Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Side 33
45
I>V MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 1999
Lifandi tónlist í kvöld og annað kvöld:
Rut og Maggi Kjartans
á Kaffi Reykjavík
Karlmannlegir
leyndardómar
í dag, kl. 20 verður kynning í
Norræna húsinu á Bergen sem er
ein af níu menningarborgum Evr-
ópu árið 2000. Kynningin nefnist
Til móts við árið 2000. Haldin
verður sýning sem norski dansar-
inn Jo Stromgren ber uppi.
Stromgren er Björgvinjarbúi og
danshöfundur sem hefur lagt aðal-
áherslu á nútímadans. Hann er
fæddur 1970 en lærði klassískan
Kynning á Bergen
Á Kaffi Reykjavík er nóg um að
vera alla daga. Rut Reginalds söng-
kona og Magnús Kjartansson tónlist-
armaður troða upp á staðnum í
kvöld eins og þau gerðu í gærkvöld.
Þau hafa nokkrum sinnum áður spil-
að og sungið á KaSi Reykjavík og
Inga Hafsteinsdóttir, yfirþjónn á
staðnum, lofar gestum hiklaust góðri
skemmtun. Á efnisskránni er tónlist
af ýmsum toga, popp, diskó, rokk og
margt fleira. Á morgun og á mið-
vikudagskvöld mun tónlistarmaður-
inn Eyjólfur Kristjánsson líta inn og
skemmta gestum á Kaffi Reykjavík.
Síðasta
lágmenningarveislan
Á morgun, þriðjudagskvöld, er
komið að enn einni lágmenningar-
veislu í þoði Hljómalindar og eru
þetta jafnframt síðustu tónleikarnir
í röðinni en þeir hafa verið haldnir
á Gauknum við góðar undirtektir.
Rut Reginalds.
Að þessu sinni koma þrír bandarísk-
ir pönkarar, sem kalla sig Unwound,
i heimsókn, en þetta er í fyrsta sinn
sem þeir koma til íslands. Þeir spila
tónlist í anda Sonic Youth og
Shellack en Shellack var í síðustu
Magnús Kjartansson.
veislu og tóku gestir Gauksins vel á
móti þeim. Unwound er á mála hjá
hinu þekkta útgáfufyrirtæki Mata-
dor sem er með alla helstu pönkar-
ana á sínum snærum. Sveitin Stolía
hitar upp fyrir gesti.
Skemmtanir
ballett í Þrándheimi og fla-
mencodans í Madrid. Eftir að
námi lauk hefur hann starfað sem
dansari við „Nye Carte Blanche" í
Bergen. Hann hefur samið dans-
verk fyrir hópa í fimm ár og stofn-
aði eigin danshóp, Jo Stromgren
Kompani og hefur hlotið ýmsar
viðurkenningar undanfarin ár.
Nú verður sýnt verkið Maskuline
Mysterier eða Karlmannlegir
leyndardómar. Þessi sýning fjallar
um tvo vini, annar hefur nýlega
hitt konu en hinn hefur nýlokið
ástarsambandi. Verkið snýst um
karlmenn og vináttu, ást og sam-
skipti. Þetta er bæði hreinskilið
og gamansamt verk en hefur al-
varlegan undirtón.
Bjart veður suðvestan-
og vestanlands
Austan og norðaustanátt, víðast um
5 m/s. Suðvestan- og vestanlands
verður nokkuð bjart veður, en annars
að mestu skýjað. Dumbungur og dálítil
súld með austur- og
suðausturströndinni og eins á
annesjum norðanlands. Hiti þar á
bilinu 7 til 11 stig, en annars staðar 12
til 18, einna hlýjast á suðurlandi.
Veðrið í dag
Veðrið kl. 12 á hádegi:
Akureyri alskýjaö 10
Bergsstaöir alskýjaö 7
Bolungarvík skýjaö 8
Egilsstaöir 9
Kirkjubœjarkl. skýjaö 13
Keflavíkurflv. skýjaö 12
Raufarhöfn súld 8
Reykjavík skýjaö 14
Stórhöföi úrkoma í grennd 11
Bergen úrkoma í grennd 16
Helsinki skýjaö 21
Kaupmhöfn léttskýjað 22
Ósló rigning 14
Stokkhólmur 20
Þórshöfn skýjaö 10
Þrándheimur hálfskýjaö 22
Algarve heiöskírt 22
Amsterdam skúr á síö.kls. 21
Barcelona léttskýjaö 24
Berlín skýjaö 23
Chicago þokumóöa 22
Dublin skýjaó 15
Halifax léttskýjaö 22
Frankfurt skýjað 23
Hamborg skúr á síö.kls. 20
Jan Mayen þoka í grennd 6
London skúr síö.kls. 17
Lúxemborg skýjaó 20
Mallorca léttskýjaó 26
Montreal heiöskírt 24
Narssarssuaq skýjaö 12
New York mistur 26
Orlando þokumóöa 23
París rigning 19
Vín skýjaö 23
Washington þokumóöa
Olíuverk
Hrannar í
Listahorninu
í Listahorninu að Kirkjubraut 3 á
Akranesi stendur yfír sýning á olíu-
málverkum eftir listakonuna Hrönn
Eggertsdóttur. Sýningin er opin
virka daga frá kl. 11-17. Hrönn er
fædd á Akranesi 1951 og lauk prófl
Sýningar
frá Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands árið 1974. Hún hefur haldið
átta einkasýningar og tekið þátt í
mörgum samsýningum með öðrum
listamönnum. Þessi sýning stendur
til 13. júlí.
Annað barn Val-
borgar og Magnúsar
Þessi litla dama fædd-
ist á Landspítalanum
þann 19. apríl sl. kl. 8.50.
Barn dagsins
Við fæðingu var hún 4140
grömm að þyngd og 52 sm
að lengd. Hún á einn
bróður sem er átján ára
en foreldrar þeirra eru
Magnús H. Magnússon og
Valborg Kjartansdóttir.
Matrix
Regnboginn, Sambíó, Álfa-
bakka, Kringlubíó og Nýja bíó
sýna nú kvikmyndina Matrix, eða
Fylkið, en hún var frumsýnd sl.
fostudag. Þetta er blanda af vis-
indaskáldskap og hasar. Myndin
byggist á þeirri grunnhugmynd aö
við lifum ekki í raunveruleikan-
um heldur tölvugerðri eftirlík-
ingu af honum. Aðalpersóna
myndarinnar er Neo (Keanu
Reeves), tölvuforritari nokkur
sem hefur alltaf haft sterklega á
tilfinningunni að
ekki sé allt með '////////;
Kvikmyndir
felldu í þeim heimi
sem hann býr í. Dag einn hefur
hinn dularfulli Morpheus, sem
leikinn er af Laurence Fishbum,
samband við hann og býðst til
þess að leiða hann í allan sann-
leika um hvað Matrix er - en var-
ar hann jafnframt við þvi að sú
vitneskja muni breyta lifi hans
um alla framtíð. Þegar Neo ákveö-
ur að taka boði Morpheusar verð-
ur fjandinn laus. Með aðalhlut-
verk fara Keanu Reeves, Laurence
Fishburne, Carrie-Anne Moss, Joe
Pantoliano, Hugo Weaving,
Belinda Mcclory, Julian Ara-
hanga og Paul Goddard. Leikstjór-
ar eru bræðurnir Andy og Larry
Wachowski en Matrix er bönnuð
innan 16 ára.
Gengið
Almennt gengi LÍ 25. 06. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 73,560 73,940 74,600
Pund 117,120 117,720 119,680
Kan. dollar 50,020 50,330 50,560
Dönsk kr. 10,3520 10,4090 10,5400
Norsk kr 9,4420 9,4940 9,5030
Sænsk kr. 8,7900 8,8380 8,7080
Fi. mark 12,9325 13,0103 13,1796
Fra. franki 11,7223 11,7928 11,9463
Belg.franki 1,9061 1,9176 1,9425
Sviss. franki 48,1100 48,3800 49,1600
Holi. gyllini 34,8927 35,1024 35,5593
Fýskt mark 39,3150 39,5512 40,0661
ÍL lira 0,039710 0,03995 0,040480
Aust. sch. 5,5881 5,6216 5,6948
Port. escudo 0,3835 0,3858 0,3909
Spá. peseti 0,4621 0,4649 0,4710
Jap. yen 0,604800 0,60840 0,617300
Irskt pund 97,634 98,221 99,499
SDR 98,600000 99,20000 100,380000
ECU 76,8900 77,3600 78,3600
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270