Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 21
frá Kubrick undirtektir sýna kannski best hve Kubrick gerði kvikmyndir sínar persónulegar, Kvik- myndin The Shining er hans verk sem styður sig við skáldsöguna sem er með því besta sem King hefur samið. Hver sá sem séð hefur The Shining gleymir ekki Jack Nicholson í hlutverki rithöfundar- ins sem leitar friðar með fjölskyldu sinni í sumarhóteli yfir vetr- artímann þegar enginn er þar. Við fylgjumst með því hvernig hann smám saman brjálast í einverunni og verður fjölskyldu sinni hættu- legur. Full Metal Jacket Full Metal Jacket er Vietnam- kvikmynd Stanleys Kubricks, sem í raun fékk aldrei þá athygli sem hún átti skilið því um er að ræða einstaklega sterka og áhrifamikla kvikmynd þar sem æfingatími her- mannanna er jafnvel áhrifameiri heldur en sjálf atriðin úr stríðinu. í æfingabúðunum fylgjumst við með hvernig liðþjálfanum, sem Lee Emery túlkaði svo eftirminnilega, tekst að gera einn tilvonandi her- mann brjálaðan á meðan hann smátt og smátt breytir öðrum í drápsmaskínur. Full Metal Jacket tekur enga pólitíska afstöðu heldur er áhrifamikil kvikmynd gegn stríði og hermennsku. Stanley Kubrick var ekki af- kastamikill leikstjóri og liðu ávallt nokkur ár á milli kvikmynda frá honum. Hann var hinn dæmigerði nákvæmnismaður og gat farið í taugarnar á þeim sem unnu með honum en árangurinn lét ekki á A Clockwork Orange Stanley Kubrick byggði mynd sína á skáldsögu eftir Anthony Burgess um samfélag þar sem of- beldi hefur tekið völdin. Malcolm McDowell leikur Alex, foringja klíku sem hefur að leiðarljósi öfg- ar, sérstaklega er þeim hugleikið að fara út á ystu nöf í ofbeldi. A Clockwork Orange er nokkurs konar hryll- ingsskemmtun með framtíðarsýn á mann- líflð. Eins og svo oft áður notar Kubrick tónlist á mjög áhrifa- mikinn hátt og má nefna Níundu sinfóníu Beethovens og óperu- forleiki Rossinis. Undir þessari sterku tónlist verða of- beldisatriði nánast eins og ballett. hún verið að vinna sér sess í kvikmyndasög- unni og fáir eru til að mótmæla fegurð henn- ar. í myndinni segir frá brösóttu gengi hefð- armanns í tilraun hans til að vinna sér sess meðal heldri manna. Barry Lyndon færði heiminum sannindin um að Kubrick var jafnvígur á klassíkina og nútímann og fram- tíðina. The Shining Hvorki Stephen King né hörðustu aðdáendur hans voru ánægðir með kvikmyndagerð Stanleys Kubricks af The Shining. Þær sér standa og ef það er einhver leik- stjóri sem hægt er að segja um að hafi aldrei gert slæma kvikmynd þá er það Stanley Kubrick. Minn- ing Stanleys Kubricks er í háveg- um höfð á Kvikmyndahátíð DV í Reykjavík. Auk þess sem síðasta kvikmynd hans, Eyes Wide Shut, er sýnd þá eru sýndar fjórar úr- valsmyndir frá honum, A Clockwork Orange (1971), Barry Lyndon (1975), The Shining (1981) og Full Metal Jacket (1987). Barrv Lyndon Barry Lyndon er af mörgum talinn ein fal- legasta kvikmynd sem gerð hefur verið. í þetta sinn er Kubrick í klassikinni og er myndin byggð á skáld- sögu Thackerays sem gerist á nítjándu öld. Gagnrýnendur voru ekki á eitt sáttir um gæði myndarinnar en með árunum hefur * ■4 < 27. ágúst 1999 f ÓkUS 21 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.