Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 31
 Við bjóðum alla velkomna í Klaustrið, nýjan veitinga- og skemmtistað við Klapparstíg sem opnaður verður d nœstu dögum. Vistarverur Klaustursins eru margar. Á veitingastað Klaustursins bjóðum við girnilegan mat, ýmsa smárétti, súpur og smurbrauð frá kl. 11 til 22. Dýrindis kökur eru í boði með kajfinu allan daginn og stoltið okkar, ostavagninn verður á ferð- inni, kertum skrýddur, á kvöldin. Starffólk Klaustursins j sinnir þér aftrúmennsku. Oldurhús Klaustursins er opið öllu góðu fólki til kl. 1 á virkum dögum og til 3 um helgar. Þar er Munkabarinn, dansgólf ogpíanó. í vetur munum við bjóða upp á danskennslu í Lztin ogsalsa. Þar er líka aðstaða fyrir aðrar skemmtilegar uppákomur afýmsu tagi. SÍÐ^ Koníaksstofan okkar er í Klausturkjallaranum. Þar er upplagt að rœða lífsins gagn og nauðsynjar við arininn í leðurklæddum 'q stólum og dreypa á guðaveigum af Kapellubamum. (Nú \ eðafylgjast með sjónvarpsviðburðum þegar svo ber undir). Þaðan ergengið út í Klausturgarðinn sem er hreinasta paradís í góðu veðri. Hafðu okkur í huga ef pig Dngar að halda einkasamkvæmi. Við höfiim fiölbreytta aðstöðu sem hentar bæði litlum ogstórum hópum, allt upp í 80 manns. I Klaustrinu eru allir brœður ogsystur! KLAUSTKÍD AN.NO MCMXCIX Veitingahúsið Klaustrið + Klapparstig 26 + Sími 552 6022 27. ágúst 1999 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.