Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 29
f heimasíöa vikunnar u 1 ÍHSiMlíJ íxyí-íw l«»a 'rttlm.ty Íf+tobtí,rCVífci..^, http ■//wwWi Sifellt eykst aö Netið sé notað til makaleitar og eru . hjúskapamiðlanir þar á hverju strái. Stelpumar frá " Taílandi hafa löngum ver- ið vinsælar meðal leitandi herramanna frá Vestur- löndum en síðan komm- únisminn gaf upp öndina hafa tælandi austantjalds- dísir sótt í sig veðrið á ' þessum vígstöðvum. ; / j Heimasíða vikunnar er starfrækt af metnaðar- fyllstu hjúskaparmiðlun Sankti Pétursborgar, Svetlana Agency. Auk þess að bjóða upp á rómantískar pakkaferðir kynnir miðlunin tæplega 1500 spennandi kvenkosti á heimasíðunni sinni. Konurnar eru á öllum aldri og hafa ýmis áhugamál, þó matseld virðist vinsælust. Stúlkurnar eru kynntar i máli, myndum og jafnvel stuttum v Kl'V kvikmyndum. Þeir pipar- sveinar sem nú eru farnir að iða í skinninu við tilhugsunina um ljúf- ar stundir með Svetlönu og rauðrófusúpu í öll mál ættu að drífa sig samstundis á Netið því það veiðist ekkert nema róið sé, eins og kerlingin sagði. Súrefni og Quarashi stilla saman strengi á Gauknum. Spurning hvort Oddur og Þráinn geti séð þetta í friði. Ooo syngja með: Ef ég væri orðin lítil fluga! Kannski er þetta stemningin inni á Romance i kvöld þar sem Sumner hamrar lyklaborð í akkorði. 4D j ass Gitarleikarinn Hilmar Jensson og félagar eru næstirítónleikaröðinni .Sumarhátíð meðjazz- sveiflu" í Garðabæ. Jóel Pálsson er á saxófðn, Þórður Högnason á bassa og Matthías Hem- stock leikur á trommusett. Tónleikarnir eru sem fyrr í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli og hefjast klukkan 21. Fyrir börnin Honum brá fyrir í mynd Þráins Bertelssonar, Nýtt líf, þar sem hann söng Dúrídara dúrídara dúrídej, viO erum hjá þér Heimaey. Síðan hef- ur hann verið iðinn við að koma fram á öldur- húsum, oftast einn, en stundum í félagi við aðra. Hann hélt úti bandinu Á hvítum sokkum árið 1997 og gaf út samnefnda plötu. Hver er maöurinn? Svar fæst á Fógetanum í kvöld. Það fer að styttast. Eyjólfur styttir það enn frekar inni á Kaffi Reykjavík. Sennilega huggó á Café Romance í kvöld enda halda margir enn að miðvikudagur sé áfengislaus dagur. Ekki þó Sumner, hún þarf að hafa ofan af fyrir slompliðinu. Hið sívinsæla barnaleikrit Hattur og Fattur er aldeilis búið að slá i gegn í vor og sumar. Síð- asta sýning fyrir sumarleyfi verður klukkan 14.00 þannig að nú eru seinustu forvöð að fara með krílin og sjá þetta skemmtilega stykki sem fullt er af leik, dansi og lærdómi. •öpnanir Listasmlðja fer í gang sem hluti af dagskrá Listasumars á Akureyri. Frumkvöðlar eru fjór- ir ungir spútnikkar: Aðalsteinn Þórsson, Barry Camps, Camllla Singh og Walter Wlllems. Þau stunda öll nám við AKI2 listaháskólann í Hollandi. Smiðjan stendur yfir til 31. júlí. Miðvikudagi 28. júlli • Krár Hann varð frægur fyrir tvö lög, Súrmjólk í há- deginu og Háseta vantar á bát. Bæði þessi lög voru með naívu yfirbragði, t.a.m. bæði samin í tveimur hljómum, grunnhljómi og forhjjómi. víniö mitt „Þetta er rioja-vín frá 1996. Þó það kosti rétt undir þúsund- kallinum er hægt að ganga að því vísu að það sé gott. Það er æðislegt með grillsteikinni og ég hef drukkið það í mörgum garð- veislum. Það er mikilvægt að það sé volgt. Þetta er kryddað vín og eikarkeimur af því. Þar af leiðandi þarf ekki endilega að borða mat með því. Sum vín eru bara góð ein og sér og þetta er eitt af þeim. Þó það sé gott eitt og sér er ekki endilega kjörið að drekka það ein; best er auðvitað að drekka það með góðum vinum.“ Attukvöld á Gaukl! Sjónvarpsstöðin Attan býð- ur til heljarinnar veislu og otar á sviðið henni St(‘iidui' þu I yr i r r i nliver \uY SiíiuIii (i|i|>ly?iifty.if i c iii.til fuKuís^tiikir. iS i I.»x !/»() SlJ'M) S-K-l-F-A-N Góða skemmtun! Uppáhaldsvín Ragnheiðar „Heiðu“ Eiríks- dóttur er Monte Cillo frá Spáni. út aö boröa AMIGOS ititit Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan." Opiö í hádeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin mán.-fím. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn tii 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur <r<r<r Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga, kl. 11- 22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ <T<r<r<r Hverfisgötu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaður austrænnar matargerðar hér á landi." Opiö kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA ttit Bar- ónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA <r Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka daga 11.30-22 en 12- 23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM ° Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO ititil Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Opiö 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX <r<r<r<r Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan erllkleg til árangurs, tveir eigend- ur, annar I eldhúsi og hinn í sal." Opiö 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um heigas. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Opiö 18-22. ESJA itit Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum því hlýleg." Opið 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ ftititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ itit Kringlunni, s. 568 9888. H o r n i ð it <r <r <r , Hafnarstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Ítalíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTELHOLT ititititit Bergstaðastræti 37, veitingahús s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og iaugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óðinstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel í einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ itititit Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fylgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23. Étur IÐNÓ ilitit Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer slnar eigin slóð- ir, en nær sjaldan hæstu hæöum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnisstæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA ilit Laugavegi 11, s. 552 4630. JÓMFRÚIN ititititit Lækj- argötu 4, s. 551 0100. „Eft- ir margra áratuga eyðimerkur- göngu íslendinga getum við nú aftur fengið danskan frokost í Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store- Kongensgade." Sumaropnun kl. 11-22 alla daga. KÍNAHÚSIÐ ititititit Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kinahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ititit Laugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ititititit Laugarásvegi 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dregur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- menn utan af landi óg frá útlöndum." Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ ititit Hótel Loftlelðum v/ReykJavíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ.“ Opiö frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA <f Bankastræti 2, s. 551 4430. MADONNA ttittt Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum Italíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. Laugaás: Lifid eftir vmnu PASTA BASTAl ititit Klappar-I stíg 38, s. 5611 3131. „Ljúfirl hrísgrjónaréttirl og óteljandi til-f brigði af góðum| pöstum en lítt skólað og of uppáþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um heigar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN itititit Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um heigar. POTTURINN OG PANNAN, tttttttt" Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Opiö 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. tf/ 'rj; REX itititit Austurstrætl 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og hæfilega eldaða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ tt Laugavegl 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um heigar. SKÓLABRÚ <f<f Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga. TILVERAN <f<r<r<f<r Linnetsstig 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. VIÐ TJÖRNINA ililititit Templarasund! 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ititititit Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Opiö 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23 föstu- og laugardag. (•» Sögufrægur Laugaás er farinn að éta viðskiptavildina. Mat- reiðslu hefur hrakað og verð hækkað um 23% frá sama tíma í fyrra. Nú kostar 1600 krónur að borða í stað 1300 króna áður. Samt flykkist leiðitamt fólk á staðinn. Matseðillinn dofnaði í vetur og hefur verið óbreyttur síðan i marz. Villibráð og saltfiskur eru horfin, fiskréttum hefur fækkað, en kjöti og pöstum fjölgaö. Kokk- arnir fyrirverða sig og eru hættir að bera sjálfir fram aðalrétti. Þjónusta lætur fólk komast upp með að reykja í reyklausa hlutan- um og á sumpart erfitt með að muna, hvað fólk hefur pantað. Tvennt hefur batnað. Vínlist- inn er lengri og hveitigrautur víkur stundum fyrir tærri græn- metissúpu sem súpa dagsins. Hins vegar hefur hveitigrautur magnazt svo í sumum sósum, að þær hníga varla undir skáninni. Komið hefur fyrir, að skammtar séu þriðjungi minni að magni en áður var. Eldunartímar hafa lengzt, einkum á fiski, kjúklingi og grænmeti. Og ýsan var í eitt skiptið ekki ný. Glerplötur á borðdúkum undir- strika, að Laugaás er ekki lengur Eldunartímar hafa lengzt, einkum á fiski, kjúklingi og grænmeti. hefðbundin bistró að evrópskum hætti, heldur nýmóðins aðferð við að hagræða í atvinnulífinu. Staðurinn er nú kallaður: „Café Restaurant" til að minna á horfna daga. Þrátt fyrir verðhækkunina heldur hann fjórum blómum, því að enn er hann tiltölulega ódýr. Jónas Kristjánsson 23. júlí 1999 f Ó k U S 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.