Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Blaðsíða 29
út aö boröa
í
•Krár
Abb, könningi
menn sagöe
að þaö være
fín gella aö
spela á Kaffl
Rómans, Al-
eson eitthvaö.
Vlgnir og Guðlaugur á Kaffl Reykjavík. Það
verður stutt i stuðið meðal áheyrenda.
Wonderhammond aftur á Gauknum. Grúví.
Alison Sumner leikur af fingrum fram nokkra
standarda og blúsa á Romance. Skildi hún
ráða við Giant Steps?
•Síöustu forvöö
Nú lýkur sýningunni „Bússa" í Sjóminjasafn-
inu á Eyrarbakka. Þetta er Ijósmyndasýning
Þriðjudagur
31. ágúst
•Krár
Er ekki borgar-
barnið Eyjólfur
Kristjánsson
mættur inn á
krána sína
Kaffl Reykjavik?
^ KK og Maggi Eiríks, eru til fyrirmyndar
niðrá Gauk á Stöng.
Góða skemmtun
Stendur þu
fyrir einhverju?
Sendu upfHýsinyar i
i. in .il I<11/11f/íiI/VI/ii• M / I 11,11 Miun
„Ég kaupi mér nú yfirleitt rauðvínið
Montecillo Cumbrero frá Riocha-héraði
á Spáni. Ég er mikil rauðvínsmanneskja
og kaupi þetta ágæta vín af tveimur
ástæðum. Það er bragðgott og ódýrt. Kost-
ar eitthvað um þúsund kall flaskan. Mér
finnst rauðvín gott þegar mikið þerjaþragð
er af því. Ég drekk það með mat og við flest
tækifæri þar sem gert er ráð fyrir að maður
drekki vín. Nokkur ár era síðan ég smakk-
aði Montecillo fyrst. Það gerðist á veitinga-
stað hér í borg en ég er aðeins nýlega farin
það reglulega."
Vilhjálmsdóttur leikkonu finnst
Montechillo besta vín í heimi.
AMIGOS ttttit Tryggvagötu 8, s. 5111333.
„Erfitt er að spá fyrirfram I matreiðsluna, sem
er upp og ofan." Opið í hádeginu virka daga
11.30-14.00, kvðldin mán.-fím. 17.30-22.30,
fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á
virkum dögum en til 3 um hetgar.
Askur ttitit Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700.
„Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal
matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga, kl.
11- 22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30.
AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ittltttt Hverfisgötu
56, s. 5521630. „Bezti matstaður austrænnar
matargerðar hér á landi." Op/'ð kl. 18-22 virka
daga og til kl. 23 um helgar.
ARGENTÍNA ** Bar-
ónsstíg lla, s. 551
9555. „Bæjarins besta
steikhús hefur dalað.“
Opið 18-23.30 v.d.,
18-3 um helgar.
ASÍA tt Laugavegi 10,
s. 562 6210. Opið virka
daga 11.30-22 en
12- 23 um helgar.
CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499.
CARPE DIEM 4 Rauðarárstíg 18, s. 552
4555.
CARUSO ttitit Þlngholtsstr. 1, s. 562 7335.
„Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin
rustalega notalegi Caruso batnað með
aldrinum." Opið 11.30-14.00 og 18.00-23.00
virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og
18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og
sunnud. 18.00-24.00.
CREOLE MEX ttttttil
Laugavegi 178, s. 553
4020. „Formúlan er líkleg
til árangurs, tveir eigend-
ur, annar í eldhúsi og
hinn í sal.“ Opið
11.30-14 og 18-22 á
virkum dögum en 18-23
um heigat.
EINAR BEN Veltusundi 1.
5115 090. Opið 18-22.
ESJA ttH Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509.
„Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt-
um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt-
israöir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er
hún um leið næstum þvl hlýleg." Op/'ð
12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30
og 18-22 föstudaga og laugardaga.
GRILLIÐ tttttttl Hótel Sögu v/Hagatorg, s.
5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli-
klassahótels með virðulegri og alúðlegri
þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli
landsins." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka
daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og iaugar-
daga.
HARD ROCK CAFÉ tltt Krlnglunni, s. 568
9888.
H o r n I ð
tt tt tt tl ,
Hafnarstrætl
15, s. 551
3340. „Þetta
rólega og litla
Ítalíuhorn er
hvorki betra né verra en áður. Eldhúsið er op/'ð
kl. 11-22 en tii kl. 23 um helgar.
HÓTEL HOLT ***** Bergstaðastræti 37,
s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í
matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands-
ins.“ Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga,
12-14.30 og 18-22 föstu- og iaugardaga.
IÐNÓ *** Vonarstrætl 3, s. 562 9700.
„Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóð-
ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur
var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnis-
stæðir." Op/'ð frá 12-14.30 og
18-23.
ÍTALÍA ** Laugavegl 11,
s. 552 4630.
JÓMFRÚIN *****
Lækjargötu 4, s. 5510100.
„Eftir margra áratuga eyði-
merkurgöngu Islendinga get-
um við nú aftur fengið danskan
frokost í Reykjavík og andað að okkur
ilminum úr Store-Kongensgade." Sumaropnun
kl. 11-22 alla daga.
RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766.
REX **** Austurstræti 9, s. 551
9111. „Rex kom mér á óvart með
góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri
matreiðstu, með áherzlu á einföid og
falleg salöt, misjafnt eldaöar pöstur og
hæfilega eldaða fiskrétti." Op/'ð
11.30-22.30, 11.30-23.30 föst.,
14-23.30 lau. og 18-22.30 sun.
SHANGHÆ * Laugavegi 28b, s. 551 6513.
Op/'ð virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar.
HÓTEL ÓÐINSVÉ ** v/Óöinstorg, s. 552
5224. „Stundum góður matur og stundum ekki,
jafnvel í einni og sömu máltíð." Op/'ð 12-15 og
18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu-
og laugardaga.
HUMARHÚSIÐ **** Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum
matseðli fylgir matreiðsla f hæsta gæðaflokki
hér á landi" Op/'ð frá 12-14.30 og 18-23.
þjónustufólk." Op/'ð 11.30-23 virka daga og
11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka
daga og til 3 um helgar.
PERLAN **** Öskjuhlíö, s. 562 0200.
„Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins
býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu"
Op/'ð 18.00-22.30 virka daga og til 23 um
helgar.
POTTURINN OG PANNAN, ***** Brautar-
holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al-
vörustððum borgarinnar býður eitt bezta og
ferskasta salatboröiö." Op/'ð 11.30-22.
KÍNAHÚSIÐ ***** Lækjargötu 8, s. 551
1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum
miðbæjarins." Op/'ð 11.30-14.00 og 17.30-
22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22
á sunnudögum.
KÍNAMÚRINN *** Laugavegi 126, s. 562
2258
LAUGA-ÁS *****
Laugarásvegi 1, s. 553
1620. „Franskt bistró að
íslenskum hætti sem
dregur til sín hverfisbúa,
sem nenna ekki að elda i
kvöld, barnafjölskyldur
utan úr bæ og ferða-
menn utan af landi og frá
útlöndum." Op/'ð 11-22
og 11-21 um heigar.
LÓNIÐ *** Hótel Loftlelðum v/Reykjavíkur-
flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og
góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki
íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en
fólki innan úr bæ." Op/'ð frá 5.00 til 22.30 alla
daga vikunnar.
LÆKJARBREKKA * Bankastræti 2, s. 551
4430.
SKÓLABRÚ ** Skólabrú 1, s. 562 4455.
„Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en
dálítið frosin." Op/'ð frá kl. 18 alla daga.
TILVERAN ***** Llnnetsstíg 1, s. 565
5250. „Það eru einmitt svona staöir, sem við
þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta
smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep
almennilegs mataræðis." Op/'ð 12-22 sunnudag
til fímmtudags og 12-23 föstudag og laugardag.
“VI I TI I II n t
VIÐ TJÖRNINA ***** Templarasundi 3, s.
551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki
alltaf og mistekst raunar stundum." Op/'ð
12-23.
ÞRÍR FRAKKAR ***** Baldursgötu 14,
s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís-
lenskrar matargeröarlistar og fiskhús landsins
númer eitt." Op/'ð 11.30-14.30 og 18-23.30
virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23
föstu- og laugardag.
MADONNA *** Rauðarárstíg 27-29, s. 893
4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga-
stofa með góðri þjónustu og frambærilegum
Ítalíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á
landi." Op/'ð virka daga 11.30-14.00 og
18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar.
PASTA BASTA *** Klapparstíg 38, s. 561
3131. „Ljúfir
hrísgrjónaréttir
og óteljandi til-
brigði af góöum
pöstum en lítt
skólað og of
uppáþrengjandi
Góða skemmtun
<
*■-
i
r
i
27. ágúst 1999
f ó k u s