Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Side 19
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999
DV
Karl og Camilla:
Sleiktu sólina
saman á Spáni
Rarl Bretaprins og Camilla Park-
er Bowles sleiktu í siðustu viku sam-
an sðlina á Spáni. Dvöldu skötuhjúin
á setri hertogans af Wellington í hæð-
unum fyrir ofan Granada.
Miklar öryggisráðstafanir voru
gerðar vegna dvalar prinsins á
svæðinu og voru þjóðvarðliðar frá
Madríd og hermenn á verði um
svæðið.
Camilla kom á undan Karli til
Spánar og tók hertoginn á móti
henni. Karl kom degi síðar með
einkaþotu. Bæði hafa þau verið gest-
ir hertogans og elsta sonar hans á
setrinu nokkrum sinnum áður.
Camilla mun hafa verið í felum á
setrinu fyrir fimm árum þegar prins-
inn viðurkenndi samband sitt við
hana í sjónvarpsþætti. Er hún var á
setri hertogans tveimur árum síðar
vakti hún reiði breskra dýraverndun-
arsinna með því að fara á nautaat.
Karl hefur verið góður vinur hertoga-
fjölskyldunnar um langt skeið. Dóttir
hertogans, Jane Wellesley, er fyrrver-
andi vinkona hans.
Nokkrum dögum áður en Karl og
Camilla héldu til Spánar var hún
við hlið hans í opinberri móttöku í
Buckinghamhöll. Reyndar var Elísa-
bet drottning fjarverandi. Um var að
ræða kvöldverð fyrir 80 Bandaríkja-
menn sem hafa aðstoðað við fjáröfl-
un til ýmissa góðgerðarmála sem
Karl hefur áhuga á.
Karl og Camilla þegar þau komu fyrst fram opinberlega saman í janúar síðastliðnum. Símamynd Reuter
Sviðsljós
Pamela búin að
finna nýja vinnu
handa Tommy
í kjölfar tilkynningarinnar um
að fyrrverandi sílíkon- og bað-
strandargellan Pamela Anderson
hefði ákveðið að taka á ný saman
við Tommy Lee hefur nú frést að
hún sé búin að flnna nýja vinnu
handa honum.
Tommy á að því er virðist að
vera með Pamelu í sjónvarpinu í
sjónvarpsþáttunum VIP. Tommy,
sem sést hefur á tökustað með
Pamelu og eldri syni þeirra, á að
leika öryggisráðgjafa í þáttunum.
Ekki er langt síðan Pamela
varði í viðtali barsmíðar
Tommys. Hún sagði að um ein-
stakt tilvik hefði verið að ræða.
Sjálfur kvaðst hann hafa verið
undir miklu álagi, bæði heima
fyrir og í vinnunni. Pamela sótti
um skilnað frá Tommy í kjölfar
barsmíðanna. Hann hafði slegið
hana er hún var með komabam
þeirra á handleggnum.
Nú virðist hins vegar allt
blómstra milli hans og Pamelu og
ef til vill verður nýja vinnan til
þess að auka enn frekar á ham-
ingjuna.
IJrval
- 960 síður á ári -
firóðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
Dýrt að skilja
við Gladys
Það getur orðið dýrt
fyrir hasarmyndaleik-
arann Jean-Claude
Van Damme fari sjötta
hjónaband hans út um
þúfur. Um síðustu
helgi gekk Van
Damme að eiga
Gladys Portugues í
annað sinn. Áður
hafði hann skrifað
upp á pappíra að hann
myndi greiða henni
um 400 milljónir ís-
lenskra króna færi
annað hjónaband
þeirra í hundana.
Van Damme og Gladys eiga tvö
böm. Hann yfirgaf hana þegar hann
hitti baðfatafyrirsætuna Darcy
LaPier. Darcy sótti um skilnað frá
Van Damme 1996. Hún
fullyrti að hann hefði
misþyrmt henni, neytt
fíkniefna. Auk þess
hefði hann varið of
miklum tima með
Gladys. Van Damme
segir að hjónaband
hans og Darcy hafi ver-
ið mistök. Hann hafí í
raun alltaf elskað
Gladys. „Við erum
sálufélagar," sagði
hann við einn félaga
sinna. Gladys var á
sínum tima ákaflega
reið út í Van Damme.
Hún ákvað að gefa honum nýjan
sjens en í þetta sinn þótti henni ör-
uggara að hafa fjárhaginn í lagi færi
allt illa á nýjan leik.
Jean-Claude Van Damme.
Símamynd Reuter
tölvu-i tækni og vísinda
Einræktun:
- sjúkdómsbani eða sifjamannát?
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR