Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 25
ur Hafstelnsson trompetleikari og Eyþór Ingl Jónsson orgelleikari ætla aó vera með feitan pakka af tónlist eftir J.S. Bach, Telemann, Pachelbel, Boyce og Pál ísólfsson. Aðgangs- eyrir er fimmhundruðkall. í dag spilar Sardas-kvartettinn íslensk þjóð- lög í nýjumútfærslum í húsinu Lækjargötu 4 á Árbæjarsafni. Tónlistararfurinn trukkaður upp með stíl. Fókus mælir með þessu! Kvartettinn skipa þeir Martin E. Frewer, Kristján Matthí- asson, Eyjólfur Bjarnl Alfreðsson og Arnþór Jónsson. Tónleikarnir hefjast kl. 14. Klukkan 17 verða flutt verk fýrir flautu og pí- anó frá ýmsum heimshornum á Sumartónleik- um í Skálholtskirkju. Það eru Kolbeinn BJarnason og Guðrún Óskarsdóttir sem fremja. •Sveitin Blístrandi Æöakollur standa á blístri í Hlöðu- felli á Húsavík. Og hvað með það? Mætiði bara og blístrið með! Nema þarna kallinn frá Vestmannaeyjum, hann fær ekki aðgang. Skriðjóklar eru aftur til. Það er naumast. Raggi Sót, Kobbi og allir hinir munu yngjast upp um mörg ár í Réttlnni í Úthlíð. Aukakílóin, aukakílóin ... Gildrumezz er ekki dauð úr öllum æðum þó ný- lega sé að baki strangur túr umhverfis landið. Biggi Fogerty og félagar stinga sér niður í besta ballhús Borgfirðinga, Hreðavatnsskála. Inni á karlaklósetti má komast f tæri við hreðjavatnsskálar. Það er Grundarfjarðarhátíð. Sóldögg mætir og mannbætir. Virðist sem bandiö leiki tvisvar, fýrst um kvöldmatarleytið úti undir berum himni og svo fram á nótt í íþróttahúsinu, en þar rikir 16 ára aldursfasismi. Knudsen í Stykkishólmi nötrar I kvöld. Lausir og llðugir eru í bænum. Mæður, múrið dætur ykkar inni áður en drengirnir mæta með solt- inn skoltinn. Mök dagsins eru munnmök. Stuðmenn halda inn á Egilsstaðl í góða veðr- inu og verða í Hótel Valaskjálf. Með í för verð- ur einvalalið söngvara, dansara og dúllara, auk bílstjóra og burðarkarla úr Reykjavfk. Paparnir mæta í Sjallann, Akureyri, og verða í góðu skapi fram eftir nóttu. Upphitun fýrir verslunarmannahelgi. Eða hvað? Meira stuð! Grand Rokk ber nafn með rentu og það gera Blístrandi æðarkollur líka. Hmm, biddu, er þaö gott? Nú er OFL á nýendurreistum Inghóll, Selfossi. Sem sagt heimavöllur. Fullt af uppákomum og leyniatriöum til að halda fólki við efnið þegar bandið skreppur í pásu. Þeflði uppi skemmtistaðinn miili Hveragerðis og Selfoss. Hann heitir Ingólfscafé eins og þessi sem stóð við Arnarhól. í kvöld er það Á móti sól sem tekur á móti gestum með drullu- þétt prógramm, m.a. af plötunni 1999. Út- varpsstöðin Mono færir þetta samtímis inn á þorð landsmanna. Akureyringar mega vera úti alla nóttina án þess að löggan leiti að þeim. Sumir þeirra munu hanga inni á skemmtistaðnum Við poll- inn en ekki er víst að KOS nenni að skemmta klukkutímum saman, tja nema náttúrlega vert- inn taki upp veskiö... Fyrir börnin Er ekki tilvalið að skella sér með krakkana að sjá Titanic-sýninguna f Hafnarfirði? Hún er f Hafnarfjarðarleikhúsinu þar sem Bæjarútgerð- in var. Þið finnið þetta strax ef þið keyrið að ffotkvfnni í höfninni en þess má geta að Titan- ic var á stærð við þrjár slíkar kvfar. Opið frá 10-22. Myndirnar eru unnar f Svfþjóð á síðasta ári. Þetta eru hugmyndir að innsetningarverkum og skúlptúrum eða objektum. Þessi sýning verður opin til 8. ágúst. • Fu n dir Klukkan 14 heldur vígslubiskupinn Slgurður Sigurðarson erindi I Skálholtsskóla sem nefn- ist Skálholt í sögu og tíma. Klukkutfma sfðar hefjast svo tónleikar í tónleikaröðinni Sumar- tónleikar í Skálholtskirkju. Sjá Klassík Góða skemmtun! •Opnanir Joris Rademaker opnar sýningu á blásvörtum litaduftsmyndum á Café Karólínu, Akureyri. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu uþþiysinijni i e-mall fakus@fokus.is / fax 560 5020 Veitingahúsið Hornið fagnar í dag 20 éra afmæli sínu. Þessi fyrsti pizzustað- ur landsins þótti afar nýstárlegur þegar honum var komið á laggirnar, enda ördeyða í veitingabransanum hér í borg og fátt um fína drætti. Hornið hefur alla tíð verið meira en bara pizzería, því mikil áhersla hefur verið lögð á góð- an franskan og ítalskan mat, fallegt umhverfi og góð vín. í kvöld verður mikið um dýrðír á Horninu. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson koma fram og leika huggulega tónlist Pauls Simons auk þess sem leynigestir troða upp. Hægt verður að fá sér í glas á glænýjum bar inni í Galleríinu en þar sýnir danski listamaðurinn Sven Havsten Mikkelsen graf- íkmyndir. Svo er Djúpið í kjallaranum opið og þar leikur Kristján Eldjárn við- eigandi tónlist á klassískan gítar. Öllum vinum og velunnurum er velkomíð að mæta og gleðjast með staffinu og eigendunum. Nú standa yfir þijár sýningar í Nýló . Verk Mich- ael Miluncvic cg Igor Antic munu standa fram eftir sumri, en nýjasta viðbótin eru innsetningar Hollendingsins Zeger Reyers og norræna sam- sýningin Not just for fun. í Englum og fólki, kaffihúsinu og galleríinu á Kjalarnesi, er sýning á ega'um sem Frakkinn Jacques Robuchon hefur málað á. í Safnasafnlnu á Svaibarðsströnd standa nú yfir niu sýningar. Sú nýjasta er sýning Hannesar Lár- ussonar á 33 ausum og fleira spennandi. Svanborg Matthíasdóttlr sýnir í Gryfjunni, Lista- safni ASÍ. Verk hennar eru unnin með olíu og blýi á striga. í Hólum f Hjaltadal stendur yfir kirkjusýningin Heyr himnasmlður. Pétur Gautur er með sumarsýningu i Sparisjóön- um í Garöabæ. Fransk-ísienska sýningin Út úr kortinu stendur yfir í Geröarsafni í Kópavogi. íslendingarnir eru sex en Frakkarnir sjö. Allt rosa flott og merkilegt, á því leikur enginn vafi. Húbert Nól sýnir i tískubúöinni One 0 One að Laugarvegi 48b. Sýningin hans stendur yfir í viku í viðbót en svo verður pása á sýningarhaldinu í 101. Rannvelg Jónsdóttir sýnir f Stöölakotl, Bók- hlööustíg 6. Á sýningunni eru m.a. portrett af sjö fýrirbærum sem eiga það skiliðl? Sýningunni lýk- ur um helgina. Sólrún Trausta Auðunsdóttir heldur sina fýrstu einkasýningu í Gallerí Geysl, Hinu Húsinu. Sýn- ingin heitir undir Búkland hlö góöa og fjallar um orkustöðvar Ifkamans. Á Byggöasafni Hafnarfjaröar er verið að sýna leikföng frá þvf í gamla daga og sýninguna „Þannig var“. Hrönn Eggertsdóttir sýnir olíumálverk í Lista- horninu aö Kirkjubraut 3, Akranesi. Sýningin er opin frá ellefu til sautján alla virka daga og stendur til 13. júlí. Sýningin Gersemar - fornir kirkjumunir úr Eyjafirði í vörslu Þjóðminjasafnsins - stendur yfir f Minja- safninu á Akureyri og veröur hún í gangi til loka septembermánaðar. Sýndir verða 14 merkir grip- ir, þar á meðal silfurkaleikurinn frá Grund sem er elsti gripurinn I Þjóðminjasafninu sem hefur ákveðið ártal, þ.e. 1489. Sólveig lllugadóttir sýnir olíumálverk, vetrar- myndir, í Selinu á Skútustöðum f Mývatnssveit. Þetta er 11. einkasýning hennar en hún hefur tekið þátt i mörgum samsýningum. Þaö er opið fram á haust hjá henni Á iistahátíðinni Á seyði sem fram fer á Seyöis- firði eru eintómir meistarar: Bernd Koperling, Björn Roth, Daöi Guöbjörnsson, Tolli, Eggert Einarsson, Ómar Stefánsson, María Gaskell. Þorkell Helgason. Rut Finnsdóttir, Vllmundur Þorgrímsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Guölaug Sjöfn frá Hólma og auðvitað Stórval sjálfur. í Llstasafni Akureyrar eru tvær sýningar. Ungur Akureyringur, Aöalhelöur Eysteinsdóttir, sýnir sfn þrumuskot, og sýnd eru verk eftir abstrakt- frumkvöðulinn Þorvald Skúlason af hans síðasta skeiði. Friðrlk Örn er að sýna blindfulla íslendinga á Mokka. Fræg feis, dálítið þrútin og bjöguð. Sýn- ingin stendur í einn mánuð. Yfiriitssýning á verkum Sóleyjar Elriksdóttur er í boöi í Hafnarborg. Sóley var. húmoristi mikill og munir hennar bera þessi glöggt vitni. I Húsinu á Eyrarbakka er sýningin Ljós yfir land og eru þar sýnd Ijósfæri úr kirkjum á Árnessýslu. Eyrarbakki er topp pleis og eftir luktirnar er við hæfi að fá sér feita rjómapönnsu á Kaffi Lefolii. Sýning um Eggert Ólafsson, sem nefnist Undir bláum sólarsall stendur yfir í Þjóðarbókhlöðunni. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga frá 9-17 og frá 10-14 á laugardögum. Dagskrá Norræna hússins út áriö ber yfirskriftina Til móts viö áriö 2000 og hefst með opnun Ijós- myndasýninga. Norski Ijósmyndarinn Kay Berg ríöur á vaðið með myndum af listafólki og menn- ingarfrömuðum sem koma frá menningarborgum Evrópu árið 2000. Sýningunni lýkur 22. ágúst. Slgurlín Grimsdóttlr sýnir vatnslitamyndir f Nes- búö á Nesjavöllum. Þetta er6. einkasýning lista- konunnar og eru viðfangsefni hennar einkum haustlitir og fjallasýn. I Safnasafninu á Svalbarösströnderu tréverk Hálfdáns Björnssonar og verk Ragnhelöar Ragn- arsdóttur sem eru þrívfö. Menningarmálanefnd Reykjavíkur stendur fyrir tveim sýningum á Kjarvalsstööum. Sýninguna Leikföng af loftlnu þar sem sýnd eru verk Karel Appel og sumarsýningu á verkum í eigu Lista- safns Reykjavíkur. Karel þessi er hollenskur og að sögn mikill meistari. Hann sýnir málverk og höggmyndir og er grófur og litglaður. Verk Ásmundar Sveinssonar eru sýnd í Ásmund- arsafni. Algjör snilld - allir þangað! Alltaf opið milli 10 og 16. í Gerðubergi er sýning á munum úr Nýsköpunar- keppni grunnskólanemenda. Þarna er alls konar stórskemmtilegir hlutir og krakkarnir eru alveg að springa úr sköpunargleði og frumlegheitum. Munina verður hægt að skoða í allt sumar því sýningin stendur til 27. ágúst. í Listasafnl islands eru gömlu goðin upp um alla veggi: Kjarval, Þorvaldur Skúlason og fleiri slíkir. Rnt fyrir túrista og grunnskólanema. Bandaríski listamaðurinn Jlm Butler sýnir í Gang- inum, Rekagranda 8. LAGMULA 7 SIMI 568 53 33 Besta líð allra tíma nú fáanlegt á myndbandí Allir leihirnírl Öll mdrkini Sendum í pósikrnfu r / \ \ || , •;Jjk K C x WAJ i V ’ ■ 23. júlí 1999 f Ó k U S 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.