Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 22
tískan I kynlíf undirföt og "'ldar- Naríurnar eru út. Nú þýðir ekk- ert annað en fá sér undirföt i stað nærfata. Það þykir klassi að vera i gagnsæjum undir- fötum. Sígild munstur, blúndur eða bara þykk- ur litur er topp- urinn. Þá þurfa undirfötin ekki að vera neitt s é r 1 e g a kynæsandi. Þó mega þau alveg vera með G- streng fyrir þær sem það fila en það er langt frá því að vera nauðsyn. Það sést sérstaklega á bíkini-tísku sumarsins. Þar er hreinlega út að vera með G- streng og þá má eiginlega full- yrða að það sé komið nýaldar- lúkk á bíkini- in, að ekki sé minnst á sundbol- ina. En það er í lagi að vera í sund- bol í sumar. Þvl sú kona sem sómir sér vel í sundbol, er foxí alla leið. Páll Óskar á sér alter ego sem heitir dr. Love. Og þú getur sent dr. Love bréf á fókusvefnum á www.visir.is Láttu dr. Love greíða úr tilfinningaflækjunni þegar allt er komið f spaghettí - því svörin sem hann veitir þér og umræður hans um kynlíf, ástina, tilfinningar og persónuleg vandamál er vítamínsprauta sálarinnar. áíiiijvdi 1» Bréf frá „Mér“: Kœri doktor! Ég er með bogiö typpi og ég var að spá í því hvort þú kunnir ráö við því. Það hefur ekki pirrað kœrustuna hingað til en ég vildi bara vita hvort eitthvað vœri hœgt aö gera við þessu. Kveðja frá mér. Svar dr. Love: Hæ, kæra bogna typpi! Nei, veistu, það er bara ekk- ert hægt að gera í þessu. Ja, nema þú viljir gangast undir mjög kvalafulla og kannski hættulega lýtaaðgerð á kynfærum þínum sem gæti haft ófyrirsjáan- legar afleiðingar í för með sér! Það er nú reyndar alveg maka- laust hvað fólk leyfir sér að vera óánægt með það sem það hefur milli stóru tánna. Prófaðu að lesa bréfið „Lafandi píka“ því til sönn- unnar. Ég þori að veðja að skaparinn bjó til þennan ákveðna tittling und- ir þér af einhverri mjög skynsam- legri ástæðu! Þú átt að finna hina einu réttu, sem er líka með leggöng sem smellpassa við tippið á þér, ekkert ósvipað og prinsinn leitaði að Öskubusku, og fann hana á endanum! Þú segir mér að vísu ekki HVERNIG hann er boginn á þér. Vísar hann upp, niður, eða er þetta eins og „hættuleg beygja til vinstri“-merkið? Ef hann vísar niður eins og krani getur kærastan þín tekið hann niður í kok án nokkurra vandkvæða - og leggöngin taka al- veg ágætlega á móti svona delum. Ef hann vísar upp, nú þá verður kærastan bara að liggja á bak- inu uppi í rúmi, með höf- uðið hallandi fram af rúm- gaflinum - og ÞÁ getur hún tekið hann nið- ur í kok! Leggöng og tittlingar sem vísa upp eru auk þess bestu vinir! En ef um er að ræða titt- ling sem er eins og boomerang, þá hef ég heyrt sumar stelpur kvarta yfir því að samfarir meiði þær. En æ, sumar stelpur kvarta nú líka yfir OF STÓRUM tittlingum, soldið sem ég á erfitt með að skilja! Ég gæti stjaksett mig á stöðumæli - alla vega kæri ég mig ekkert um einhverja títu- prjóna eða tittlinga sem líta út eins og spaghetti, sem maður þarf svo að stanga úr tönnunum eftir á með helvítis tannstöngli! Þannig að - úr því að kærastan þín er EKKI AÐ KVARTA yfir bogna tittlingn- um á þér, þá getur þú slapp- að af. Guð minn góður, typpið er samsett úr svo rosalega flókn- um og við- kvæmum vöðv- um, vefjum, æðakerfi ög háræðaneti að það hálfa væri nóg. Svo þarf þetta allt að tengjast eistun- um, pungnum og öllu þvi sem til þarf að búa til sæði - sem er svo beintengt við heilann sem sendir af stað testósterón-hormóna og boð um greddu þegar við á! Þú sérð það i hendi þér að klár- ustu læknar í heimi eru ekki enn farnir að fatta leyndardóma titt- lingsins sem sköpunarverks, til að fara að stæla þá og búa þá til sjálf- ir eða breyta eftir pöntun. Þeir eru jú famir að búa til gervilimi fyrir transexúal fólk í kynskiptiaðgerð- um (konur sem þurfa að breytast i menn) en ef þú sæir myndir af svo- leiðis tittlingum myndir þú hugsa þig tvisvar um áður en þú færir að dufla frekar við þitt eigið eintak. Slappaðu af, maður, og þakkaðu fyrir að vera HEILL HEILSU og að slátrið undir þér er ekki t.d. ófrjósamt, eða með klamedíu eða einhvem álíka kynsjúkdóm - og haltu áfram að stunda og betrambæta þitt eigið kynlíf með því sem þú hefur úr að spila. Það er best! Áfram með smjörið, áfram með fjöriö, áfram með allt, áfram með salt og drekktu meira malt svo þér verði ekki kalt! Fokk, nú er ég endanlega að fríka út. Bless, DR. LOVE mesra a visir.is V f BMW Compact Sport Edition ... . - ' * Aukabúnaður á mynd: álfelgur. Grjótháls 1 söludeild 5751210 Glæsilegur BMW sportbíll! Glæsilegur BMW, hlaðinn aukahlutum og búnaði, með aksturseiginleika sem aðeins BMW státar af. Sérstakur búnaður: • M-leður/tau áklæði á sætum • M-leðurklætt stýri • M-fjöðrun • M-spoilerar allan hringinn • 10 hátaiara hljómkerfi • Þokuljós • Fjarstýrðar samlæsingar og ræsivörn BMW ánægja og öryggi: • BMW útvarp með geislaspilara • ABS og ASC+T spólvörn • 4 loftpúðar, 5 höfuðpúðar • Vökva- og veltistýri • Frjókornasía í loftræstingu 1 .948.000 kr. Engum líkur 22 f Ó k U S 23. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.