Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1999, Síða 18
26
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999
Sviðsljós
Vann fyrir
hverri krónu
Julia Roberts er varla á
flæðiskeri stödd eftir leik sinn í
gamanmyndinni Notting Hill.
Fyrir frammistöðu sina hlaut
leikkonan rúman milljarð í laun
og sjálf segist hún hafa unnið fyr-
ir hverri krónu. Það er líkast til
rétt því myndin slær víðast hvar
aðsóknarmet. „Ef menn vilja
borga mér svona mikið, þá þigg
ég það að sjálfsögðu," sagði Julia
í viðtali við Aftonbladet.
Aðspurð um mótleikarann í
myndinni, Hugh Grant, sagði Jul-
ia að hann væri frábær náungi,
aðlaðandi og vel gefinn.
Jerry
með
Þá er það loksins opinbert;
hjónabandi Mick Jagger og Jerry
Hall er endanlega lokið. Það tók
dómara í London ekki nema 13
mínútur að ganga frá skilnaðinum.
Jagger hafði sett fram kröfu um að
hjónavígsla hans og Hall árið 1991
hefði ekki verið lögformleg og svo
virðist sem dómari hafi samþykkt
þaö. Þrátt fyrir það er skilnaður-
inn Jagger dýr en talið er víst að
hann muni reiða fram um þrjá
milljarða til Jerry. Óvíst er hins
vegar hvemig glæsivillum þeirra
hjóna verður skipt.
Lögfræðingar fyrrum hjónanna
tilkynntu að skilnaðurin færi fram
í mestu vinsemd og til marks um
það þá kyssti Jagger Jerry sína að
skilnaði fyrir utan dómshúsið.
Þau munu hafa einnig hafa gert
með sér samkomulag um að taka
jafnan þátt í uppeldi fjögurra
bama sinna.
labbar burt
3 milljarða
Skilnaðurinn kostar Mick Jagger vart undir þremur milljörðum en hann ætti
svo sem að hafa efni á því. Símamynd Reuter
Með gullband
um sig miðja
David Beckham kom sinni
heittelskuðu, Victoriu kryddpíu,
heldur betur á óvart í brúðkaups-
ferðinni þegar hann dró úr pússi
sínu mittisband skreytt dýrindis
demöntum. Beckham mun einnig
hafa í hyggju að gefa Victoriu
eymalokka í stíl.
Þau David og Victoria eyddu
hveitibrauðsdögunum í Frakk-
landi og var sonurinn Brooklyn
með í fór. Þau urðu að aflýsa fyr-
irhugaðri ferð til Bora Bora
vegna þess að David var skikkað-
ur til að mæta á fótboltaæfmgu
hjá Manchester United í gær. Þau
kváðust hæstánægð með
brúðkaupsferðina þótt hún hefði
mátt vera lengri.
leitar eftir sveinum og meisturum til starfa.
Fjölbreyttur vinnutími sem sniðinn er að þínum þörfum.
* Öll vinnuaaðstaða er til fyrirmyndar og mikil rækt lögð
við að halda góðum vinnuanda. Laun 750 til 1150 kr. á
tímann, full vinna u.þ.b. 129.000 kr. til 200.000 kr. á
mánuði auk hlunninda.
0 Bjóðum þér að koma 1-3 daga til reynslu.
Hringdu og fáðu nánari uppl. í síma 896 6998.
Fullum trúnaði heitið.
/
i- \ JTL
7 "I ^—V
Oldfield leitar
að þeirri réttu í
einkamáladálki
Þrátt fyrir velgengni í tónlist-
inni hefur Mike Oldfield, sem nú
er orðinn 46 ára og á 3 milljarða
króna í bankanum, ekki notið
jafn mikillar velgengni hjá hinu
kyninu. Eftir nokkur misheppnuð
sambönd vonast kappinn nú til
þess að ná sér í kvonfang með því
að auglýsa í einkamáladálki.
Hann auglýsti í hinu virðulega
blaði Sunday Times undir fyrir-
sögninni Einmana hjörtu og fékk
mörg svör.
Sérblað DV
©dxribOsi©
RMHi [KjNl^WfL^
Miðvikudaginn 21. júlí nk. mun veglegt senblaö um ferðir innanlands fylgja
DV
Ferðir innanlands hafa komið út í tæpa tvo áratugi og er löngu búið að festa sig í sessi hjá
lesendum DV sem margir hverjir geyma blaðið sér til upplýsingar þegar leggja á land undir fót.
Auglýsendui’
athugið að auglýsingum
parf að skila til DV fyrir
föstudaginn 16. júlí.
Umsjón efnis er í höndum Höskuldar Magnússonar, blaðam. DV,
í síma 550 5000
Auglýsendum er bent á að hafa samband sem fyrst við
Sigurð Hannesson, auglýsingadeild DV,
í síma 550 5728, netfang: sh@ff.is,
eða Þórð Vagnsson í síma550 5722, netfang: toti@ff.is
Hin snoppufríða leikkona Andie MacDowell heldur á dóttur sinni, Söruh
Margaret, þegar þær koma á frumsýningu kvikmyndarinnar „Muppets from
Space“ sem var frumsýnd síðastiiðinn laugardag í Los Angeles. Andie léði
einni persónu myndarinnar rödd sína. Símamynd Reuter
Elton John hélt að
hann væri með sólsting
Elton John hélt að hann óreglulega. Elton varð að
hefði fengið sólsting þegar HHL'.' aflýsa skemmtun sinni í
hann svimaöi við tennis- HPpjr" *brúðkaup Victoriu Adams
leik á frönsku rívíerunni og David Beckhams vegna
á laugardaginn fyrir viku. R5-7\1I7' T il veikindanna og voru þau
Hann segist hafa fengið Áúl mjög skilningsrík, að sögn
sjokk þegar læknar tjáðu L A Eltons. Söngvarinn ætlar
honum að hann þyrfti PVjJ| ÆBj að hvíla sig á næstunni.
gangráð. ■■■-------Hann vonast til að geta
Rannsókn hafði leitt í Elton John. haldið tónleika í ágústlok.
ljós að hjarta hans sló Símamynd Reuter