Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 Audi A3 1600, 3 d„ '99, silfurl., ek. 1 þ. km. bsk., 15“ álf., ABS o.fl. V. 1.890.000. Suzuki Vitara SE 1600, 5 d„ '99, vínr., ek. 44 þ. km, bsk„ álf. V. 1.680.000. Mjog gott urval bíla á skrá og á staðnum BÍLASAUNN H, B í L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019 Ford Windstar 3300, 5 d„ '97, rauður, ek. 24 þ. míl„ ssk. o.fl. V. 2.400.000. MMC Pajero 2500 DTI, 5 d„ "96, beis/blár/beis, ek. 68 þ. km, bsk„ álf„ 31 “.V. 2.150.000. Opel Calibra 4x4 2000 turbo, 2 d„ '95, rauður, ek. 112 þ. km, 6 g„ ABS, álf. o.fl. V. 1.450.000. George Michael selur sálina í sér Popparinn George Michael hét því fyrir helgi að afhjúpa í sér sálartetrið fyr- ir bresku slúð- urblöðin. Það eina sem þau þurfa að gera er að rétta hon- um hjálpar- hönd í barátt- unni gegn fá- tækt í heiminum og í því að beina sjónum umheimsins að bágum kjörum flóttamanna í Kosovo. George hefúr frá mörgu spennandi að segja, að mati slúð- urblaðamanna, og þvi ætti þetta að vera auðsótt mál. Stráksi vill meðal annars ræða um málaferli sem spunnust af handtöku hans í Los Angeles. Þar var popparinn staðinn að verki við ósiðlegt at- hæfi á almenningssalemi. Nektarsena með Costner íslandsvinurimT Kevm Costner og kvikmyndafélagið Universal eru komin í hár sam- an vegna nektaratriðis sem klippt var úr nýjustu mynd stórstjörnunn- ar. Um var að ræða æsilegt sturtuatriði sem ráða- mönnum kvik- myndaversins leist ekki á. Þetta er jú hafna- boltamynd og ekkert er amer- ískara og siðsamlegra en hafna- bolti. Því voru nokkur vel valin blótsyrði klippt burt. Costner hefur aflýst öllum sjónvarpsvið- tölum til að kynna myndina vegna þessa. Breski tískuhönnuðurinn Alexander McQueen hefur aldrei farið troðnar slóðir í listgrein sinni. Uppátækjasamari mann er vart að finna í þessum geira. Nýjustu afurðir Alexanders eru til vitnis um það, eins og sjá má á þessum brynvarða smápeningakjól sem sýndur var á tískuvikunni í New York fyrir helgi. Með kjólnum fylgir viðeigandi höfuðfat úr smápeningum. VW Golf 1800, 5 d„ '93, hvítur, ek. 78 þ. km, ssk„ ABS, sóll., spoiler, álf. V. 950.000. VW Golf 1800, 5 d„ '96, rauður, ek. 46 þ. km, bsk„ álf. o.fl. V. 1.090.000. STÆRÐIN SKIPTIR IVSÁLI Þú finnur hvergi jafn mikið í svona stórum bíl. Þótt Clio hafi alla kosti smábíls býóur hann um leið þægindi og öryggi stærri bíla. Hann er ekki aðeins rúmmeiri en aðrir bílar í sama stæróarflokki heldur er hann einnig mun öruggari á alla vegu (t.d. ABS hemlakerfi og allt aó 4 líknarbelgir). Hljóóeinangrunin í Clio er meiri og aksturseiginleikar hans eru betri. _ , Er ekkifkominn tími til aó fá sér stóran bíl? ‘4* Sviðsljós Pamela Anderson: Geymir fylgjuna heima í frysti Pamela Anderson elskar að sjokkera og gerir það aftur og aftur. í nýjasta tölublaði Men’s Fitness segir, fyrrverandi sílíkon- og Strandvarðagellan, að hún hafi geymt fylgjuna eftir síðustu bams- fæðingu. Og fylgjunni stakk hún inn í frysti. „Ég merkti það reyndar með „Má ekki borða,“ útskýrir ljóskan í við- talinu. Hún bætir því við að um leið og garðurinn hennar verði tilbúinn ætli hún að grafa fylgjuna þar á sér- stökum stað. Pamela sem nú leikur í sjón- varpsmyndaflokknum V.I.P., er aft- ur komin í faðm fyrrverandi eigin- manns síns, Tommys Lees. Hún kveðst aldrei fá nóg af honum. „Stundum dreymir mig þrjá Tommya i einu.“ Hún á sér einnig aðra ástríðu og Pamela lætur ýmislegt flakka í tímaritsviðtali. Símamynd Reuter það er líkamsrækt. Vissir hlutar lík- amans fá sérþjálfun, nefnilega aftur- endinn. „Uppáhaldstrimmtækið mitt er einmitt tækið sem styrkir afturend- ann. Ég myndi gjaman vilja hafa svoleiðis tæki í hverju herbergi," segir Pamela og bætir við að marg- ir karlar ættu að fara að dæmi hennar. Hún hefur einnig skoðun á gáfuð- um mönnum. „Þeir eru kynþokka- fullir en mjög uppskrúfaðir. Það er mikilvægari eiginleiki hjá körlum að þeir geti viðurkennt að þeir hafi rangt fyrir sér.“ Það var til dæmis ekki fyrr en Tommy hafði beðið Pamelu um fyrirgefningu sem hún tók hann til baka. Hún hafði sótt um skilnað frá honum eftir að hann barði hana er hún var með barn þeirra í fanginu. Tölvupassamyndir Þú velur og hafnar Við tökum af þér fjórar myndir tvær og tvær eins, þú skoðar þær á skjá, ef þú ert ekki sátt/ur með árangurinn, tökum við aftur og aftur þar til þú ert ánægð/ur, síðan eru þær myndir gerðar. Aðeins þær myndir sem þú sættir þig við eru gerðar. Notaðu einungis þær myndir sem þú ert ánæð/ur með í öll skilríki. Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 30 20 Opið virka daga 10-12 og 13-18. Lokað á laugardögum til og með 7. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.