. Álnabær, Síðumúla 32, Rvik, óskar eftir að ráða starfskraft til léttra iðnaðarstarfa. Um er að ræða framtíð- arstarf. Vinnutími kl. 8-18 nema fóstudaga, kl. 8-13. Upplýsingar ekki^, gefnar í síma heldur hjá framkvæmda- stjóra. Pantið viðtal í síma 568 6969. Peningar - peningar! Þitt framlag: dugnaður, stundvísi, heiðarleiki, peningavit, hæfni, áræðni, útsjónarsemi = miklir peningar. Gott samstarfsfólk og traust fyrirtæki. Uppl. í síma 861 9456._________________ Bakarí óskar að ráða morgunhressan og ábyggilegan starfskraft. Vinnutími frá kl. 04-11 og einhver helgarvinna. Uppl. í síma 557 3655 milli kl. 12 og 15 í dag og næstu daga. Alla._____________ Föröunarnámskeiö! Leita að 10 dugleg- um aðilum til að aðstoða við förðun- amámskeið, þekking á snyrtivörum ekki skilyrði, góðar tekjur í boði. Viðtalspantanir í síma 566 6420._______ Sumarstarf.Til 15.09. Ræsting og vinna í býtibúri. Vinnutími kl. 13-19. Æski- legur lágmarskaldur 20 ára. Uppl. á sknfstofu Securitas, Síðumúla 23, næstu daga, kl. 11-12 og 14-15.________ Alþjóölegt fyrirtækl sem er aö opna á íslandi leitar að fólki. Hlutastarf 50.000+ á mán. og fullt starf 150.000+ á mán, K. Rickson, s. 698 0174.________ Bónusvideo óskar að ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-Ieigu.______________ Kvöldræsting. Laus 2-4 tíma störf e.kl. 17. Uppl. á skrifstofu Securitas, Síðumúla 23, næstu daga, kl. 11-12 og 14-15. Opið laugardaga 10-17 Sunnudaga 13-17 Peugeot 405, station '89, blár, 5 g., ek. 140 þús. km. Góður fjölskyldubíll. Hagstætt bílalán. V. 390 Þús. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Toyota Corolla Xli hb '95, silfurl., 5g„ ek. 119 þús. km. V. 790 þús. Toyota Corolla XLI hb '95, silfurl., 5g., ek. 60 þús. km. V. 930 þús. VW Golf GL '98, rauður, 5 g., ek. 24 þús. km. V 1.280 þús. Chevrolet 3500, 6,2, dísil, pick-up, '82, blár, ssk. Fellanlegt tréskjólborð. 100% verktakabíll. V. 420 þús. Subaru Legacy 2,2 I, station, '97, rauður, 5 g., ek aðeins 7 þús. km. V. 1.790 þús. Toyota Corolla Xli hatchb., 5 dyra, '96, ssk., ek. 36 þús. km. V. 990 þús. V.W. Golf GL 1.4 '98, 5 dyra, rauður, ek. 24 þús. km. V. 1.280 þús. MMC Carisma '98, blár, 5 g., ek. 17 þús. km. V. 1.540 þús. MMC Pajero dísil, stuttur '90, silfurl., 5 g., ekinn 147 þús. km. V. 840 þús. Opel Corsa 1,4 '96, Ijósgr., 5 g., ek. 17 þús. km, sérstakur bíll. V. 850 þús. Toyota Carina E 2000 GLi '94, rauður, 5 g., ek. 85 þús. km. V. 1.150 þús. Mazda 323 LX '89, 5 g., ek. 150 þús. km, smurbók frá upphafi, tveir eig. Góður bíll. V. 280 þús. MMC Pajero V-6 3000 '91, ssk., ek. 113 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., hiti í sætum, álfelgur, topplúga. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. Subaru Impreza 4x4 '98, blásans., 5 g., ek. 20 þús. km, cd, fjarst. samlæs., 100% bílalán. V. 1.390 þús. Ford KA II '98, blásans., 5 g., ek. 12 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., bílalán. V. 1.080 þús. Ford Scorpion V-6 '96, svartur, ssk., ek. 105 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. V. 1.950 þús. Cherokee Grand Laredo '98, grár, ssk., ek. 16 þús. km. V. 3.650 þús. Nissan Almera GTi '97, hvítur, 5 g., ek. 41 þús. km, 100% lán. V. 1.590 þús. Toyota LandCruiser dísil, langur '86, hvítur, 5 g., 36“ dekk o.fl. V. 890 þús. MMC Galant GLSi '93, grár, 5 g., ek. 112 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. V. 1.090 þús. Einnig: MMC Galant GLSi '92, ssk., ek. 91 þús. km. V. 890 þús. BMW 520i '89, hvítur, 5 g., ek. aðeins 115 þús. km. Einn eigandi. Gullmoli. V. 990 þús. Cherokee Grand Laredo V-6 '95, vínrauður, ssk., ek. 70 þús. km. Fallegur bíll. V. 2.490 þús. BMW 318iA '91, dökkblár, ssk., ek. 150 þús. km. V. 1.150 þús. M. Benz 410D '89, hvítur, 5 g., ek. 220 þús. km. Gott húsbílsefni. V. 1.100 þús. Dodge Grand Caravan SE 4x4 '95, grænsans., ssk., ek. 82 þús. km, álf., rafdr. rúður o.fl. V. 1.980 þús. Hyundai Scoupé '94, turbo, 5 g., ek. 96 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, cd o.fl. Góður bíll. V. 680 þús. Nissan Primera 2,0 SLX '95, vínrauður, ssk., ek. 80 þús. km, cd o.fl., spoiler, álfelgur. V. 1.290 þús. M. Benz 300 CE '89, svartur, ssk., ek. 61 þús. mílur, með öllu. V. 2.290 þús. Ford Mustang 5,0 GT '94, rauðsans., 5 g., ek. aðeins 50 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. Bílalán. V. 2.450 þús. Citroén XM V-6 '91, einstakur bíll, 5 g., vel búinn aukahlutum. V. 990 þús. Dodge Caravan SE '95, blásans., sk., ekinn aðeins 48 þús. km, 3,3 V-6. Gott ástand. V. 1.980 þús. MMC Pajero V6 '92, vínr., ssk., ek. 131 þús. km., sóll., rafm. í öllu o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.890 þús. MMC Galant ES 2,4 '95, blár, ek. 69 þús. km, ssk., hlaðinn aukabúnaði. V. 1.590 þús. Tilboð 1.390 þús. Bílalán getur fylgt. Jeep Wrangler Laredo 4,2 I, '90 ek. 128 þús. km, 5 g., 33“ krómf., krókur o.fl. Verð 850 þús. Cherokee Grand, LTD '98, ek. 9 þús. km, ssk. Einn með öllu, sem nýr. V. 4.300 þús. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bflasala M. Benz C-200 Elegance '94, græns., ssk., ek. 73 þús. km, hlaðinn aukab., t.d. toppl., 16“ álf. V. 2.390 þús. Einnig Benz 220E '93, dökkgrár, ssk., ek. 150 þús. km (þj.bók). Fallegur bíll, hlaðinn aukabún. V. 2.130 þús. Bfll fyrir vandiáta. BMW 750ÍA '94, ssk., ek. 134 þús. km, einn m/öllu. V. 3.390 þús., skipti mögul. (Bílalán getur fylgt.) Toyota Corolla Si '93, rauður, 5 g., ek. 106 þús. km, 2x spoiler, álfelgur o.fl. V. 930 þús. Dodge Stratus '98, ssk., ek. 22 þús. km. rafdr. rúður, samlæsingar, ABS, loftpúði, cruisecontrol o.fl. V. 2,2 millj. Einnig Dodge Stratus 2,4 I '96, rauður, ssk., ek. aðeins 26 þús. km. Fallegur bíll. Tilboðsv. 1.690 þús. BMW 318i station '91, silfurgrár, 5 g., ek. 114 þús. km, topplúga. V. 890 þús. VW Golf Comfortline '98, 5 g., álf., aukadekk á felgum, rafdr. rúður, saml. o.fl. Bilal. geturfylgt. Verð 1.590 þús. Einnig: VW Golf CL 1800 '92, blár, 5 g., ek. 87 þús. km, áif., samlæs., o.fl. Bílalán V. 740 þús. Cherokee Grand Limited Orvis '95, grænn, ssk., ek. 80 þús., leðurinnr., allt rafdr. o.m.fl. V. 2.990 þús. VW Polo 1,4 '99, rauður, 5 g., ek. 5 þús. km. Flottur bíll, spoiler o.fl. V. 1.150 þús. Mazda E-2200 4x4 dísil '95, hvítur, 5 g., ek. 76 þús. km, m/mæli. Verð 1.190 þús. á tilboði. Toyota Hiace 4x4 dísil '92, hvítur, 5 g., ek. 150 þús. km, skráður fyrir 8, mikið endurn. V. 1.090 þús. M. Benz C-200 Elegance '94, græns., ssk., ek. 73 þús. km, hlaðinn aukab., t.d. toppl., 16“ álf. V. 2.390 þús. Einnig: Benz 220E ‘93, dökkgrár, ssk., ek. 150 þús. Km (þjónustubók). Fallegur bíll, hlaðinn aukahlutum. V. 2.130 þús. MMC Lancer GLX '97, ek. 31 þús. km, ssk., álf., rafdr. rúður, fjarl., spoiler, hiti í sætum, aukad., á felgum. V. 1.290 þús. Mercedes Benz 260 E '89, ek. 255 þús. km. Einn með öllu, leður, topplúga, allt rafdr. o.fl. V. 1.350 þús. Plymouth Voyager, 7 manna, '96, hvítur, dökkar rúður, ssk., ek. 60 þús. km. Tilboðsverð aðeins 1.890 þús. Ssang Yong Musso 601 EL dísil '98, dökkbl., ek. 9 þús. km, saml., 5 g., bllalán. V. 2.490 þús. MMC Eclipse GS '96, rauður, ek. 50 þús. km, rafdr. rúður, sóllúga. Bílalán getur fylgt. V. 1.800 þús. Honda Prelude Exsi '95, grænn, 5 g., ek. 50 þús. km, rafdr. rúður, saml., þjófavörn, geislasp., leðursæti, álf., cruisecontrol o.fl. V. 2.050 þús. Nissan Terrano il '95, 5 g., bensin, ek. 75 þús. km, rafdr. rúður, saml., 31" dekk, álf. V. 1.850 þús. Escort 1400 st. '96, ek. 33 þús. km, rauður, geisli, toppgr. o.fl. V. 980 þús. Nýr bíll: Dodge Grand Caravan '99, grænn, 7 manna, sjálfsk., rafdr. rúður, fjarst. læsingar og fjarstart. V. 3.590 þús. VW GOLF CL '94, 5 g„ ek. 90 þús. km, hvítur. Bílalán ca. 400 þús. V. 690 þús. Nissan Micra 1.31 '99, blásans., 5g„ ek, 5 þús. km, álf„ spoiler o.fl. V. 1.160 þús. MMC 3000 GT ‘92, grænsans., ek. 140 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, álfel- guro.fl. V. 1.550 þús. Toyota Hilux extra cab, SR5, bensín, '91, ek 188 þús. km, 36“ dekk, sportfel- gur, krókur o.fl. V. 980 þús. MMC Pajero V-6 3000 '94, ek. 118 þús km, rafdr. rúður, fjarst., saml., 2x álfel- gur, toppl. Gott bilalán getur fylgt. V. 2.390 þús. Nissan Patrol TDi '97, dökkgrænn, 5 g„ ek. 67 þús. km. Vel búinn bíll. V. 2.970 þús. Tilboðsverð: 2.690 þús. Toyota Corolla Luna '98, ssk„ ek. 20 þús. km, svartur, rafdr. rúður, saml. o.fl. Bílal. geturfylgt. V. 1.450 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.