Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999
7
Fréttir
Ótrúlegur gróði i Hkniefnaviðskiptum:
10 milljónir verða 100 milljónir
Aætlað innkaupsverð erlendis á
flkniefnunum, sem lögreglan lagði
hald á í stóra fíkniefnamálinu á dög-
unum og leiddi til handtöku fjög-
urra ungra manna, er um 11 millj-
ónir króna. Söluverðmæti efnanna
til neytenda hér á landi er hins veg-
ar ekki undir 100 milljónum og gæti
farið upp í 150 milljónir, allt eftir
því hversu mikið efnin eru drýgð.
Eitt gramm af hassi selst á 1500
krónur á götu í Reykjavík í dag. Þau
24 kíló sem lögreglan lagði hald á í
stóra fíkniefnamálinu myndu því
leggja sig á 36 milljónir króna. Ef
slíkt magn er keypt erlendis er inn-
kaupsverðið ekki nema 125 krónur
grammið og þá kosta 24 kíló aðeins
3,8 milljónir króna. Hasshagnaður-
inn er 32,2 milljónir króna.
Eitt gramm af amfetamíni selst á
5000 krónur hérlendis. Þau fjögur
Velta hálfum milljarði meira en Lögreglan í Reykjavík:
Dóp fyrir
tvo milljarða
Gera má ráð
fyrir að íslending-
ar eyði nú árlega
a.m.k. tveimur
milljörðum króna
í kaup á ólögleg-
um fíknefnum af
innlendum
fíknefnasölum, sé
tekið mið af var-
legu mati SÁÁ á
heildameyslunni
hérlendis.
Þórarinn Tyrf-
ingsson, yfirlæknir á Vogi, segir að
samkvæmt þeim áætlunum sé
ársneyslan að minnsta kosti 500 kíló
af hassi, 120 kíló af amfetamíni og
a.m.k. 12 kíló af kókaíni.
Óljóst er hins vegar hver neyslan
á e-töflum er hérlendis en sé gert
ráð fyrir að þær sex þúsund töflur
sem gerðar voru upptækar í stóra
fíkniefnamálinu eigi að metta þarfir
markaðarins í tvöfalt lengri tíma en
Þórarinn Tyrf-
ingsson, yfir-
læknir á Vogi.
Fíkniefnaveltan
- meiri en framlög til lögreglunnar
í Reykjavík
20
18
16
xlO.OOO.OOO kr.
Lögreglan Eiturlyfjasalar
þau fjögur kíló af amfetamini sem
lögregla lagði hald á í málinu, eða I
24 daga, er hægt að áætla að
ársneyslan sé um 90 þúsund e-töfl-
ur.
Að gefnum þessum forsendum
hér að undan og að teknu tilliti til
verðupplýsinga innanbúðarmanns á
fíkniefnamarkaðinum er hægt að
álykta að áðurnefnd fíkniefni séu
keypt fyrir a.m.k. nær tvo milljarða
króna á ári. Þessi heimildarmaður
telur að söluverðmæti efnanna sem
lagt var hald á í stóra fíknefnamál-
inu sé um 150 milljónir króna en að
innkaupsverð þeirra sé aðeins um
11 miUjónir króna. Eigi samsvar-
andi hlutfóll við um alla fíkniefna-
söluna hérlendis má áætla að inn-
kaupsverðið í heild sé rúmar 130
milljónir króna og að dópsalamir
hafi því úr meira en 1.800 milljón-
um króna að spila fyrir þóknun
sölumanna og öðrum útlögðum
kostnaði.
TU samanburðar má nefna að
fjárlög ársins í ár gera ráð fyrir inn-
an við 1.500 miUjónum króna tU
reksturs Lögreglunnar í Reykjavík.
-GAR
Hörður Jóhannesson:
Ekkert breyst í
fíkniefnamáli
„Það hefur
ekkert breyst og
það er ekkert að
frétta," sagði
Hörður Jóhann-
esson yflrlög-
regluþjónn í
samtali við DV í
gær, aðspurður
mn þróun mála í
stóra fikniefna-
málinu. Hörður
neitaði því að-
spurður að fleiri
hefðu verið handteknir eða að ein-
hverjum af áður handteknum fjór-
menningum hefði verið sleppt.
-GAR
Hörður Jóhann-
esson yfirlög-
regluþjónn.
Innkaupaverð frá Evrópu
- götuverð á íslandi
Stóra fíkniefnamálið:
Þræðirnir
liggja út
Ekki fer hjá því að rannsókn
stóra fíkniefnamálsins teygi sig
út fyrir landsteinana og
samkvæmt heimildum DV
kemur þar tvennt tU. Tengsl
hinna handteknu við þekktan
fíkniefnasala sem búsettur er í
Danmörku og er sonur konu
þeirrar sem er skráður eigandi
eins BMW-bUsins sem lagt var
hald á við rannsókn málsins.
Hitt er að ekki þykir loku fyrir
það skotið að erlendir
fíkniefnasalar hafí fjármagnaö
innkaup á efnunum vegna fyrri
kynna af hinum grunuðu og
bendir það til að frekari
viðskipti með fikniefni hafi átt
sér stað miUi þeirra áður.
-EIR
kUó sem lagt var hald á I stóra fíkni-
efnamálinu hefðu því selst á 20
miUjónir króna og er þá ekki gert
ráð fyrir að efnið hafí verið drýgt
sem er regla frekar en undantekn-
ing. Amfetamínsframleiðsla er al-
gengur bUskúrsiðnaður í mörgum
Austur-Evrópuríkjum og þar er
grammið selt á 100 krónur íslensk-
ar. Innkaupsverð þess magns sem
lagt var hald á er því aðeins um 400
þúsund krónur og hugsanlegur
gróði því umtalsverður, eða 19,6
miUjónir króna.
Kókaingrammið er selt á 10 þús-
und krónur í Reykjavík. Erlendis er
verðið 2000 krónur og innkaupsverð
þess kUós sem lagt var hald á 2
mUljónir. Söluverðmæti hérlendis
er 10 mUljónir og mismunurinn, eða
gróði fíkniefnasalanna, 8 miUjónir
króna. Kókain er að öllu jöfnu drýgt
þrefalt ef ekki fjórfalt þannig að
fyrrgreindan hagnað má margfalda
sem því nemur.
Lögreglan lagði hald á 6000 e-töfl-
ur í stóra fíkniefnamálinu en gang-
verð á hverri töflu á innanlands-
markaði er um 2000 krónur. Inn-
kaupsverð erlendis er aðeins 100
krónur á töflu. Allt magnið hefur
því verið keypt inn fyrir 600 þúsund
krónur en hægt hefði verið að selja
sama magn á 12 miUjónir króna hér
heima ef aUt hefði farið eins og ráð-
gert hafði verið.
Staðreyndimar í stóra fikniefna-
málinu eru þessar: Ef þau leggur
fram eina króna geturðu gert ráð
fyrir að fá 10 krónur tU baka - ef allt
gengur að óskum.
-EIR
Stóra flkniefnamáliö:
Ný kynslóð
smyglara
„Lögreglan stendur frammi fyrir
nýrri kynslóð smyglara og fíkni-
efnasala sem hún hefur ekki átt í
höggi við áður. Fíkniefnalögreglan
hefur aUt of lengi verið að eltast
við þá gömlu í „faginu“ sem léku á
gitar og söfnuðu hári. Nýju menn-
irnir aka um á glæsivögnum, vel
til fara og gætu unnið í Herrahús-
inu eða Tæknivali,“ sagði heim-
Udamaður DV úr reykvískum und-
irheimum um handtökurnar í
stóra fikniefnamálinu þar sem lög-
reglan lagði hald á meira magn
fíkniefna en áður hefur þekkst og
fangelsaði fíóra rétt rúmlega tví-
tuga menn.
-EIR
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík, Skúlagötusvæði
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með
auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötu-
svæðisins frá 1985 hvað varðar lóðina Klapparstíg 20. Gerð er tillaga um
að reisa íbúðarhótel á lóðinni Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags
og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00
frá 15. september til 13. október 1999.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags
Reykjavíkur fyrir 27.október 1999.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja
tillöguna.
* Blákaldar s
Heiti Brútto Lítrar Hæö sm. Breidd sm. Dýpt sm. Körfur sem fyigja Læsing Einangrun þykktimm. Rafnotkun m/v 18°C umhv.hita kWh/24 klst. IllXKMjSVefu stgr.
HF120 132 86 55 61 1 Nei 55 0,60 29.900
HFL 230 221 86 79 65 1 Já 55 0,84 33.900
HFL 290 294 86 100 65 1 Já 55 1,02 35.900
HFL 390 401 86 130 65 2 Já 55 1,31 39.900
EL 53 527 86 150 73 3 Já 60 1,39 46.900
EL 61 607 86 170 73 3 Já 60 1,62 53.900
Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Bl
Kf. Steingrímsfjarðai; Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnv<
Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðurland: Mosfell, |
RáDIÖM
Geislagötu 14 • Sími
Lágmúla 8
530 2800
vík. Straumur, isafiröi. Pokahorniö, Tálknafirði. Norðurland: Radionaust, Akureyri.
Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga,