Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Síða 25
MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999
37 V
Ath. breyttan afgreiöslutima í sumar.
Troðíull búð af glænýjum vönduðum
og spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra
öflugum titr., extra smáum titr.,
tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr.,
vatnsíylltum titr., göngutitr., sérlega
öflug og vönduð gerð af eggjunum
sívinsælu, kínakúlumar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. íyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstingshólk-
um, margs konar vörur f'samkynhn.
o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum,
bragðolíum og gelum, bodyolíum,
bodymálningu, baðolíum, sleipuefhum
og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kitlum, tímarit,
bindisett, erótísk spíl, 5 myndalistar.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln.
Opið mán.-fos. 10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
INESCA tjaldvagninn
Hannaöur fyrir ísl. aöstæöur, 4 manna
gölskylduvagn m/fortjaldi. Auðveldur
í uppsetningu. Hefur marga kosti sem
aðrir vagnar hafa ekki. Sjón er sögu
'ríkari. Matarkassar, eldhús, teppi í
fortjöld o.fl. f/flestar gerðir tjald-
vagna. Velkomin í sýningarsal okkar,
Dvergshöfða 27, sími 577 1090.
Vorum aö fá stórglæsilegan undirfatnaö
frá Ítalíu, fyrir konur, s.s. brjóstahald-
ara, nærbuxur, babydoll og samfellur.
Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18
mánud.-fóstud., 10-16 laugard.
Rómeó & Júlía, undirfatadefld,
Fákafeni 9, sími 553 1300.
Verslunin Taboo.Landsins mesta úrval
af erótískum VHS- og DVD-myndum
til sölu. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fós. og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a,
101 Reykjavík, sími 561 6281.
Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
JIÍ Bílartilsölu
Toyota double cab ‘89, fullbr., V-8, ssk.,
skriðgír, o.fl. Einstakur b£ll, sk. ‘00.
V. 2.050 þ. Tilb. 1.700 þ. stgr. (bflal.
ca 970 þ.). Benz E260 ‘90, ek. 169 þ.,
sk. ‘00. V. 1.490. Tilb. 1.300 þ. stgr.
(bflal. ca 640 þ.). Mazda 323 ‘97, ek.
43 þ. km, sk. ‘00. V. 1.150 þ. (bflal. 900
þ.). Eclipse, árg. ‘90, svartur, ssk. Góð-
ur bfll, 15” álfelgur, spoiler. V. 950
þús. Tilb. 700 þús. stgr. S. 897 1243.
Veitan, 66,50 kr. mín.
Myndbandadeild Rómeó & Júliu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2.490.
Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega.
Eldri myndbönd kr. 1.500.
Póstsendum um land allt.
www.islandia.is/romeo
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís sf. S. 567 1130,566 7418,
893 6270 og 853 6270.
g^~ Ýmislegt
Þessi tjöld eru sterk og auðveld 1
uppsetn. Til ýmissa nota,
stærð 6,0x3,75x2,45.
Sýningartjald á staðnum. Gott verð.
Bflasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarfirði, sími 565 2727.
Spásíminn 905-5550. 66,50 mín.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVfiLAR O.FL.
& Bátar
Til sölu báturinn Anna sem er Imperial
FC-240, árg. ‘88, vél GM dísil, árg. 94,
og Volvo dual prop-drif, hámarkshraði
35 hnútar. Bátur í mjög góðu lagi,
með svefnpláss fyrir 4 og mjög vel
búinn tækjum. Honum fylgir tveggja
hásinga kerra með bremsubúnaði.
Nánari uppl. gefur Ingi S. Ólafsson í
s. 569 8668 eða 896 8368.
Hvert sem er, hvenær sem er:
Dodge Ram 1500, skráningarm. 6 ‘98,
+ Sunlite-pallhús, 8 1/2 fet, hvort
tveggja sem nýtt. Verð á nýju 5,1 millj.
Tilboð 4.350 þ. stgr. Upplýsingar
hjá Jöfri í s. 554 2600.
Útsölumarkaður, „Strikiö.
Fatamarkaður að Laugavegi 34, 2.
hæð. Fatnaður á alla fjölskylduna.
Dömu-, herra- og bamafót. Aungvar
gamlar vörar, aungvar enskar vörur.
Oldungis gott verð. Taktu Strikið og
kíktu inn í alfaraleið að Laugavegi
34, 2. hæð. Opið frá 13-18 virka daga
og 11-16 laugardaga. Sími 551 5053
Visa/Euro. Allir kátir.... sjáumst.
Tmspwi
ÞÚ SIÆRÐ INN
FÆÐINGARDAG
PINN OG FÆRÐ
DÝRMÆTA
VITNESKJU UM
PERSÓNULEIKÁ
ÞINN OG
MÖGUIEIKA
ÞÍNA í
FRAMTÍÐINNI
* .
Urval
— 960 síður á ári —
fróðleikur og skemmtun
sem llfir mánuðum og
árumsaman
Blazer ‘93 sport (stóri), magnaö verö,
1.690 þús. stgr., ca 1.260 þús. lán, 350
efi, ssk., dráttarkr. m/2,5 tonna getu,
cruise, allt rafdr., loftkæling, góð
dekk, ek. 83 þ. mfl. Ekkert tjón, engin
skipti, eitt verð. S. 893 9169.
BMW730ÍAV8, árg. ‘95,
ek. 82 þús., nýtt boddí. Vel búinn,
verður að seljast.
Einnig M.Benz 200, árg. ‘84. Mjög
heill, skoðaður ‘00. Verð 190 þús. stgr.
Ford Explorer E/B ‘91, ek. 118 þús.
Verð 950 þús. stgr.
Uppl. í síma 898 3738 og 587 3338.
Chervolet Camaro 1995 (‘96). Glæsileg-
ur bfll, ek. aðeins 30 þús. km. Einlit-
ur, hvítur, 3,4 V6 5 gira, beinskiptur,
litað gler, álfelgur, cd og fleira. Ymis
skipti koma til greina. A.T.H. gott
staðgrluverð. Uppl. gefur Bílasalan
Evrópa í s. 581 1560, Jóhann og hs.
565 6024,897 7006 í dag og næstu daga.
Ford Econoline ‘88 til sölu,
langur 250, 6 cyl., sjálfskiptur,
ekinn 120 þús. Tilvalinn sem húsbfll,
góður viimubfll. Metinn á 560 þús.
Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 552 4042 og 557 4217.
Ford Mustang, GT 5,0 I, 8 cyl., til sölu,
ekinn 71 þús. km, svartur,
beinskiptur, lækkaður um 1 1/2
tommu. Ásett verð 2,1 millj.,
öll skipti koma til greina.
Jóhannes, sími 699 0015.
Ath., ekki tjónbfll.
Galant ES ‘95 á frábæru verði, 1.390 þ.,
áhvflandi 1.170 þ., sjálfskiptur, 2,4 1,
ekinn 69 þ. km, 2 loftpúðar, loftkæl-
ing, craise, ABS, allt rafdrifið, tjón-
laus. Engin skipti, ekkert prútt.
S. 893 9169.
Subaru Impreza 2,0 GL, 4x4, árg. ‘97,
ek. 30 þ. km, sjálfsk., rafdr. rúður,
fjarst. samlæsingar + þjófavöm,
geislaspilari + útvarp. Mjög gott ein-
tak, reyklaus frá upph. Verð 1.550 þ.
Uppl. í síma 895 6399.
Til sölu ‘93 árgerð Chevrolet Camaro
Z-28, vínrauður, ABS, rafdrifnar
rúður, 8 cyl., 270 hö., ekinn 115 þús.
km. Mjög gott eintak. Allt kemur til
greina. Mjög góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í s. 4211336 eða 869 8557.
Trans Am ‘94, einn sá glæsilegasti,
V8, 350, 5,7 m/beinm innspýtingu, 285
hö. Einn með öllu. Verð 2.390 þús.
Sími 699 2097.
Til sölu GMC ‘78, dísil. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 568 1877. Sveinn.
Mustana GT. Til sölu Ford Mustang
GT m/blæju, árg. ‘95, einn af glæsi-
legri sportbflum landsins. (Avital-
sportbílasýning í Laugardalshöll.)
Uppl. í sima 893 0462,567 8686 og
567 5656.
Til söiu Golf GL, árgerð ‘95,
dökkblár, ekinn 68 þús. km. Verð 880
þús. Uppl. í síma 896 3881.
Til sölu Dodge Grand Caravan SE ‘99.
Gullfallegur, 7 manna fjölskyldubfll
(4 stólar + bekkur). Skipti koma til
greina. Uppl. í símum 699 2722
og861 3620,
oW milli h/'m/0s
Smáauglýsingar
550 5000
Opel Corsa, 3 dvra, 1400 vél,fyrst
skr. í sept. ‘97, ek. 22 þús. ogenn í
ábyrgð, dökkgrænn, m/álf.
ogsamlitum stuðurum. Algjör
dekurbfll.Uppl. í síma 567 4212 og
862 6501.
Fombílar
Einstakar original auglýsingar af,USA-
bflum 48-59 til sölu og módel. Utvega
fornbfla og varahl. frá USA og
Kanada. Skoðaðu heimasíðuna
http://drive.to/classic.html
Jeppar
MMC Paiero, langur, árg. ‘88,
ekinn 87 þús. km, beinskiptur, dísil.
Til sýnis og sölu á Bflasölu
Reykjavíkur, s. 587 8888.