Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Side 27
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999 39 Sviðsljós Stefnir lögfræð- ingunum sínum Madonna hefur stefnt fyrrver- andi endurskoðanda sínum og lögfræðingum sinum vegna samn- ingsrofs og vanrækslu. Fer söng- konan fram á um 150 milljónir ís- lenskra króna í bætur. Málið snýst um skatt sem söngkonan borgaði 1992. Hún var þá sögð búa í Kaliforniu. Yfirvöld i New York sögðu hana búsetta þar og létu hana borga um 150 milljónir aukalega í skatt. Gengur betur að starfa án kærasta Fyrrverandi Kryddpíunni Geri Halliwell gengur best þegar hún er ein. Þetta upplýsir hún í viðtali við bandaríska blaðið USA Today. „Ég hef ekki átt kærasta í fimm ár. En það er allt í lagi. Ég hef miklu meiri sköpunarkraft þegar ég stunda ekki kynlíf," segir Geri. Hún bætti því reyndar við að hún fyndi stundum fyrir tifinu í líkamsklukk- unni. Geri er nú góðgerðarsendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum og flakkar vitt og breitt um heiminn til að ljá ýmsum málefnum lið. Hún hefur því í nógu að snúast og hefur tæpast tíma aflögu fyrir kærasta. Geri Halliwell. Símamynd Reuter Hin gullfallega og hálslanga Bai Ling stillir ser upp fyrir Ijósmyndara fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar Wild Wild West. Myndin, sem var frumsýnd nýlega í Los Angeles skartar m.a. Will Smith í aðalhlutverki. Símamynd Reuter Keypti lúxusvillu án þess að skoða hana: Vill leika í gam- anmynd um ást Ben Affleck og Matt Damon hafa hug á að leika í gamanmynd um ást. Myndina ætla þeir sjálfir að framleiða. Aðalhetjan er Stanley, sem Luke Wilson leikur, og draumastúlkan hans er Denise Richards leikur. Ýmislegt gengur á í gamanmyndinni og neyðist parið til að eyða kvöldi með svikara. Jay Lacopo fer með hlutverk svikarans. Affleck leikur vin svikahrappsins. Landafræði ekki Konur í skútusiglingum sterkasta fag Mel B Kryddpían og fyrrum Islandsvin- urinn Mel B er víst þekkt að öðru en að víla hlutina fyrir sér. Á dögunum reiddi Kryddstúlkan til að mynda fram rúmar tvær milljónir punda fyrir nýja lúx- usvillu en komst svo að því að slot- ið var langt frá því að vera á þeim stað sem hún hafði ímyndað sér. Frá þessu greindi breska heimsfréttablaðið. Ruglingurinn varð þegar Mel B var ásamt Kryddsystrum sínum á tónleikaferðalagi um Bandaríkin fyrir skemmstu. Mel B mun allt í einu hafa fengið þá hugdettu að nú væri góður tími til húsakaupa. Með einu símtali fékk hún breskan fast- eignasala til að senda sér myndir af húsum hið snarasta. Það var hús í 18. aldar stfl sem gjörsamlega heillaði Mel B upp úr skónum. Húsið, sem er átta svefn- herbergja, kvað vera ljómandi fal- legt. Einhverra hluta vegna taldi Mel að húsið væri í úthverfi Hampstead en sú stað- setning var henni mjög að skapi. Hún hringdi óðara í fast- eignasalann og keypti húsið í gegnum síma. Það var því ekki fyrr en Kryddstúlk- urnar sneru aftur til Englands að Mel B komst að því að draumahúsið var alls ekki þar sem hún hélt. Það var langt úti í sveit í Buckingham- héraði. Vinur Mel B mun hafa haft á orði að þetta væri dæmigert fyrir Kryddstúlkurn- ar. „Ég er reyndar Mel B hefur ásamt eiginmanninum Jimmy Gulzar komist að raun um að sveitalifið er eins og sniðið fyrir þau. furðu lostinn yfir að nokkur skuli kaupa hús án þess að skoða það. Þetta sýnir bara hversu veru- leikafirrtar stúlk- urnar eru,“ sagði vinurinn meðal ann- ars í viðtali við breska heimsfrétta- blaðið. Svo virðist þó sem Mel B hafi hitt naglann á höfuðið því hún var ekki fyrr búin að skoða húsið ásamt ást- manni sínum, Jim- my Gulzar, en þau uppgötvuðu að þau eru einmitt rétta fólkið til að búa úti í sveit. t Háqæ ðaframköllun á lægra verði! Yfiriitsmyn d Ný framköllunarvél sem skilar meiri myndgæðum M fy!gir fra™k°Uun Filma fylgir klukkustundaframköllun á 35 mm filmum T^Tpfcfc . ABS framkollun Qpið mánudaga - föstudaga frá kl. 9.00 - 18.00 laugardaga frá kl. 10.00 - 14.00 og sunnudaga frá kl. 13.00 - 17.00 MIÐBÆJARMYNDIR Austurstræti 20 Sími 561 1530

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.