Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 12
Bassaleikarar eru hljóðlátasta eining hverrar hljómsveitar.
Þeir læðast yfirleitt um eins og mýs og plokka spýtuna,
þeir fá yfirleitt ekki Ijóskastara beint á sig þegar hljóm-
sveitin kemur fram og það þykir varla taka því að taka
þá með í viðtöl. Fókusi fannst því kominn tími til að
bassaleikarar fengju þá uppreisn sem þeir eiga skilið.
Kjartan Róbertssoní Ensími
„Ég hef aldrei séð
flugeldasýnínguna
Notar: .Fender Precision, léttari geröin.'
Uppáhaldsbassaleikari? „Les Claypool úr Pr
Sims úr Jesus Lizard eru geöveikir. Af íslensk
son langbestur."
Hver var geövelkasta verslunarmannahelgin
.0 boj, þaö var í Eyjum ‘92. Ég mætti á fösti
labbaði einn hring og kom aftur kl. 5. Þá var b
inu og stela öllu dötinu mínu. Þetta var rosalr
annars farið fjórum sinnum á þjóöhátíö en alc
inguna, hef alltaf veriö dauður." mÆM 7»^
Hefuröu fengiö standpínu á sviöl?
„Nei, svo heppinn hef ég ekki verið. Maöu
bassann fyrir svo þaö ætti aö vera kúl." jfi
Hefuröu spilaö í blakk-áti? flHR
„Nei. Þaö er regla í bandinu aö spila ekki fu WH
bjóra á undan og svo smávegis uppi á sviði/
Ber rótarinn sömu virölngu fyrir þér og söngvaranum?
„Það er nú bara spurning um þaö hver borgar best. Þegar við spiluðum í Höllinni gaf ég rótar-
anum boxaf After-Eight ogfótboltamyndir af Liverpool ogfékk langbestu þjónustuna þaö kvöld."
Hefur þér elnhvern tímann liöiö eins og alvöru rokkstjörnu?
„Nei, f rauninni ekki. Ég bý á íslandi og þarf oftast aö burðast með græjurnar mfnar sjálfur. Mér
finnst alltaf jafnfyndiö að spila á stærri tónleikum þegar rótarinn kemur hlaupandi og stingurf
samband fyrir mig."
Eiður Arnarsson í Stjórninni: m
„Mér var dröslað
í sjúkraskýli“ J
Notar: „Fender Jazz bass frá 1965 og Warwick Streamer.”
Uppáhaldsbassalelkari: „Af erlendum er þaö Markus Miller en af fs- rfj
lenskum get ég ekki gert upp á milli Haralds Þorsteinssonar og Jöhanns B
Ásmundssonar." ja
Ber rótarinn sömu vlröingu fyrlr þér og söngvaranum?
„Ja, sumir. Allavega Golli. Ég hef yfirleitt veriö umbinn líka og -jj
fengiö extra virðingu þannig."
Hefuröu spilaö í blakk-áti?
„Já, en ekki af völdum vímugjafa. Á Þjóöhátfö í Eyjum ‘90 kom
bjórflaska fljúgandi úr þvögunní og ég var niðursokkinn f fflingi Æ
og fékk hana beint f hausinn. Puttarnir héldu áfram að *VH|
hreyfast en ég var alveg úti. Trommarinn sá þetta og hætti aö |j
spila. Hann er í dag heilaskurölæknir og sá þvi hvaö var í
gangi. Mér var dröslað í sjúkraskýliö og gefið dollíopan. Svo
var ég settur fyrir framan bassagræjurnar í stól og spilaöi þar
næstu sjö tímana, þótti ægilega góöur þaö sem eftir var kvölds."
Var þetta eftirmlnnilegasta verslunarmannahelgin?
„Já, þetta toppar flest annaö. Ég var með mikiö glóöarauga og horn á hausn-
um lengi á eftir."
Ingimundur Óskarsson í Sixties
og Dúndurfréttum: %
„Tek alltaf smokka
Notar: „Rmm strengja Status og 4 strengja Schecter."
Uppáhaldsbassalelkari? „Ég skýt á Chris Squier, bassaleikarann úr
gömlu Ves. Af fslenskum segi ég Birgir Bragason. Hann er helvfti lunk-
inn."
Hvaöa verslunarmannahelgi stendur upp úr?
„Þaö var þegar ég spilaöi meö Reggea on lce f Kúlunni á Galtalæk. Ég
hef aldrei séö viðarhús svigna jafnmikið."
Fær bassalelkarinn jafnmlklö af grúppíum og aðrir i sveitinni?
„Það er svona svipað, já. Þetta fer auðvitað eftir þvf hvernig liggur á
þeim, blessuðum. Annars hafa þessi mál breyst. Það þótti sjálfsagt mál
ogjafnvel eftirsóknarvert að vera grúppfa fyrir nokkrum árum en nú þyk-
ir þetta ekki flott lengur."
Hvar á landlnu eru flestar grúppfur?
„Það er gaman að þeim á Akureyri."
Tekuröu smokka meö á sveitaballatúra?
„Já, alltaf, til vonar og vara."
Hefuröu fenglö standara á svlöi?
„Ég man bara eftir einu skipti. Það var þegar eitthvert „phenomen"
labbaði inn á dansgólfið."
Hefur þér elnhvern tímann liöiö eins og alvörurokkstjörnu?
„Já, oft. Ég man t.d. eftir þvf þegar ég spilaði í iþróttahúsinu við Strand-
götu I Hafnarfirði. Þaö voru um 5000 manns f salnum. Þegar ég byrjaöi
á iagi - mig minnir aö þaö hafi verið Skunk Anansie lag - fóru 5000
manns aö hoþpa í takt við bassaleikinn. Það var skemmtileg tilfinning."
Jón Ómar Erlingsson
í Sóldögg:
„Hef spílað
í blakk-áti“
Notar: Pedula, 5 strengja.
Uppáhaldsbassaleikari: „Adam Clayton f U2."
Eftlrminnilegasta verslunarmannahelgln? ~
„Þaö er Skeljavík ‘87. Þá datt ég í það í fyrsta skipti og tSSL
tók þar aö auki þátt í hljómsveitarkeppni meö hljómsveit- '•/*»
inni Cargo frá Siglufirði. Við unnum og fengum stúdíótíma f
verölaun. Cargo dó skömmu síðar. Ætli frægöin hafi ekki
stigiö bandinu til höfuðs."
Hefur bassaleikaradjobbiö hjálpaö tll í kvennamálum?
„Nei, ekki svo ég viti. Ég er búinn að vera á föstu síðan ég byrjaði í Sól-
dögg fyrir tveim og hálfu ári."
Hefuröu spilaö í blakk-átl?
„Jú, þaö hefur komið fyrir."
Fer áfengi og bassaleikur saman?
„Það getur gert þaö, já. Verst er þó aö vera of fullur til aö geta spilaö vel
en þó ekki of fullur til að standa á sama um þaö."
Fær söngvarlnn meiri athygli en þú?
„Já, sem betur fer. Það er ágætt aö einhver skuli nenna að taka það aö sér."
Guðni Finnsson í Möggu Stínu og Jagúar (í afleysingum)
„Hef orðið fyrír áreiti“
Notar: „Music Man Stingray"
Uppáhaldsbassaleikari: „Bootsy Collins ogStefán Grímsson."
Hefuröu verlð ofsóttur í vinnunni?
I „Já, en ekki alvarlega. Vissulega hef ég orðiö var viö áreiti. Fólk gefur sig á tal við mig og svoleiöis."
I Hvenær varstu í mestu stuöi um verslunarmannahelgi?
I „Þaö hlýtur að vera Atlavík ‘85. Þaö var fyrsta hátíðin sem ég fór á, svakalegt sukk og svínarí, píur
I og brennivín. Ég sá Ringo taka Johnny B. Goode, minnir mig.“
B Hefur þér einhvern tímann llöið eins og alvöru rokkstjörnu?
„Já, þaö var þegar ég átti að fara með Lhooq í eina af þessum frægu tónleikaferðum sem aldrei
■ varö neitt úr. Þaö stóðst aldrei neitt sem talað var um. Það var talað um þetta þannig aö maður
|W sá fyrir sér að geta hætt í vinnunni og lifað kóngalffi það sem eftir var. Þaö var æft gífurlega stíft
Hk en svo spilaði Lhooq-hópurinn bara þrisvar, alltaf I Reykjavík."
Qk Hvert er mesta rokk og ról-tímabll lífs þíns?
. „Þaö hlýtur að hafa veriö í annarri frægri tónleikaferö þegar Olympia fór til London í viku. Þaö
■ ** £ voru einir tónleikar en drukkið stíft hina dagana."
12
f Ó k U S 23. júlí 1999