Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Side 17
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 17 Fréttir Sólgleraugu á húsið - bílinn Steypustöðin Steypan: Malbik eða steypa að vali úr Helguvík Ekki bara glæsileikinn, einnig veilíöan, en aöalatriöiö er öryggiö! DV, Suöurnesjum: Ný steypustöð, Steypan, hefur ver- ið stofnuð á Suðurnesjum. Það eru feðgarnir Einar Svavarsson, Geir Sædal og Svavar Einarsson sem eiga hana og reka í Helguvík. Fyrir eiga þeir Malbikunarstöð Suðurnesja sem er á sama stað. Þeir geta samnýtt tæki og starfsfólk malbikunarstöðv- arinnar en stöðin er tölvukeyrð með stafrænum vogum og steypan hrærð með eins rúmmetra hrærivél. Tæknival hannaði tölvukerfið sem er mjög fullkomið. „Við erum með hágæðasteinefnið Ardal sem við flytjum inn frá Nor- egi sem er tífalt sterkara en það grjót sem í boði er hér á Suðurnesj- um,“ segir Geir Sædal. „Þetta er nýjung hér á landi en þetta steinefni hefur verið flutt inn til bygginga á Reykjavíkursvæðinu, til dæmis í Ráðhús Reykjavíkur. Steypublanda með þessum steinefnum margfaldar slitþol efnisins og ég er alveg viss um að þessi steypa mun verða vin- sæl á markaðnum því hún hefur miklu meira slitþol og er ekki dýr- ari.“ Húsnæði Steypunnar og Malbikunarstöðvar Suðurnesja í Helguvík. DV-mynd Arnheiður Komdu strax þvi þessir bílar eiga að seljast nÚn3. Mercedes Benz 811 Árgerö 1991. 4,8 metra kassi. 1,2 tonna lyfta Tveir dekkjagangar. Ekin 237.000 Var í eigu Ásbjörns Ólafssonar Bíll í góðu viöhaldi. Verð aðeins 1.690.000 án VSK Mercedes Benz 1320 Árgerð 1988. 6,5 metra kassi. 2 tonna lyfta Ekin 290.000 Stöðvarleyfi getur fylgt. Verð aðeins 1.450.000 án VSK. Smiðsbúð 2 • Garðabæ • Sími 5 400 800 ístraktor Steypan er hrærð á staðnum en ekki í bílunum og því mögulegt fyr- ir þá sem kaupa lítið að sækja steypuna sjálfir í sparnaðarskyni. Þegar steypan er keypt fær kaup- andinn afgreiðsluseðil þar sem sjá má efnisinnihald steypunnar, svo sem sand, möl, sement litarefni og önnur íbætiefni. „Með þessu tryggjum við það að efnið, sem kaupandinn fær, er sam- kvæmt ströngustu ISO-stöðlum,“ sagði Geir Sædal. -A.G Lituð filma innan á gler tekur ca 2/3 af hita, 1/3 af glæru og nær alla upplitun. Við óhapp situr gTerið í íilmunni og því er minni hætta á að fólk skerist. Asetninq meðhita -fagmenn ff/óf /,/: Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 LANGAR ÞIG AÐ NÁLGAST VSRKEFNIN FRÁ NÝRRI HLIÐ? Rekstrarleigusamningur Engin útborgun 26.971 kr. á mánuði Fjármögnunarleiga Utborgun 260.290 kr. 16.553 kr. á mánuði Rekstrarleiga er miðuð við 24 mdnuði og 20.000 km akstur á ári. Fjármögnunarleiga er miðuð við 60 mánuði og 25% útborgun en greiðslur eru án vsk. Vsk leggst ofan á leigugreiðslur en viðkomandi fær hann endurgreiddan ef hann er með skattskyldan rekstur. Allt verð er án vsk. ATVINNUBILAR FyRIRTff KJAÞJÓNUSTA Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1225/575 1226 § RENAULT Heiti Brútto Lítrar Hæð sm. Breidd sm. Dýpt sm. Körfur sem fylgja Læsing Einangrun þykkt i mm. Rafnotkun m/v 18°C umhv.hita kWh/24 klst. ro'lMmn'Jjl HF 120 132 86 55 61 1 Nei 55 0,60 æ&ssrn | HFL230 221 86 79 65 1 Já 55 0,84 jaami 1 HFL290 294 86 100 65 1 Já 55 1,02 HFL 390 401 86 130 65 2 Já 55 1,31 aaaaaip EL 53 527 86 150 73 3 Já 60 1,39 EL61 607 86 170 73 3 Já 60 1,62 szsnai A B R Æ Ð U R N I R RáDI Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. E Kf. Steingrímsfjarðar; Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvfi Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. SuAuriand: Mosfell, Hellu.7 Göislagötu 14 • Sím iröi. Ásubúð, Búðardal. Vastfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Pokahomið, Tálknafirði. Norðuriand: Radionaust, Akureyri. . Urð, Raufarhöfn. Austuriand: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafiröi. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Js, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vík. Reykjanes: LJósbogin Keflavik. Rafborg, Grindavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.