Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Síða 16
16 Fréttir FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag a\\t milli hirr)jnx 9/. $rcn Smáauglýsingar nrai 550 5000 Taktu þátt, taktu til og góða skemmtun! Reykjuvtkiuirorg blómnöGil ■^UÍÍf S0RPA Nánari upplýsingar: Verkefnastjóri sími 5632318, www.reykjavik.is,www.reykjavik2000.is, www.reykjavik.is,www.ys.is Nýtímaáætlun Samkvæmt ósk íbúa Reykjavíkur hefur nú verið lögð fram lítillega breytttímaáætlun fyrir átaksvikur hverfanna og er mikilvægt að borgarbúar kynni sér hvenær átakið verður í þeirra hverfi. í lok hverrar viku verða hverfahátíðir á vegum Bylgjunnar og borgarinnar í beinni útsendingu á hverjum sunnudegi! Átaksvikur hverfanna Grafarvogur og Borgarholt: 4. -11-júlí._____________ Múlar, Háaleiti, Hvassaleiti, Kringla, Smáíbúðahverfi, Bústaðahverfi, Fossvogur og Blesugróf: 11.- 18-Júlí.___________ Kjalarnes: 18. - 25. júlí._________ Árbær, Ártúnsholt, Selás og Bæjarháls: 25. júlí - 1. ágúst. Neðra-Breiðholt, Efra-Breiðholt og Seljahverfi: 1. - 8. ágúst.__________ Tún, Holt, Norðurmýri, Hlíðar og Suðurhlíðar: 8.-15. ágúst.____________ Melar, Hagar, Skjól, Grandahverfi, Skildinganes, Háskólahverfi og flugvallarsvæðið: 15. - 22. ágúst.________ Laugarnes, Lækir, Kleppsholt, Laugarás, Sund, Heimar og Vogar: 22. - 29. ágúst. Miðbærinn, gamla höfnin, gamli Vesturbærinn og gamli Austurbærinn: 29. ágúst - 5. september. DV Einar Gunnlaugsson fagnar hér sigri Sigurðar Arnar í heimsbikarmótinu í fyrra. Sigurður Arnar byrjaði í torfærunni sem aðstoðarmaður hjá Einari en er nú farinn að skjóta honum ref fyrir rass. DV-myndir JAK DV-Sport torfæran á morgun: Spólað á Skaganum Þriðja umferð DV-Sport íslands- meistaramótsins í torfæru fer fram á morgun. Til stóð að þessi umferð mótsins færi fram á Egilsstöðum en ákveðið var að færa Akranestor- færuna fram um tvær vikur og fresta Egilsstöðum ótímabundið. Eins og jafnan hefst keppnin klukk- an 11 um morguninn og verða þá eknar tvær brautir. Eftir þær verð- ur gert hádegishlé til kl. 13 en þá heldur keppnin áfram. Ásgeir Jamil Allansson er í forystu DV Sport-íslandsmeistaramótsins á Nesquick-skutlunni eftir tvær fyrstu umferðimar og þegar DV hafði tal af honum á þriðjudagskvöldið var hann hinn hressasti. „Ég vil ekki breyta bílnum frá því sem hann er núna,“ sagði Ásgeir Jamil. „Mér fmnst ég þekkja hann svo vel.“ Var Ásgeir Jamil að yflrfara bílinn fyrir keppn- ina. Hafði hann fundið brotna legu- festingu í afturdriflnu sem hann var búinn að gera við. „Driflð hefði ör- ugglega hrunið í fyrstu brautinni," sagði Ásgeir Jamil. „Það hefði kostað mig dýrmæt stig og valdið miklu álagi á mig og aðstoð- armennina. Þessi keppni leggst vel í mig og mér hefur yflrleitt gengið vel á Akranesi,“ bætti Ásgeir Jamil við. Fínstillingar „Enn þá, en það verður vonandi ekki lengi,“ sagði Einar Gunnlaugs- son, sem er í öðru sæti, þegar hon- um var bent á að Nesquick-skutlan, „Götujeppinn" og Ásgeir Jamil All- ansson héldu fyrsta sætinu í DV- Sport íslandsmeistarakeppninni. Einar sagðist hafa verið að vinna í Gísli G. Sigurðsson sýnir jafnan tilþrifamikinn akstur í torfærukeppni. Ekki tókst að ná í Gísla fyrir keppnina en ef að líkum lætur mun Komatsu- jeppinn hans þeytast í loftköstum um gryfjurnar við Akrafjall. því að finstilla innspýtinguna á 542 kúbiktomma Chevy-vélinni í Norð- dekkdrekanum. Einar hefur þurft að notast við blöndung í tveimur fýrstu umferð- um DV-Sport íslandsmeistaramóts- ins. „Ætli ég verði ekki að flytja inn sérstakt bensin,“ sagði Einar. „Flug- vélabensínið dugir ekki þrátt fyrir að ég setji oktanbuster í það.“ „Ég verð að taka þetta alvarlega og beijast þar sem ég á möguleika á titl- inum,“ segir Sigurður Arnar Jónsson sem sigraði í annarri umferð DV- Sport íslandsmeistaramótsins í Jós- epsdal. Um undirbúning sinn fyrir þessa keppni sagði Sigurður að hann hefði gert töluvert að því að æfa sig í að keyra, auk þess að yfirfara nýju Dömuna. „Það hrundi hjá mér skipting á einni æfingunni en ég er búinn að gera við hana. Ég vona að Daman haldist í lagi í keppninni," sagði Sig- urður. -JAK Daníel G. Ingimundarson á Grænu þrumunni öslar hér drullupollinn í Jósepsdal en hann var einn þeirra sem lentu í erfiðleikum í pollinum sem var mjög djúpur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.