Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Qupperneq 28
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999 *40 Hringiðan DV Á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur fór á laugardaginn fram keppni á vegum Hins íslenska byssuvinafélags. Keppnisreglur voru þær að einungis mátti skjóta með eldgömlum herrifflum. Keppendur voru heldur betur gráir fyrir járnum. „Experimental jam session" var það sem hljómsveitin Big Band Brutal bauð gestum Japis að heyra á löngum laugardegi. Spún- kpíurnar láta tón- ana flæða um verslunina. Lilja Gunnarsdóttir og Jóhannes A. Hinriksson opnuðu saman sýningu í Gallerí Nema hvað á föstudaginn. Listamennirnir standa hér fyrir framan verk Jóhannesar sem ber þann skemmtilega titil Hundur að pissa nr. 3. Hljómsveitin Jagúar var á Kaffileikhús- inu á föstudaginn. Þar skemmtu þeir Jagúarmenn ásamt sveitinni Big Band Brutal. Hrafn, saxófónleikari Jagúars, lét ekki sitt eftir liggja. Hundasýning cavalier-deild- ar Hundarækt- arfélags ís- lands fór fram í Reiðhöll Gusts á laugardag- inn. Anna Mar- grét Sigurðar- dóttir og hund- urinn Húgó tóku þátt í keppninni. Músík og myndir stóðu fyrir tónleikum númer tvö á þaki verslunarinnar í Austurstræti á laugardaginn. Þar kom fram hijómsveitin Sigurrós og flutti sína Ijúfu tóna á þessum sólríka langa laugardegi. Á laugardaginn opnaði Hlff Ásgrímsdóttir málverkasýningu t Ásmundarsai Lista- safns ASÍ. Dóttir listakonunnar, Saga Steinþórsdóttir, er hér með henni á mynd fyrir framan eitt verkanna. Önnur mesta ferða- helgi ársins er nú ný- liðin og þótt straum- arnir lægju í Mörkina og á hvern þann gras- blett landsins sem vert er að tjalda á voru nokkrir sem urðu eftir í henni Reykjavík. Systurn- ar Rocio og Aneliesse Calvi skemmtu sér t.d. vel á Mono- kvöldinu sem haldið var á Skugganum. Útvarpsstöðin Mono 87,7 og Ballantines stóðu fyrir djammi á Skuggabarnum á laugardaginn. Þórhallur Þorsteinsson, Egiil Reynis- son, Pálmi Guðmundsson (Monokóngur), Kjartan E. Þormarsson og Benedikt Árni Jónsson voru hressir á Skugganum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.